Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudagur 21. jan. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
Sæmundur ÖlaKsson
Minningarorð
í DAG er til moldar borinn að
Krossi í Rangárþingi Sæmundur
Ólafsson, fyrrum bóndi og odd-
viti að Lágafelli í Austur-Land-
eyjum. Lézt hann í Landsspítal-
anum 12. þ. m. eftir langa og
þunga legu. Með honum er brost-
in ein sterkasta stoð bændastétt-
ar Rangárþings á þessari öld.
Sæmundur var fæddur að
Guláráshjáleigu í Austur-Land-
eyjum, 29. júní árið 1874. Átti
hann því full 80 ár sér að baki að
leiðarlokum — Foreldrar Sæ-
mundar voru þau Ólafur Ög-
mundsson og Vilborg Þorbjörns-
dóttir, hjón búandi að Gulárós-
hjáleigu og síðar að Skíðbakka
í sömu sveit. Voru þau hjón bæði
af sterkum bændastofni runnin, i bar
Bfærsta flugvélamóburskip heimsins
eins og fullkomin alþjóða-flughöfn
11/1E Ð A N  hópur
•*•" orustuflugvéla
Cutlass-
Banda-
ríkjaflotans þeystu þrumandi
með hraða hljóðsins yfir borg-
inni Newport í Virginia, rann
stærsta flugvélamóðurskip
veraldar, „James Forrestal",
hægt úr skipasmíðastöðinni
niður í Jakobs-fljót.
Eftir eitt ár verður lokið smiði
þessa risavaxna skips. Það mun
þá þegar fara í jómfrúrsiglingu
sína og þar með hafa Bandaríkja-
menn smíðað fyrsta skipið, sem
ber fullkomna flugstöð, þar sem
jafnvel stórar sprengjuflugvélar
glatt viðmót þann, sem að garði geta lent  »James Forrestal", en
l svo er skipið nefnt eftir kunn-
og þó sérstaklega hennar ætt Baráttuna út á við fyrir sveit unl bandarískum flotamálaráð-
kunn að afburða þreki og karl- sína sótti Sæmundur af kaopi og herra' er sv0 risavaxið að önnur
mennsku, bæði til sálar og harðfylgi — stundum ef til vill flu-vélamoðursklP verða elns °§
líkama. Fátæk voru þau hjón að | um of, að hans eigin dómi síðar l*^*5?í*vi? hlíð þesS; .
hætti þeirrar tíðar. Áttu og fyrir En hagur og heill sveitarinnar \ ? ^ S^ ^SEj*Ú?**
4 börnum að sjá, þeim, er upp-j var honum fyrir öllu, stöðugt hefUr k°Sta° ' 7 miUj0n d°llara
komust. Lifa enn þrjú þeirra: ( hjartans mál, sem hann 'að lokum
Guðmundur útvegsbóndi í Vest-
mannaeyjum.   Þórdís,   fyrrum' ekki  síst  í  Ijós  eftir að  brúin
verkakona s.st. og Sigríður, ekkja ' hafði  verið  lögð  á  Þverá  árið
1932. Þá gekkst hann fyrir því,
af sínu  alkunna  kappi  og  for-
sjálni,  að allir sveitungar hans
legðu  fram  ókeypis  vinnu,  —' RISASKIPSINS
mörg hundruð dagsverk á ári _ !   Vonandi   verður,   ekki
til vegargerðar um sveitina. pppn  „*________*  ___   t____
Eftir harðvífugar deslur heíisr „James
Forresfail" versð hleypt af stokkunum
James Forrestai var flotamála-
ráöherra. — Talið er að hin harð-
'en búast má við að ko'stnaðurinn j vitu&a deila um flugvélamóður-
fari áður en lýkur upp fyrir 300' skiPi;5 hafi 'eitt hann til dauðs.
grofma. Kom það, milljónir dollara. Þá loks getur.En l styrjöldinni í Kóreu sann-
það  siglt  út  á  Atlantshaf  sem' færffust menn um að hann hafði
Ólafs Pálssonar, hins þekkta
óðalsbónda að Þorvaldseyri und-
ir EyjafjöIIum.
