Tímarit.is   | Tímarit.is |
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblağiğ

and  
M T W T F S S
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
Click here for more information on 234. tölublağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblağiğ

						Veourúlli! í dag:

NA gola eða kaldi. Léttskýjað.

234. tbl. — Miðvikudagur 13. október 1954

Arnarfírði yíir á Barkströnd

Frumvarp Gísla Jónssonar á Alþingi

CÍSLI JÓNSSON, þingmaður Barðstrendinga, lagði í gær fram

í Efri deild Alþingis frv. um breytingu á vegalögum. Er þar

m. a. lagt til að tekinn verði í þjóðvegatölu vegur frá Rafnseyri

-við Arnarfjörð inn fyrir fjörðinn, um Langanes, fyrir Geirþjófs-

fjörð og á Barðarstrandarveg. Með vegi þessum er ætlunin að

tengja Vestur-Isafjarðarsýslu við akvegakerfi landsins. Myndi að

bví verða stórmikil samgöngubót fyrir mikinn hluta Vestfjarða.

Jafnframt er nú unnið að því að koma ísafjarðarkaupstað í ak-

-vegasamband með vegi, sem liggur út með sunnanverðu ísafjarðar-

djúpi. Hefur meginhluti þeirrar leiðar þegar verið tekinn í þjóð-

vegatölu.

NYIR ÞJOÐVEGIR I

BARÐASTRANDASÝSLU

Þá leggur Gísli Jónsson til, að

m. a. eftirfarandi vegir í Barða-

strandasýslu verði teknir í þjóð-

vegatölu:

Tröllatunguheiðavegur: Fra

Valshamri á Strandarveg.

Svínanesvegur: Frá Kletthálsi

um Kvígindisfjörð að Svínanesi.

Bæjarnesvegur: Frá Kvigind-

isfirði um Kirkjuból að Bæ á

Bæjarnesi.

Arnarfjarðarvegur: Frá Rafns-

¦eyri inn fyrir Arnarfjörð, um

Langanes, fyrir Geirþjófsfjörð og

á Barðarstrandarveg.

Suðureyrarvegur: Af Bíldu-

dalsvegi sunnan Tálknafjarðar

að Suðureyri.

Hjarðarnesvegur: Af Barða-

strandarvegi í Vatnsdal um Fossá

að Auðshaugi.

Siglunesvegur: Af Barða-

strandarvegi hjá Haukabergi að

Siglunesi.

Melanesvegur: Af Rauðasands-

vegi við Bjarngötudal um Mó-

berg að Melanesi.

tJtvíkurvegur: Af Örlygshafn-

arvegi við Ósa um Gjögur, Sel-

látranes, Hænuvík, Kollsvík og

til Breiðavíkur.

GREINARGERÐ

Það er nú ljóst, að eigi að

halda byggð í hinum afskekktari

sveitum landsins, er óhjákvæmi-

legt að uppfylla frumskilyrði til

þess að reka þar atvinnu, en það

eru samgöngur á borð við aðrar

sveitir. Flutningar á hestum, svo

sem var áður og er enn, þar sem

ekki er um akvegi að ræða, eru

orðnir svo dýrir og úreltir, að

þeir, sem við ¦ slíkar samgöngur

búa, geta á éngan hátt verið sam-

Sendiherra Banða-

ríkjanna afhendir

sín

HERRA John J. Muccio, hinn

nýi sendiherra Bandaríkjanna

á íslandi, afhenti í dag (þriðju

daginn 12. október) forseta ís-

lanrts trúnaðarbréf sitt við há-

tíðlega athöfn á Bessastöðum,

að viðstöddum utanríkisráð-

herra.

Að athöfninni lokinni sátu

sendiherrann og frú hans há-

degisverðarboð forsetahjón-

anna ásamt nokkrum öðrum

gestum.

(Frá skrifstofu forseta ís-

lands).

