Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 14. maí 1955 j Fermingar: Akrasies — Hafiiarfförðus' FERMIN G ARBORN í Hafnarfjarðarkirkju sunnu- daginn 15. maí kl. 2 síðd. Bj arni Valdimarsson, Lækjar- götu 9 Einar Guðmundsson, Holtsgötu 4 Guðjón Bergur Sigurðsson, ^Brunnstig 4 iGuðmundur Jósef Benediktsson, Austurgötu 27 . H^llgrímur Jónsson, Öldugötu 8 Johann Guðbjartsson, Garða- vegi 11 Jóhann Þórir Jónsson, Sól- völlum, Garðahreppi Karl Mars Jónsson, Hlíðar- hw«tt 17 Lýður Vigfússon, Vitastíg 6 A RiiSiiar Ellert Gunnarsson, ' Kirkjuvegi 36 Sigurður Þórðarson, Hverfis- götu 37 Snorri Magnússon, Linnetsstíg 7 Sævar Magnússon, Sunnuvegi 11 .örlygur Kristmundsson, Reykjavíkurvegi 29 'Qtn Hallsteinsson, Tjarnar- ■ braut 11 Ester Árelíusardóttir, Ásgarði 3, Garðahreppi 'Guðfinna Vigfúsdóttir, Hraun- j kambi 5 Guðrún Jóhannesdóttir, Linn- j etsstíg 10 Jónína Þorsteinsdótir Arndal, j ~Vitastíg 1 Jórunn Húnbjörg Einarsdóttir, Hringbraut 35 María Ingibjörg Guðjónsdóttir, ] Skúlaskeiði 34 Sigríður Sjöfn Guðbjartsdóttir, í gSuðurgötu 94 rigurlaug Svanfríður Benja- mínsdóttir, Suðurgötu 10 Iftplveig Friðfinnsdóttir, Hring- braut 27 Valgerður Valgeirsdóttir, Öldu- götu 29 0; Ferming í Akraneskirkju í dag kl. 10,30 árd. Séra Jón M. Guðjónsson. Aldís Sigurjónsdóttir, Kirkju- < i-braut 6 Apma Lilja Gestsdóttir, Suður- •,götu 108 Æára Óskarsdóttir, Suðurgötu 50 Bpyndís Sigurjónsdóttir, Laugar- braut 25 Erla Björk Karlsdóttir, Suður- j _götu 66 sGuðbjörg Fanney Hannesdóttir, Suðurgötu 87 Guðbjörg Ólafsdóttir, Vestur- götu 150 Guðný Jónsdóttir, Laugar- braut 17 Guðrún Elíasdóttir, Heiðar- braut 9 Guðrún Bergmann Valtýsdóttir, Sunnubraut 16 Guðrún Hafdís Daníelsdóttir, Hjarðarbraut 11 Hanna Rúna Jóhannsdóttir, Krókatúni 14 Kristín Tómasdóttir, Vestur- götu 77 Birgir Viktor Hannesson, Suður- götu 88 Bogi Sigurðsson, Akursbraut 24 Böðvar Jóhannesson, Skóla- braut 32 Elías Jóhannesson, Sunnu- braut 24 Erlendur Finnbogi Magnússon, Skagabraut 15 Garðar Kjartansson, Vesturg. 22 jGuðm. Jens Hallgrímsson, Bjarkargrund 9 Guðm. Sig. Samúelsson, Vestur- götu 71 B Guðm. Vésteinsson, Lauga- braut 26 Hallgrímur Jónsson Andrésson, Skólabraut 2 .Hörður Ólafsson, Vesturgötu 117 Ingvar Elíasson, Vesturgötu 69 Johárihes Kristján jóhánnessón, Skólabraut 35 Ferming kl. 2 síðd. Auðbjörg Dianna Árnadóttir, Kirkjubraut 11 Jóhanna María Þórðardóttir, Kirkjubraut 12 Kristín Guðmundsdóttir, Heiðar- braut 36 Kristin Hallsdóttir, Brekku- braut 13 Kristjana Ragnarsdóttir, Suður- götu 90 Margrét Lárusdóttir, Vitateig 5 B María Sylvía Georgsdóttir, • Bjarkagrund 7 Sigríður Árnadóttir, Suður- götu 16 Sigurbjörg Halldórsdóttir, Sól- bakka Sólveig Inga Sigurðardóttir, Sunnubraut 10 Valgerður Halldórsdóttir, Suður- götu 118 Þóra Ingólfsdóttir, Suðurgötu 111 •Jónas Jónasson, Landabraut 11 Jón Rúnar Guðmundsson, Skagabraut 48 Jón Vignir Ólafsson, Skaga- braut 25 Kristinn Guðmundsson, Heiðar- braut 36 Kristján Árni Ingólfsson, Akur- gerði 17 Margeir Rúnar Daníelsson, Suðurgötu 126 Páll Jóhann Stefánsson, Mána- braut 11 Sigríkur Eiríksson, Melteig 14 Sigurður Andri Sigurðsson, Skólabraut 33 Sigvaldi Ragnarsson, Akur- gerði 11 Tómas Jóhannes Runólfsson, Akurgerði 4 Valur Guðmundsson, Bröttu- götu 