Ungur lærði Sæmundur að
beita hug og hönd við hverskon-
ar störf, sem búrekstri heyrðu
til. Að veganesti átti hann and-
legt og líkamlegt atgervi i óvenju
loga ríkum mæli. Snemma setti
hann sér það markmið að breyta
hag foreldranna úr fátækt í
bjargálnir eða betur. Tókst hon
flaggskip bandaríska flotans.
DEILUR UM SMÍÐI
vegargerðar um sveitina, gegn Jstormasamt
um  „James
ems
Forre-
akveðnu arlegu framlagi úr ríkis- J stal" § öldum úthafsins. eins og
sjoði. Tokst þessi djarfa tilraun ' geicað háte um skipið meðan það
svo vel að með afbrigðum má j var til aðeins í teikningum og
teljast. A fáum árum komstjí skipasmíðastöðinni. Deilurnar
öruggur akvegur um sveitina og um það hvort ætti að byggja það
bjargaði henni frá upplausn og j eða ekki voru svo háværar að
11
um það jafnvel fyrr en efni og | elrianSrun- Mundi þetta afrek eitt hrikti í öllu skipulagi landvarn-
vonir stóðu til. Var hann lengi
fyrirvinna á búi þeirra og um leið
þess styrkasta stoð um hvers-
konar öflun og aðdrætti. Sótti
hann ungur til vers í Vestmanna-
eyjum og dró þaðan ríkulega
bjórg í bú sinna og annarra. Naut
hann þess síðar, er hann um ára-
tugi var formaður frá Landeyja-
sandi. Var sjósókn hans djörf og
örugg, og aflasældin að jafnaði
eftir því. Mun ómæld — en þó
að engu gleymd — sú mikla
björg, sem bátur hans bar í
Landeyjasand.
Vorið 1^99 fluttist Sæmundur,
ásamt foreldrum sínum, frá Skíð-
bakka að Lágafelli. Tók hann þar
við búi og jörð vorið 1901. Kvænt
ist hann og þá um leið Guðrúnu
Sveinsdóttur frá Helgusöndum
undir Eyjafjöllum, hinni göfug-
og síðar deildarstjóri þess um
áratugi. Að stofnun Kaupfélags
Hallgeirseyjar, árið 1920, átti
hann og ríkan hlut, og var end-
urskoðandi reikninga þess og
reksturs yfir 20 ára skeið. For-
maður Búnaðarfélags Austur-
Landleyja var hann og um lengri
tíma. Má af öllu þessu ráða, hví-
líks trausts hann naut meðal sam-
ferðamannanna, hversu víða
þörfin og tiltrúin kölluðu hug
hans og hönd að verki.
rett fyrir sér.
ÁGÆTI FLUGVÉLASKIPA
SANNAÐ í KÓREU
Smíði skipsins hófst þegar
1949. Var þá ætlunin að láta
það heita „United States' eða
„Bandaríkin". En þegar dreg-
ið var mjög verulega úr fjár-
framlögum til landvarna það
ár, varð að hætta smíðinni.
Kóreustyrjöldin brauzt út og
leiddi reynslan úr henni til
þess að margir fulltrúar flug-
hersins viðurkenndu ágæti
flugvéiamóSurskipa. Kom það
t. d. í ljós við landgöngu við
Inchon og brottflutning liðs
frá Norður Kóreu, a3 þegar
hersveitir ráða aðeins yfir
litlu landrými á strönd, er það
mjög mikilvægt hve bæki-
stöðvar flugvéla á slíkum
móðurskipum eru nálægt víg-
vellinum.
Svo að í júlí 1951 náðist sam-
lögum milli landhers, flughers og' komulag allra ráðandi manna um
flota. Eiginlega er ekki hægt að i að byggja risaflugskip. Teikn-
likja þessum deilum við neitt ingum var að vísu breytt nokkuð,
annað en prestskosningar hér} aðallega í þá átt að skipið var
heima á ísandi, svo heitar urðu minnkað lítið eitt. Og þá var
þær og blönduðust saman við I ákveðið að hið nýja skip skyldi
þær persónulegar svívirðingar. | bera nafn hins knáa fiotamála
Þykir nú ljóst að deilur þessar j ráðherra „James Forrestar
ollu dauða James Forrestal flota
nægja til þess að halda nafni armála Bandaríkjanna. Það sem
Sæmundar lengi á lofti, þótt öðru einkum olli þessu var hin stöð-
væri eigi til að dreifa.          | uga deila milli bandaríska flot-
Mörg önnur trúnaðarstörf urðu ans °g flughersins um það hvort
hlutskipti Sæmundar á Lágafelli. I hentugra væri að sprengjuflug-
Þegar   Sláturfélag   Suðurlands velar hefðu bækistöðvar á landi
hóf göngu  sina,  árið  1907,  var eða  a flugvélamóðurskipum.
