Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.07.1955, Blaðsíða 11
Laugardagur 23. júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 "Átfrceð í dag: . CuSaý MSrisijánsdótt- ir SkammheinsstöSum - Norðurlandsvepr ÞAÐ MTJN sjálfsagt ekki þykja! að vinna út á við. Af hinum stór tíðindi þó kona, er aldrei ' hefur fengist neitt við opinber j mál, verði áttatíu ára. Það er nú einu sinni þannig, að þeirra sem vinna sín storf í kyrrþey, er j sjaldnar getið en hinna er. vinna sín störf á opinberum vettvangi. Hitt er þó víst að verk hinna mörgu ónefndu blasa við augum hvert sem litið er og eru ein trausta undirstaða okkar þjóðfé- lags í dag. Því skal nú staldrað við um 6tund og seidd fram á sviðið ein persóna, er langa æfi hefur unn- ið að því að byggja upp landið af þeim dugnaði og myndarskap, að ekki gleymist þeim er til þekkja. Það var um aldamótin að ung hjón reistu bú að Skammbeins- stöðum í Holtum. Bæði komu þau um nokkurn veg til að helga framandi sveit æfistarf sitt. — Þessi ungu hjón voru Pétur Jóns- son frá Stokkalæk á Rangárvöll- (Um og Guðný Kristjánsdóttir frá Árgilsstöðum í Hvolshreppi, og ®r hún áttræð í dag. Ekki voru þau rík af fjármunum, fremur en flestir á þeim árum, en þau áttu trú á framtíðina og eigin dugnað og moldina er þau helg- uðu starfskrafta sína. Að þeirri trú varð þeim líka á verðugan hátt. Skammbeinsstaðir eru frá ffornu fari höfuðból. Þegar þau Guðný og Pétur hófu þar búskap hafði jörðin um langa hríð verið tvíbýlis jörð. Þau höfðu því hálfa |örðina til afnota og voru lengi ffram eftir búskapnum leiguliðar, en eignuðust hana síðar. ' Um aldamótin síðustu og reyndar all-lengi síðar voru all- ir búskaparhættir mjög á annan Veg en nú gerist. Ferðalög öll voru erfið og lífsbaráttan yfir- leitt hörð, en uppskeran einatt býsna rýr og ekki í neinu sam- ræmi viS erfiðið. Fólk, sem alið er upp við öll nútíma þægindi, skilur þetta ef til vill ekki ætíð til fulls, en hollt er þó að minn- ast þeirra er á undan gengu og ruddu veginn. Þau Skammbeinsstaða-hjón tirðu aldrei rík af veraldlegum fjármunum, en börnin þeírra níu er til aldurs komust voru þeirra auður er þau skiluðu þjóð sinni og öll reynst fyrirmyndar þegn- ar þjóðfélagsins. Pétur á Skammbeinsstöðum var drengur góður, hafði auga fyrir þvi sem til íramfara horfði. Hann var traustur maður, er all- ir kunnugir minnast með þakk- læti og virðingu. Pétur lézt árið 1940, nokkru áður höfðu þau hjón brugðið búi. Nú hefur býli þeirra Guðnýjar og Péturs fyrir all- löngu verið skipt í tvö býli og búa þar nú tveir synir þeirrá með mesta myndarbrag. Það lætur að líkum að oft hafi Starfsdagur Guðnýjar verið lang- ur og erfiður. Einyrkja kona með fullt hús af börnum og varð þar að auki að sinna verkum úti við — eins og sveitakonur hafa lengstum orðið að gera — varð að búa yfir meir en meðal þreki. En Guðný á Skámmbeinsstöðum átti meira þrek en flestum er gef- ið og viss er ég um það, að mörg hennar dagsverk hefðu þótt hæfi- leg fyrir tvo að leysa af hendi. Það hefur áður verið minnst á það að börn þeirra Skamm- beinsstaða hjóna urðu níu er til aldurs komust. Þá var ekki greiddur barnalífeyrir eins og nú, heldur varð fólk að ala upp sín börn styrkjalaust. Það gerðu þau hjón með prýði. Að sjálfsögðu þurfti hið stóra heimili margs með og ekki munu börnin hafa verið orðin gömul, er þau fóru að leggja hönd á plóginn til hjálp ar við bústörfin. Og undir eins er aldur og geta leyfði, fóru þau mannvænlega systkinahópi aðeins bændurnir á Skammbeins stöðum búsettir í sveitinni, hin hafa öll helgað höfuðborginni Starfskrafta sína. Guðný eignaðist eina fyrstu prjónavélina er kom í þessa sveit. Eftir