Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.07.1955, Blaðsíða 7
[ Föstudagur 15. júlí 1955 MORGVNBLAÐIB 7 TEIÍIÍNESK ° HEJÓÐFÆRI: 1 í 1 u PIANO (Forster) ORGEIj KIRKJUORGEL. BLÁSTURSIILJÓÐFÆRI GÍTARAR FIÐLUR HARMONIKUR MUNNHÖRFUR Seljum og útvegum öll framangreind hljööfserí frá Tékkóslóvakíu. EINKAUMBOÐ FYRIR LIGNA Ltd. Lækjarg. 2 — Súni 1815 Bifreiðin R 3008 er til sölu. — Uppl. í skrifstofunrii. FELDUR H. F. Hverfisgötu 116 Kaupamann vantar að Gljúfurárholtsbúinu í Ölfusi, strax. — Uppl. gefur Guðjón A. Sigurðsson, sími 10, Hveragerði. Golfsnillingar sýnð lisfir sínar á Ákoreyri AKUREYRI, 14. júlí — Tvéir kunnir bandarískir golfleikarar, þeir A1 Houghton og Roger Peacock komu hingað i gær og méð þeim nokkrir flugmenn úr bandaríska varnarliðinu á Kefla- víkuxflugvelli. Þeir Houghton og Peacock eru iaiidskunilir golfleikarar óg gólíkennarar i Bandaríkjunum. Hingað komu þeir til að sýna golf, en ekki til að keppa. Höfðu þeir sýningu þegar í gær, á þvi hvernig siegið er með mismuri- andi jámxrm og kylfum, en síðan léku þeir hokkrar holnr. Róma akureyrskir golfleikarar mjög leikni þeirra og telja sér mikinn feng í gestum þt-ssum. Vamarliðsmennimir komu hingað til þess að keppa við golf- leikara i Golfklúbbi Akureyrar og unnu Akureyringana með 23'ú stigi gegn 19 Vá. Var það holukeppni óg leiknar 18 holur. ________________—Vignir. Krísfmuntfur iónsson, fullfrúi, láfinn í FYRRAKVÖLD lézt hér í bæn- um Kristmundur Jónsson fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu. Hann var 71 árs og átti að baki sér 20 ára starf í dómsmálaráðuneytinu. Und anfarna mánuði hafði Kristmund- ur verið frá vinnu, vegna sjiík- leika. KEFLAVÍK, 14. júlí — Á morgun mun Árnesingafélagið í Kefla- vík fara í 7 daga ferðalag norður í land. Fyrst verður þó komið við í átthögunum, en síðan hald- ið norður. Er þegar fullskipað í ferðina, en í félaginu er um 60 manns. Formaður þess er Jakob Indriðason. Það hefir verið venja félagsins undanfarin ár að efna til skemmtiferðar að sumrinu til, en þó ekki í eins langa og nú. j —Ingvar. ién Brynjólfsson - minníng F. 26. sept. 1868. D. 5. júlí 1955. VIÐ vestanverðan Nýbýlaveg í Kópavogshreppi mátti stundum sjá, nokkur un.danfarin sumur, aldraðan mánn hávaxinn og gjörfulegan standa við slátt og skára loðinn völllnn af miklu kappi. Og ekki var gefist upp þótt aldurinn væri örðinh hár, fyrr en heilsan var þrotin síðastliðið haust er sjúkdómur sá var farinn að ágerast er nú hefur orðið hon- TRAUSTIR ÖRUGCIR KRAFTMIKLIR Reynsla síðustu 30 ára sannar að FORD vörubifreiðin er sem byggð fyrir ísienzka staðhætti. Þer fáið ekki betri bíl en FORD Burðarmagn allt að 14 tonnum um að aldurtila eftir langa og mjög þunga legvi. Hann verður jarðsettur í dag að Villingaholti í Flóa, við hlið eiginkónu sinnár og dóttur. Jón var komirin af gdðum bændaættum í Árnessýslu í báð- ar ættir. Hann var fæddur að Sóleyjarbakka í Hrunamanna- hreppi, sonur þeirra hjófia Val- gerðar Guðmundsdóttur frá Ön- undarholti í Flóa óg Brynjólfs Einarssonar hreppstjóra og bónda að Sóleyjarhakka, þar sem hann hjó allan sirsn búskap og Bömuleiðis forfeður hans í nokkra tettliði. Jón ólst upp í föðu.rgarði ásamt fimm efnilegum systkinum við hin beztu þroskunarskilyrði eftir þeirra tíðar hætti, því bæði voru foreldrar þeirra fjölhæf g vel gefin og heimili þeirra með mikl- um myndarbrag. Jón átti heima h.já foreldrum sínum að mestu leyti þangað til hann giftist, og stundaði jöfnum höndum sveitastörf og sjó- mennskuu. Árið 1898 giítist hann Guðrúnu Árnadóttur ættaðri frá Brekku í Biskuþstungum. Þau eignuðust 3 dætur, seni upp kom- ust og eru 2 þeirra á lífi: Sigur- björg