Morgunblaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 12, maí 1956 UORGVNBLAÐIÐ 15 kjallaraíbúð í Vogunum, til sölu og laus til íbúðar strax. — Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Uppl í síma 2521 í dag og á morgun. Einbýlishús til sölu Húsið Bólstaður við Laufásveg ásamt útihúsi cr til sölu. — Húseignin er til sýnis laugardagmn 12. og sunnudaginn 13. maí. — Nánari uppl. á staðnu;n. — Verðtilboðum ásamt uppl. um greiðslumöguleika sé skiloð á afgr. Mbl. eigi síðar en föstudagirn 18 maí n. k. merkt: „Einbýlishús — 1984“. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tapað HÍOrnspangargleraugu (h'álf gleraugu), töpuðust á fimmtudag, á veginum Úthlíð, Slakkarhlíð að stýrimannaskðla. Sími 5351 — 7550. " vinWæ" Moteforlaget fXLA óskar eftir duglegum einkaum- 1 hoðsnianni á Islandi fyrir sitt frá- bæra nýja tilskurðarkerfi. Kerfið sem hefir verið selt með eindæma árangri í Noregi og víðar. Skrifið Moteforlaget Ella, Póstbox 1006, Oslo, Norge. Barnastúkan Díana nr. 54 Fundur á morgun kl. 10. Kosn- ing fulltrúa. Verðlaunaafhending fyrir beztu fundarsókn. — Gæzlumaður. Barnastúkan Unnur nr. 38 iSeinasti fundur á þessu starfs tímabili verður á morgun kl. 10,15. — Kvikmyndasýning. Þeir Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar, eða sem fyrst. — Verzlunarskólamenntun æskileg. — Um- sókn merkt: „Byggingaefnaverzlun — 1980“ send- ist x pósthólf 577 fyrir 16. þ. m sem ætla í ferðalagið, láti skrifa nöfn sín. Aðgöngumiðar afhentir á skemmtunina, sem verður í Aust urbæjarbíó. — Gæzlumenn. Samkomur K. F. U. M. Samkoma annað kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfsson talar. Allir velkomnir. — Hjálpræðislierinn Sunnudag kl. 11,00: Helgunar- samkoma. Kl. 14,00: Sunnudaga- ; skóli (síðasti f-undur fyrir sumar- : fríið). Kl. 16,00: Útisamkoma. — ] Kl. 20,30: Almenn samkoma. — Kommandór og frú Sundin tala ; á samkomunum. Verið hjartanlega velkomin. — Mánudag kl. 16,00: Heimilasambandið. Skrifstofustúlka , Þekkt fyrirtæki í Miðbænum, óskar eftir stúlku til skrifstofustarfa. — Þarf að vera vön vélritun og kunnátta í enskum bréfaskriftum æskileg. — Umsókn fylgi upp- lýsingar um aldur og menntun og fyrri atvinnu. — Tilboð merkt: „Vélritun — 1979“, sendist afgr. blaðsins fyrir 18. þ. m. BræSraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. , Fíladelfía á sunnudag: Utvarpsguðsþjðnusta kl. 2. — Bæn kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ræðumenn: Haraldur Guð- jónsson og Kristján Reykdal. — Allir velkomnir! Vélar til sölu Rennibekkur fyrir tré og járn, bekkpússmngavélar, póleringarvélar, Ranaslípivél, lakksprauta, rafmagns- hitaplata. Áhöldin seljast með tækifærisverði og eru til sýnis næstu daga á Húsgagnavinnustofu Helga Einarssonar Brautarholti 26. Félagslíi Valur — Meistaraflokkur Áriðandi æfing í dag kl. 4 á Valsvellinum. — Nefndin. Vatnaskógur Um Hvitasunnuna verður efnt til ferðar í Vatnaskóg fyrir pilta á fermingaraldri og eldri. Lagt verður af stað kl. 2 á laugardag. