Morgunblaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.12.1954, Blaðsíða 7
iaugardagur 4. desember 1954 M'ORGVNBL AWlO 7 Eyjólfur Ö. Áslerg i DAG fer fram í Keflavík út- för Eyjólfs Ó. Ásberg, fram- kvæmdastjóra. Hann lézt að heimili sínu í Keflavík að kvöldi hins 27. nóv. s. 1. eftir langvar- andi veikindi. Hann er fæddur í Hafnarfirði 19. júlí 1891 og var því fullra 63 ára, er hann dó. Foreldrar hans voru Ólafur Sigurðsson og Geirlaug Eyjólfs- dóttir, bæði af merkum bænda- ættum kominn, hann ættaður frá Skagafirði en hún frá Seltjarnar- nesi. Ólafur þótti dugandi sjó- maður og stundaði lengst af for- mennsku. Hann var alinn upp á stórbýlinu Nesi á Seltjarnarnesi hjá Ólafi útvegsbónda þar og var lengi formaður hjá fóstra sínum, en síðar gerðist hann for- maður á ýmsum skipum Einars Þorgilssonar í Hafnarfirði eftir að þau hjónin fluttu þangað. Minningarorð Hiidimundur Björnsson Minningarorð Giöf Þjóðverja þeirra hjóna þjóðfrægt fyrir gest- risni og gistivináttu. Árið 1951 kenndi Eyjólfur þess lasleika, er nú hefur leitt hann til dauða. Með Eyjólfi er hnig- inn í valinn einn af fremstu borgurum Keflavíkur og skilur hann eftir sig djúp spor í þró- unarsögu bæjarins. Þau Eyjólfur og Guðný eign- uðust eina dóttur barna, Elisa- betu, sem gift er Birni G. Snæ- björnssyni, framkvæmdastjóra í Keflavík, en auk þess ólu þau upp tvo drengi, sem báðir eru nú uppkomnir. Ég þakka Eyjólfi fyrir nær 17 ára gamla vináttu í minn garð og margar ánægjulegar sam- verustundir fyrr og síðar um ' p< 14 júní lg84. D. 26. nóv. 1954. leið og eg læt í ljos samuð minai og minna með eiginkonu hans og „ , . . , astvinum, sem nu fylgja honum . 0’ Stykkisholmi Hildimundur sioustu sporin. m Bjornsson vegaverkstjori. Þessi A* vxlSla-SOll# _ .. . . / ovænta orðsendmg barst mer að eyrum hinn sama dag. Fá- um dögum áður hafði hann farið af heimili mínu til skammrar ferðar suður til Reykjavíkur og Stykkishólms. í Stykkishólmi var hans uppruni og þar átti hann lengstan hluta æfi sinnar heima. í umhyggju ættmenna sinna þar, kvaddi hann þetta jarðneska líf eftir þriggja daga dvöl. Þessi fáu orð verða ekki saga þessa merka manns, heldur kveðja til vinar og félaga, sem ég aðeins þekkti nú hin síðari ár. Kynning mín af Hildimundi var hin bezta. Hann var vitur maður og vel hugsandi. Lífskrafturinn og at- orkusemin auðkenndu hvert hans spor og starf. Hann var verlc- K.F.U.K. hefur bazar sinn í félagshúsinu, Amtmannsstíg 4 B, kl. 4. Samkoma um kvöldið kl. 8,30. „Ég sá dýrð hans“, kvikmyndin, sem sýnd hefur verið undanfarna sunnudaga, verður sýnd í Stjörnubíói á morg- un, sunnudaginn 5. des., kl. 14,30. — Bráðum fer að verða hver síð- Framh. af bls. 1 Fyrir hönd íslenzku þjóðarinn- ar veiti ég viðtöku þessari veg- legu gjöf Sambandslýðveldis Þýzkalands,'og bið yður að flytja hans hágöfgi, forsetanum, dr. Theodor Heuss, beztu þakkir fyr- ir hina góðu gjöf og vinsamlegt óvarp. Vinskapur Þjóðverja og ís- lendinga á sér fornar og djúpar rætur. íslendingar eiga þýzkri menningu mikla þakkarskuld að gjalda, jafnt í bókmenntum, list- um, vísindum og öðrum afrek- um. Það var oss því hryggðar- efni að leiðirnar þurftu að skilja um skeið. En vegna hinna gömlu og góðu kynna, var mörgum ís- lendingum og þjóðinni í heild, ljúft að rétta