123 Skattamat búpenings Athugasemd ríkisskaffanefndar Mól 1. flokks í knall- f s REYKJAVIKURMOT 1. flokks í knattspyrnu hefst á Melavellin- um í dag kl. 2 eftir hádegi. — Leika fyrsta leikinn lið Frarn og Þróttar. Strax á eftir eða klukk- an 3, leika svo KR og Valur. Upphaflega var svo ráð fyrir gert, að mótið hæfist 7. maí en fyrstu leikjunum var frestað (Fram—KR og Þróttur—Valur). Fara þeir fram síðar, en leikja- taflan verður að öðru leyti ó- breytt. BÚNAÐARFÉLAG íslands og Stéttasamband bænda hafa í Morgunblaðinu 7. þ. m. og Tím- anum sama dag birt greinargerð um skattmat á búpeningi, sem samin er í tilefni af nýjasta skatt- mati Ríkisskattanefndar. Er þar deilt á hækkun þá á matinu, er nefndin framkvæmdi um síðast- liðin áramót, og birt síðan 1) ályktun Búnaðarþings, 2) bréf i frá stjórn Stéttarsambands1 bænda til Ríkisskattanefndar: dags. 25. marz, 1955, og 3) bréf i dags. 6. apríl 1955 frá stjórnar-j nefndarmönnum Búnaðarfélags' íslands og Stéttarsambands bænda til Ríkisskattanefndar. Síðan er greint frá því að Rík- isskattanefnd hafi svarað með bréfi dags. 22. apríl s.l. og hafnað þar öllum breytingartillögum. — Ekki er greinargerð nefndarinn- ar þó birt, en hún hins vegar gagnrýnd. Með því að þetta get- ur ekki talizt gefa blaðalesendum hlutlausa mynd af málinu, fer bréf Ríkisskattar.afndar hér á eftir: Bréf Ríkisskattanefndar til Búnaðarfélags íslands og Stétt- arsambands bænda: „Ríkisskattanefndin hefur mót- tekið heiðrað bréf Búnaðarfélags Islands og Stéttarsambands bænda dags. 6. apríl þ.á. og vill í því tilefni taka fram eftirfar- andi: Búfé ber að meta til eignar sem næst gangverði. Ekki þarf að benda á það að skepnur eru misverðmiklar og sjá allir að tillit til þess er ekki mögulegt að taka þar sem ein skepna getur verið 5 og allt upp í 10 sinnum verðmætari en önn- ur sömu tegundar á sama heim- ilinu. Ríkisskattanefndin hefur því orðið að miða við meðal skepnur í verðákvörðun sinni. Til þess að raunverulegar eign- ir og tekjur eða tekjufrádráttur (eins og þær koma fram í bú- stofnsauka eða — rýrnun) komi fram, þarf matsverðið að vera sem næst gangverðinu. Ríkis- skattanefnd hefur þó vitandi vits ávallt metið varlega þ. e. a. s. verið heldur undir gangverði en yfir, og er svo enn. Rétt er og að taka verulegt tillit til upp- eldiskostnaðar, sem allu.r kemur þeim til frádráttar tekjum, sem skepnuna elur upp. Lömbin, sem sett eru á, koma annaðhvort í stað kinda sem lógað er, eða að þau orsaka fjölgun fjárins og koma þá fram í bústofnsauka. Nú orðið munu allir bændur setja á vænni og betur ættuðu gimbrar lömbin, og mun ekki of ílagt, þó * áætlað sé að þau hefðu í haust verið 300 kr. virði, og kæmi það til tekna reiknað með endanlegu afurðaverði, ef þeim hefði verið slátrað. Nú á að telja búfé til eignar framgengið í næstu fardögum eftir áramót, og er þetta gert til þess að losna við að telja til eignar fóðurbirgðir um áramót, sem mundi mjög erfitt verk, þó það í sjálfu sér væri rétt, þar sem allur kostnaður við fóður- öflun er talinn til frádráttar tekjum, og það sýnir sig oft sem betur fer, að bændur sem t. d. hætta búskap eiga miklar eignir í heyfyrningum. Til þess því að finna verð gemlingsins að vorinu þarf að bæta