það tók hún mikið prjón af öðrum og bætti þannig á sín búverk er voru þó ærin fyrir. En dugnaður hennar var slíkur að allt komst áfram með myndarskap, og hafi hún nokkru sinni orðið þreytt, sem ég held að hljóti að hafa verið, þá mun enginn hafa heyrt hana kvarta um það. Guðný er greind kona og mjög bókelsk, og enda þótt tími til lestrar væri enginn, gat hún samt stundum veitt sér þá ánægju. __ Hún gat lesið við vinnuna án þess að taka sér tíma til þess. Oft kom það fyrir að hún spann band á rokk og las samtímis, ekki minn- ist ég þess þó að hafa séð aðrar konur þeyta rokkinn af meira kappi, enda þótt bók væri henni við hlið og hún hefði hennar full not. Oft var gestkvæmt hjá þeim hjónum, enda voru þau gestrisin og höfðingjar heim að sækja. Og þrátt fyrir lítil efni og takmörk- uð húsakynni var eins og þar væri rúm fyrir alla. Og ef ég man rétt, þá stendur einhvers staðar skrifað eitthvað á þá leið að þar sem nóg hjartarúm er þar er líka nóg húsrúm, en hjartarúm áttu þau einmitt í ríkum mæli. Framh. af bls. 7 Silfrastaðafjalli, en skriðuföll þar geta án efa orðið vegfarendum að fjörtjóni. Eða hvað getur gerzt, ef heilar spildur falla yfir þjóðveginn í náttmyrkri að hausti? Eftir eru þó að vísu Kota- eru hlíðar, Kotá, Valagilsá og hugs- anleg truflun við röskun eða af- nám Norðurárbrúar, og má því vera að horfið verði að því að leggja þjóðveginn sunnanmegin Norðurár, allt til Öxnadalsheið- ar, en á þeirri leið er Króká og tveir lækir, sem þarf að brúa, þó hvorugur stór. Svo sem áður er að vikið hafa ábyrgðarlitlir menn hér í sveit, stofnað til einræningslegs áróð- urs fyrir brú á Norðuráreyrum við Skeljungshöfða, og mun ég ekki að þessu sinni fara fleiri orðum um það, verði ekki frek- | ara tilefni gefið. En ég spyr eins: Hvað segir þjóðin, ef fjár- veitingavaldið leyfir sér að ausa fé almennings í glæfrafyrirtæki, sem kosta milljónir og óútreikn- . anlegt viðhald, þegar önnur leið er til, sem án efa er margfalt ör- uggari og væntnnlega þarf aðeins venjulegt viðhald? Hvert verður svar almennings í landinu, ef slíkt yrði gert? Er ekki víðar vant vegarspotta eða brúar, ef þarna mætti eitthvað spara, en leysa þó vandann á viðunandi og hagkvæman hátt. Þá kann ég ekki við, að öll þjóðin sé smánuð með því, að hvaða fólk sem er, þykist geta lagt sokkabönd sín við æðstu valdamenn landsins. — Að sjálfsögðu hef ég ekkert slíkt í huga. Hér er um að ræða þjóð- mál, og það sem fyrir mér vakir er aðeins það, að hlutlaus og gaumgæfileg rannsókn málsins fari fram og rök ein verði látin ráða. Andlát Slcúla Johnson prófessors Winnipeg FYRIR NOKKRU andaðist vest- an hafs, hinn kunni Vestur-íslend ingur, prófessor Skúli Johnson, en hann var lengi helzti kennari í klassískum fræðum og bók- menntum við Manitoba-háskóla í Winnipeg. Eftir lát hans birtist eftirfar- andi grein í vestur-íslenzka blað- inu Heimskringlu: Miðvikudaginn 1. júní lézt á Almennasjúkrahúsinu í Winni- peg, einn af kunnustu mennta- mönnum íslendinga hér vestra, 1111 : Þrátt fyrir fremur lítil efni, átti Guðný ætíð nóg til að gefa öðrum og viss er ég um það, að ekki veit hún sjálf, hve oft hún hefur glatt aðra, an Guðný er af þeirri manngerð, er ekki heldur sjálf góðverkum sínum á lofti. — Um hana má segja: hún hefur ævinlega glatt þá sem á vegi hennar hafa orðið. Ég minnist þess hversu af- kastamikil Guðný hefur verið við öll verk, t. d. það, að um sláttin er hún hafði verið við heimaverk allan daginn og kom með miðdeg ismatinn á engjarnar til fólksins, settist hún ekki niður, heldur tók hrífu í hönd, gekk út í teiginn og rakaði Ijá á meðan fólkið matað- ist. Þannig gekk hún að hverju verki með óbugandi