hann  einn  af  stofnendum' þess ¦   En >.James Forrestal" stóð
af
sér öll þau vályndu veður. Marga
daga stóðu heiftarlegar umræður
í bandaríska þinginu um þetta og
hvernig ætti að skipta fjárfram-
málaráðherra á bezta aldri og yf-
Fáum duldist við fyrstu sýn, að irflotaforinginn Denfeld varð að
ustu  og  merkustu  konu.  Áttu' Sæmundur á Lágafelli var eng- láta af embætti.
þau   hamingjuríkar   samvistir, j inn meðalmaður. Hann var höfð-
unz  hún  lézt  árið  1945.  Höfðu  inglegur  ásýndum,  og  djarfur
þau búið að Lágafelli við vax-1 bæði í orði og íramgöngu, það
andi efni og rausn um 30 ára sópaði að honum, hvar sem hann
KNUIN ATÓMORKU
Á  næstu  árum  ætla
Banda-
sömu stærð til viðbótar. Það
fyrra verður nefnt „Saratoga" og
verður afhent haustið 1955.
Þriðja skipið á að vera tilbúið
árið 1956 og er ætlunin að gera
tilraunir til að knýja það með
atómorkuvéhim. Tilraunirnar
með að knýja kafbátinn „Nautil-
us" atómorku hafa gefizt svo vel
að talið er að þetta verði nú
framkvæmanlegt. Aðeins er deilt
um það, hvort slíkt borgi sig
fjárhagslega.
STÆRSTA FLOTA-
FLUGVÉLIN
Þýðingarmesta vopn flugvélar-
móðurskipanna yerður sprengju-
og orustuflugvélin „A 3 D" sem
nú er verið að gera lokatilraunir
með, áður en hafin verði fjölda-
framleiðsla á henni. Er húh.
þyngsta og stærsta flugvél, sém
nokkru sinni hefur haft bæki-
stöð á flugvélamóðurskipi. Hún
er einnig sú hraðfleygasta. Ein
slík flugvél vegur 85 smálestir og
getur farið með 900 km hraða á
klst. Mun hún m. a. geta borið
atómsprengjur.
BÝFLUGNABÚ
í siðustu heimsstyrjöld voru
flugvélamóðurskipin þýðing-
armestu herskipin — drottn-
ingar hafsins. Þau komu næst-
um alveg í staðinn fyrir stóru
stálbáknin, — orustuskipin. —
Enda þótt Bandaríkjamenii
hafi bækistöðvar víða iim
lönd, geta flugvélamóðurskip-
in þó sent flugvélar sínar
fyrst á vettvang og flugvéí-
arnar frá þeim skipa þeim
sjálfum hina sterkustu Vörn.
Það má þannig líkja flugvéla-
móðurskipunum við býflugna-
bú. Sé sótt á þau úr lofti, fara
býflugurnar á loft og hrinda
óðara öllum árásum. Helzta
hættan fyrir þau stafar frá
óvinakafbátum, ef þeim íæk-
ist að læðast í myrkri að þeim.
Þannig er talið að flugvéla-
móðurskipum sé ekki mikil
hætta búin, en það vegur upp
á móti, að ef svo illa skyldi
fara að þau skcmmdust, þá
fara þar mikil verðmæti for-
görðum.
