Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugardagur 12. maí 1956
MORGUNBLAÐIÐ
S
Bjttrguiprbáfurjnn Gísli J. Ræða Bjatna Benediktssona
Johnsen í Þðrshöfn í gær       á  Egilsstabafundinum
Hreppti mélvind og barning í hafi
Frh af hls !
1 verið að tala um að allt sé kom- j   Meðan  samstarfið  stóð  var
ið í strand, en þó býr fólk við I aldrei talað við okkur um neina
BJÖRGUNARBÁTURINN „Gísli J. Johnsen", sem lagði af stað betri kjör og traustari atvinnu- j breytta stefnu eða viðhorf. Allan
frá Svíþjóð 5. þ. m., er nú staddur í Þórshöfn í Færeyjum, grundvöll en nokkru sinni áður. í tímann var aldrei ágreiningur
en þangað kom báturinn síðastl. nótt. Hefur hann hreppt hið versta Jafnvægisleysið er erfitt við- j innan ríkisstjórnarinnar um þessi
veður og barning yfir hafið og bíður nú byrjar að sigla heim til fangsefni, og það krafðist óvin- mál.
í Tands              ^                                        sælla ráðstafana, sem voru óhjá-    '
kvæmilegar, en þær höfðu ekki
þjóð.  Var  þess  gétið,  að  skip-  í  för  með  sér  neinn  málefna-
verjar hyggðu gott til fararinn-  ágreining   milli   stjórnarflokk-
ar, og áætluðu að vera í Reykja-  anna.
vík 10. maí. Einnig þess, að ein-
stóra mál að ágreiningsmáli? j unni. Einn af forkólfum Fram-
ÁHÖFNIN
Báturinn lagði af stað frá Sví-
þjóð 5. þ. m., og er áhöfn hans
þrír íslendingar, Árni Valdimars-
Bon, skipstjóri, Jón Jónsson, stýri-
maður, Þórður Jónsson, vélamað-
ur og einn Svíi, Bernhard Esken-
gren, vélfræðingur.
HEYRÐIST TALA VI»
AUSTFIRHING
Það var síðastl. nótt, sem Sæ-
björg, sem stödd var úti í Flóa,
heyrði í talstöð Gísla J. Johnsen.
Var báturinn þá að tala við tog-
arann Austfirðing, sem var á leið
til Færeyja. Var báturinn þá
kominn upp að Færeyjum, og
hafði þá siglt 600 mílur. Bíður
báturinn nú byrjar heim til ís-
lands, og á eftir að sigla 517
mílur. — í gær barst skeyti frá
bátnum frá Þórshöfh,
SÆNSK BLÖÐ BERTU
FRÁSAGNIR
Gautaborgarblöðin birtu frá-
sagnir og viðtöl við skipshöfnina
á „Gísla J. Johnsen" daginn eft-
ir að hann lagði úr höfn í Sví-
um skipverjanna, Þórði Jónssyni,
væri falið að skrifa ferðasögu á
leiðinni.
50 þús. ki\
á lieilrniða
I stað þess að taka þessi stór-
mál upp á málefnalegum grund-
velli og ræða þau eins og hæfir
mikilvægi þeirra, þá koma Fram-
sóknarmenn allt í einu fram með
Framsóknarmenn segja nú þennan tilbúna ágreining, þegar
að ekki sé unnt að leysa efna- | þeir höfðu ákveðið að slíta stjórn
hagslegan vanda með okkur ¦ arsamstarfinu af allt öðrum
Sjálfstæðismönnum,   en   þá ástæðum. Þá fyrst vakna þessir
áttu þeir að benda á SIN úr-
ræði áður en álögurnar nýju
voru samþykktar eftir áramót-
in. Þá var tími til að sýna
þjóðinni, að þeir hefðu góð
ráð, sem dygðu. En alls ekkert
kom fram af þeirra hálfu.