þreki og viljafestu. Nú er margt breytt frá því sem áður var, þar sem áður var órækt armói eða fúa mýri, er nú renni- slétt tún. Engjaheyskapur er að mestu eða öllu úr sögunni. Ný og betri hús yfir fólk og fénað. Vél- ar vinna mörg erfiðustu verkin. Samgöngur góðar, sími og raf- magn á sveitabæjum. Allt þetta hefur Guðný séð og lifað og gleðst nú yfir þessu öllu. En því má ekki fyrirtækinu þess efnis, að hvenær gleyma, að hún og hin eldri kvn- Sem ég viidi stæði mér til boða slóð lagði á margan hátt undir- að halda starfinu áfram, en ég stöðuna að öllum bessum fram- ! veit ekki ennþá, hvað ég ætlast förum. j fyrir, segir Kristín. Þrátt fyrir áttatíu ái að baki Löngunarfullur svipur á and- Egilsá í júlí 1955. Guðm. L. Friðfinnsson. KS. Framh. af bls. 6 oftast úr þykkra efni og ekki eins litrík. Einna kynlegast þótti mér samt að sjá konurnar bera börn- in í einskonar pokum á bakinu — hvergi var barnavagn að sjá. í Japan lá Fern Side lengstum í höfn Kobe, sem er aðalútflutn- ingsborgin í Japan og stendur við Osaka-flóann á suðurströnd Honshu-eyj arinnar. Japanir eru mjög heiðarlegt fólk og á sinn hátt mjög þrifnir — þeir skilja tréskóna sína eftir við útidyrnar — þar standa oft ’ langar raðir af skóm, en engum i vegfaranda mundi detta \ hug að hafa þá á' brott með sér. ★ ★ ★ Nýlega fékk ég skilaboð frá Próf. Skúli Johnson. Skúli próf. Johnson, yfirkennari um mörg ár í klassískum fræð- um í Manitoba-háskóla. — Hann var 66 ára. Það verður ekki langt mál skrifað um hinn látna að þossu sinni. Það verður væntanlega gert af samverkamönnum hans, enskum eða íslenzkum, er frá líð- ur. En í örfá atriði í æfi hans nú við lát hans og þau er hann varð kunnastur fyrir á meðal landa sinna, er ekki úr vegi nú að minnast. er Guðný ennþá við góða heilsu. Hún er létt á fæti sem áður fyrr og traust sínum vinum sem jafn- an áður. Eg vil nota þetta tæki- færi ti.1 að þakka henni órofa tryggð við mig og mitt fólk. Alla mína æfi hef ég verið hennar næsti nágranni og á traust það og virðingu, er ég hef borið til hennar, hefur aldrei borið neinn skugga. Marga síðustu veturna hefur Guðný dvalist hjá börnum sínum í Reykjavík. En þegar vorar, vor- sólin ljómar og hellir geislaflóði yfir okkar fögru austur-fjöll, leit ar hugur hennar heim á fornar slóðir; þangað sem hún dvaldi öll sín beztu ár bæði í gleði og erfiðleikum, þangað sem hún elsk aði og byggði landið. Skúli var fæddur 1888 að Hlíð á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Sveinn óðalsbóndi Jónsson og Kristín Þórðardóttir, er til Vesturheims fluttu ári síðar. Ólst Skúli hér upp og stundaði skólanám, sem ekki varð neiít hlé á unz hann lauk góðu prófi frá Oxford-há- skóla, einni viðurkenndustu menntastofnun í heimi. En það nám féll honum þannig í skaut, að honum voru úthlutuð Rhodes- námsverðlaunin frá Manitoba ár- ið 1909, fyrir framúrskarandi á- stundun og áhuga við nám hér. Varð hann fyrsti íslendingur til að hljóta Rhodes-verðlaun. Er Jósep Thorson, er ári síðar vann þessi sömu verðlaun, annar Is- lendingurinn, sem bau hefur hlot- ið, svo oss sé kunnugt. Skúla ein- kenndu góðir námshæfileikar frá byrjun. Á skólaárunum hér, hvort sem var í æðri eða lægri skólum, vann hann ávalt einhver verð- laun fyrir nám sitt. Eitt árið á Manitoba-háskóla hlaut hann svo háa einkunn í ölium helztu náms- greinum skólans, að hann hefði tekið öll verðlaunin ef veita hefði mátt þau einum og sama nem- anda. Það var ekki; af handahófi valið, að gera hann að Rhodes- nema. Fyrir framgöngu Skúla við fyrr, því ennþá er þrekið mikið námið fór það orð að borast af js. og viljinn óskertur til að leysa jen(jingum, að þeir væru óvið- verkin