Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 85. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugardagur 16. apríl 1955
MORGUNBLAÐIÐ
dráttur a
holtskirkju
írnugaor
inllaerður
Mólverk
iraga Ás
asyning
geÍESsonar
U
NGUR listamaður, Bragi Ás-|
Kirkjan verður í öllum höfuðatriðum í rómönskum stíl.  —
fyrsta skioti verk sýn nú í Lista-
jVleð stílgCrð mannaskálanum. Sýning hans er
mjög  eftirtektarverð  og  sýnir
hennar er reynt að verða við kröfum fortíðarinnar og nútímans og reisa í margar hiiðar íistamannsins. Þar
eru  til  sýnis  teikningar
senn guðshús og minnisvarða
HUSAMEISTARI      ríkisins,
Hörður Bjarnason, hefur nú
fullgert uppdrátt að fyrirhug-
aðri Skálholtskirkju. í gær kall-
aði stjórnskipuð Skálholtsnefnd
blaðamenn á sinn fund í Þjóð-
minjasaíninu til að skoða líkan
af kirkjunni. Áformað er að hefja
undirbúnir.g að byggingu kirkj-
unnar í sumar, þar sem Skálholts
nefnd Jg kirkjumálaráðherra
hafa tjáð sig ánægða með kirkju-
teikningarnar.
Skálholtsnefnd skipa: Hilmar
Stefánsson, bankastjóri, sem er
formaður, séra Magnús Már Lár-
usson, sem er framkvæmdastjóri
og séra Sveinbjörn Högnason. —
Biskupinn ''fir íslandi, herra Ás-
mundur Guðmundsson, starfar
með nefndinni að boði ráðherra.
•k  í RÓMÖNSKUM  STÍL
Kirkjan verður í öllum aðal-
atriðum í rómönskum  stíl,  og
hníga til þess söguleg rök, þar
sem sá síll var einráður í kirkju-
gerð fyrir 1200, t. d. mun kirkja
Klængs hufa verið í öllum höf-
uðatriðum í  þeim stíl.  Stílgerð
þessi hefur  því í  för með  sér
sýnileg  tengsl  við  fyrstu  aldir
kristninnar  hérlendis,  en  sker
sig  jafnfromt  ekki  um  of  úr
byggingavaðferðum nútímans og
verður þvi ekki dauð eftirlíking.
Kirkjan er látlaus og hrein og
sýnir jafnframt  ræktarsemi  við
langa  og  merkilega sögu  Skál-
holsstaðar sem enn á merka gripi
nothæfa  ti]  guðsþjómistuhalds.
Ennfremur eru þar til fornir leg-
steinar, sem greypa má í veggi
kirkjunna.' og verða í senn falleg
skreyting og merkar fornminjar.
Er því  hér reynt að samræma
hlutlausa  stílgerð  og  erfðahug-
myndir manna um kirkjuna.
Hefir betta eðlilega torveldað
lausn  vi»rkefnisins, en  Skál-
holtsneínd telur, að vel megi
við kirk.iuteikninguna una og
hafi tekizt á góðan og hag-
kvæman hátt aS tengja saman
fortíð o-f nútíð í þessum minn-
isvarða og þakklætisvott þjóS
arinnai' til Skálholtsstaðar, er
um aldiraSir var aðalmiðstöð
kristni og menningar í þessu
landi.
*  KROSSKIRKJA
ÞRÍSKIPA
Á þessari höfuðkirkju verður
þó ekki turn við vesturgafl, en
Skálholtsnefnd telur, að lands-
lag í Skálholti sé með þeim
hætti, að erfitt mundi að láta
efnismikinn turn við vesturgafl
njóta sín.
Á vestuigafli verður stór og
veglegur gluggi með glermál-
verki yfir aðaldyrum, en sam-
svarandi gluggar á suður- og
norðurstúku. Er hér haldið
tengslunum við hinar fornu dóm-
kirkjur, sem voru krosskirkjur.
Stúkurnai eru einnig einkenni
fortíðarinnar og hin nýja kirkja
er þrískipa, eins og hinar fornu
kirkjur voru allt frá dögum
Klængs biskups.