Siliangsseiði

stíflar vatnspípu

Á MÁNUDAGINN stíflaðist

kaldayatnskrani á einni sjúkra-

deild geðveikrahælisins á Kleppi.

— Viðgerðarmaður spítalans

reyndi að ná stíflunni úr rörinu

með vír. Á vírinn komu aðeins

einhverjar tæjur, og það sem í

rörinu var sat jafnfast eftir sem

áður. — Kom þar að viðgerðar-

maðurínn sá að ekki yrði stífl-

unni náð nema að loka alveg fyr-

ir vatnið og taka pípuna í sund-

ur. — Þá tókst að ná stíflunni úr,

en það var silungs- eða laxaseiði,

allstórt,  því  vatnspípan  er  ein

keppnisfærir í framleiðsluháttum

eða skapað sér og skylduliði sínu ^ommu v'ð

sambærileg lífskjör við þá, sem         *_______________

við bættar samgöngur búa. Það j Rauða Kína lætur Bandarikja.

er  þvi  ohjakvæmilegt  að  sja J mann ,aus?n-

þessum sveitum fynr  vegakerfc.    N£J  KQNG  _  Bandarískur

a borð við aðra landshluta.  —  ,    .  .  .   _  ,    T

] tannlækmr, Reuben Lenzer, var

í síðastíiðinni viku látinn laus af

Skattamál þjóðarinnar eru ennj

slík, að sveitarsjóðunum eru ekki

•eftirlátnir þeir tekjustofnar,  að kínversku kommúnistastjórninni,

tmnt sé  að  greiða  stórar  fjár-i

I síðastur af þeim sex Bandarikja-

luJ mönnum, er kommúnistastjórnin

sjóðum, og þó hafa héruðin orðið lofaði að lata lausa * Genf 2L

að  taka  á  sig  árlega   þunga Jul1 sl-

gjaldabyrði til þess að þoka á-

íram vegakerfinu að þeim leið-

¦um, en með því að sýnt er, að

það  er  sýslunum  ógerlegt  að

standa undir þeim' kostnaði, er

af því leiðir að koma vegakerfi

héraðanna  í  viðunandi  horf  á

skómmum tíma og halda því síð-

an við, verður ríkissjóður að taka

xneira og meira að sér það hlut-

verk. Því er frumvarp þetta um

breytingu á vegalögunum fram

borið og þess vænzt, að það nái

fram að ganga á þessu þingi.

Vinnur námsafrek

ARI BRYNJOLFSSON frá

Krossanesi, Eyjafirði, sem stund-

að hefur nám í eðlisfræði við há-

skólann í Kaupmannahöfn und-

anfarin sex ár, hefur nýlega lok-

Kommúnistar hljóta

enn háðulega útreið

Mörg félög k.u;su iulltrúa á Alþýðu-

sambandsþing um síðustu helgi

fÖRG verkalýðsfélög kusu um s. 1. helgi fulltrúa á AlþýðU*

sambandsþing, en nú er aðeins tæp vika þangað til að kosn-

ingum á að vera lokið.

Ml

ið þar magisterprófi með afburða

"óðum vitnisburði Sérstaka at-

hygli vakti próíritgerð hans, en

hún fjallaði um mælitæki, sem

Ari hefur smíðað fyrir Rann-

sóknarráð rikisins. Tæk'i þetta er

kallað magneto-spin-meter og

ætlað til að mæla segulmagn í

bergtegundum.Tæki Ara er tals-

vert frábrugðið tilsvarandi tækj-

um, sem áðurhafa verið smíðuð,

en þau eru mjög fá. og allmiklu

nákvæma^a±: svo að hér er um

mikla enduxbót að ræða. Ari er

nú á heimleið og mun vinna hjá

Rannsóknarráði ríkisins. Hann

lauk stúdentsprófi á Akureyri

vorið 1948.

