Morgunblaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 15
Sunnudagur 12. febr. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 15 Skóútsala Seljum á morgun og næstu daga nokkur hundruð pör af kvenskóm aðallega sýnishom og einstök númer. Allir skór á útsolunni verÓa seldir með 30—75% afslætti Gjörið svo vel að líta inn og þér munið fá það7 sem yður vantar með ótrúlega lágu verði Garðastræti 6 Nr. 5/1956 TILKVIMNING Samkvæmt ákvörðun Innflutningsskrifstofunnar er hér með lagt fyrir alla þá, er selja í heildsölu vörur sem gjald- skyldar eru til framleiðslusjóðs að senda verðgæzlustjóra eða trúnaðarmönnum hans, ef um er að ræða aðila utan eftirlits- svæðis Reykjavíkur, í byrjun hverrar viku samrit sölureikn- inga fyrir sérhverja sölu, sem átt hefur sér stað í undangeng- inni viku, Á sölureikningum skal, auk nafns kaupandans, til- greint fullt heiti hinnar seldu vörutegundar og tegundaein- kenni hennar á sama hátt og þessara atriða hafði verið getið á vörureikningunum frá þeim, er selt hafði vöruna, sölu- magnið, einangarverðið og heildarverðið. Þeir, sem vanrækja að senda verðgæzlustjóra umræddar upplýsingar, verða látnir sæta ábyrgð lögum samkvæmt. Reykjavík, 11. febrúar 1956, Verðgæzlnstjórinn. Sendisveiim óskast nu þegar H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Tapoð i Peningaveski tapaðist; s. 1. fimmtudag eða fyrir hádegi á föstudag. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 80778 eða 1292. — Fundarlaun. 1 Félagslíi I Knattspyniufélagið Þróttur Knattspyrnuæfing í K.R.-húsinu fyrir 2. flokk, í dag kl. 4,20. — Stjórnin. Valur — 4. flokkur Skemmtifundur verður haldinn í dag kl. 2,00 að Hlíðarenda. 1. Ýms skemmtiatriði. 2. Kvikmyndasýning. Hnglingaleiðtogi. Samkomur Fíladelfia I iSunnudagaskóli kl. 10,30. Bæna- samkoma kl. 4,00. Almenn sam- koma kl. 8,30. Erik Áshö talar. — Allir velkomnir. Z I O N Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Sam- koma kl. 8,30 e.h. — Hafnarf jörð- ur: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. — Samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomn- ir. — Heimatrúboð leikmanna. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. — Almenn ; ' samkoma kl. 8,3Ö. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögum kl. 10 f.h. og kl. 2 og 8 e. h. I. O. G. T. Hafnarfjörður St. Morgunstjarnan nr. 11 Fundur mánudagskvöld. Systrs kvöld. — St. Verðandi og St. Frai tfðin heimsækja. — Fjölmennið o mætið stundvíslega. St. Víkingur nr. 104 Bolludagsfagnaður verður annað kvöld Skemmtitariði: Spiluð félagsvist. j Upplestur. J Hljóðfæraleikur. Bögglaupphoð. Kaffi stúkunnar með kökubögla. — Féiagar, fjöl- mennið og takið gesti með. Sjómannafélag Reykjavíkur Atkvæðagreiðsla um nýgerða togarasamninga, fer fram í skrifstofu félags- ins, mánudaginn 13. þ. m. kl. 10—12 og 2—6. Atkvæðisrétt hafa allir togaramenn Sjómannafélags Reykjavíkur, Sjómannafélags Hafnarfjarðar, fiskimat- sveinadeildar S. M. F. Stjórnin. Laus staða Vita- og hafnarmálaskrifstofan óskar eftir að ráða til sín mann í gjaldkera- og bókarastöðu. Laun samkvæmt VIII flokki launalaga ríkisins, Umsóknir um starfið, ásamt meðmælum og upplýsing- um um fyrri störf, sendist Vita- og hafnarmálaskrif- stofunni fyrir n. k, miðvikudag. Barnaítúkan Jólagjöf nr. 107 Fundur í dag á venjulegum stað kl. 3,30 e.h. Sýnd verður kvik- myndin „Tjöld í skógi“ o. fl. Fjöl- mennið stundvlslega. Gæzlumenn. Barnastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 i G.T.-húsinu. Hagnefnd annast skemmtiatriði. Framhaldssagan o. fl. Mætið öll og komið með nýja félaga. Gæzlumenn. Verðandaf clagar! Munið heimsóknina til Morgun- stjörnunnar á mánudaginn. Mætið við Hafnarfjarðarbílana kl. 8,00. — Æ.t. St. Franttiðin nr. 173 Félagar, muníð heimsókn stúk- unnar til Morgunstjörnunnar, — Hafnarfirði, annað kvöld. Farið verður frá Templarahöllinni. Fé- lágar, athugið: Vagninn fer kl. 8. — Æ.t. EGGFRT CIUF.SSF.N og GflSTAV A. SVF.INSSON bæstaréttarlöcmenn. TvSrahamri við Temrlarasund MINNINGARPLOTUR á leiði. ?Kn.T4GFBHrv. SVólavörðnstftr 8 Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Klapparstíg 16. — Sími 7908. Löggiltir endurskoðendur Úrvals dilkasaltkjöt ELEKTROtLX Vér eigum ehn þá lítið eitt af Hrærivélum Bónvélum Ryksugum Verð óbreytt. Einkauirtboðsmenn: ..anncs Þorsteinsson & Co. Gólfteppi 274 x 366 kr. 1795 230 x 274 kr. 1140 190 x 290 kr. 995 170 x 240 kr. • 745 ftn 1 f ivrisijun óiggeirss Húsgagnaverzlun, Laugavegi 13 on h.t. — Sími 3879. Jarðarför HELGU JÓNASDÓTTUR, Reynimel 36, fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðju daginn 14. þ. m. klukkan 1,30 e. h. Vandamenn. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu JÚLÍÖNNU G. GUÐMUNDSDÓTTUR frá Flatey á Breiðafirði, fer fram miðvikudaginn 15. þ. na. kl. 2 e. h. frá Fossvogskirkju. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlega bent á Slysavarnafélag íslands. Athöfninni verður útvarpað. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGURÐAR SIGURÐSSONAR trésmiðs. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarkonum St. Jósefsspítalans fyrir frábæra hjúkrun og umönnun í veik- indum hans., Fyrir hond systkina hans Ólöf Bjarnadóttir. - Guðjón Guðmnndsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.