Morgunblaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 7
f Laugardagur 12. mai 1956 UORGUNBLABIÐ r. 7 HERBERGI Gott herbergi til leigu gegn húshjálp. Upplýsingar á Leifsgötu 12, uppi. Starfsstúlkur óskast á veitingastað. — Upplýsingar í síma 1066 og 4981. — DRAGT Grá dragt á granna stúlku til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Barmahlíð 29, — kjallara. ÍBIJÐ Ung, reglusöm hjón óska eftir 2ja til 3ja herh. íbúð. Upplýsingar í síma 81522, næstu daga. TIL LEIGU stofa og svefnherbergi með húsgögnum, ljósi, hita, ræst ingu og aðgangi að síma. Uppl. í síma 1918. TIL LESGU stór stofa, hentug fyrir tvo. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Rólegt — 1978“. Hús tíl solu milliliðalaust. — Góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. á C-götu 6, Blesugróf, rétt við skeiðvöllinn. Fyrstn flokks húsdýraáburður til sölu, Ásgarði, Garða- hreppi, aðeins 100 til 150 kr. bíllinn. Upplýsingar í síma 2086. Asbjörn Jónsson Vil kaupa fokheida efri hæð i húsi, — sunnan eða vestan í Laug- arásnum. Staðgreiðsla. Til- boð merkt: „2002“, sendist afgr. Mbl. Ibúð til leigu 5 herb. íbúð ásamt bílskúr til leigu í húsi við Mímis- veg. Tilboð merkt: „Mímis vegur — 1999“, sendist afgr. Mibl. fyrir 14. þ.m. Kr. 5000,- Duglegur húsasmiður, í fastri atvinnu óskar eftir kr. 5.000,00 láni. Greiðsla með vinnu við innréttingar eða öðru tilh. faginu. Kvöld laugard,- og sunnudags- vinna. Tímakaup eða ákvæð isvinna. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. merkt: „1983“ í mjög miklu úrvali MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Vön matreiðslukona eða maður, óskast strax — Tiíboð send- ist Mbl. merkt: „Hótel — 1995“, Vanar saiNnastúlkur óskast Upplýsingar í dag frá kl. 10—12 og 1—4 á Bræðraborgarstíg 7, fjórðu hæð. VEBZLANIR Regn- Intniinr léttur og góður — ti* sjós og lands. — Fleiri gerðir. Veiðikápur verða til seinnipart mánaðarins. Gúmmifafa- gerdirt VOPNI Aðalstræti 16 Sími 5830—3423 GLJÁINN kemur FYRR með hinu NÝJA freyðandi NÝTT VIM - VELVIRKT, FLJÓTVIRKT ÖLL FITA HVERFUR Á AUGABRAGÐI Hið nýja frevðandi VIM eyðir öilum fituskánum á augabragði. Stráið örlitlu á rakan klút og nuddið rösklega eina yfirferð og fiturákin í baðkerinu er hofin. Pottar. pönnur, sinkí’át, flísar og málaðir hlutir verða hreinir og skínandi. X-V 504-1680.V» iwt' tf.W W»Bi,IKtW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.