Gluggar hákirkjunnar verða
með Ijósum blæ eins og kórgiugg
arnir, en gluggar á útbrotum
dekkri. Aðalbirtan kemur því að
ofan og innan úr kór.
*  STÖPULL í STAB ÁFASTS
TURMS
í stað á^asts turns kemur m.
a. vegna s.ílgerðar kirkjunnar 36
m hár stöpull laus frá henni.
Verður hann reistur í stöpulstæði
gomlu dómkirknanna. Slíkir
stöplar voru algengir hér á landi
til forna, t d. má finna j Blöndu
lýsingu á stöplinum í Þykkvabæ.
Líkan Axels  Helgasonar af  fyrirhugaðri  Skálholtskirkju
Ekki verður fyllt í stöpulinn
neðst, lyftir hann því hug manns
til hæða r>g verður jafnframt í
samræmi við þann létta og ynd-
islega blæ, er hvílir yfir öllu
landslagi á staðnum. Hann lyftir
einnig kirkjunni cg leiðir augað
ákveðið að henni, en kirkjan
veitir sjált stöplinum stuðning
með því að teygja upp þakridd-
arann, sem settur ei, þar sem
stúkuþökin mæta hákirkjuþak-
inu.
I útbrohim við suður- og norð
urhlið ir gert ráð fyrir rúmi
til minningar um Skálholts-
biskupa með töflum greyptum
milli giug-ga. Svaíir eru engar,
en rúmsróður söngpallur fyrir
aðalinnsjangi. Ætltinin er að
setja kn.itu Páls biskups Jóns-
sonar í suðurstúku, en í norð-
urstúku hið forna altari Skál-
holtskirifju. Öðrum fornum
kirkjugripum verður komið
fyrir þai, sem við á.
*  RÚMAR 250 MANNS X SÆTI
eru til sýnis teikningar, svart
list, klippmyndir, vatnslitamynd-
ir og olíumálverk.
* Bragi Ásgeirsson er einn þeirra
ungu manna, sem vekja miklar
vonir, og auðséð er, að hann býr
yfir miklum hæfileikum. Hann
sannar það tvímælalaust, með
þessari fy-stu sýningu sinni, að
hann hefui tekiS listgrein sína
föstum og alvarlegum tökum og
heldur öruggur og víghreifur inn
í þann heim, er seitt hefur hug
hans.
Bragi liíir og hrærist í heimi
lita og forms. Verk hans bera
þess glögg merki, að hann upp-
lifir hvert og eitt verk fyrir sig.
Yfirborðsrnennska er ekki íinn-
anleg í verkum hans, og ekkert
þeirra er unnið fyrir augað eitt.
Eftirtekt hans er sívakandi, og
hann hikar ekki við að notfæra
sér þá list, sem hann hefur kom-
izt í tengs1 við, en hann gerið
það á sinn sérkennilega hátt,
' þannig að persónuie'ika hans bíð-
ur ekki tján af.
í verkum Braga er skáldiegur
þráður,  sem  greinilega  birtist I
í litameðferð hans og byggingu j
verkanna.  Hann   ræður   yfir
breiðu litsviði, sem hann byggir j
úr sérstæðar heildir,  og  skapar'
þannig verk í mismunandi tón-
um og fjölbreyttum.
Ekki hefur Braga tekizt að
gera þessa sýningu sína veruiega
samstæða. Þar kennir nokkuð
margra grasa, og listamaðurinn
virtist fara geist yfir. Enda þótt
myndir hans séu misjafnar og
nur g«mlu kirkjunnar verða ^nægi stundum ekki listræn- |
.„..i„*„-___*  ix™  ,*„;.,  um kroium. er auðfundin
lí
markaðar með lágri stein
hleðslu Verður því hægur
heiman að grandskoða stærð
hins fo«na musteris, og gengt
verður úr gömlu kirkjunni
ofan ^öngin að hinu forna
skálast ^ði, en þar hafa menn
um aldaraðir gengið írá hinu
mannmarga setri til helgi-
halda í kirkjunni.