Ef nokkuð vp.r réð Framsókn
meira um endanlegt form þess-
HÆSTI  vinningurinn í  fímmta
flokki  haprdrættis  Háskóia  ís-
lands, en dregið var í gær, kom  ara ráðstafana en við Sjálfstæð-
á heilmiða, en það eru kr. 50.000.  ismenn.  Það  er  staðreynd,  að
Er miðinn nr. 37772 og er hann í bá°~ir  flokkarnir  voru  í  öilum
umboði  Þóreyjar Bjarnadóttur.  aðaldráttum  sammála  og  báru
Þá  komu  10 000  kr.  vinmngar,  sameiginlega  ábyrgð.  Það  var
tveir, á heilmiða nr. 980 og 28410  ^£-*£ ^ Frls^ £
menn við að heimsástandið sé nú
gerbreytt.
EFTIR
AFHJÚPANIRNAR
Framsókn talar nú mikið um
hið gerbreytta heimsástand. Lát-
um svo vera. En af hverju það
er allt í einu orðið svo ger-
breytt er óljósara. Að vísu er
mikið um það skrifað í Tíman-
um að Stalin sé nú dauður, sá
mikli harðstjóri og morðingi, eins
og hann er nú kallaður, eftir að
íþréllir
Frh. af bls. 6.
an og eru svo sterkir á miðjunni,
að fram hjá þeim kemst fátt,
nema „knötturinn fljúgandi".
Rikharður er betri en áður, leikur
af meiri yfirvegun og óháðar
andstæðingnum en áður. Hann
forðast nú stympingar en skilur
andstæðinginn eftir með hraða
sínum og knattmeðferð. Það er og
áberandi hve Akurnesingar gera
minna en áður af upphlaupum
upp miðjuna. Það eru kantarnir,
sem notaðir eru og oft háar send
ingar fyrir markið, stórhættuleg-
ar vörn andstæðinganna.
Akurnesingum tókst að leika
vörn Reykjavikurliðsins í sund-
ur. Þó Einar, Árni Njálsson og
Hreiðar (og síðar Ólafur Gíslason
í hans stað), léku vel þá tókst
þeim ekki að stöðva hina virku
framlínu andstæðinga sinna. Og
Ólafur sem átti góðan leik í mark
inu, varð að sjá á eftir 6 knöttum
í netið. Framlínan náði ekki að
vinna nógu vel saman og mis-
notaði  herfilega  allmörg  góð
og var annar í umboöi Helga Sí-
vertsen og h;nn hjá Frimanni Frí-
mannssyni. 5000 kr. vinningar
komu á miða nr. 13469 og 29704.
lýsti því yfir að ómögulegt væri
að vinna með Sjálfstæðismönn-
um, en þá hafði Framsókn ekki
bent á neina lausn á vandanum.
En ef það er raunverulega svo,
að Framsókn meini það að það
séu  efnahagsmálin,  sem  valdi
samstarfsslitum,  hefði  þá  ekki
verið sterkara að kveða upp úr
um þann ágreining innan ríkis-
,  , .      .   .           ,   « stjórnarinnar,  og láta þá sann-
I DAG symr kvrkmyndafelagið ^ að við s/álfstæðismenn vild.
Síðasfa Filmíu-
sýningin
Filmía, síðustu mynd þessa starfs
árs, sem er bandaríska úrvals
um  ekki  ganga  inn  á  úrræði
M  Framsóknar, í stað þess að segj-
kvikmyndm, „Eg kvæntist norn"  ast  vera  hræddir  við  ofurvald
eftir Rene Claer. Með aðalhlut-  Sjálfstæðismanna  í  ríkisstjórn.
verkin fara þau Fredench March  slík  aðferð  hefði  átt  að  gefa
og Veronika Lake. Mynd þessi er  Framsókn  miklu  sterkari  að-
gerð árið 1942.                 stöðu ef hún hefði þá einhver
Þetta er 15. myndin sem Filmía  úrræði.  Framsókn  talar  mikið
sýnir á þessu starfsári og er sýn-  um, að Sjálfstæðismenn séu þeim
ingin hin 30. í röðinni. Sýningar  hættulegir. Tíminn lýsti því, að
fara fram kl. 3 í dag í Tjarnar-  10  þingsæti  flokksins  væru  í
bíói og kl. 1 á morgun sunnu-  hættu.
dag.