^ÞRÓTTUR

Vörubílstjórafélagið Þróttur

kaus að viðhafðri allsherjar-

atkvæ3agreiðslu á laugardag og

sunnudag.

A lista lýðræðissinna hlaut 121

Féll 6-8 m. í stiga

KLUKKAN tæplega fimm í gær-

dag voru lögreglu- og sjúkraliö0;- ,

menn kallaðir að húsinu Grettis  atkv- en kommúnista 81.   Full-

götu 2. — Málari, sem var þar í .trúar Iý8ræ8issinna eru:   Pétur

Flúðu til Norður-Kóreu

TÓKÍÓ, 9. okt. — í Norður-Kór-

eru var svo skýrt frá í útvarpi,

að 2 S.-Kóreu flugmenn hefðu

flúið þangað og leitað ásjár lög-

reglunnar.

stiga  að  vinna,  hafði fallið úr i

stiganum.  Málai-inn  sem  fvrir

slysinu varð, er Guðni Sigurðs-

son, Karlagótu 16 hér í bæ.

Hann var fluttur í sjúkrahús

og kom þar í ljós að í hinu háa

falli hafði hann fótbrotnað á öðr-

um fæti, skrámast lítilsháttar í

andliti og fengið nokkurt högg á

öxl, en að öðru leyti var hann

ómeiddur. Skýrði Guðni svo frá,

að hann hefði verið upp í stiga

við húsið í 6—8 metra hæð, er

stiginn skyndilega rann til með

Guðna. Hann er nú rúmfastur í

Landsspítalanum.

Guðfinnsson,  Stefán  Hannesson

og Ásgrímur Gíslason.

FRAMSÓKN

Verkakvennafélagið Framsókn

kaus á fundi s. 1. sunndag. —¦

Kommúnistar höfðu á laugardag

gengið á vinnustaði með dreifi-

bréf, sem fullt var af hverskyna

lygaáróðri um stjórn félagsins.

Hafði kommúnistaliðið á Þórs-

götu 1 síðan marga bíla í gangl

til að smala á fundinn, en þessi

undirbúningur þeirra bar lítina

árangur. Voru fulltrúar lýðræð-

issinna kjörnir með 175 til 222

atkv., en kommúnistar hlutu að-

eins 46 atkv.

Eftirtaldar konur voru kjörn-

ir fulltrúar: Jóhanna Egilsdóttir,

Jóna Guðjónsdóttir, Guðrún Þor-

geirsdóttir, Guðbjörg Þorsteins-

dóttir, Guðbjörg Guðmundsdótt-

ir, Guðbjörg Brynjólfsdóttir,

Pálína Þorfinnsdóttir, Hulda

Þorsteinsdóttir,  Þórunn  Valde-

Margar flugvélar

MIKIÐ VAR að starfa í flugum-

ferðarstjórninni á Keflavíkurflug

velli í gærkvöldi. Þá höfðu milli

12—15 flugvélar boðað komu

sína á flugvöllinn, nær allt far-

þegaflugvélar frá hinum stóru

flugfélögum í Bandaríkjunum:

PAA, TWA og frá hinu brezka ' marsdóttir, Sigríður Hannesdótt-

ir, Línbjörg Árnadóttir og Anna

Guðnadóttir.

í Verkalýðsfélagi Austur-Eyja-

fjallahrepps var kosin Sigurjóu

Guðmundsson.

BOAC. — Voru flugvélarnar all

ar á vesturleið með farþega og

munu milli 60—65 hafa verið til

jafnaðar með hverri flugvél. Að-

eins ein var á austturleið.

.artöflur enn í görðnin

Héraði eysfra

Bændur hafa orðið ffyrir veruiegy Sjóai

á kartöilunum vegna irosls.

SEYÐISFIRÐI, 12. okt.

ALLGÓÐ tíð hefur verið hér eystra undanfarið, og er jörð alauð

og þýð. Hiti hefur verið við sjávarsíðuna um 5—7 stig daglega.