yfirljósmóðir við fæöinga- deild Landsspitalahs ógift, Herdís gift og búsett í Kópavogshreppi. Guðrún dó um þrítugt. Jón mun hafa fayrjað búskap í Hreppun- um, en fluttist þaðan mjög bráð- lega í Flóánn- og hjó þar allan sinn búskap eftir það, á þremur jörðum, síðást í Vatnshólti. Þar inissti liann konu sína árið 1939. En 1946 hætti hann búskap og flutti þá til Herdísar dóttur sinn- ar og átti þar heima til dauða- dags. Jón har merki þeirra kynslóða er hver einstaklingur gerði meiri kröfur til sjálfs síii en annarra, og lærði að meta þær dyggðir sem þá voru í heiðri hafðar hjá þjóðinni. Heiðarléiki í viðskipt- um, trúartraust, hóflég sparsemi og dugnaður. Jón mat þær dyggðir og breytti samkvæmt því. Ekki hafði Jón notið neinnrar skólagöngu í æsku fremur en flestir alþýðumenn í hans tíð. En hann var mikið sjálfmenntað- ur í mörgum greinum. Hafði lesið mikið og var fljótur að nema af því sem hann sá og heyrði þvi hann var prýðilega greindur og stálminnugur. Hann var skemmti legur í viðræðum, fróður og sagði vel frá. Oft hafði hann þá tiltækileg ýms spakmæli o g fyndnar setningar eftir ýmsa sem hann vitnaði til og féllu vel við umræðuefnið hverju- sinni. Mest allra skálda dáði Jón Hallgrim Péturssoa og mynníist oft á trúarljóð hans og spekiorð. Hann kunni mikið af kveðskat> hans, t. d. alla Passíusálmana. Söngmaðúr var hann ágætur og lék á orgel fram á efri ár. Var meðal annars mörg ár forsöngv- ari og organisti i Hraungerðis- og ViIIingaholtskirkjum, meðan hann átti heima fyrir austaru Orgel smíðaði hann á yngri árum sinum ásamt bræðrum sínum, sem emnig bafa verið söngmenn miklir og listhneygðir í bezta lagi eins og faðir þeirra sem var orð- lagður hagleiksmaður. Sjómennskan mun hafa átt all mikil ítök í Jóni þótt hann yiidi Sér hvérgi eins vel ©g í faðmi sveitanna og væri allsstaðar mik- ill starfsmaður hvar sem hann varín. Þá hvgg ég að hæfileikar háns háíi ékki hvað sízt notið sín vel á sjónum. Og alltaf var honúiri það hugstætt að mirínast á sjófefðir frá fyrri áfum ög þá var eins og maður sæi atburðina fyrir sér svo glögga og skíra mynd geymdi hann af þeimr í minningunni. Fimmtán ára gamall byrjaði hann sjómennsku á S-uðurnesjum og þaðan réri harm fjölda ver- tiðir vetur og vor, og var þá oft formaður þegar hann eltist, lengri og skemmri tíma. Sextán ára fór h-ann að róa fyrir heilumttilut og sýnir það glöggt að hann hefur þótt snemma hlutgengur, Og svo mun það jafnan hafa verið að það rúm hafi þótt vel skipað á sjónum þar sem hann var innanborðs, og á harm treyst öðrum fremur þegar vanda bar að höndum. Nú hefur hann enn á ný ýtt úr vör og lagt upp í sína hrnztu för út á hið ókunna haf. Mér segir svo hugur um að hann muni skila öllu heilu í höfn eins og jafnan áður. Vertu sæll vinur. Ég þakka þér margar góðar stundir, og bið Guð að blessa þér lifið og starfið handan við hafið. GísH Guðmundsson, S\ albakur landar á Sauðárkróki SAUÐÁRKRÓKI, 13. júlí: — Tog arinn Svalbakur fór héðan í nótt, eftdr að hafa landað hér rúmlega 200 lesrtum af karfa og smá slatta af þorski, «n Hraðfry-stistöðin tók allan þenna mikla fisk til vinnslu. Togarinn Svalbakur er fyrsti tog- arhm að Norðlendingi undanskild- ttfn, sem hingað keflftur með af la til vinnslu. Géta má þess að Hraðfrystistöð- in hefur nú komið sér upp söltun- arpiani og hyggst taka síld til sölt unar. Hér var síðast unnið að sölt un Norðurlandssíldar fyrir 8 ár- am. — Guðjón. FORD-UMBOÐIÐ KR.KRISTJANSSON % Laugavegi 168—170 — Reykjavík Sími 82295 — tvæf linitr Viðtæ k ja vi r nustofan Hverfisgotu 117 Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí tll 1. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.