Morgunblaðið - 05.10.1956, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.10.1956, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. október 1956 M O n C V /V B L A Ð IÐ 11 Stúlkurnar segja: í óbyggðum vellu stiCiumir ekki i tukt við bílinn Yfirgaf ég börn og bú brá mér upp til heiða. Sólarmegin sit ég nú og sýnist gott til veiða! Aldrei mun þeim, sem ferðast um ísland, bæði byggðir og ör æfi í góðu veðri, gleymast sú „fegurð, tign og ró“ sem hvar- vetna blasir við, að vísu á mis munandi hátt. Ég vil minnast einnar ferðar, yfir mið-hálendið, sem nú er ný- lega lokið, með hinum kunna og gætna jöklafara Guðmundi Jón- assyni, Miklubraut 5 og hans trausta bílstjóra Hauki Hall- grímssyni, Máfahlíð 27. Ferðin var á vegum Ferðaskrifstofunn- ar Orlofs í Reykjavík. Ekki er annað hægt en dást að þeim góða útbúnaði og styrkleika farartækja, undir umsjón eiganda, G. J., sem alls staðar lýsir sér, og get ég ekki stillt mig um að geta þess að eina bilunin á 13 daga ferð var slit á einni viftureim. SUNGIÐ, KVEÐIÐ OG SÖGUR SAGÐAR Fæði og allur útbúnaður var i eins fullkomnu lagi og hugsazt gat, og ferðafélagarnir samhent- ir um eldhússtörfin, uppþvott o. s.frv. Einnig um skemmtanir og FerðaSaff un» háíenrti IsIantSs alla sambúð og er það mikils virði á svona ferðum. Oft var sungið og kveðið, sagðar sögur og kastað fram vísum við ýmis tækifæri, því að oftast eru hag- yrðingar í svona ferðum, enda öllu vel tekið og viðleitnin virt. Ferðin hófst laugardaginn 11. ágúst kl. 14 og var haldið sem leið liggur austur að Vegamót- um í Holtum, upp Land og áfram um kvöldið í Landmannalaugar og gist þar. Daginn eftir gengu flestir á Blánípu, nokkrir fóru í Brandsgil og margir fengu sér bað í lauginni. Eftir hádegi var lagt af stað til Fiskivatha, yfir Tungnaá, sem Var mjög lítil og olli engum töfum. Gist var við Stóra-Fossvatn og veiddu sumir silung til kvöldverðar • meðan hinir tjölduðu. í „JÖKULHEIMUM" Þriðja daginn, 13. ágúst, átti samkv. áætlun að vera um kyrrt við Fiskivötn, en þá báuðst Guðm. til að skreppa með jkkur í Tunguárbotna vestan við Vatna jökul og gistum við þar í „Jök- ulheimum" húsi Jöklarann- sóknafélags fslands sem er hið vandaðasta og rúmar yfir 20 manns. Mun G. J. hafa átt mestan þátt í að koma því upp, með fjárframlögum, söfnun og mik- illi vinnu. Einhver kunnugur gat þess, að á þessum slóðum væru þeir hreppsstjórar G. J. og Jón Eyþórsson, annar í Jökulh. en hinn annars staðar, sem ég man nú ekki lengur hvar er. Fjórða daginn 14. ágúst héld- um við aftur vestur hálendið hjá Ljósufjöllum, milli Þóristinda og Þórisvatns, norður með vatninu vestanverðu og norðaustur með því að norðan, til Illugavers og þar yfir Köldukvísl, sem var mjög lítil. Um kvöldið náðum við í Jökuldal (Nýjadal) við Tungnafellsjökiíl. Næsta dag var gengið á Vonarskarð. Jök- uldalur er líklega um 5 km að Niður Öskju gengur greitt gatan bílnum hossar alltaf geta af því leitt ósjálfráðir kossar. Þó minnir mig að kvcnfólkið hafi haft orð á því að sumar veltur strákanna hafi ekki verið nákvæmlega í takt við veltur bílsins. Var svo tjaldað og gist í Herðubreiðarlindum. — Mun mörgum vera forvitni á að koma þar af ýmsum ástæðum, þar á meðal vegna kofa Eyvindar og veru hans þar, þar sem hann var útilokaður frá samneyti við annað fólk. Sumir munu hafa gert sér vonir um tilbreytni, t.d. vegna gróðurs sem þar er eftir alla auðnina, en ekki er nú hægt að segja að um stórbrotna feg urð sé þar að ræða. Þess má þó geta að fagurt er að líta til suð- urs á Kverkfjöll og Snæfell. foss. Var dvalið næsta dag, ?0. ágúst í Mývatnssveit og skoðað Námaskarð, Dimmuborgir og Slútnes að ógleymdri sundlaug- inni í gjánni, sem margir not- færðu sér. Nú er hægt að fara fljótt yfir sögu og er það í anda fararstjórans sem flýtir sér mjög í byggðum, en virðist una sér ágætlega uppi á fjöllum, enda mun hann kunnugastur allra um óbyggðir íslands. Hann veit alla hæðarpunkta, þekkir allar jök- ulbungur, strýtur, fjöll og hæð- ir og gefur nöfn því sem þau vantar. AÐ LEIÐARLOKUM Frá Mývatni yar haldið 21, ág. að Svínavatni í Húnavatnssýslu, með 3 klst. viðdvöl