Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. apríl 1956. MORGUNBLAÐIÐ 25 I lýst yíÍE' vtgslu Mildasti vetur síðan 1880 með því að sM hamrí á steðjann Bréfkorn frá Skotlandi Fjórði hluti vinrtondi karlmanna leitcr nú atvinnu ufan byggdarlagsins Járnsmiðjan i Gretna Green. Glasgow, 28. marz: — EIT i HV Frt 1 sKáld heíur sagt, ao vonö sé sú árstíð, sem lætur unga menn snúa geði sínu til þeirra hugsana, sem stúlkur , , ,. „ - __i ug motmæli haia konnð iram hafa velt fynr ser allan veturinn. & flaumi. Skozka kirkjan er á móti þessum ofsaflýti í hjónasængina. Foreldrar í Englandi eru æfir út af því, að börnin geta farið þann- ig í kringum vilja þeirra. Og öfl- Og nu fer vor í hönd, enskir elskhugar, sem aðstandendur meina að eigast, flykkjast yfir skozKu landamærin, þar sem hægra er fyrir þá að láta pússa sig saman, Astæðurnar til þessa eru þrjár: í fyrsta lagi er um að ræða misskiining á sögulegum staðreyndum, í öðrulagi eru skozk lagaákvæði hlynntari ung- um eisjtendum en ensk lög, og í þriðja lagi varð þetta mikil tízka, eftir að dóttir bólívísks milljóna- mærings flýði þangað til að eiga ungan mann á móti vilja föður síns. Skammt norðan við ensku landamærin er lítið og sögufrægt þorp, sem heitir Gretna Green, og þangað flýja flestir enskir elskhugar, sem einhverra hluta vegna verða að hlaupast brottu til að ganga í hjónaband. Ein ástæðan til þess, að þetta þorp verður fyrir valinu, er einfald- lega sú, að fjársnauðir elskendur þurfa minna að greiða í fargjöld þangað en til annarra staða í Skotlandi. Önnur ástæða, sem Gretna Green nýtur, er öllu rómantískari. Til skamms tíma gat járnsmiðurinn í þorpinu vigt hverja sem var í hjónaband. Hann þu.rfti ekki annað en að slá hamrinum á steðjann og lýsa því yíir, að vígslan væri fram- kvæmd. Þess konar vígsluathöfn var lögleg í Skotlandi, unz hún vgr numin úr gildi fyrir fimmtán armn. En fjöldi fólks veit ekki, að lögunum hefur verið breytt. Þorpið gamla í Gretna Green hef ur um svo langan aldur notið þéssa orðstírs, að lagabreytingar orka litlu um hugmyndir almúga. Þiví fér oft heldur illilega um hjónáéfnin, þegar þau koma aura láúsý "hungruð og ástfangin, til (?retna Green og uppgötva, að þau verði að vera búsett í Skot- landi tuttugu og einn dag, áður en hægt sé að gefa þau saman að skozkum lögum. Og það sem verra er — hjóna- efnin verða oft var við fjandskap í þeirra garð. í Skotlandi getur hver sem er gengið í hjónaband, ef hann (eða hún) hefur náð sextán áTa aldri, hvort sem leyfi foreldra 'er fyrir hendi eða ekki. En í Englandi verða unglingar að bíða, unz þeir eru tuttugu og eins áfs, ef foreldrar eru mótvígir brezka þinginu, frumvörp liggja frammi á þá lund, að skozkum lögum v'erði breytt í samræmi við enskar venjur. Effir Mcgnús Wiagnússon Nú er ógerningur að gizka á, hve mörg ensk hjónaefni hafi strokið til Skotlands á undanförn um þrem árum til að sleppa und- an ákvæðum enskra laga. En hitt er víst, að flótti Isobel Patino og Jimmy Goldsmith til Skotlands, þar sem þau voru gefin saman, jók stórlega á þetta giftinga-æði. Lesendur muna ef tjl vill eftir þessu ástarævintýri. Faðirinn, sem er margfaldur milljónamær- ingur og tinnámueigandi í Bolí- Vlu, elti dóttur sína til Skotlands, og heila viku var hann á þönum um allt Skotland eftir hjónaleys- unum. Hann eyddi miklu fé til að reyna að stöðva giftinguna, en mistókst. Og þegar þetta ævintýr varð heyrinkunnugt, kviknaði í öllum ungurn elskendum. Launalitlir j stráklingar hvísiuðu að unnust- i um sínum eftir dansieiki á iaug- ■ ardagskvöidum: ,.Við skulum flýja tii 'Skotlands og láta gefa okkur saman í snatri.