.Víkinpr' úr Reykja
vík herfa í Sand^erði
En í stað þess að skapa sér
sterkari aðstöðu með því að
benda á nýtileg úrræði og
láta málefnin ráða, gerir
Framsókn þá háskalegu koll-
steypu — það heljarstökk,
sem nú er alkunnugt orðið.
EKKI HELDtJR NEINN
'SANDGERÐI, 9. maí: — Um s.l
helgi  komu  tveir  knattspyrnu-  AGREININGIÍr
flokkar frá Víkingi í Reykjavík  UM VARNARMÁLIN
til Sandgerðis. Voru það 2. og 4.   En Frarnsókn lætur ekki við
aldursflokkar   felagsins.   Léku  það sitja  að  halda uppi peirri
þeir við jafnaldra sína úr knatt-  blekkingu að samstarísslitin stafi
spyrnufélaginu Reyni.           af ágreiningi um efnahagsmálin,
Víkingur sigraði í 2. flokki með  sem aldrei kom fram í dagsljós-
.  3:0, en í 4. flokki sigraði Reynir  ið, heldur draga þeir viðkvæm-
tækifæn. Bezti maðunnn og sa  með 4:2_ Var leikur drengjanna  ustu mál þjóðarinnar og mestu
.........:' "  v:"  ' '""•     '  "  •  mjög skemmtilegur. Höfðu þeir  velferðarmál - inn á við og út
gott  úthald,  voru  duglegir  og  á við — inn í leikinn. Nú lætur
sýndu góða knattmeðferð. Er al-  Framsókn svo sem hún sé okkur
menn ánægja í Sandgerði vegna  Sjálfst.m. ósammála í utanrikis-
frammistöðu  4.  flokks.  Hefir málum og varnarmálunum sér-
hann æft í allan vetur og vor und  staklega. Tíminn er Iátinn full-
ir stjórn tveggja 1. flokks- manna  yða  að  við  Sjálfst.m.  beitum
félagsins, Vilbergs Jónssonar og  okkur fyrir ævarandi hersetu í
Eiríks Helgasonar. Einhver hiuti  landinu.
íslandsmótsins  í  4.  flokki  fer   En  ef Framsókn tryði  raun-
hvar sem hann er nú staddur þar
En það er ekki aðalatriðið
að Stalin hafi verið geðveikur,
heldur hitt að það er jarð-
vegur kommúnismans, skipu-
lag hans og hugmyndaheimur,
sem fóstraði það einræði og
ofbeldi, sem öllum heiminum
blöskrar.
Sá jarðvegur er enn til og hann
er aðalatriðið, en ekki geðveiki
Stalins. Meðan kommúnisminn er
til mun aldrei verða skortur á
mönnum eins og Stalin.
En í þessu sambandi er rétt
að minna á að vitneskjan um
geðveiki og grimmdaræði
Stalins barst ekki fyrr en
nokkrum dögum eftir að þing
Framsóknarflokksins gerði
samþykkt sína í varnarmálum.
Stalin verður þvi ekki um þá
samþykfct kennt, hún var hug-
arfóstur Framsóknarmanna
sjálfra. Það er þvi það sama
hér og í efnahagsmálunum,
það eru ekki efnisástæður,
sem valda, heldur eingöngu
kosningatillit.
mannsson, sem byggði oft lag-
lega upp og átti mörg stórhættu-
leg skot, þó ekki heppnuðust
nema eitt.
— A. St.
- Úr daglega lífínu
Framh. af bls. S
legum sviðum, er aðallega vegna
þess, að vesturlandaþjóðir brauð-
fæða þessar þjóðir nú, ef svo
mætti að orði komast, og með
þeirra hjálp hefur tekizt að
hindra útbreiðslu ýmissa sjúk-
dóma, sem oft hafa haldið fólks-
fjöldanum þar eystra innan
vissra marka.