*
Reynt hcfur verið að samræma
kröfum fortíðarinnar og nútím-
ans í lausn þessa vandasama verk
efnis. Fuilvíst má telja, að
ókomni tíminn verði nútimanum
þakklátur 'yrir að reisa i senn
guðshús cg minnisvarða, er
mynda samræmda ag fagra heild.
sú þörf,
ringsins i m
HAFNARFIRÐI: — Kvenfélagið
Hæð haiurkjunnar verður 14 ¦ Hringurinn hér í bæ hélt aðal-
m (sama bæð og a kr-kiu Brynj- fund sinn 1Q mm siðastliðinn
olfs  biskups),  en  lengd  Mrkj-  gtarf félagsins hafði verið miki8
á árinu. Síðastliðið sumar kostaði
það dvöl 10 barna úr Hafnarfirði
í sveit. Hélt félagið bazar og
hlutaveltu og hafði merkjasölu til
ágóða fyrir starfsemi sína.
Á aðalfundinum ^ar ákveðið að
kosta einnig 10 börn úr Hafnar-
firði ti) dvalar í sveit á næsta
sumri. Félagið mun hafa merkja-
sölu síðasta vetrardag, miðviku-
unnar allrar 29 m. Oert er ráð
fyrir, að ki-kjan rúmi 250 manns
í sæti, en getur tekið á fjórða
hundrað rnanns, ef þörf krefur.
Nýja kirkjan verður xeist norð-
an við garrJa grunnstæðið, r.unn-
an við Movðurstúku, og verður
þess gætt að smíði hennar valdi
sem minnstu raski.  Verður hún
við að fullyrða, að sú mynd er
það bezta, er Bragi hefur gert,
og mér finnst það verk bera af
á sýningunni.
í teikningum Braga virðist
annars bev.tan árangur að finna.
Þar eimir stundum eftir af
kennslu Kjartans Guðjónssonar,
en auðséð er, hvernig Braga hef-
ur tekizt að tileinka sér margt
það bezta frá kennaranum, án.
þess þó að missa sinn eigin per-
sónuleika. Teikningarnar Nr.
70, 71, 62 og 64 eru aliar sterkar
og ákveðnar, gerðar með næmri
tilfinningu fyrir spennu milli
þess svartn og hvíta.
Til að vekja athygli á því
breiða litsviði. sem Bragi ræður
yfir, vil ég tilnefna til saman-
burðar olíumálverkin „Barátta"
Nr. 29 og „Óp, á brúnum grunni"
Nr. 18 og einnig „Gult nautaat*
Nr. 11. Allar eru þessar myndjr
í sérkennilegum tónstigum Qg
litarheild þeirra mjög á mismun-
andi hátt. Sumar litasamsetning-
ar Braga hef ég ekki áður séðí í
islenzkri 'r.yndlist,
Heildar^vipur sýningarinnar *r
nokkuð bretinn, en það er fyrst
og fremst að kenna einmitt ein-
um af kos^um listamannsins, leit-
inni að bví táningarformi, er
honum hæfir bezt í hvert skip^i.
Þessi syning Braga er honupa
til mikils sóma og sannar þa'ð
greinilega, að Bragi lætur ekki
hæfileikana eina ráða, en hefijir
gert sér það Ijóst, að jafnframt
hæfileikum, verður hver list&-
maður að leggja að sér, vinna
og aftur vinna til að nokkur ár-
angur náist. Að endhigu vil ég
þakka Braga sýningu hans, qg
ég óska bess af heilum hug, að
honum auðnist að halda jafn
glæsilega áfram á þeirri braut,
er hann hefur lagt á.
Sýningin er aðeins opin til
sunnudagskvölds, og ættu þeir,
er unna myndlistinni, ekki að
láta  hana  óséða.
Valtýr Pétursson.
Olíumályerk,  „vibration",
Braga Ásgeirsson.
eftir
sem knýr listamanninni sifellt til
því látin standa á grunnstöplum.