Á Héraði hefur einnig verið sæmilegt veðurfar en þó nokkuð

kaldara.

KARTÖFLUR I GORÐUM ENN

Þórhallur Jónasson bóndi að

Breiðavaði á Héraði, skýrði svo

frá í gær, að enn ættu bændur

Hraðfleygasta flugvél / heiminum

BÆTTAR SAMGÖNGUR

í greinargerð sem fylgir frv.

Gísla Jónssonar er bent á það að

I

SIÐASTLIÐINNI viku skýrðu

brezk blöð frá því að Bretum

hefði tekizt að smíða hraðskreið-

sögðu knúin þrýstilofti og með

skáhalla vængi, að hægt er að

lækka á henni nefið. Það gerir

einssæta lendingu og flugtak öruggari. —

Delta 2, ' Þrýstiloftsvél þessi getur flogið á

byggð haldist þar og fólk geti: sem flogið getur með 1200 milna innan við klukkustund frá

búið þar við sambærileg lífskjör hraða, lárétt. — Merkilegt þykir Reykjavík til Kr.'-iT}----:-1:i:.l:ili:.r.

pg fólkið í þéttbýlinu,          ' við þessa flu-'f1, jqra c:- zB sjf.lf-

bættar  samgöngur  í  sveitum ustu flugvél heims

Jandsins séu frumskilyrði þess að orrustuflugvél,  Fairey

kartöflur í görðum, en væru nú

óðum að taka þær upp, eftir að

jörð þiðnaði. Kvað hann allmikl-

ar skemmdir hafa orðið á kart-

öflunum vegna frosts. Væri ekki

hægt að segja nákvæmlega um

hve mikið af kartöflunum hefði

skemmst, þar sem enn þá er tals-

vert í görðunum

SLÁTURTÍÐ LOKH)

Slátrun er nú víðast hvar lok-

ið hér. Eru dilkar almennt lé-

legri en í fyrrasumar, en þó nokk

urn veginn í meðallagi. Heimtur

af fjalli voru mjög sæmilegar.

RÚPNAVEIÐAR HEFJAST

15.   Þ. M.

I sumar hefii orðið meira vart

við rjúpur en undanfarin ár, eink

anlega á Héraði. Er hið sama

að segja héðan og norðanlands,

að rjúpunum hefur fjölgað með

hverju ári undanfarið. Munu

vcií/"..: ^efjast þann 15. þ. m.

—Benedikt.

PATREKSFJÖRÐUR

í Verkalýðsfélagi Patreks-

fjarðar voru kosnir: Gunnlaugur

Kristófersson, Þórarinn Kristj-

ánsson og Ólafur Breiðfjörð

Þórarinsson.

Verkalýðsfélagið Skjöldur á

Flateyri kaus: Kolbein Guð-

mundssonar og Jóns Hjartar.

í Grindavík voru lýðræðissinn-

ar sjálfkjörnir, þeir: Svavar

Árnason og Kristinn Jónsson.

Verkamannafélagið Víkingur i

Mýrdal kaus Guðm. Jónsson.

Á Eýrarbakka var kosinn:

Kristján Guðmundsson.

í SveÍKafcIagi pípulagninga-

manna var kosinn Rafn Krist-

jánssón.

VESTMANNAEYJAR

í Verkalýðsfélagi Vestmanna-

eyja voru kjörnir: Pétur Guð-

jónsson, Sigurjón Guðmundssoa

og Karl Guðjónsson.

f Vélstjórafélagi Vestmanna-

eyja var kjörinn kommúnisti. —

Einnig var kjörinn kommúnisti í

Nót, félagi netagerðarfólks.

-------------------------------    %

AKUBEYRI


BkM  Biili

"li"

«flfc-

B3BXKJAVÍK

5. leikar Reykvíkinga:

0—0

:.,J_.J

s

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16