vetrarfóðrinu við. Það er nú selt á 180—250 kr. um landið, og þó það kunni að kosta bóndann minna, og það gerir það víða, en nokkuð misjafnt eftir héruðum. þá verður gemlingur- inn sízt ofmetinn á 300—350 kr., en það er það sem við teljum rétt að meta hann — mismunandi eftir héruðum, og hvergi á land- inu hafa gemlingar verið seldir undir því verði undanfarandi ár, og verða varla heldur í vor. Við gemlingsverðið bætist síð- an eins vetrar fóður, áður en ær- verðið kemur fram, en ærnar eru metnar á 350—500 kr. eftir hér- Framh. á bls. 7 um launslög í DAG verður framhaldsfundur aukaþings Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, sem fjallar um væntanleg launalög. Auka^ þingið byrjaði 28. febrúar s. 1., en var þá ákveðið að fresta því vegna verkfallsins, sem þá hafði verið hótað. Fundurinn hefst í Melaskólan- um kl. hálf fimm síðdegis. Ljósmpdarafélagið 30 ára að ári AÐALFUNDUR Ljósmyndara- félags íslands var haldinn 9. þ. m. Stjórn félagsins var endurkjör- in, en hana skipa: Sigurður Guð- mundsson formaður, Guðmundur Hannesson ritari og Óskar Gísla- son gjaldkeri. í stjórn hins nýstofnaða nor- ræna ljósmyndarasambands var Óskar Gíslason kjörinn fulltrúi fyrir ísland, en þar að auki á formaður Ljósmyndarafélags Is- lands sæti í stjórn sambandsins, ásamt formönnum hinna félag- anna. Á næsta ári á Ljósmyndafélag Islands 30 ára afmæli, og var i tilefni af því ákveðið að efna til ljósmyndasýningar, og voru eftirtaldir ljósmyndarar kosnir f sýningarnefnd: Sigurður Guð- mundsson, Guðmundur Erlends- son, Sigurhans Vignir, Jón Kal- dal og Ingibjörg Sigurðardóttir. Norðurlandamótið í bridge: r Island sendir Kveniu og karlasveitir fif ÞAÐ HEFUR nú endanlega verið ákveðið, hverjir verði í lands- liðssveitum íslendinga á Norðurlandamótinu í bridge, sem fram fer í Svíþjóð. — Héðan fara tvær karlasveitir og ein sveit kvenna. Um þátttöku í þessari spenn- andi bridgekeppni hefur verið keppt hart en drengilega meðal bridgespilara, og fyrir skömmu er sú keppni til lykta leidd. Munu nú sveitirnar búa sig undir Norð- urlandamótið af kappi. KVENNASVEITIN I kvennasveitinní verða ein- göngu bridgespilarar frá Reykja- vík og eru þessar konur í sveit- Hvai hefir orðið af TÍMINN hefur reynt að verja stærsta verðlagsbrot, sem framið hefur verið hér á landi, verðlagsbrot Olíufélagsins h.f., eftir megni. Hann hefur heldur ekki hikað við, að lýsa yfir því, að Hæstiréttur hafi kveðið upp rangan dóm í máli þess. Aðalatriðið i vörn Tímans fyr- ir Olíufélagið h.f. kom fram í svartletursleiðara hans 7. maí síðastliðinn. Þar telur ritstjór- inn að Olíufélagið hafi frá upp- hafi endurgreitt viðskiptamönn- um sínum ágóða sinn, „sem nemi nú orðið á annan tug milljóna króna.“ Síðan spyr blaðið hvað muni hafa orðið af hliðstæðum gróða hinna olíufélaganna. Því er fljótsvarað. Þau hafa ekki haft slíkan gróða og þar af leiðandi ekki getað endurgreitt hann. En ástæðan til þess að Olíufélagið hefur haft sérstæða gróðamöguleika eru hér sem nú skal greina: Síðan árið 1947, eða í 8 ár, hef- ur Hið íslenzka Steinolíufélag, sem er eign Olíufélagsins h.f. haft einkarétt á viðskiptum við varn- ’arliðíð í Keflavík og þau fy'rir- tæki, sem starfað hafa á vegum þess hér í skjóli ameríska