Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudagur 24. des.  1954
MORGUNBLAÐIÐ
I
S
I
Þáttur húsmóðurinnar
í jólahaldi fyrr og nú
^J\venpióoin  —  ^rweimilio
ÞEGAR jólahátíðin er runnin
upp og allt heimilisfólkið orð-
sð prúðbúið, er það ein mann-
eskja, sem enn getur ekki létt af
Bér önnum og striti — ein sem
verður að vera með svuntuna
framan á sér og „þjónusta" f.iöl-
Bkylduna. — Þessi eina gerir það
rneð ljúfu geði — það er húsmóð-
irin.
* * *
Nú skulum við staldra ofurlítið
við og íhuga hver er þáttur hús-
móðurinnar í jólahátíðinni. Það er
hún, sem hreingert hefur og bak-
að og undirbúið komu jólanna á
hina veraldlegu vísu, séð um inn-
kaup á all flestum jólagjöfunum
og gengið vel og smekklega frá
allri jólaskreytingunni. — Einhver
mesti annatími húsmóðurinnar er
einmitt um jólin, — en sérhverri
húsmóðir er sá annatími kær, —
hún fær að vísu ekki greitt kaup
é veraldlega vísu, hennar kaup er
ekki annað en gleðin, sem hún sér
lýsa út úr sérhverju andliti sjálft
jólakvöldið, og slíkt kaup verður
ekki metið til fjár.
* * *
En þáttur húsmóSurínnar er
annar og meiri. Það er hún,
sem kennt hefur bömunum sín-
um jólasálmana og söguna vim
litla jólabarnið, — um fyrstu
jólagjöfina til mannkyiisins.
Hún elur upp nýja kynslóð, svo
alltaf verða haldin heilög jól,
barninu og móðurinni til dýrð-
ar. — Hún er sjálf tengd jóla-
hátíðinni órjúfandi böndum,
sem húsmóðir og sem — móðir.
„í GAMLA DAGA"
„í gamla daga", eins og það er
kallað, var þáttur húsmóðurinnar
engu minni i jólahátíðinni en nú
á tímum. Þá var það einnig hún,
eem sá um allan undirbúning og
skammtaði jólamatinn. Jólamatur-
inn var þá stærri liður í hátíða-
höldunum heldur en í dag. Þó
menn fengju, ef svo mætti að orði
komast, ekkert annað en roð og
ugga allan ársins hring, þá var
leitast við að hafa hangið-kjöt og
fleira góðgæti á jólunum.
* * *
Aðfangadagskvöldið sjálft fór að
mestu allt í helgihald. Menn brut-
ust oft langar leiðir í ófæru veðri
til kirkju, eins og sézt greinilega
af þjóðsögunum okkar, en þá var
jafnan einhver einn skilinn eftir
heima, til þess að gæta bæjarins.
Á sjálfan jóladaginn varð heim-
ilisfólkið að hafa ofan af- fyrir
hvort öðru, því þó e. t. v. gæfi til
þess að fara í kirkju, leyfði hinn
harði íslenzki vetur ekki heimsókn-
ir til ættingja og vina.
Þá var það oft húsfreyjan, sem
hafði forgöngu um a,ð skemmta
heimilisfólkinu. — Hún kom því
af stað með að fara í leiki margs
konar, kveðast á, eða kveða rímur
og geta gátur.
* * #
Margir leikir voru til, og má þar
t. d. nefna „Jólalerk" sem svo
nefndist og var vinsæll mjög. —
Var hann á þann hátt að helzt
áttu að vera ,iafn margir leikmenn
af báðum kynjum. Herrarnir áttu
að fara afsíðis og dömurnar að
sitja eftir hinar prúðustu.
Þær áttu svo að kjósa sér ein-
hvern af herrunum, — þá var kall-
að á fyrsta herrann inn, og hann
átti af sínu hyggjuviti að hneigja
sig fyrir þeirri dömunni, sem hon-
um fannst líklegt að hefði kosið
sig. Ef hann hneigir sig fyrir
þeirri réttu, stendur hún upp og
hneigir sig á móti og' vísar honum
til sætis. Annars skellir hún sam-
an lófunum ásamt 511um hinum
Btúlkunum og þaer reka herranri
á dyr, verr en sneiptan. En áður
en hann fer, verður hann að af-
henda þeim einhvern „pant". —
Svona gengur það koll af kolli,
þar til hver herra hefur fengið
sína dömu.