Það er skoðun bandarísku
flotastjórnarinnar, að atómork-
an muni enn valda nýjum þátta-
skilum  í  sögu  fíugvélamó&ur-
skeið. Þar höfðu og foreldrar j
hans átt skjól og borið beinin í'
hárri elli.      •               i
Áður en langt um  leið  varð
kom eða fór. Kjarnyrðum hans,
orðheppni og hnyttilegum tilsvör-
um er við brugðið. Og þótt hann
væri  alvörumaður  að  eðlisfari,
Sæmundur eigandi ábýlísjarðar! léku oft gamanyrði á vörum
sinnar. Lagði hann henni mikið ¦ hans. Hjarta hans var viðkvæmt
starf og mikla rækt samanborið! og nokkurn veginn jafn vígt á
við venju þeirra tíma. Er hann gleði og sorg. Hann var víking-
lét hana af hendi til dóttur sinn- urinn með barnshjartað, sem ekki
ar og tengdasonar, vorið 1931, brást þegar mest lá við. Og þótt
hafði hann reist vandað íbúðar- ¦ sumum kunni stundum að hafa
hús og sléttað túnið að fullu, að þótt örðugt að búa undir orðum
mestu með handverkfærum ein- j hans, þegar í odda skarst, þá var
um.                          j þó flestum ljúft og kært að njóta
En heimili Sæmundar naut ráða hans og hjarta hans þegar
ekki lengi hæfileika hans og á reyndi. Fráfall hans er því
starfskrafta óskiptra. Snemma mikill sjónarsviftir og saknaðar-
hlóðust á hann margvísleg ábyrgð efni bæði um Landeyjar og
_ar- og trúnaðarstörf. Hann varð  Rangárþing.
oddviti Austur-Landeyja 1902, og | Síðustu 10—12 árin var Sæ-
fiélt því Etarfi óslitið í full 40  mundur þvotinn að kvöftum, oft-
ár. Þótt mannval væri gott í sveit
hans virtust ei aðrir koma til
greina sem oddvitar, á meðan
hann mátt* og vildi halda því
starfi. Sýslunefndarmaður Aust-
ur-Landeyia var hann og á 4. tug
ast bundinn við rekkjuna og lengi
mjög þungt haldinn. Ef til vill
var hann aldrei stærri en einmitt
þá. Ég hef aldrei séð jafn þungar
raunir betur bornar en af honum.
Ég hef aldrei fundið meiri sálar-
ára. Mátti því segja að hann væri styrk, meira þolgæði, meira trú-
bæði innherji og útherji sveitar | artraust en hann átti fram á síð-
sinnar, á meðan heilsa og kraftar ustu daga. Og þess vegna verður
leyfðu. Heimili hans var lengi mér sú mynd hans skýrust og
einskonar miðstöð sveitarinnar.' ógleymanlegust.
Þar voru völdin, þangað voru sótt j Börn éttu þau, Sæmundur og
ráðin, og þar vermdi gestrisni og              Framh. af bls. 7
ríkjamenn að byggja tvö skip af skipa. Með atómknúnum vélum
I er hægt að auka hraða þessara
•:..¦.---•-- -.,-._;.,-....................  I skipabákna, vélarúmið yrði e_SP>
ig minna, svo hægt yrði að koma
fleiri flugvélum fyrir í flugskal-
um neðan þilfars.
LÝSING SKIPSINS
„Forrestal" er í stuttu riiáli
RISAVAXIÐ. Þetta má sjá með
nokkrum tölum. Þilfarið er' 77
m á breidd og 317 m á lengd. 100
skip á stærð við „Santa Maria",
landkönnunarskip Columbusar,
gætu staðið á þilfarinu, eða þrjú
meðalstóv hafskip á leiðunum yf-
iv Atlantshafið. Áhöfnin ev 3500-
manns. í skipinu er sjalft'ifk
simstöð með 400 símanúmerum,
auk 1900 síma í
skiptibovð.
Ekki er vitað glöggt hve mflrg-
ar flugvélar komast fyviv í fíug-
skálunum neðan þilja.. Er þó tal-
ið að þær vevði fleiri en 200.
Vélarafí skipsins er 200 þúsund
hestöfl, sem gefa því 35 sjómílna
hraða á klst. Með tæknilejjum
nýjungum hefur flugöryggi yer-
ið aukið og hægt að flýta lend-
ingum og fugtaki meira en vcnju-
legt er. Það er eina flugvela-
móðurskip heimsins þar sem það
getur orðið samtímis að flugvél-
av hefji sig til lofts af stefni og
aðvar setjist á skut.        D  .
sambandi i-við
Þannig leit risa-flugvélamóðurskipið „James Forrestal" út, rétt
eftir að því hafði verið hleypt af stokkunum. Smíði skipsins verð-
ur lokið í árslok. Flugvélamóðurskipið Forrestal verður voldugasta
skip veraldar. Myndin sýnir er því var hleypt af stokkunum.
B/;ZT  AÐ AUGLYSA
í MORGUNBLAÐINU
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16