hjálparhönd þegar neyðin kallaði að. Vér vonum að sá litli skerfur hafi borið vott um góðan hug og fúsan vilja mið- að við fámenni okkar þjóðar, og oss er þetta hlýja og bróðurlega ávarp forsetans gleðiefni. Oss er það vissulega einnig gleðiefni, að nú vorar aftur í sam- búð þjóðanna. Hin kærkomna heimsókn kanslarans, Doktor Adenauers, er þess skýr vottur. Eyjólfur heitinn ólst upp í for- eldrahúsum í Hafnarfirði þar til ., , ____ ________________ hann 16 ára gerðist nemandi í ^s^ul a sja þessa agætu mynd, ^ hygginn maður og átti yfir mik bakaraiðn hjá Árna Strandberg, vl1 au leigutmn hennar her fer, jjjj 0g gagnlegri lífsreynslu að sem þá rak bakarí Einars Þor-,oðum a» styttast — Auk mynd-1 ráða> það var því mikill skóli gilssonar, Einarsbakarí. Síðustu námsár sín var hann í Björns- bakaríi hjá Birni Símonarsyni, arinnar flytur séra L. Murdoch ^ 0]jum þeimi er með honum störf- erindi og talar um efmð: Hverju uðu> eða áttu samlejð með hon- ____________________________ma ireysta . hein.i ovissunnar? — | um um lengri eða skemmri bakarameistara, og útskrifaðist j Guðmunaur Jónsson, óperusöngv- ^íma. Hann reisti sér marga þaðan fullnuma 1910 þá 19 ára ar'» synSur einsöng. Myndin er mjnnisvarða víðsvegar um land- gamall. Fljótlega að námi loknu ' eJciil ætluð börnum, en þó er heim- ið j yegakerfi því, sem hann lagði hóf Eyjólfur sjálfstæðan rekstur að koma, séu þau í.fylgd með 0g gtjórnaði vinnu við í 49 ár í iðn sinni og rak hann í nokkur ár í félagi við Kristinn Magnús- fullorðnum, Aðgöngumiðar fást þjá Vegagerð ríkisins. Heim- w_ __________________Ritfangaverzlun Isafoldar, Banka an úr Stykkishólmi og Helga- son, bakarameistara, brauðgerð -stnæti 8, og í Stjörnubíói. Á sömu fellssveit átti hann sínar hlýjustu að Þingholtsstræti 21, sem þótti. ®föðum fæst einnig prentuð lýsing minningar. Þeim stöðum var brátt með fremstu og beztu! a e^ni uiyndai'innar. : hann nátengdastur í hugsun og brauðgerðum í Reykjavík. I r ' starfi, og í dag verður hann til Árið 1916 flutti Eyjólfur til Kvenskátafélag Reykjavíkur moldar borinn heima í Stykk- Keflavíkur og hóf þar brauðgerð j heldur bazar í Skátaheimilinu á ishólmi. í húsi Ólafs Arnbjörnssonar, en morgun kl. 2. Félagsstúlkur eru Hildimundur var kvæntur Ingi- nokkrum árum síðar keypti hann beðnar að taka með sér kökur. verzlunarhús Garðars Gíslason-! ar í Keflavík, reif það og byggði Frá Mæðrastyrksnefnd. upp 1922 og flutti þá brauðgerð Fólk, sém hefur aflögu þokka- sína þangað. Um þetta leyti urðu , fatnað; er vinsarnlegast lx:(V ,æfl EyJOlfSj ÞV1 a,.Þe,SS/ ið að muna eftir Mæðfastyrks- um árum kynntist hann eftirlif- andi konu sinni, Guðnýju Ás- berg og giftust þau árið 1920. Eyjólfur taldi það mestu gæfu lífs síns, er hann giftist konu sinni enda varð hjónaband þeirra farsælt og varð hún honum ó- metanlegur styrkur og stoð í blíðu sem stríðu og samhent í nefnd, að Ingólfsstræti 9 B. öllu, sem máli skifti. Kunni hann j vel að meta kosti konu sinnar og 10 krónu SVFR veltan: Óskar Árnason skorar á Valdi- björgu Jónasdóttur frá Helgafelli i sömu sveit, en hún lézt árið 1948. Var hún hugljúf og elsku- leg kona. Þau hjónin voru sam- stillt í starfi og öllum góðir vin- ir. Börn þeirra hjóna voru 5. (Tvö þeirra dóu ung, en þrjú i þau sem eftir lifðu eru: Hólm- fríður, gift Gesti Bjarnasyni í Stykkishólmi, Björn vegaverk- stjóri, kvæntur Elísabetu Magnús dóttir sama stað og Jónas lyfja- fræðingur, einnig til heimilis í Stykkishólmi. Síðustu árin starfaði Hildi- mundur við vegalagningar í virti hana og dáði til dauðadags. ™ar Valdimarsson, Stálh., I _ 11 V. V. n Tt I /-v VI nuriA vi 1- n I . Barðastrandasýslu og nú i sum- „ _, ar lagði hann veg um afskekkt- Upp frá 1920 fór Eyjólfur að óvmnar Jonasson, Stalh ; Arn- Ustu leið sýslunnar. Það var hans gerast umsvifamikill í athafna- Jorn. s arsson a Larus Luðviks- þinzta verk, og því lauk hann að lífi Keflavíkur og bar hátt með- son kauPm' 1>orodd Jonsson fullu al framkvæmdamanna þar. Auk , da Þorstemsson a Þór- þriðja ár átti Hildimundur brauðgerðarhúss síns, sem lengst agnusd., Bollag. 2, og Karen ^eima á Patreksfirði og í nafni af var það eina á Suðurnesjum, ^uðm.d., Raronsst. 49; Erlingur þyggðarlagsins færi ég honum rak hann umfangsmikla verzl- Ro'st.s. a Asgeir Bjarnas. c/o þinzfu kveðjur, en einkum er un og ennfremur útgerð um tíma. HýÖinn og Júlíus T. Júlíuss., Sjó mer !júft, Hildimundur minn, að Með aðstoð konu sinnar hafði va ’ Sæmundur Stefánsson á Frið- færa þer kveðju heimilis míns, hann og með höndum hótelrekst- ri,k Þóiðars., Borgarn., og Ingólf sem þú dvaldir á þennan tíma. ur í Keflavík um langt árabil. ^ónss. verzl.st., Akranesi; Björg- gg þalílca þer umhyggju þína og Af eigin ramleik byggði hann eitt Vln Magnúss. á Guðjón Einarss., gJaðværð, og þakka allt sem mesta stórhýsi í Keflavík hin Eimsk., og Harald Bjamas., Eim- við hinir samferðamenn þínir síðari árin, Bíóhöllina, og hafði si^- > Rristján Hannesson á Björg- gafum af þer Jært. Leiðir okkar komið rekstri hennar á öruggan Vln inns. og Karl Jónss.; Jón gkyldu fyrr en varði, en svo er grundvöll nokkrum árum áður Sigurðss. á Björgvin Schram og Saga mannlífsins, en við lifum en hann dó, en mörg ár þar á R.iörn Knútsson, Barónsstíg 49; þ0ff við deyjum. — í örmum undan hafði hann kvikmynda- Bókaverzl. Lárusar Blöndal á guðs er Ijós þess lífs, sem dauð- rekstur í leiguhúsnæði. |Lithoprent og Offsetprent; Jar- inn kallar okkur til. Ég kveð Eyjólfur var fríður maður sýn- þrúður Pétursd. á Magnús Jónss., þigi vinur minn. Hafðu þökk um og vel á sig kominn, snyrti- É vélstj. Esju, og Hafstein Gísla- fyrir allf 0g allt. menni hið mesta, glaður og reif- son> Í.B.N., Kristján Sólmundss. ur í vinahópi en fylginn sér og a Hannes Davíðsson, Freyjug. 1, kappsfullur að hverju verki sem °g Magnús Jóhannss., Óðinsg. — hann gekk, en fór þó að öllu Verzl. Veiðimaðurinn á Lækjar- með forsjá. Hann var höfðingi torgi veitir móttöku áskorunum og heim að sækja, enda heimili greiðslu. Ágúst H. Pétursson. BEZT AÐ AVGLÝSA í MORGVSiBLA&lMJ Myndastyttan „Heilagt vor“ eftir Gerhard Mareks. Á fótstalli stylt- unnar standa þessi orð á íslenzku: ,,Þý/,ka þjóðin þakkar íslending- um þegna hjálp á þrengingartíni- um.“ - Og á þýzku: „Darskspende des Deutsehen Volkes 1951.