olíu- félagsins, Standard Oil Company of New Jersey og hafa hin olíu- félögin ekki einu sinni fengið tækifæri til að bjóða í þessi við- skipti. Talið er að hagnaðurinn af þessum viðskiptum hafi num- ið 3—6 millj. kr. á ári eftir því sem athafnir varnarliðs- ins hafa aukizt, eða til jafn- aðar um 4,5 millj. kr. á ári. Það gerir 36 millj. kr. á 8 ár- um. En Tíminn telur að Olíu- félagið h.f. hafi ekki „endur- greitt“ viðskiptamönnum sín- um nema um 10 millj. kr. — Vaknar þá sú spurning, hvað hafi orðið af hinum 26 milljón- unum? Vill Tíminn ef til vill vera svo vænn, að svara þeirri spurningu við fyrsta tæki- færi? Augljóst er, að ofannefndar tekjur hefur Olíufélagið h.f. haft algjörlega umfram hin olíufélög- in. Þau hafa því ekki haft neinn slíkan ágóða til þess að skipta meðal viðskiptamanna sinna. Á það má éinníg bénda í þessu sambandi, eins og áður hefur komið fram í skrifum um Olíu- félagið og ráðstafanir þess á á- góða sínum, að hinn „endur- greiddi ágóði“ félagsins til við- skiptamanna þess hefur alls ekki verið endurgreiddur. Viðskiptamennirnir eru neyddir til þess að lána Olíu- félaginu hann með mjög lág- um vöxtum til 30 ára. Fyrr- greindar 10 millj. kr. eru því enn, og verða um langan ald- ur, bundnar í rekstri Olíufé- lagsins, eins og það hefði aldrei greitt neinn ágóðahlut til viðskiptamanna sinna. Það hefur aðeins losað sig við, að greiða skatt og útsvar af þess- ari upphæð, sem Tíminn segir, að það hafi „endurgreitt“ við- skiptamönnum sínum. Þetta held ég að sé sannleik- urinn um þetta mál, sem Tíminn hefur reynt að þyrla upp um moldviðri í áhuga sínum fyrir að verja stærsta verðlagsbrot, sem til þessa hefur verið framið hér á landi. — Svo koma Framsókn- armenn í útvarp á Alþingi og segjast vera í stríði við „okur- brásk ög rhilliliðasfarfsemi)!“' Útgerðarmaður. inni: Eggrún Arnórsdóttir, Kristjana Steingrímsdóttir, Anna Aradóttir, Laufey Arnalds og Ás- gerður Einarsdóttir. KARLA S VEITIRN AR I karlasveitinni verða Gunnar Guðmundsson, Sigurhjörtur Pét- ursson, Kristinn Bergþórsson og Örn Guðmundsson, Vilhjálmur Sigurðsson, Stefán Stefánsson, Gunnlaugur Kristinsson og Jó- hann Jóhannsson. Þá verða Sigl- firðingarnir: Sigurður Kristjáns- son, Þráinn Sigurðsson, Ármann Jakobsson og Gísli Sigurðsson. — Þeir Gunnar Guðmundsson og Vilhjálmur Sigurðsson verða fyr- irliðar bridgesveitanna. ★ Norðurlandamótið hefst 10. júní n. k. Fara flestir keppend- anna utan með Gullfossi hinn 4. júní en aðrir fara síðar flug- leiðis. Ógæir á Sfröndum GJÖGRI, Ströndum, 12. maí. — Stirð tíð hefur verið hér það sem af er vorinu. Kuldar eru tals- verðir og umhleypingasamt. Fisk- afli hefur verið sáralítill, má heita að fiskur hafi varla sézt í allan vetur. Fyrir nokkrum dög- um fór trillubátur á sjó og fékk um 300 kg af fiski, svo vonir eru til að aflinn sé að glæðast. Hrognkelsaveiði hefur verið lítið stundi'ð undanfarið vegna ógæfta, en var ágæt til að byrja með. Síðastliðinn mánudag kom Skjaldbreiður hingað og lestaði 100 tunnur af grásleppuhrognum og talsvert af rauðmaga til reyk- ingar, til SÍS. Gat skipið ekki tekið öll hrognin, sem fyrir voru *og' bíða 50 tunnui' 'af hrognum hér á Gjögri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.