Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 258. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MOKGUNBLAtfttf
ilmmtudagui 11. nóv. 1954
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðttrm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason fri Yif&X.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar KristiniflKtti.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsl«:
A.usturstræti 8. — Sími 1600.
Askriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlwid*.
f lausasölu 1 krónu eintakið.
Stjómmálaliroski íólksins
er gnindvöllur heilbrigðs
stjórnarfars

UM ÞAÐ getur naumast ríkt
ágreiningur, að frumskilyrði
heilbrigðs stjórnarfars í lýðræð
isþjóðfélagi er stjórnmálaþroski
einstaklinga þess. Kjósandinn,
sem gengur að kjörborðinu
byggir afstöðu sína og ákvörð-
un við val fulltrúa sinna fyrst
og fremst á sinni eigin dóm-
greind. En þess meiri þekkingu
sem hann hefur á hinum al-
mennu stjórnmálum, þeim mun
rökstuddari verður sá dómur,
sem hann kveður upp yfir stefn-
um og stjórnmálaflokkum við
kjörborðið.
Það er því mjög þýðingar-
mikið fyrir lýðræðisskipulag-
ið að sem flestir einstaklingar
innan hvers þjóðfélags leggi
sig fram um að kynna sér
málið og afla sér þekkingar
um eðli þeirra stjórnmála-
stefna, sem hann velur á milli.
í raun og veru væri það eðli-
legt að skólar lýðræðislanda
veittu unglingum staðgóða
fræðslu um þjóðfélagsmál og
þá fyrst og fremst um þau
réttindi og skyldur, sem lýð-
ræðið áskilur og leggur á
borgarana. Því miður hefur
of litið verið gert að slíkri
fræðslustarfsemi. Þess vegna
hefur of margt ungt fólk litla
hugmynd um, hvaða ábyrgð
hvílir á því gagnvart þjóðfé-
lagi þess.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur um
langt skeið haldið uppi nokkurri
fræðslustarfsemi fyrir ungt fólk
innan vébanda sinna. Flokkurinn
tekið að brydda á óánægju al-
mennings með einokun þá, sem
brezkir togaraeigendur hafa skap
að sér á fiskmarkaði þar í landi.
Sést það glöggt af smáriti, sem
hefur rekið stjórnmálaskóla, sem félagsskapurinn   „Cheap   Food
Sjálfstæðisflokkurinn vill
stuðla að því, að íslenzk
stjórnmálabarátta     byggist
frekar á rólegri yfirvegun og
mati á staðreyndum, en öfg-
um og áróðri. Hann leggur
stefnu sina og starfsháttu fyr-
ir þjóðina og óskar þess eins
að vera dæmdur af verkum
sínum. Sjálfstæðismenn hvetja
ungt fólk til þess að kryfja
stjórnmálin til mergjar og
byggja afstöðu sína á grund-
velli leitarinnar að sannleik-
anum. Það er tilgangur stjórn
málaskóla hans, sem að þessu
sinni starfar á Akureyri, að
leiðbeina ungu fólki, sem hef-
ur áhuga á þjóðmálum, skýra
fyrir því þróun íslenzkra
stjórnmála og eðli þeirra
stjórnmálastefna, sem berjast
um fylgi fólksins í landinu.
Þeir kvíða ekki þeim dómi,
sem þjóðin kveður upp á
grundvelli þekkingarinnar. En
þeir vara hana við öfgunum,
sem nota æsingar og skyn-
semi firrtan áróður að höfuð
vopni.
Það tíðkaðist að skoðanagföld
væru tekin þótt engin
skoðun færi fram
Gísli Jónsson segir að þetta ófremdarástand
hefði mátt bæta með betra eftirliti.
Kristinn Hallsson heldur söng-
skemmtun í Gamla biói í kvöld
kl. 7.15. Mun hann syngja þar
lög eftir innlenda og erlenda höf-
unda. Kristinn var einsöngvari
Fóstbræðra í meginlandsf ör kórs-
ins og hlaut þar mjög lofsamlega
dóma. — Undirleik annast Fritz
Weisshappel.
jt VEGNA fyrirspurnar Egg-
erts G. Þorsteinssonar á þingi í
gær um öryggisráðstafanir á
vinnustöðvum urðu nokkrar um-
ræður. I framsöguræðu gat Egg-
ert þess að á þremur árum 1944
—1946 hefðu 140 þúsund vinnu-
stundir glatazt og 22 menn látið
lífið vegna slysa á vinnustað.
