Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 7. tbl. — Þriðjudagur 11. janúar 1955. Prentsmiðja Morgunblaðsins D OG HIN URLÖNDIN TilSega flutt af ölium for- setiEm Norðuriandaráðs ALLIR forsetar Norðurlandaráðsins, þeir Sigurður Bjarnason, Einar Gerhardsen, Erik Eriksen og Nils Herlitz hafa flutt til - lögu um bættar samgöngur milli íslands og hinna Norðurlandann?.. Verður hún tekin til meðferðar á fundi ráðsins sem hefst í Stokk- hólmi 28. þ. m. Tillagan er á þessa leið: Norðurlandaráð beinir því til ríkisstjórnanna að taka upp samvinnu sín á milli um undirbúning bættra samgangna milli íslands annars vegar og hinna Norðurlandanna hins vegar, með það fyrir augum, að auðvelda ferðalög milli þcssara landa og auka kynni þjóða þeirra. FRUMSKILYRÐI HVERS KNOAR VIÐSKIPTA í greinargerð sem fylgir tillög- unni segir á þessa leið: „Greiðar samgöngur milli hinna norrænu landa eru frum- skilyrði náinna kynna og hvers konar viðskipta þeirra náskyldu þjóða, sem byggja þau. Vegna legu Danmerkur, Noregs, Sví- þjóðar og Finnlands eru ferðalög mjög auðveld milli þessara landa. Öðru máli gegnir um möguleik- ana til þess að ferðast til og frá íslandi. Sökum fjarlægðar lands- ins hljóta ferðalög þangað að vera miklum mun dýrari. Þrátt fyrir bættar samgöngur við ísland í lofti hin síðari ár brestur verulega á, að samgöngur milli þess og hinna Norðurland- anna séu nægilega góðar til þess, að fólk þaðan geti heimsótt það í stórum stíl. SAMGÖNGUR Á SJÓ Samgöngum á sjó milli Norð- urlandanna og íslands er nú þannig háttað, að eitt íslenzkt skipafélag, Eimskipafélag íslands, heldur uppi reglubundnum far- þegaflutningum á sjó milli Kaup- mannahafnar og Reykjavíkur allt árið. Fer skip þess vanalega tvær ferðir í mánuði á sumrin, en þriðju hverja á viku á vetrum. Þá hefur .Skipaútgerð ríkisins stundum sent skip fáeinar ferðir á sumri með ferðafólk til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Hafa nær eingöngu íslendingar notað þær ferðir. Loks hefur Sameinaða Gufu- skipafélagið í Kaupmannahöfn haldið uppi beinum ferðum til islands með viðkomu í Færeyj- um. Fyrir síðustu styrjöld hélt Bergenska gufuskipafélagið einn- ig uppi ferðum milli Noregs og íslands. En þær ferðir féllu niður í stríðinu og hafa ekki verið tekn- ar upp síðan. Norsk skip hafa þó einstöku sinnum komið með hópa norskra ferðamanna til íslands hin síðari ár. Sést af þessu, að samgöngur á sjó milli Noregs og Svíþjóðar annars vegar og íslands hins veg- ar eru mjög lélegar. FERÐIR ÍSLENZKRA FLUGVÉLA í lofti halda íslendingar uppi allgóðum samgöngum við Skand- j inavíu. Tvö íslenzk flugfélög,' j Flugfélag íslands og Loftleiðir, Framh. á bls. á Næsti púíi Ameríkumaður? ROMABORG í jan.: — Fyrir mun liggja á næstunni að tilnefna nýja kardínala. í hinni heilögu samkundu eru nú 64 kardínálar, en samkvæmt gamalli hefð eiga þeir að vera 70. Pius páfi XII. hefir fylgt þeirri reglu undanfarinn áratug, að til- nefna kardínála hvaðar.æva úr heiminum, svo að nú er svo kom- ið, að af 64 kardínálum er aðeins 21 ítalskur. Af erlendum kardín- álum eru sjö franskir, sex úr brezka heimsveldinu, fjórir spænskir og fjórir frá Bandaríkj- unum og þaðan af færri frá öðr- um löndum. Páfi getur ekki tilnefnt eftir- mann sinn. Páfi er kjörinn af hinni heilögu samkundu kardín- ála og úr hópi kardínálanna sjálfra. Til þess að kosning sé gild þarf páfinn að hafa að baki sAr tvo þriðju hluta atkvæða og einu atkvæði betur. Framh á bls. 11 Kominn heim VALDIMAR BJORNSSON, Is- lendingurinn, sem var í fram- boði sem öldungardeildarþing- maður fyrir Minnesotafylki í Bandaríkjunum, er kominn hingað til lands. Hann mun dveljast hér um tveggja vikna skeið, en síðan hverfa