Þá er leiknum snúið við og döm-
urnar fara fram og herrarnir
kjósa sér einhverja þeirra. Þær
koma síðan inn og hneigja sig
fyrir þeim, sem þær halda að kosið
hafi sig. Allt fer á sömu leið og
áður, daman er rekin út og verð-
ur að láta af hendi „pant", ef
henni bregst bogalistin að finna
hinn rétta.
Þegar allar dömurnar hafa síð-
an fengið hver sinn herra, er far-
ið að dæma „pantana". Einn leik-
mannanna hefur umráð yfir
þeim. Hann tekur einhvern þeirra
og spyr t. d. síðasta herrann sem
út gekk, hvað sá eigi að gera,
sem eigi þennan pant. — Var oft-
ast séð svo um, að hægt væri
að framfylgja dómunum þegar í
stað, og næst segir sá, er síðast
var dæmdur, hvað sá eigi að gera
sem eigi næsta pant.
* # *
Dómarnir voru æði misjafnir,
eins og við er að búast. T. d. átti
einn að yrkja vísu, annar að segja
sögu, og síðan allir kossa-dómarn-
ir, því sjaldan var leikinn jólaleik-
ur, að ekki séu fleiri eða færri
kossadómar, segir Ólafur Davíðs-
son í bó'k sinni „Islenzkar skemmt-
anir". —
Sumir kossadómarnir höfðu
jafnvel sín sérstöku nöfn. T. d.
sá sem á þennan pant er dæmdur
til að falla í brunninn, hann á að
falla fyrir einhverri stúlkunni.
Hún spyr hann þá, hve margar
álnir hann sé fallinn. Hann segir
t. d. 13, og þá er hann dæmdur
til að kyssa stúlkuna 13 kossum.
Annar er dæmdur til þess að telja
stjörnurnar og siðan kyssa ein-
hverja stúlkuna eins marga kossa
og hann sá margar stjörnur. —
Þá voru piltarnir blátt áfram
dæmdir til þess að kyssa hina eða
þessa, svo og svo marga kossa, og
voru þeir þá aldrei færri en 10.
Margir aðrir kossaleikir eru
nefndir í bók Ólafs Davíðssonar,
t. d. að sitja á forundrunarstól,
af því að, fríunarleikur, hrygg-
brotsleikur, gikksleikur, hvíslinga-
leikur og útásetningarleikur.
Gaman væri að vita hvort þessir
leikir eru enn við lýði í sveitum
landsins.
-X- $ -*
Þá var farið í margs konar
„pantleiki", feluleiki, enda húsa-
kynni í íslenzku bæjunum betur
til þeirra fallinn en þær íbúðir,
sem við búum í í dag. — Margs
konar spil voru spiluð á jóladag-
inn svo sem vist og púkk.
Var nú nýlega lýst „púkk-spili"
Lesbók Mbl., svo ekki skal gang-
ur þess ra'kinn hér.
DÆGRADVALIR
Á JÓLUNUM NÚ
Það er e.t.v. orðið nokkuð al-
mennara nú til dags að fólk fari
í leiki o.þ.h. á sjálft aðfangadags-
kvöldið. Það þarf samt ekki að
stafa af því að helgi jólanna hafi
rýrnað í augum fólksins, heldur
kann það að stafa af breyttum
viðhorfum manna til jólanna og
helgihaldsins í heild.
Kirkjuferðir á aðfangadags-
kvöldið eru ekki eins almehnar nú,
og getur það stafað af því að
fólki finnst fullt eins hátíðlegt að
sit,ja heima hjá sér á jólaskreytt-
um heimilunum og hlusta á aftan^
sönginn íútvarpinu. —- Það hefur
óneitanlega- nokkra kosti í för
með sér, t. d. getur húsmóðirin
hlustað  á  jólaguðspjallið  millS
e e
NiN
t
í
AMTÍÐIN
E. t. v. verður þetta ríkisstjórn landsins eftir 50 ár!
			¦í^ ¦"  '¦-¦¦
Mm'  *-.	X		M  W mmktít
¦  lif"' 1S111	z		
>%  '  Kx  W^'		'^i\W*	
			
¦		P*'    v^^Sl	m   *^^_  "^w***" '^WBst^
¦£&*?*'<*>&!>	1	1*-    ' Wza	
^Jk	^   H:-,		
j^			*,
Tvíburarnir með fallegu  dökku augun, saman að leik.