Margir eru á þeirri skoðun, að
því lengur sem Evrópuþjóðirnar
og Bandaríkjamenn stuðli að vel-
megun í Asíu án þess að þar sé
i rauninni grundvöllur fyrir
henni, auki það á ófriðarhætt-
una og skapi lýðræðisþjóðunum
ískyggilega hættu. i Enginn ynót*
mæiir því, að sú geysitéga fölks-
fjölgun, sem er nú árlega, imuri
innan mjög skamms tíma skapa
mörg vandamál, en sérfræðingar
eru ekki á einu máli um laúsn
. þeirra vandamála.
verulega á þessa fjarstæðu, því
I voru varnarmálin þá ekki sett á
oddinn i stað efnahagsmálanna?
Fyrst Framsókn telur sig hafa
vitað  að  við  Sjálfstm.  værum
þeim svo ósammála — vildum
jafnvel ævarandi hersetu — þvi
voru þá ekki gerð samvinnuslit
UT   AF   auglysmgu   stjornar út af peRSU og það iafnvel miklu
Bandalags isljnzkra  hstamanna  fyrr? Af haifu sjálfst m  hefur
um  frestun  veizluhalds  Pen-  engin ^  stefna f bessum mal.
klúbbsins, meðal  annars vegna  um komið lram.
hugsanlegrar sameiningar rithöf      0g ef Framsókn var svona
undafélaganna, vill stjórn Rithöf-    viss j sinni sök> því Iet hun
fram í Sandgerði. — Axel.
Yfirlýsing Rilhöf-
ðgs
undafélags íslands taka fram eft-
irfarandi:                     I
Stjórn Rithöfundafélag Tslands
er þessi klúbbstofnun algerlega
óviðkomandi í núverandi mýrtd;»
og mótmælir því, að sameiring
félaganna, þótt til kæmi, sé á
nokkurn hátt tengd né bandin \
tilveru hans óg veizlu.  ' ' • ;     (
Stjórn Rithöfundafél. íslands.
þá ekki utanríkisráðherra sinn
í vetur lýsa því yfir innan
ríkisstjórnarinnar að aðstaðan
væri nú gerbreytt og þess
vegna krefðist Framsókn end-
urskoffunar þessara mála? Ef
þeir töldu Sjálfst.m. óviðmæl-
anlega um þetta, því gengti
Framsóknarmenn þá ekki
fram á völlinn og gerön þetta
VINSÆLT í KEFLAVÍK —
ÓVINSÆLT Á SEYÐISFIRÐI
Ég tek fram að þó að ég hafi
á því eindregna skoðun að varnir
séu okkur nauðsynlegar, þá er
eðlilegt, að í lýðræðislegu þjóð-
félagi geti verið ágreiningur um
slík stórmál. En þess verður að
krefjast af öllum, að þeir taki
afstöðu eftir efnisástæðum, en
ekki eftir hentistefnu, hverju
sinni.
í þessu sambandi má benda á
ummæli Eggerts Þorsteinssonar á
fundinum á Seyðisfirði í gær.
Hann kvaðst vera hissa á þvi að
Sjálfstæðismenn leyfðu sér að
tala um varnarmálin við Seyð-
firðinga eins og um fund í Kefla-
vík væri að ræða, því þetta mál
væri óvinsælt á Seyðisfirði. Þarna
er þessum herrum rétt lýst! Þeir
tala um málin eftir þvi hvort
þeir telja þau óvinsæl eða vinsæl
á þeim stað, þar sem þeir tala i
það og það skiptið. En það er
aftur athýglisvert að þessi tals-
maður Hræðslubandalagsins skuli
telja herverndina vera vinsæla í
Keflavík.
Ef tilvera varnarliðsins væri
þvilíkt böl, sem það er útmál-
að nú af þessum mönnum, þá
ætti það að koma harðast nið-
ur á þeim sem næstír búa og
því vera óvinsælt þar fremur
en á öðru landshorni.
FÖLSK „SÉRSTADA"
Það er fullljóst að menn geta
haft ólíkar skoðanir, ;en þess
verður að krefjast að héntistefn-
an ein fái ekki að ráða.