“ — (Þakkargjöf þýzku þjóðarinnar 1951.) Og vér munum varðveita þessa mynd hins eilífa vors á vegleg- um stað sem tákn um vináttu þjóðanna og bjartar framtiðar- vonir. Megi vaxandi menning og vel- þóknun þróast í skjóli friðarins, oss öllum og mannkyninu til blessunar". Næstur tók til máls dr. Frahne, einn af stjórnenclum þýzka þakk- argjafasjóðsins. ICvað hann sér það mikla ánægju að vera stadd- ur hér við þetta tækifæri. Milli þjóðar sinnar og íslenzku þjóð- arinnar væri gömul menningar- tengsl, sem ekki mættu slitna. RÆÐA 15JARNA BENE- DIKTSSONAR, MF.NNTA- MÁLARÁÐHERRA Þá tók til máls Bjarni Bene- diktsson, menntamálaráðherra, og mælti á þessa léið: ,,Sól tér sortna, sigr fold í mar, hverfa af himni beiðar stjörnur; geisar einn og aldrnari; leikr hár hiti < við himin sjálfan“. Þessi lýsing Völuspár á Ragna- rökum kemur mér í huga, er ég minnist þeirra óskapa, sem gerzt höfðu í Þýzkalandi, þegar safnað var því fé, sem Þjóðverjar þakka !okkur í dag. Ýmsum var þá i mun að bæta 1 úr böli þess fólks, sem slíkar hörmungar hafði beðið, enda eru margvisleg vináttutengsl milli ís- j lendinga og Þjóðverja að fornu ; og nýju og við vildum því sýfta I hug okkar til þýzku þjóðarinnar, 1 þó að við vissum, að litið mundi ! í sjálfu sér muna um framlag okkar. Sumir gáfu þá-af góðum efnum, aðrir af litlum. Voru t.d. 1 sagðar sögur af því, að börn. j hefðu komið með sparibauka sína og tæmt úr þeim, til að gefa í Þýzkalandssöfnunina. Og víst er, að hvort, sem hver og einn gai' lítið eða mikið, gerði enginn það vegna þess, að hann sæi til gjalda. fyrir gjöf sína. Hinu ber ekki að neita, að fs- lendingar munu fagna þvi, að Þjóðverjar minnast nú gjafa okkar með þessu fagra endur- gjaldi, sem við sjáum hér fyrir okkur. Er mér það í senn ánægja og heiður að fá myndastyttu þessa í umsjá menntamálaráðu- neytisins og þakka ég af þess hálfu hina góðu gjöf. Fjarri fer því, að þessi gjöf sé fyrsti vin- áttuvotturinn sem Þjóðverjar sýna okkur eftir ófriðarlok. Er þess skemst að minnast, er hinn mikli forystumaður þeirra, Aden- auer, kom hér í opinbera heim- sókn, einmitt rétt eftir að hann hafði unnrð einn sinn frægasta stjórnmálasigur. MANNDÓMSANDI ÞÝZKU ÞJÓÐARINNAR Enn meiri gleði en allar gjafir, hversu góðar sem þær eru, fær það okkur samt, að nú höfum við í Þýzkalandi séð ..unpkoma öðru sinni jörð úr ægi iðja græna“. Við fögnum því af heilum hug, að hinn margrómaði manndóms- andi þýzku þjóðarinnar hefur á örfáum árurn unnið þrekvirki í uppbyggingu lands síns, svo að þar er nú meiri velsæ'.d og bjart- sýni um stórfe’ldar framfarir og framkvæmdir en víðast annars staðar í Norðurálfu heims. Mesta þýðingu hefur því, að þessi manndómsandi hefur nú rækilegar en nokkru sinni fvrr sameinast anda frelsis og lýð- ræðis og vonum við, að samvinna Þjóðverja við aðrar lýðfrjálsar þjóðir muni fá því áorkað. að aldrei komi aftur ýfir neina þjóð dimmir styrjaldardagar, heldur megi mannkynið allt sækja fram- á þeim vegum friðar og farsæld- ar, sem öllum okkur er í brjóst borin vonin um“. Öll fór þessi athöfn mjög virðu lega fram. Að henni iokinni hafði menntamálaráðherra stutt boð inni í húsakvnnum Iústasafnsins fvrir viðstadda. Skipstjjórinn dæmdnr í 74 þús' króoa sekt SEYÐISFIRÐI, 3. des. — Dómur | hefir fallið í máli enska togarans, gem tekir.n var i landhelgi út af Mjóafirði í fyrradag. Var hann dæmdur hér á Seyðisfiröi í dag í 74 þúsuntl króna sekt ag afli og veiðarfaeri gert upptækt, en það var metið á 71 þús. krónur. Skipsljórinn skaut dómnunt til Hæstaréttar. — B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.