GÍSLI JÓNSSON LEIÐRÉTTI
~k Af því að svo virtist í ræðu
Eggerts, sem hann vildi fyrst og
fremst kenna því um að ekki
hefði verið til reglugerð sú, sem
hann spurði um, sá Gísli Jóns-
son ástæðu til að leiðrétta þetta.
Hann skýrði frá því að iðnaðar-
Velvakandi áknfar:
RJ
Bréf frá rjúpnavini.
JÚPNAVINUR hefir skrifað
mér bréfið, sem hér fer á
eftir:
„Velvakandi góður!
Mér þótti vænt um þig fyrir
það, sem þú skrifaðir um rjúp-
una og rjúpnaveiðar í dálkum
þínum fyrir skemmstu. Ég er þér
alveg sammála um, að það er
ekkert meiri mannvonzka að
skjóta rjúpur heldur en hver önn
ur dýr, sem við leggjum okkur
til munns og rjúpnaskyttunni
getur þótt fullt eins vænt um
rjúpuna eins og hinum, sem ekk-
ert vill með veiðimennsku hafa.
Það er misskilningur, að veiði-
menn geti ekki verið einlægir
dýravinir rétt eins og hver annar
og ég hefi séð gamla og þaul-
reynda skyttu vikna við er hann
sá vængbrotinn og illa leikinn
MEÐ komu vetrarins er enn á ný fugl af skoti frá honum. — Já,
r
Oánægja með
einokun
sóttur hefur verið af ungu fólki
víðs vegar að af landinu. í þess-
um skóla hafa verið fluttir fyrir-
lestrar um þjóðfélagsmál, lýð-
ræðisskipulagið, sögu landsins,
einstakra stjórnmálastefna og
flokka. Jafnframt hefur hinu
unga fólki verið leiðbeint um
ræðugerð, fundarstjórn og fleira.
Sjálfstæðisflokknum og stefnu
hans hefur tvímælalaust orðið
mikið gagn af þessari fræðslu-
starfsemi, enda þótt henni hafi
stundum verið haldið uppi við
erfiðar aðstæður, sérstaklega
vegna skorts á húsnæði. Það er
skoðun Sjálfstæðismanna að
stuðla beri að því, að ekki að-
eins þeirra eigin flokksfólk eigi
kost á að afla sér sem mestrar
þekkingar um þjóðfélagsmál,
heldur og allt ungt fólk í land-
inu. Einstaklingarnir eiga að
byggja skoðanir sínar og afstöðu
til- stjórnmálaflokkanna á rólegri
yfirvegun og öfgalausu mati á
staðreyndum. En til þess þurfa
þeir að þekkja staðreyndirnar,
vita hver er kjarni hinna ein-
stöku stefna, kunna að greina
aðalatriðin frá aukaatriðunum.
Æsingar og áróður, sem ekki sér
málin nema frá einni hlið, geta
aldrei orðið leiðarvísir um völ-
undarhús stjórnmálanna. Með
slíkum aðferðum er aldrei hægt
að skapa pólitískt þroskað fólk.
Til þess verður að fara allt aðr-
ar leiðir. Það er heilbrigð
fræðslustarfsemi og þekkingar-
leit, sem skapar æskunni bezta
möguleika til þess að byggja
stjórnmálaskoðahir sínar á skyn-
samlegum og traustum grund-
velli.
League" hefur gefið út og skýrt
var frá hér í blaðinu. Þar er þess
m. a. krafizt, að opinber nefnd
verði látin rannsaka einokunar-
aðgerðir togaramanna.
Það er eðlilegt að óánægjuradd
irnar fari vaxandi með vetrin-
um, því að hann er einmitt sá árs
tími er harðast kreppir að á fisk
markaðnum, þá vex fiskþörfin
inni í landi og jafnfram/ verður
afli brezku togaranna minni, að-
allega vegna gæftaleysis.
Þá var það einmitt fyrir daga
löndunarbannsins, sem fisksölur
fslendinga komu í góðar þarfir.
