Morgunblaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.05.1956, Blaðsíða 16
VeðurúlSit í dag: Vaxandi SA, hvasst og rigningr siðdegis. P®fpwMalíÍ®i 106. tbl. — Laugardagur 12. maí 1956 íþréffir Sjá bls. 6. Grímur frá Húsavík hæff kominn við Tjörnes í gærdag Skipverjar á Heiga Flovenfssyni sýndu mikið ^narræði er þeir björguðu bátnum úr brimgarðinum á síðusfu stundu Húsavík, 11. maí. í I>AG, var mb. Grimur, frá ITúsavík, S lesta, með fjögurra nranna áhölfn, mjög hætt kominn, við Tjiírnesvita, en var bjargað h siðustu stundu frá því að reka p,ð !andi upp undir þvethnípta hletta. Var það mb. Helgi Plo- ventsson, sem bjargaði bátnum, og sýndu skipverjar Helga þar •nðufí anarræði, og lögðu sig í beina Iftehættu við björgunina. v£lim stöðvaðist. Grímur var að koma úr róðri um mið.ian dag, er vél bátsins bil- flði. Var hann þá staddur út af Tjörneswita. Skipverjar gátu ekki komið vélinni af stað aftur, og köstuðn út legufærum sem náðu ndkkwrri festu. Bátinn bar þó að landi- hægt og hægt, og nálgaðist bann. brimbrotið. nAh sambandi við helga HA»VRINTSSO!S. Tlirt kl: 1<6, kom frétt til Húsa- víkur um bátinn og re>Tidi þá ta! stöðm í H.úsavík að ná sambandi við trilb. Helga Floventsson, sem var á leið til lands,.og var á- ætlað að ’hann væri staddur skammt fúá Grími. Orðsending var send til Helga Floventsson- ar gegn um rfkisútvarpið og bann beðinn að svara Húsavik. Náðist fijótt samband við Helga. Var hann þá kominn inn undir Lund- ey. ’S'néri hann bá þegar við aust- ur, iGrrmi til aðstoðar. B.jÖKGlW ARSVEIT A STAÐKVN. iFrá Húsavík lagði einnig áf sftað rrib, iSmári og bíiar með tr.jörgunaraveit og tseki, voru send- ir út að Tjörnesvita, til að vera þar fyrjr eff bátinn ræki að landi áður en björgun bærist af sió. Fyrstur á slysstaðinn var Helgi Floventsson. KOMIIMV UPP Aö RRIMGAKÐIN- UM. iMb, Grímur var þá kominn upp að brimgarðinum og aðeins á bveggja .faðma dýpi, en sjór var mikill og brim. Um svipað. ieyti kmnu tnenn með bjöi'gunartaáki að vitan'unt, ef bátinn hefði rekið þama að landi hefði hann komið upji uridir þverhnípta kietta. Ild&TTWJíG TILRAl N. Var Griuriur það nærri brim- garðinjim, að skipstjórinn á Hrflga Floventssyni taldi ekki rétt I fyrstu að reyna að jenna að feormm. Reyndi hann flð Wtta línuíbelg reka að hon- um, og koma þannig dráttar- taug i milli. En er þetta mis- tók. t, og Irátur inn var nú að fara upp í brimíð, hafði ski >stiórinn á Helga engin umsvif, en renndi bátnum upp í brimið að hliðinni á Grími og kom í þessari fyrstu tilraun dráttartaug á milli bát- anna. Telja allir er þetta sáu, að þetta hafi verið hjög hættulegt, og að skipverjar Helga hafi þarna lagt sig í beina lífshætttu, við að bjarga hínum nauðstadda báti og sýnt einstakt snarræði og á- ræði. iSkipstjórinn ’á Helga er Hreiðar Bjarhason. Kom Helgi Floventsson með Giírn til Húsa- víkur laust eftir kl. 20,30 í kvöld. — Fréttaritari. □- -□ SÍS kauplr olíu- Gutniuguskip FORRÁÐAMENN SÍS kvöddu blaðamenn á fund sinn í gær og skýrðu frá því, að Sambandið hefði samið við norskt skipafélag um kaup á 16.700 lesta olíuflutn- ingaskipi. Er skip þetta nokkurra ára gamalt og hefur að undan- förnu verið í siglingum í Austur- löndum. Kaupverðið er 2,8 millj. dollara, eða 49.696.000 krónur. E'jóra fimmtu hluta kaupverðsins lánaði banki einn í