“ Og þeim fannst þeir vera svo miklir menn, að þeir létu ekki staðar numið við orðin tóm. Þeir drógu spari- féð undan dýnunni, reistu stiga upp að húsi unnustunnar að næt- urþeli, svo að 'hún gæti klifrað þar niður, og hurfu út í nátt- myrkrið. Og fyrst fannst fólki þetta vera ósköp rómantískt og indælt. En það var ekki lengi að breytast. Gistihúsaeigendur í Gretna, sem höfuð vonast eftir miklum og góð um viðskiptum. komust oft að þeirri staðreynd, að eiskhugarnir voru of snauðir til að greiða fyrir gistinguna. Og hinir ástföngnu urðu oft að iáta sér nægja, þegar tii Gretna var komið, að búa í tjöldum eða kofum og ieggja sér til munns hráar kartöflur, unz þeir urðu þrevttir á öllu saman j og sendu simskeyti heim til sin, að biðia mömmu sína að koma og sækja þá. En það undarlega er, að skozkir foreldrar virðast kæra sig koll- ótta, þótt barn þeirra giftist á sextán ára aldri. Skotar virðast vera varkárari en Englendingar, eða ef til vill eru þeir einungis ósiðvandari. Ég veit ekki, hvort heldur. En þegar Englendingar krefjast þess, að Skotar hækki giftingar- aidurinn til tuttugu og ems árs, verða Skotar ókvæða við og segj- ast enga ástæðu sjá til þess. Hitt er þó sennilegt. að enskir ungl- ingar séu svo gráðugir í hjóna- bandið á þessum aldri, af þvi að beir vita, að Skotum er það leyfi- legt. Annað hefur einnig komið til orða, sem sé að ensk lög neiti að viðurkenna lagagildi skozkra gift inga, — en það mundi valda margs konar vandx'æðum og ef- laust koma af stað borgarastyrj- öld. En hvað sem verður, þá er hitt vist, að fegui'ð og sakleysi ungrar ástar, hefur heldur spillzt við allar þessar umræður. Og það mun engu breyta um það, að létt- lyndir elskendur, sem flýja til Skotlands í framtiðinni, munu hljóta kaidar viðtökur i Skot- landi og þeim mun heitari, þegar þeir koma aftur heim til Eng- lands. Magnús Magnússon. örganisti í meira en hólia öld Einmuna bliða i Mývatnssveif MYVATNSSVEIT, 29. marz — Undaníarnar vikur hafa staðið yf-ir hér í sveitinni tvö námskeið. messu í Reykjahlíðarkirkju, hafa orð á þvi hvað kirkjusöngurinn væri góður, enda hefur Sigfús Jón Bergs»on frá Akureyri hefur oft lagt mikla vinnu í þjálfun kennt skuggaskurð og Kjartan kói’sins þrátt fyrir það þó laun Jóhannesson hefur æft báða væru engin. Það msegir auðvitað kirkjuHóra sveitarinnar. ekki, til að mvnda góðan kór, Sl. laugardagskvöld hafði að hann hafi góðum x-öddum á kirkjukór Reykjahliðarkirkju að skipa, þó það sé auðxitað söngskemmtun í félagsheimilinu mikilsvert atriði. Góður söng- Skjólbx-ekku. Þótti söngurinn stjóri hefur þar óumdeilanlega takast mjög vel. Söngstjóri var mest áhrif. Sigfús er oft á und- Sigfús Hallgrímsson í Vogum en anfövnum árafu<n'm búinn að Kjartan Íóhannesson annaðist sýna það að smckhur hans og undirleik. söngstjóre!ue*] 1 eikar eru í bezta i lagi. ORGANISTl í 51 ÁR Þess cr vert að geta að Sigfús Hallgrímsson hefur verið organ- isti við Reykjahliðarkirkju sam- fleytt í 51 ár, og annast EINMUNA GOTT TIBARFAR Tíðarfar heíur verið einmuna gott undanfarið, sannköliuð vor- blíða á hverjum degi. Dorgarv’eiði