íslenzkir togarar sigldu til Grims.
by færandi -hendi að vetrarlagi,
einmitt þegar þörf Breta var
mest. Hinsvegar gerðu þeir eng-
ar kröfur til fisklandana á sumr-
in, þegar gnægð fisks barst á
land í Bretlandi. Þessu er öðru
vísi farið með þýzku togarana,
sem eins og kunnugt er gerðu
kröfu um það, að fá að landa
fiski í Bretlandi yfir sumarmán-
uðina.
í þessu máli virðist sem Bret-
ar ætli að reka sig á það, að
þeir hafa eins og margar aðrar
Evrópuþjóðir þörf fyrir sam-
það er Svo einkennilegt með
marga veiðimenn, að þeir virðast
hafa til að bera í senn miklu
meiri harðbrystni og miklu
meiri viðkvæmni gagnvart dýr-
unum heldur en almennt gerist
með fólk.
Lítil saga.
MIG langar til að segja í þessu
sambandi stutta sögu: Ég,
ásamt tveimur mönnum, var á
ferð í bifreið hér í nágrenni
Reykjavíkur eigi alls fyrir löngu.
Okkur kom saman um, að við
hefðum gott af því að nema stað-
ar stundarkorn og rétta úr okkur
fyrir utan. Er við sátum þarna
utan í hlíðinni á hæð nokkurri
og horfðum í kringum okkur,
komum við auga á mann, sem við
sáum fljótlega að myndi vera
rjúpnaskytta, enda var töluvert
mikið um rjúpu á þessum slóð-
um. —
Skaut í hóp af rjúpum.
AÐ lítilli stundu liðinni sáum
við, að skotmaðurinn skaut í
allstóran hóp af rjúpum, sem var
ekki mjög langt frá okkur. —
Nokkrar þeirra féllu þegar til
jarðar, en ein þeirra, sem hóf sig
l til flugs, hafði augsýnilega særzt
Iog drógst brátt aftur úr hópnum.
Þannig flaug hún alllangan spöl
og hvarf loks sjónum okkar. Við
sáum að skyttan fylgdist með
rjúpunni særðu, hélt í áttina á
hugsaði ég. Hann hafði áreiðan-
lega veitt svo vel þá þegar, að
hann munaði hvorki til né frá
um þessa einu rjúpu — og tölu-
vert löngum tíma hafði hann
eytt til að leita að henni. — En
skýringin var þessi: hann vildi
ekki vita af fuglinum særðum og
deyjandi einhvers staðar úti á
víðavangi — hann hefir haft
hjartað á réttum stað, þannig
ættu allir veiðimenn að vera. —
Rjúpnavinur".
Þ
Reykvíkingar lifðu
á skrínukosti.
AÐ heyrðist margt æðru orðið
um hádegið í fyrradag, er
rafmagnið var farið og engan
heitan mat að fá. Á mörgum
heimilum er þriðjudagurinn ein-
mitt kjötdagur, eftir fiskinn á
mánudaginn, enda voru ekki ó-
víða hálfsoðnar kjötbaunir í pott-
inum — þ.e.a.s. þar sem borðað
er stundvíslega kl. 12, því að bil-
unin varð það snemma morguns,
að húsmæðurnar voru varla
meira en í þann veginn að setja
upp matinn.
Langflestir tóku þó þessu með
mesta jafnaðargeði, borðuðu af-
eftir henni og reikaði síðan lengi
vinnu við Islcndinga í fisksölu fram og aftur> upp og niður hlíS.
malunum.    Londunarbannið arslakkann,  augsjáanlega  í leit
hittir  brezku  þjóðina  sjálfa að henni Loksins saum við hvar
v' '                        ' hann beygði sig niður og tók upp
hálfdauðan  fuglinn,  sem  hann
þegar styttí ald'ur.
Það veldur fiskskorti og verð
bólgu á nauðsynjavöru almenn
ings og slítur gömul viðskipta-
tengsl Breta og íslendinga, svo
að þeir síðsrnefndu verða að
beina kaupum á iðnaðarvörum
til annarra landa.
Fordæmi fyrir
veiðimenn.           '»
.ETTA  er  samvizkusamur  og
vel  hugsandi  veiðimaður,
nefnd Efri deildar hefði á sínum
tíma rannsakað ýtarlega orsakir.
slysa.