New York, en afganginn lánaði seljandinn. Skip ið verður aíhent hinum nýju eig- endum á næsta hausti. Er áætlað að það geti flutt 16 þús. lestir af olíu í einum farmi og er gang- hraði þess um 14 míiur. Áhöfnin verður 40 manns. Mun skip þetta verða hið stærsta í íslenzka flot- Frá Seyðisfjarðarfundinum. (Hluti af fundarsalnum). W Agœturfunehir SgálfstœS- ismanna á EailsstöBum Prófessor Lárusi Einars- syni veitt stórkostieg verðlaun fyrir visinéa- afrek I KAUPMANNAHÖFN, föstudag. ÁRUSI EINARSSYNI prófessor í líffærafræði við Árósaháskóla ; hafa nýlega verið veitt hæstu verðlaun, sem veitt eru fyrir vísindaieg afrek í Danmörku. Eru það 50 þús. danskar krónur, eða rúml. 115 þús. íslenzkar krónur. VINNUR AO HEILA- RANNSÓKNUM Hinum íslenzka lækni eru veitt þessi háu verðlaun, hin sve- kölluðu Augustin verðlaun, fyrir merkilegt starf á sviði vísinda- greínar sinnar. Prófessorinn hef- ur undanfarið unnið aðallega að rannsóknum á taugakerfinu Undanfarið hefir verið unnið að undirbúningi stórrar \Tiðbót- arbyggingar við Árósarháskóla. Er gert ráð fyrir að Lárus Ein- arsson fái þar húsnæði fyrir vís- indastarfsemi sína. Prófessorinn hefir orðið landi sinu til hins mesta sóma með hinu stórmerka vísindastarfi sem hann hefir unnið. HÁTÍÐLEG ATHÖFN Stjórnarformaður Augustinus- verksmiðjanna, Gorrissen hæsta- réttarmálflutningsmaður, afhenti Lárusi Einarssyni verðlaunin við hátíðlega athöfn í verksmiðjun- um, að viðstöddum fulltrúum frá háskólum Danmerkur og æðri menntastofnunum. Gorrissen rakti í stuttri ræðu hin miklu vís- indalegu afrek verðlaunahafans, sem þegar hefðu leitt til mikils árangurs og fælu í sér mikil fyrir- heít gagnvart framtíðinni. Lárus Einarsson skýrði nokkuð grundvöll rannsóknarstarfsins og þakkaði fyrir v-erðlaunin. Til þessara verðlauna var stofnað á 200 ára afmæli August- inustóbaksverksmiðjanna árið SL. MIÐVIKUDAG boðaði miðstjórn Sjálfstæðisflokksins tii fundar á Egilsstöðum Voru þar mættir þeir Bjarni Bene- diktsson, dómsmálaráðherra, og Jóha.in Hafsteín albm. og voru þeir frummæler.dur á fundinum. Eru megindrættir ræðu Bjarna Benediktssonar birtir í blaðinu í dag, en skýrt- verður síðar frá ræoú Jóhanns Hafstein. Á eftir ræðunumurðu fjörugar umræður og tókn þessir tU máls: Einar Björnsson Mýr- nesi, séra Pétur Magnússon, Jónas Pétursson, Bragi Stein- grímsson og Skjöldur Eiríks- son. Vorn allmargir Framsókn armenn á fundinum, en eng- inn þeirra tók til máls. Ræðumenn Sjálfst.æðismanna fengu hinar beztu undirtektir og stóð fundur frá kl 9 og fram yfir miðnætti. FUNDIR Á REYD ARFIRÐI OG ESKIFIRÐI í fyrradag var haldinn fund- ur á Reyðarfirði ssðdegis, og - - - v. *> v j-í % • -+ - ••• v:*- ' Jóhann Hafstein flytur ræðu, á Eskifirði um kvöldið. Vortl báðir fundirnir fjölsóttir og fóru vel fram. í kvöld verður fundur í Norð- firði og er það hinn síðasti afi fundum Sjálfstæðismanna nú. Frummælendur eru hinir sömu á Egilsstaðafundinum. Fromboð í Norðnr-Múlasýsla Ámi G. Eylands efslur á lislanum. l’wM hoparpolti ór sælgætisgerð, ofcu honum burt \ hjólbörum og buðu sem brotajárn líJÍ flsAjS'rLI ÐIN N miðvikudag var ..toiið átórum potti frá sæl- gætisgerð í Höfðatúni 10. Þetta var koparpottur tiveir metrar í þverm'ál og mjög verðmætur. Það fréttist síðast til pottsins, að fcveir dregir sáust með *hann flkandi í