glftingu. Þeir, sem þola ekki bið- þjalfun kórsins þann( tíma. Oft h'éfurnáíega engin verið í Mý- iha, flýja því á náðir skozkba hefui' kórinn haft góð'urn röddum vatni undanfarið og er svo oít lága. : á að skipa og oft hef ég heyrt þegar liðarfar er gott. ís er nú tEn "fólkíð í Gretna Green er aðkomumenn, sem hlýtt hafa á óðum að levsa af vatninu. orðið langþreytt á þessuin ástu- • —Jóhannes. DALVÍK, 25. marz: — Enn er hér hm mesta bhðskapartíð, og má ýkjuiaust segja að s.l. tvo mánuði hafi hver dagur verið öðrum beti'i, þegar undan er skxl- ið kuldakast um s.l. mánaðamót, er stóð þó ekki nema 2—3 daga. Ef svo heldur áfram með tíðar- farið, verður þetta mildasti vetur, sem komið heíur síðan 1879—U0, að áliti þess manns (Gísia Jóns- sonar, Hofi) sem enn man þenn- an vetur, og ég í æsku heyrði oft talað um, einkum í sambandi við næsta vetur á eftir, sem almennt er og hefur verið kailaður „frosta veturinn mikli". En þá (þ.e. 18/9) j var tiðarl'arið með þeim hætti, ax'i j aldrei festi snjó allan veturinn. og farið var tii grasa fyrir sumai'- mál. ÓVENJL GOTT LITARFAR Nu txe.ur tiðarfarið verið að þvi leyti afbrigðiiegt, að í stað um- hleypinganna, sem við eigum að venjast, þegar veðráttan stendur aldrei á steini, en breytist svo að segja frá degi til dags; þá hefur sama veðurlagið haldist svo mán- uðum skiptir. Frá haustnóttum fram að sólstöðum mátti heita öndvegistíð, þótt beitiland njtt- ist fremur illa í desember vegna stoi’ku, frá jólum til 25. jan. kom samfelldur hríðarkafli, hlóð þá niður svo miklum sjó að engu farartæki varð viðkomið nema jarðýtum, frá 26. jan. til þessa dags, hefur verið slík blíðutíð, að einsdæmi má teljast. En þótt við Norðlendingar sé- um máske öðrum fremur háðix tíðarfarinu, þá er það þó ekki einhlítt til að skapa það atvinnu- líf, er fullnægt geti hinum marg- breytilegu þörfum manna nú á dögum, það veltur fvrst og fremst á sjónum, hvort hann reynist gjöfull eða ekki, en svo hefur ekki verið það sem af er þessu ári. Þó er ekki hægt að tala um algert atvinnuleysi hér i þoi'p- inu. Fyrst og fremst er hér ems og víða annars staðar allstór hóp- ur manna, sem hefur fasta at- vinnu árið um kring, og á þeim mæðir ekki hið tímabundna at- vinnuleysi, sem alltaf vill verða ) sjávarþorpum, hvernig sern annars er i pottinn búið af mann- anna hálfu, eða þeirra, sem ut- gerð reka. Það er og einnig flest- um ljóst, einnig þeim, sem að nýtingu sjávarafla vinna, að ut- gerð verður ekki rekin heðarx með nokkrum árangri yfir vetrar mánuðina, fyrir þvi leita menn alltaf burtu, með hina stærri bata sína, og er svo einnig nú. Stunda 4 bátar línuveiðar við Suðurland (Sandgerði og Keflavík), og eiu allir mannaðir heimamönnum, þar að auki hefur allstór hopur farið héðan til Vestmannaeyja og Suðurnesja, eins og jafnan aður, og vinnur þar að nýtingu sjavar- afla, aðallega þó frystihussstorf. Alls munu hafa farið héðan um 100 manrís, að áhöfnum bátanna meðtöldum, og er það tæplega .