Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						6
VORGVNBI 4B1*>
Laugardagur 12. naí 1956
^ ilPROTTfR
Ákranes vann
Reykjavík 6:2
' M 7000 MANNS sáu Akurnesinga sigra úrvalslið Reykja-
víkur á sunnudaginn með 6 mörkum gegn 2. Leikurinn var
tjörugur og skemmtilegur, einkum í fyrri hálfleik og stóðu leikar
im eitt skeið 4:0 fyrir Akranes. Það breyttist síðan í 4:2 um tíma
þn endalokin urðu sem áður greinir. Þarna var boðið upp á góða
inattspyrnu, uppbyggingu upphlaupa, samleik og glæsiíeg mark-
kkot. Lið Akraness hefUr ekki áður hafí svo mikla yfirburði yfir
ÍCeykjavíkurlið og nú,
Guðmannsson á gott skot á Akra
nesmarkið, en Helgi varði vel.
Upp úr horn'ipyrnu skora Akur-
nesingar þriðja mark sitt og rétt
á eftir á Gunnar Guðmannsson
geysigott skot á mark, sem Helga
tókst að lyfta yfir í horn. Sú horn
spyrna skapar gott tækifæri fyrir
Hilmar, en hann misnotar illa.
Eftir hornsp. skorar Ríkharður
með fallegum skalla og rétt á
eftir á Sig Bergsson skot fram-
hjá af markteig." Svo kemur
mark Reykvíkinga er Karl Berg
mann skorar og rétt fyrir hálfleik
tekst Ólafi að bjarga góðu skoti
Ríkharðs í horn.
Síðari hálfleikur var ekki eins
skemmtilegur. Helgi Biörgvins-
son nýliðinn í Akranesliðinu, fær
þó gott tækifæri en skýtur á Ólaf
sem var illa staðsettur. Hilmar
kemst inn fyrir Akranesvörnina
en er of lengi og ekkert verður
úr. Gunnari Guðmanssyni tekst
=>ð leika upp og skora 2. mark
Revkjavíkur. Hreiðar bjargar á
línunni eftir skot frá Sveini og
úr hornspyrnu skorar Ríkharður
glæsilega. Nokkru síðar skorar
Helgi Björgvinsson 6. mark Akra
ness eftir hörmuleg mistök
Reykjavíkurvarnarinnar. Síðari
hluti hálfleiksins var daufari og
áttu báðir tækifæri. Þórður Jóns-
son og Þórður Þórðarson komust
'">áðir í gott fæ^i ng í leikslok var
^unnar Guðmannsson frír
"ið vítaspyrnupunkt en skaut
íramhjá.
MÖRKIN
Þannig lauk þessum skemmti-
lega leik og prúðmannlega með
sigri Akraness 6:2. Það gæti verið
Fyrsti íslenzki kappleikurinn séðUr í aðdráttarlinsu Morgunblaðsins.
Guðjón Einarsson dómarj heilsar
jyrirliðum  og  lætur  þá  velja
lörk.                ijiiiÉ
¦ Þeir yfirburðir fólust fyrst og
íremst í geysisíerkum leik fram-
Varðanna, Guðjóns Finnbogason-
ar og Sveins Teitssonar og í öðru
Jagi af virkum og vel skipulögð-
Úm leik framlínunnar — einkum
| fyrri hálfleik.
Fyrstu 20 mín. leiksins voru
nokkuð jafnar og mörkin komust
ekki í yfirvofandi hættu. Akur-
nesingar voru þó ýtnari og kom-
ust nær en hinir.
Á 20. mín. skorar Ríkharður
fyrsta markið og með því hefst sá
kafli leiksins sem kalla mætti
„kafla marktækifæranna". Sig.
Bergsson og Hilmar Magnússon
fá báðir góð tækifæri en misnota
illa. Nafnarnir Þórður Þórðar og
Þórður Jónsson skora annað
mark  Akurnesínga  og  Gunnar
r"¦¦¦¦ '"¦'?¦,   .,,,..,... '. -    c~.
Ljósmyndari Mbl., ÓI. K. Magnússon, tók myndirnar frá leiknum með aðitráttarlinsu er Morgun-
blaðið hefur fengið. Myndirnar eru allar teknar af þaki stúkunnar á íþróttavcllinum. Myndir sýnir
Þórð Jónsson skora með skalla eftir góða fyrirgjöf. Nr. 2 er Heiðar, nr. 8 K'kharður, nr. 9 Þórður,
Þórðarson, nr. 5  Einar Halldórsson, nr. 3  Árni Njálsson og nr. 11 Karl Bergmann.
gaman að athuga nánar aðdrag-
anda markanna mörgu, sem
hefðu getað orðið enn fleiri, mið-
að við tækifærin á báða bóga.