EMIL JÓNSSON
GAT BÆTT EFTIRLITIÐ
jr Niðurstaða þeirra rann-
sókna var að slysin stöfuðu ekki
af því að reglugerð hefði ekki
verið til um öryggi á vinnustöðv-
um, heldur hefði verið hitt að
það skorti mjög á eftirlit. Væri
þá réttara fyrir Eggert að beina
ádeilum til flokksmanns síns
Emils Jónssonar, sem þá bar
ábyrgð á starfsemi Öryggiseftir-
lits ríkisins.
¦^r Emil Jónsson reis upp til
andsvara. Hann sagði að löggjöf
hefði gert það að verkum að ekki
hefði verið grundvöllur fyrir að
reka eftirlitið vel. Það hefði verið
nauðsynlegt fyrst að setja lög og
reglugerð um hvernig haga ^skyldi
eftirlitinu.
ENGIN SKOÐUN FÓR FRAM
-fa Gísli svaraði því þá aftur
til að Emil hefði sjálfur sem ráð-
herra á þeim árum getað sett
reglugerð um það, sem hefði
verið ábótavant. Nefndi hann það
t. d. að það hefði tíðkazt ár eftir
ár að skoðunargjöld voru inn-
heimt af sýslumönnum án þess
að nokkur skoðun færi fram. Til
dæmis það hefði auðveldlega
mátt leiðrétta. Svo að of mikið
væri gert úr því að breyting á
lögum hefði verið skilyrði til að
bæta úr ólestrinum.
ganga frá deginum áður, smurt
brauð eða héldu sannkallaða
veizlu í skyri og rjóma. — Það
var mikið að gera í kjötbúðun-
um við að afgreiða alla þá, sem
þurftu eitthvað ofan á brauð —
þetta varð þó eftir allt saman
ekki annað en dálítil tilbreyting,
þó að nokkur óþægindi hefði það
að sjálfsögðu einnig í för með
sér. Annars kom rafmagnsleysið
ekki svo mjög á óvart eftir öll
ósköpin, sem gengið höfðu á dag-
inn áður.
Það er með vín
áttuna eins og
fiðlustreng-
inn: séskrúfað
of hátt,
brestu r.
Kópayogssöfnuði
gefin alfarisfafla
HINN kunni myndskurðarmaður
Wilhelm Beckmann, Borgarholts-
braut 28 í Kópavogi, kvaddi fyrir
fáum dögum sóknarprest og for-
mann sóknarnefndar Kópavogs-
sóknar á sinn fund. Tilefnið var
að afhenda sem gjöf til væntan-
legrar Kópavogskirkju altaris-
töflu, sem listamaðurinn hefur
gert.
Tafla þessi er að mínum dómi
hinn mesti kjörgripur, sem halda
mun nafni gefandans lengi á
lofti, enda gerð hennar næsta
einstæð allt frá siðaskiptum.
Hún er gerð úr mahognyviði
og skorin út af geysihagleik. —
Efni myndarinnar er niðurtekn-
ing Krists af krossinum. (Sjá
Mark. 15,6n og hliðst.) Sýnir
andvana líkama Krists og þrjár
konur, sem veita honum umbún
að. Áhrifunum verður að sjálf-
sögðu ekki með orðum lýst, en
ekki skil ég að neinum dyljist
fegurð myndarinnar né sú helgi,
sem frá henni stafar. Hún hvet-
ur til lotningar og ríkrar íhug-
unar.
Þessi nýja altaristafla verður
í fyrsta sinn hengd upp við
næstu guðsþjónustu safnaðarins,
sem fer fram í Kópavogsskóla
n.k. sunnudag kl. 3 e. h. Gefst
þá hverjum sem vill kostur á að
sjá hana.
Þess má geta að gefandinn
hefur í hyggju að gera útskorna
umgerð um töfluna með ákveð-
inni áletrun. Mun hún eflaust
auka enn áhrif töflunnar og
fegurð.
Hr. W. Beckmann er þýzkur
maður, söm' mjög > lengi hefur
dvalizt héf á landi Og unnið að
myndskurði. Hann er kvæntur
íslenzkri konu. Eiga þau tvö börn
og var1 híö ieldra fermt á þessu
haústi.   ' ¦.';':¦¦. '¦ -   " ¦¦
Hr. Beckmann hefur áður gert
Framh. á bls, 12
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16