Mergurinn málsins er sá að
Framsókn vildi ekki samstarf við
Sjálfstæðismenn og það varð að
búa til ástæður fyrir kollsteyp-
sóknar hefur haft það eftii Páli
Zóphaniassyni, að hann hafi sagt
á flokksfundi þegar eitthvert nifil
var þar til umræðu: ,^g hef
sérstöðu í þessu méíi, en ég veit
ekki enn í hverju sú sérstaða er
fólgin"! Afstaða Framsóknar »4,
er svipuð þessu — þeir. vilchi
skapa sér sérstöðu, en s. t «)v i
ruglingi um í hverju hun 0M
að vera fólgin.
Þegar Framsókn sá aít »
efnahagsmálunum gætw ittsh
ekki komið fram meffi gíWar
ástæður til samvinnusHtaj |jð
völdu þeir varnarmálto, Þelí
tóku það ráð að taka þai SP9
stefnu kommúnista «g Þjóð
varnarmanna.
En um leið og þeir taka upp
stefnu þessa um algert varnar-
leysi i orði kveðnu, lýair uta«-
ríkisráðherrann því yfir að "búiíJ
sé að leyfa varnarliðinu atf
byggja höfn í Njarðvik, sem
áætlað er að kosti um 20Ö milli
ísl. króna.
HEIMA OG f PARÍS
í lok ræðu sinnar rakti svo
dómsmálaráðherrann afstöðu ín-
lenzka utanríkisráðherrans &
fundi NATO. Þar hefði veriS lögð
áherzla á að ekki væri tími íH
að slaka á vörnum bandalag.s
ríkjanna, heimsástand væri enn
ótryggt. Yfirlýsing NATO-ftmd
arins, sem undirrituð var af ut-
anríkisráðherra     Framsóknar,
stingur algerlega í stúf viö það
sem  Framsóknarmenn  og  blöO
þeirra halda fram hér heíma,
Það er hægt að hafa óiífeas-
skoðanir á málum, en þaS ev
ekki hægt fyrir sama mann o$
sama flokk á sama tíma að
tala tveim tungum á þennan
hátt.  Annaðhvort  er  rangt;
Samþykkt  Framsóknarþings
ins eða yfirlýsing NATO,
Ef   utanríkisráðherra   okkar
hefði verið þeirrar skoðunar um
heimsástandið og varnarþörfma,
sem hér er látin uppi,  þa áttt
hann að taka hina sömu afstöðu
á Parísarfundinum og standa þai'
við hana.
En hann vissi að þaS, sem
hér er látið uppi um þess*
mál, er óframbærilegt i hópi
manna, eins og utanríkisráð'
herranna á þeim fundi og þesa
vegna samþykkti hann yfh'
lýsingu fundarins án þess a?>
gera nokkurn fyrirvara um
sérstöðu íslands.
ófrAvíkjanlegt
skilyrdi
Það er reynt að læða því ínn
hjá almenningi að við Sjálf-
stæðismenn viljum hafa „eilífa
hersetu" og afsala okkur samn-
ingslegum rétti til einhliða upp-
sagnar. í sambandi við þessa
blekkingu má á það minna að
það var fyrst og fremst ég, sem
utanríkisráðherra þá, sem ábyrgð
bar á gerð samningsins. Ég hélt
fast við að það væri ófrávífcjan-
legt skilyrði að við íslendingar
hefðum einhliða rétt til uppsagn
ar og frá því viljum við Sjálf-
stæðismenn aldrei hvika. En við
álítum ekki að aðstaðan þurfi að
breytast, þó Framsókn verð*
hrædd um fylgi sitt og þrarfi á
kosningabrellum að halda. Það
er sjálfsagt að fylgzt sé nákvæm-
iega með viðhorfinu og að ákvörð
un verði siðan tekin eftir £«11-
komna athugun, að beztu manna
sýn og ekki þolað deginum leng-
ur að hér sé erlent varnarlið;
eftir að gengið. er úr skugga wn
að þess sé ekki þörf.
Þó ástand og horfur batni í
bili er það svipað og ef reist-
ur hefur verið flóðgarður o«
hann stöffvar flóðið. En það
er ekki ráð að höggva sfcarð 4
garðinn meðan vatnið er efcfc*
runnið úr. Það þarf fyrst a»
kanna hvort hættan á flóðöict
unni sé raunverulega liðin hjá,
Þannig er afstaða Sjáifstæð.
ísmanna í þessu stórmáli.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16