+ af vinnufærum körlum og konum í hreppnum, á aldrinum 16 67 ára. ÚTVEGLR ^ , Þrir litiir þilfarsbátar hata haldið héi' uppi róðrum síðan um miðjan janúar, en afli hefur verio mjög tiegur fram að þessu. og róðrar stopulir, vegna þess hve langt er sótt <að jaínaði fram að Grímsey). Þó heíur af þessu oiðið nokkur atvinna, fyrir þá fáu s°m heima eru og þessu sinna, og mundi hafa oi'ðið særni- leg ef vel hefði veiðst. Rauðmagaveiðar hófust hér með fvista móti, en sáralítið veiddist framan af en tók a'ð glæð ast, er á leið febrúar og í. maxv. h°fúr veHft' injög góður afli og suma dagana uppgripaveiði, enda tíðarfar rnjög hagstætt til þessa veiðiskapar, sem stundaður er nokkuð almennt af þeini mönn- um, sem til þess hafa sæmiiegu aðstöðu. Hefur rauðmagaveiðin gefið mörgum góðar tekjur und- antarnar vikut. Þá hefur öðru hvoru borizt lítið eitt af karfa af Akureyrartogurunum sem unn inn er hér í frystihúsinu. Þrátt fyrir þetta munu tekjur manna — bæði sjó- og landverkamanna a l mikiu rýrai'i nú en á samá tima' árið sem leið, enda ' mátti það heita mjög hagstætt, ekki aðeiiis fyrir bændur heldur og einnig fyrir sjómenn, munu hásetahluti-' a bátúm hér hafa numið um 50-—; 60 þús. kr. og er bað mun hærru en dæmi eru til. Voru það síld veiðarnar, sem mest um munaði : því efni, hásetahlutir eru 20 þús. kr. og á einurn bátnum (Hannes Hafstein) mun hlutur hafa oi'ðið um 22 þús. kr. yfir 6 vikna tíma, enda voru Dalvíkurbátar með þeim hæstu í síldveiðiflotanum s.l. sumar. í sambandi við út gerðai-málin má geta þess, að gei't er ráð fyrir að flotanum bætist 3 bátar á þessu ári, einn lítill þilfarsbátur, sem þegar ev byrjaður að róa, 60 tonna bátur, nýhlaupinn af stokkum í Hafn arfirði (eign Aðalsteins Lofts- sonar o. fl.) og 70—80 tonna stál bátur (eign Egils Júlíussonar), sem von er á frá Þýzkaiandi x næsta mánuði. GÓÐ AFKOMA Það er of snemmt að spa nokkru um það hvernig afk'ö’ma manna muni verða á þessu ári, en þótt hún yi'ði ekki lakari en 's.l ár bendir margt til þess að minna verði um ýmsar framkvæmdir en þá var, bæði í jarðræktar- og bvggingarmálum. Þó geri ég i'áð fyrir að skui'ðgrafan starfi héx áfram eins og tvö undanfai'in sumur. S.l. ár var grafið með henni um 80 þús. fei'm. og muu það metafköst á einu sumri og varð þó, vegna vélbilunar, að hætta fyrr en þurft hefði veðrátt- unnar vegna. MANNDALÐI Manndauði hefur verið óvenju mikill, það sem af er þessum vetri, hafa alls látist 9 manns síðan í haust (í báðum hreppun- um). Að undanskildum tveim ungum mönnum, er létust af slys- föru, voru þetta allt eldri menn. þar á meðal þeir Þorsteinn Jóns- son stöðvarstjóri og Páll Frið- finnsson útgerðarmaður, er báðir hafa komið mikið við atvinnu- sögu þessa þorps, einkum þó Þor- steinn, er fyrstur manna hóf hér vélbátaútgerð og jarði'æktarfranv kvæmdir í stórum stíl. Annars hefur heiisufar almennt. vei'ið fremur slæmt undanfar'., jafnt ungra sem gamalla, alltaf nóg að gera fyi'ir læknana, þar er ekki um neitt ,',tímabúndið ‘ atvinnulieysi að ræða. í gær og í dag fór hér fram skíðakeppni (unglinga) mil’i Ólafsfirðinga og Dalvíkinga, ekki er mér kunnugt um úrslit í ein- stökum greinum, en Ólafsfirð ingar :munu hafa unnið með' 123—117 stigum. Sigjó. GóSur a!li HAFNARFIRDI — Nokkrir netja bátar kornu inn núna um helg- ina með góðan afla. Voru þeii: með frá 50—70 lestir eftir fimS't lagnir. Hafði Ársæll Sigurðs- son mestan afla af þeim, en hanr* er nú aflahæstur Hafharfjarð- ai'báta. Nokkrir línubátar hafá einnig róið síðustu daga og hefux afli vérið fi'á 4 og upp í 10 skip- Jhúrt#-j-j/glQganpn Röðu.11 kom gí veiájanyí gær.með uni'140 íonrc af ísuðuxn, Jiski og um 40 af salt- fiski. —g!É. ..... y Ú.V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.