aftur vestur. FRAKKLAND: HVAÐ GERIST NÆST ? PARÍS í jan.: — Franska þingið kemur saman, eftir jólaleyfið, í byrjun næstu viku. Fyrstu vikurnar inun athyglin helzt beinast að því, 'hvermg Mendes France reiðir af í átök- unum við hina svörnu óvini sína í þinginu, einkum þá Bidault og Rene Mayer, sem báðir hafa áður hvað eftir annað verið forsætis- ráðherrar. Báðir þessir menn álíta að tími sé nú til þess kom- inn að láta til skarar skríða gegn Mendes France. Engra tíðinda er þó að vænta fyrstu daga þingsins. En upp úc miðjum mánuðinum verða tekin fyrir mál, sem leiða munu í ljós hvert stefnir. í umræðunum um fjárlaga- frumvarpið verður Mendes að gera annað tveggja, að biðja um lækkuð útgjöld til ýmissa greira eða um nýja skatta — hvort- tveggja óvinsælar stjórnarathafn ir. í febrúar hefst umræða um út- gjöld til hersins og þá má búast við því að Bidault saki Mendes um að hann „svelti“ franska her- inn, einmitt um sama leyti og hann hefir fallizt á að stofnaður verði þýzkur her með 12 her- fylkjum. í umræðunum um Norður- Afríku má búast við hörðum á- deilum, þar sem Mendes verður Framh. á bls. 2 Arcmcfuslaust ? HAMMARSKJÖLD HEILSAR CHOU-EN-LAI Mynd þessi er frá komu Dags Hammarskjöld aðalritara S. Þ. til Peking. Chou En Lai forsætisráðherra Rauða-Kína heilsar aðal- ritaranum. Peking 10. jan. I opinberri tilkynningu, sem gefin var út í dag var sagt að rætt hefði verið um málefni, sem liefðu í för með sér betri friðarhorfur. Ekkert var minnzt á amerisku fangana ellefu, sem Hammarskjöld var falið að leysa úr haldi. — Hammarskjöld er búinn að vera fimm daga í Peking og árangurinn af för hans virðist vera næsta lítill. Myndin sýnir flugskýlið á Keflavíkurflugvelli, sein er í smíðum. Það er stærsta hús á íslandi — 12500 ferm. að stærð. Ef miðað er við að á hverjum fermetra geti staðið fjórir menn, kæmust nálega allir Reykvíkingar í þetta hús samtímis. Stálið í grind þess vegur 40 tonn. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. r LsleiKÍinsar taka í fyrsta sinii að sér C J byggingar á Keflavflugyelli án milliliði Samninpr um iramkvæmdir fyrir B6 milljónir undirriiaður í gær IGÆR var í nýjum salarkynnum Aðalverktaka á Keflavíkurflug- velli í fyrsta sinn undirritaður verksamningur milli íslenzkra verktaka og verkfræðingadeildar varnarliðsins án milligöngu er- lends verktaka. Af hálfu íslendinga undirrituðu samninginn Gústaf E. Pálsson verkfræðingur og Helgi Bergs verkfræðingur. Undirrit- uðu þeir samninginn fyrir hönd hins nýja verkfræðingafirma „Að- alverktakar". í tilefni þess bauð „Aðalverktakar“ blaðamönnum > kynnisferð suður á Keflavíkurflugvöll og sýndu þeim ýmsar þeirra bygginga, sem íslendingar hafa reist þar syðra. Dregið í Vöruhapp- drætti S. I.6.S. BREYTIST TIL HINS BETRA Gústaf E. Pálsson fór með blaðamönnum um völlinn og skýrði fyrir þeim í stuttu máli forsöguna að því að íslenzkir verktakar taka nú í fyrsta sinn að sér milliliðalaust framkvæmd- ir á Keflavíkurflugvelli. Komst hann m. a. þannig að orði: í dag var í fyrsta sinn undir- ritaður verksamningur milli ís- lenzkra verktaka og verkfræð- ingadeildar varnarliðsins án milli göngu erlends verktaka. Þegar varnarliðsframkvæmdir hófust vorið 1951 voru verkin unnin af bandarískum verktökum í GÆR var dregið í Vörphapp- drætti SÍBS. Kom hæsti vinning- urinn, sem var 50 þúsund á miða nr. 27968. Er sá miði seldur í um- boði á Akureyri. Þá voru tveir vinningar á 5 þúsund krónur, og komu þeir á miða nr. 14028, seld- og að mestu með innfluttu vinnu- ur í umboði í Austurstræti 9 og afli, þó atvinna væri af skornum 33119, sem seldur ,var í .umboði Framh. á bls. 7 lá Reykjalundi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.