Kirkjugatðurinn verður hlaðinn  .
upp og munu kirkiugestir ganga daSmn 20- aPrl1 næ=tk., og bazar  nýrra átak.-i við verkefni hugans.
upp virðuieg þrep'imi i garðmn ! heldur félagið 5. maí            Það er langt frá bví, að Bragi
Framan við kirkjugarðinn verð-!   Eru  Hafnfirðingar  hvattir  til  hafi fundið fast undirfótum.Hann
ur stórt og myndarlegt torg, er að efla starfsemi Hrinesins með  er errn ioitaiidi sál og virðist ekki
liggur nokkru lægra en kirkiu- ^ví að kaupa merki félagsins og  hafa markað sér ákveðnar línur.
stæðið. Má reisa hús norðan og  korRa a bazarinn. Hver evrir. sem  Um það er ekki nema gott eitt
sunnan vio torg þetta, en ný heim  ^1161111 leggia í sjóð félassins kem-  að segja. ^að sannar, hve opinn
reið liggur að staðnum úr vestri.  ur börnum bæjarins til góða.     og æðrulaus hann gengur til rnóts
Kirkjan með  stöpli sínum   Stjórn Hrinesins í Hafnarfirði  við þær hræringar, sem eiga sér
verður tví það, sem hæst ber skipa:  Guðbjörg  Kristjánsdóttir  stað í nútímanum.
á staðnum og m'eð því er undir form .  Helga  |§$s%dóttir  vara-  . ' Af-.'^^f^iyerkunum,    sem
strikað, að hún sc aSili, sem. form.,  Steinunn  Sveinbjarnar-  Bragi  svnir  er  nr.  41  „Vibra-
veiti staðnum  gildi.  Stöpull- i dóttir  ritari. Valgerður  P'i^na-
inn myndar einskonar hlið aS. dóttir  gjaldkerÍATpg jneðstjórn-
hinni gömlu kirkju. ílóíít'ltitur. endur þær Sigriður Éyjólfsdóttir
hennar blasir við, og sjá má,
hvar háaltarið stóð, því aS út-
Björney Hangrímsdóttir og Matt
hildur Sigurðardóttir.
tion" eftiiiektarverðast. Þar hef-
ur hann "fy^v^Jd. á litnu«i-og
byggingu formsins, og verkið í
heild heí'm verulegt. gildi fyrir
islenzka myndíist. Ég hika ekki
úsnæði pósfþión-j
númm ðlqerlaga!
ófullnægiaeidi
AÐALFUNDUR Póstmann""''; -S
íslands var balriinn s.l. þráð.'a-
dag í húsi Verzlunarmannafél.iia
Reykjavíkur við Vonarstræti.  *
Fyrir fundinum lágu fjölmörg
mál er varða hagsmuni stéttar-
innar og voru þau rædd og aí-
greidd.
Meðal fundarsamþykkta var
eftirfarandi áskorun til póst- óg~
símamálaráðherra:             q
„Aðalfundur P.F.Í., haldinn B
húsi V.R. 29. marz 1955, skorar á )
póst- og símamálaráðherrann að-|
skipa nú þegar nefnd, sem full- ]
trúi frá Póstmannafélagi íslands,.^
eigi sæti i, til þess að rannsaka.',
tafarlaust húsnæðismál póstþjón-,
ustunnar á íslandi og sérstaklega1'}
í Reykjavík, en þar er núverandii
húsnæði í algerlega ófuIlnægj-,5
andi ástandi frá heilbrigðislegu,'1
menningarlegu og tæknilegu,^
sjónarmiði og geri nefndin til-v'
lögur um f ramtíðartilhögun *
þessara mála, er síðan verði fylgt ji.
eftir með tafarlausum fram-!o
kvæmdum."                   |
Þá  samþykkti  fundurinn  að-
leggja fram 2000 krónur j fjár- I
söfnun Alþýðusambands ísland,s -.
og  Fulltrúaráðs  verkalýðsfélag-
anna. í Revkjavik og skoraði jafn
framt á póstmenn í Reykjavík að
leggja til söfnunarinnar sem svari
aði einum dagl.aunum hver.    .':
I stjórn félagsins voru kosnir:|
Formaður Matthías Guðmunds-í
son, endurkosinn, og meðstjóru-
endur Haraldur Björnsson. Skarp((
héðinn Pétursson, (báðir endur^
Frh. á bls.  11.  ?
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16