1 .n Akranes er í sókn á vinstri
væng. Ríkharður er kom-
inn yfir á vænginn er sókninni er
hrundið með fráspyrnu. Guðjón
fær knöttinn, sendir til Ríkharðs,
I
Fyrrct mark Revkiavíkur. — Gefið var fyrir en Helgi náði ekki
og Karl (11) fékk skorað.                         .
Það lá við marki hjá Reykjavík. ÓI. kastar sér eftir knettinum,
sem fer rétt uti n við stöngina.
Þarna lá nærri Gunnar Gunnars-
son kom aðeins of seint. Hár
knöttur kom að markinu og
Gunnar ætlaði að skalla inn.
sem skorar viðstöðulaust með
föstu skoti nálægt jörð.
O.ji Akurnesingar sækja hægt
upp hægra megin. Þórður
Þórðarson er með knöttinn, gef-
ur langa spyrnu og háa upp að
Reykjavikurmarkinu.     Þórður
nafni hans Jónsson skilur send-
inguna, kemur aðvífandi á réttu
augnabliki og skorar með skalla.
o.n Næstum sama endurtekur
sig á 33. mín. Það er upp-
hlaup hægra megin og komið all
nálægt marki. Sveinn er með
knöttinn og margur hefði skotið
í hans sporum, en hann var óeig-
ingjarn. Gaf yfir á vinstri væng
til Þórðar Jónssonar, sem skorar
með fallegu skoti.
A.ft Á 37. mín. fær Akranes
hornspyrnu á Reykjavík.
Donni spyrnir fram fyrir mitt
markið, Ríkharður hleypur til og
skorar með föstum skalla og fékk
Ólafur ekki að gert. Þetta er
fyrsta hornspyrna ársins sem
leiðir til marks.
A.l  Reykjavíkurliðið     nær
sókn hægra megin. Gunn-
ar Gunnarsson sendir til Sig.
Bergs. Hann gefur jarðarknött
fyrir markið. Helgi kastar sér en
nær ekki knettinum og Karl
Bergmann rekur smiðshöggið á
upphlaupið með því að senda í
mannlaust markið.
A.O Á 10. mín. síð. hálfleiks
fær Gunnar Guðmannsson
knötthui, leikur upp og spyrnir
fast að marki.  Kristinn vár  á
milli hans og Helga, svo Helgi sá
illa ogvar of seinn að kasta sér.
Knötturinn fór undir hann og í
netið.
cr.o Eftir  hornspyrnu  á  1f\
mín. fær Ríkharður knött-
inn. Hann fær þó ótrúlegt megi
virðast, ráðrúm til að leggja hann
vel.fyrir sig og svo kemur skotið
—- hörkufast undir þverslá og inn,
gersamlega óverjandi.
íj.o Helgi  Björgvinsson  fær
knöttinn inn við markteig
Rvíkur eftir mikil mistök hiá
Einar Halldórssyni og Eiði Dal-
berg. Ólafur reyndi með úthlaupi
að bjarga, en það mistókst.
T.I»>TN
Akranesliðið hefur senni1e«a
aldrei verið jafnsterkt og nú.
Vörn.Iiðsins er mikill stvrkur að
Helga í markinu og Jóni Leóssvni
sem bakverði. Felgi hefur örvspi
hins reynda markmanns, er fjað-
urmagnaðri og Imrari en af)n~
okkar markvc-ðir, en skortir
helzt öryggi i úthlaurjum þpgar
pressað er að marki hans. Jón er
harður í horn að taka og tók
Gunnar Gunnarsson föstum tök-
¦ rC;;Í!Í?;s|^^te
mm$mgs
Ríharður losaði sig oft furðu
Iéttilega frá œótherjanum. Þarna
losar hann sig frá Jens Sumar-
liðasyni.
um og slakaði aldrei á. En hann
er full laus í stöðunni, sækir um
of fram, en getur þó leyft sér það
í samvinnu við Guðjón og eins
vegna þess hve fljótur hann er.
Framverðirnir Guðjón og 'Sveinn
eru styrkustu stoðir liðsíns. Án
þeirra gæti framlínan ekki at-
hafnað sig svo vel við mark and-
stæðinganna. Þeir leika vel sam-
Fyrsta mark Akuinesinga. Ríkharður (sést ekki á myndinni) skor-
ar með föstu skoti.
Síðara mark Reykjavíkur. Gunnar Guðmannsson (nr. 10) skorar
— Helgi sá ekki vel vegna Kristins sem stóð á milli þeirra.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16