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu 1 1 1 1 S s s FJARMALATIÐINDI eru komin út. FYLGIST IHEÐ EF\AHAGSIHÁLUM Gerizt áskrifendur. — Aðeins 25 kr. á ári. KFUM sími 3437, i síðasta lagi á fimmtudagskvöld. Skógarmenn KFUM 1 ' Reykjavíkurmótið í knattspymu, i 1. flokkur hefst í dag kl. 2 á Iþróttavell- inum. Þá keppa Fram—Valur og strax á eftir KR—Þróttur. Mótanefndin. Ferðafélag Islands fer gönguferð á Hengil næst- Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis við bíla- verkstæði Olíufélagsins hf. á ReykjavíkurflugveHi mánudaginn 14. maí kl. 1—5 síðdegis. Einn Buick, smíðaár 1952 í góðu lagi. Tveir Bedford smíðaár 1945, írambyggðir, drif á öllum hjólum. Tveir G.M.C., smíðaár ’45—’47, 5 tonna. Tilboðum sé skilað i afgreiðslu Olíufélagsins h f. á Rdykjavíkurflugvellí, fyrir kl. 1Ö f. h. þriðjudaginn 15. maí. kl. 9 fhá Austurvellj. Farmiðar seldir við bilana. K.H., frjálsíþróttamenn. — Innan féiagsmót í dag kl. 2,30. Keppt í 100 og 400 m. hlaupum. Frjálsíþróttadeild K.R. Skemmtun ! í tilefni 45 ára afmælis Vals, i verður fyrir yngri flokka félags- ins að Hlíðarenda, sunnudaginn ' 13. maí kl. 8 e.h. — Dngskrá: | 1 Ávarp: Gunnar Gunnarsson, ] unglingaleiðtogi. 2. -Söngur. 3. Ræða: Séra Friðrik Friðriks son. — 4. Skemmtiþáttur. B. Ávarp: Gunnar Vagnsson, j form. Vals. 6, ICvikmyndasýning. 7. Lokaorð: Einar Bjönnsson. Fjölmennið. — Nefndin. Hjartanlegar þakkir til vina og vandamanna er glóddir* 5 mig með skeytum, gjöfum og heimsóknum á 75 ára af- ! mælisdegi iníggm. 26. apríl s. 1. Sigurveig Vigfúsdóttir. Óðinsgötu 17, Reykjavík. Kærar pakkir til ættingja, fjær og nær, vina og sam- starfsmanna, fyrir gjafir, blóm og skeyti á sextugsaf- mæli mínu 2. maí, og gerðu méi daginn ógleymanlegan. Skapti Gunnarsson. Hjartkær móðir okkar ÞÓRA JÓNSDÓTTIR, lézt að heimili sínu, Þingholtsstræti 1, 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Börnin. Maðurinn minn PÁLMI KRISTJÁNSSON andaðist að morgni 11. þ. m. Þórhildur Arinbjarnardóttir. Eiginkona min ELÍN INGUN FRIÐFINNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Valdastöðum í Kjós, 10 þ. m. Steini Guðmundsson. Mágarnir HALLDÓR ÓLAFSSON frá Hvammi og ÞÓRÐUR ODDSSON Eilífsdal, verða jarðsettir að Saurbæ á Kjalarnesi, mánu- daginn'14. maí kl. 2 síðd. — Kveðjuathöfn verður að Hverfisgötu 68, klukkan 12,30, en að Eilífsdal klukkan 12. Ferðir að Saurbæ frá Hverfisgötu 68 og frá Bifreiðastöð Islands kl. 1. — Blóm og kransar afþakkað, en þeim, sem vildu minnast hinna ltánu er vinsamlega bent á Slysavarnafélagið. Vandamenn, Jaraðarför móður okkar GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR sem andaðist 4. þ. m. fer fram frá Þjóðkirkjunni i Hafn- arfirði mánudaginn 14. þ. m. klukkan 2 e. h. Ásdís Magnúsdóttir, Skarphéðinn Magnússon. VILBORG JÓNSDÓTTIR lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 11. ma,. Jóhannes Kristjánsson. Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vináttu við % fráfall hjartkærs eiginmanns, föður og sonar HERMANNS SIGURÐSSONAR sem fórst með m. b. Verði 9 marz s. 1. Ragna Bjamadóttir, Sigrún Hermannsdóttit, Jónas Hermannsson, Guðrún Gísladóttir. Hugheilar þakkir færum við hinum fjölmörgu ættingj- um og vinum, fjær og nær, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug á einn og annan hátt við andlát og útför JÓNS GÍSLASONAR Ey. — Sér í lagi þökkum við hreppsbúum Vestur-I.and- eyja og stjórn Kaupfélags Hallgeirseyjar að Hvolsvelli, veglegar minningargjafir. — Guð blessi ykkur öll. Þórunn Jónsdóttir böm og tengdabcrn. Irmilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför bróður míns BJARNA ÞORLÁKSSONAR trésmiðs. Grettisgötu 35 Ingibjörg Þorvaldsdóttir. Þökkum hjartanlega hluttekningu við andlat og útför móður okkar og tengdamóður GUÐNÝJAR GUÐMUNDSDÓTTUR prestsekkjií frá Grímsey. Böm og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.