hjólbörum eftir Borgar- túni. Fullorðinn mann bar þar art og hjálpaði hann drengjunum með pottinn, sennilega í góðri trú. Pofctinn aögðust þeir hafa fengið ge'fins og vildu selja hann sem j brotiaj árn t Rannsóknarlögi'eglan óskar eft- ir að Ivafa tal af manninum, sem aðstoðaði drengina án þes að vita hvernig allt var í pottinn búið, og öðrum, sem upplýsingar geta gefið. Pottur þessi er hluti af stórri vél, isem er ónýt án hans. Annars hefir allmikið borið á því nú að undanförnu að dýi mætum hlutum úr góðmálmum hafi verið stolið tii þess að gera úr þeim brota- júrn. Prófessor Lárus Einarsson 1950. Hafa þau hingað til verið veitt 6 mikilhæfum vísindamönn- i um. — Páll. í ÁRÓSUM SÍÐAN 1936. Lárus Einarsson er fæddur í Reykjavík árið 1902. sonur Magn- úsar Einarssonar dýralæknis og konu hans Ástu Sigríðar Lárus- dóttur. Hann varð stúdent 1922 og cand. med. frá Háskóla íslands 1928. Dvaldi hann síðan um skeið erlendis á sjúkrahúsum í Dan- mörku og Þýzkalandi. Ennfrem- ur starfaði hann við háskóla í Bandaríkjunum. Árin 1933—’35 var hann aukakennari við Há- skóla íslands. — Árið 1936 gerð- ist hann prófessor í líffærafræði við Árósaháskóla og hefir verið þar síðan. Hann hefir skrifað fjölda rita og ritgerða um vís- indaleg efni. SL. MIÐVIKUDAG var hald- inn að ReykjafelU í Fellum fundur fulltrúa Sjálfstæðis- manna í Norður-Múlasýslu til að ákveða framboð flokksins þar. Voru á fundinum mættir fuiltrúar úr flestum héruðum sýslunnar og var ham\ fjöl- mennur. Þar var einróma sam þykkt að listi flokksins skyldj þannig sidpaður: Árni G. Eylands, fulltrúi 1 landbpnaðarráðuney tinu, Helgi Gíslason, bóndi, Helga- felli, Sr. Sigmar Torfason, Skeggja- stöðum, Jónns Pétursson, tilraiunastj., Skriðuklanstri. Loftleiðir bjóða fjórtán Berlínar-börntiat hingað FJÓRTÁN börnum frá Vestur-Berlín hefur verið boðið til sumar- dvalar á íslandi. Er það flugfélagið Loftleiðir, sem hefur ákveðið að bjóða börnunum hingað til lands í sambandi við opnua nýrrar skrifstofu í Hamborg. Hefur félagið Loftleiðir nú ákveðið að gefa þeim sem vilja, kosí á að bjóða börnunum heim til sín, svo að þau fúi að búa á íslenzk- um heimilum. Afhendir fcrseía IrúnaSarbréf DR. D. U. STIKKER, afhenti í' gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt sem ambassador Hollands á íslandi, við hátíðlega athöfn að viðstöddum utanríkisráðherra. , (Eréttafcilkynning frá skrif- stofu fotseta íslands). í TVEIMUR HÓPUM Börnin eru flest á fermingar- aldri. Þau koma hingað í tveimur hópum. í fyrri hópnum, sem dvelst hér 27. maí til 10 júní verða 4 drengir og 3 telpur en í seinni hópnum sem dvelst hér 3.—17. júní verða 4 telpur og 3 drengir. FRA VESTUR-BERLIN Stjórn Loftleiða tilkynnti borg- arstjórn Vestur-Berlínar, að hún hefði ákveðið að bjóða Berlínar- börnum til íslands. Var það boð þegið með þökkum og valdi borg- arstjómin börnin í samráði vi3 starfsmervn Loftleiða. Á ÍSLENZKUM HEIMILUM Upphaflega var gert ráð fyrir að bömin dveldust í einum hóp austur I Hveragerði, en eftir a<5 ýmsir Þýzkalandsvinir hér í baa fréttu um þetta, tóku að berasí fró þeim tilmæli um að mega bjóða bömunum að dveljast á heimilum hér í Reykjavík. Hefur því verið ákveðið að gefa þeim sem vilja kost á að bjóða börn- unum að búa á íslenzkum heim- ilum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.