fljótt og vel af hendi. jafnanlegir námsmenn. í dag munu afkomendur Guð- j gfttr framhaldsnámið í Eng- nýjar og venslafólk heimsækja | landi> varð skúli hér um n ár hana, heim á gamla heimihð og i kennari á Weslev-skóla, fvrst eiga með henni ánægjulega j sem fyrh-iesari í klassiskum fræð- stund. Og hinir fjölmörgu vinir um> siðar prófessor og að lokum liti hennar, ber þess greinilegan vott, að hún hefði ekkert á móti því að taka aftur til við sjó- mennskuna. G. St. hann heiðraður á ný með því að vera gerður félagi i Royal Society of Canada, sem er ein hin mesta viðurkenning sem nokkrum borg ara getur hlotnazt fyrir starf sitt á sviði vísinda, bókrnennta eða menningarframfara. Að því er oss er kunnugt, eru það aðeins tveir fslendingar sem hlotið hafa þessa viðurkenningu áður Eru það dr. Thörbergur Thorvaldson, efnafi'æðmgur við Saskatoon há- skóla og dr. Thorvaldur Johnson lífeðlisfræðingur við Manitoba- háskóla. Mikið hefur Skúli skrifað. Kefur margt af því lotið -að klassiskum fræðum, þar á meðal áhrært yfirskoðun ritgerða um þau, er send hafa verið tímarit- um, er um þau fræði fjalla aðal- lega. En Skúli hefur einnig þýtt mikið latneska höfunda á ensku. Hann hefur ráðist á skáldverk Horazar og þýtt. Var sýnishorn af því starfi Skúla gefið út á 75 ára aímæli Manitoba-háskól- ans í heiðurs og viðurkenningar- skyni fyrir þýðandann. Horaz hefur til þessa ekki verið talið néinum manni mögulegt að þýða. Skúli hefur enn fremur þýtt mikið af íslenzkum kvæðum á ensku. Má heita að hann ríði þar á vaðið. Hann var góður í ís- lenzku og skrifaði hana mjög vel. Á minningarhátíð. sem íslending- ar í þessum bæ héidu í tilefni af endurreisn sjálfstæðis íslands, hélt Skúli aðalræðuna og rakti tildrög og gerðir fslendinga og Dana í málum frá byrjun, og þótti meistaralega levsa það af hendi. Hann var ekki aðeins kunnugur átökum íslendinga og þróun frelsis þjóðarinnar, heldur rakti hana fet fyrir fet, unz sag- an öll var komin og meira að segja kryddaði hana með viðeig- andi og áhrifarniklum orðum stórskáldanna. Skúli tilheyrði Humanities- Research Council of Canada og var stofnandi Humanities As- sociation of Canada. Hann var heiðursfélági þjóðræknisfélags- ins og Icelandic Canadian Club. Hann var og sæmdur Fálkaorð- unni af stjórn íslands. Skúli var giítur enskri konu, Evelyn að nafni, er lifir mann sinn og tveir synir, Harold og Fichard, báðir uppkomnir og út- skrifaðir af Manitoba-sáskóla. Utförin fór fram s.l. föstudag 13. júní), frá Clark Leatherdal útfararstofu. Rev. Harold A. Frame jarðsöng. Flutti hann fá- ein hluttekningarorð frá þjóð- ræknisfélaginu og íslendingum yfirleitt er hann var be-ðinn um af dr. Valdimar J. Evlands. Heið- urslíkmenn voru margir af sam- starfsmönnum hins látna frá Mar.itoba-háskóla. Grafið var í Garry Memorial Park grafreit. Með Skúla er til moldar hnig- inn einn af menntuðustu og merk ustu mönnum úr hópi Vestur-ís- lendinga, er með starfi sínu var ekki aðeins sjálíum sér, heldur og þeim cg ættjörðinni til sóma. hennar og samferðamenn munu senda henni hlýjar kveðjur með virðingu og þakklæti. Ég óska henni þess að þegar deginum hallar. megi aftanskm Á góðviðrisdögum gengur hún ið yerða bjart og fagurt, til þess ennþá með hrífuna sína út á tún- hefur hún vel unnið. ið og er vel liðtæk sem jafnan M. G. yfirkennari í einni deild (arts), þess skóla. Síðan 1940 hefur hann verið yfirkennari í deild klassiskra mála, grískum og latneskum bókmenntum og sögu, á Manitoba i háskóla. ' Á síðastliðnu ári, 1954, var '"5' ;rmI Liþ_LÁT.h..-v:^:—i&LJSSmsi S&71 * tit.ii At> avhlísa ! uoHGiimi.A&im

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.