Framtíðin bíður þeirra án þess að þau hafi hugmynd  um.
INNI í Laugarásnum er hús er
Hlíðfrendi heiíir. Þar er til
húsa. Vösrgustofa Rpvkjavíkur-
bæjar. Þar frenp'U'- lífið sinn vana
irang þó .iólahát'ðin — hátíff
B«rnin Jitlu una við sín leik-
Körnin litlu una vi ðsín leik-
föng áhyggjulaus og ánægð.
Á vöugusWunni eru'23 börn,
öll innan við 18 mánaða aldur.
Þau nióta pðhlynninFar haul-
æfðs starfsfólks og leika hvort
¦•ið anaaS eða dundla út af fyrir
sig. Þarna eru tvennir tvíburar
— nndiirfalleg börn. sem stíga
i^n fvrs+u snor í bessum heimi
^Tfvito»>fii nm að framundan er
löng 15f<shraut — stnndum þyrn-
nm «tráð, stundum blómum stráð
braut.
Eitt s»f s<ói*skáldum heimsins
sagði eitt sinn:
„Bemskan er of vndisle<r til
bpss að henni sé kastað í börn-
in" o«r kannski Tiefur hann öf-
"ndað bö>Tíin af áhyrgjulausu lífi
þar sem þau njóta alls þess hezta^
sem til er á hveriu heimili og
st.iamð er í kringum mvrkranna
á milli — og stundum lengur.
En fvrir þessum litlu öngum
liggur löng braut til broska op
manndóms. Fyrir börnunum
liggur að taka við af okkur hin-
um eldri. Vera kann að börnin
á vöegustofunni að Hlíðarenda»
sem þessa mánuðina dvelja undir
sama þaki, hittist síðar á lífs-
brautinni, sem ráðamenn í þessu
þjóðfélagi — kannski í þingsöl-
um eða við framleiðslustörf
til lands eða sjávar. Börnin þarna
sem annars staðar eru auður fs-
lands — og fyrir þau er aldrei
eert of mikið. Megi þau sem
önnur börn á þessu landi eiga
GLEÐILEG  JÓL
þess sem hún hrærir i jólagrautn-
um.
* * »
Fiestar fjölskyldur eiga sín sér-
stæðu jól, þ.e.a.s. jólaskemmtan-
irnar fara fram með sama hætti
ár frá ári, „við heimsækjum ykk-
ur á aðfangadagskvp}dið jg þið
okkur á jóladaginn", o. s. frv. —
Oftast er margt um manninn á
heimilunum um jólin og því tíl-
valið að fara í leiki ýmiss konar.
Mörg spil eru til, sem margir'
geta tekið þátt i, og er þar fyrst
að nefna „púkkið". önnur nýrri
spil eru til, sem allir kunna og
margir geta tekið þátt í, t. d.
„Olsen-Olsen", „Canasta", „Svarti
Pétur" og ótal fleiri sem hér er
ekki rúm til að telja upp.
Leikir eru einnig margir til,
sem krefjast margra leikmanna.
Einn nefnist „Bókarheiti" og er
þannig að fyrst eru kosnir tveir
foringjar, sem kjósa sér liðsmenn.
Annað liðið fer afsíðis og liðs-
menn koma sér saman um bókar-
heitið, sem þeir ætla að iáta hinn
flokkinn finna út. Verða liðsmenn.
að „leika" heitið á bókinni, helzt
með sem fæstum orðum. Því næst
er kallað á hitt liðið og það á sið-
an að þekkja bókarheitið af verkn-
aðinum á svo og svo mörgum mín-
um. Og síðan gengur þetta koll af
kolli, eins lengi og bæði liðin hafa
þrek til. — Vinsælt er að verð-
Framh. á bls. 14
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16