á Akureyri, og tjaldað þar. Næsta dag, 22. ág. lögðum við enn á óbyggðir suður Auðkúluheiði til Hveravalla og gistum þar í húsi Ferðafélags íslands. Eftir xólega ferð þann Verðnr byggt minnismerki nð Þykkvabæjnrkinnstri? Frá héraðsfundi VesIar-SkaftafellspréfasSsdæmis SUNNUDAGINN 23. sept. s.l. var héraðsfundur Vestur-Skaftafells- prófastsdæmis haldinn að Þykkva bæjarklaustri í Álftaveri. Allir prestar prófastsdæmisins sóttu fundinn og ennfremur fulltrúar úr öllum sóknum — 8 að tölu. Á fundinum var nokkuð rætt um á hvern hátt hægt væri að rækja minningu hins forna helgi- seturs í Þykkvabæ í Veri. Að loknum umræðum, var samþykkt í því máli svohljóðandi tillaga: „Héraðsfundur V-Skaft. haldinn að Þbkl. 23. sept. 1956, mælist til þess að ábúendur Þbkl., og sóknarnefnd og sóknarprest Þykkvabæjarklausturskirkju, að þessir aðilar gangist fyrir því, að reist verði minningartafla um Þykkvabæjarklaustur á þeim stað þar sem talið er að klaustrið hafi staðið.“ Samtímis héraðsfundinum var haldinn aðalfundur kirkjukóra- sambands prófastsdæmisins. For- maður þess er Óskar Jónsson, bókari í Vík, en aðrir í stjórn Þykkvabæjarklausturs-kirkja. Fundurlnn hófst meS fjöl- mennri guðsþjónustu. Séra Sig-; urður Pálsson í Hraungerði pré- dikaði en altarisþjónustu annað- ist séra Jónas Gislason. Kirkju- kórinn í Vík söng undir stjórn Óskars Jónssonar. Hérðasprófasturinn, séra Gísli Brynjólfsson, setti fundinn og stjórnaði honum. Flutti hann stutt yfirlit um kirkjumál í pró- fastsdæminu s.l. ár, en séra Sig. Pálsson flutti erindi um kirkju- líf í Bandaríkjunum. Hlýddu flestir kirkjugestir á erindi séra Sigurðar og vakti það óskipta athygli. þess eru Ástríður Stefánsdóttir, húsfr., Litla-Hvammi og Jón Hallgrímsson, verzlunarmaður, Vík. Að fundum þessum loknum settust fundarmenn að rausnar- legum veitingum í Norðurhjá- leigu og Þykkvabæj arklaustri. GENF, 21. sept. — Mjög mörg ungbörn látast enn af kíghósta segir í upplýsingum frá S.Þ. Noregur, Svíþjóð og England hafa einna bezta útkomu í skýrslum þessum — og þar látast aðeins 2 börn að hverj- um milljón íbúum lengd og innan 1 km á breidd, lítið eitt boginn innan til. Nokk- ur gróður er þar, aðallega Hvönn og fuglalíf talsvert. Bratt er til uppgöngu, hvort sem gengið er á Tungnafellsjökul eða Vonar- skarð. Mjög finnst manni dalur þessi fagur, en þess er þó að gæta að þegar þangað er komið hefir maður ferðazt um auðnir nær eingöngu síðustu daga. Að morgni 16. ágúst hófst ierðin á ný úr Jökuldal um Tóm- asarhaga til Gæsavatna og áfram seinnipart dags til Öskju og var .jaldað þar á Vikursandi. Leiðin frá Gæsavötnum austur með Vatnajökli norðanverðum, allt að Jökulsá á Fjöllum er seinfar- n sums staðar og sýnist Ódáða- iraun nokkuð grett framundan, kki sízt framan til, en alltaf okaðist í áttina og ekki þurfti ð ganga. Þann 18. ágúst var angið upp að Öskjuvatni og er að sennilega um 5—6 km leið, \ ekki bratt og mun G. J. hafa ig á að laga þá leið svo að bíl- komist alla leið að „Víti“, Ja kemst hann nokkru lengra á ári til árs. Dvalið var nokk- j í Öskju og nokkrir fengu sér ,ð í Víti og hrósuðu mjög ver- unni þar. Seinnipart dags var enn lagt á hraunið niður úr Öskju, og sýnir eftirfarandi vísa að það hefir gengið vel: Tröllkonuhlaup í Þjórsá GENGIÐ Á HERÐUBREIÐ Kl. 9 18. ágúst var lagt af stað í gönguför á hið tignarlega fjall Herðubreið og tók sú ferð 13 klst. og voru sumir orðnir þreyttir, en ánægðir þó. — Mun óvíða eins fagurt yfir að líta, enda hvergi ský á lofti þann dag og má reyndar segja það um alla þá daga, sem ferðin stóð yfir, alltaf léttskýjað, oftast sólskin, en frost fjórar nætur. Þess gætti þó ekki því alltaf var logn. Eftir Námsstyrkir veittir stúdetnum MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur valið Friðrik Þórðarson, stúdent, til að hljóta styrk þann, að fjárhæð 4000 norskar krónur, j er Norðmenn veita íslendingi í ár til háskólanáms í Noregi. Frið- i rik leggur stund á latneska og I gríska málfræði við Oslóarhá- skóla. í Þá hefur ráðuneytið valið Árna ! Andrésson, stúdent, til að hljóta | styrk þann, sem hollenzka ríkis- (stjórnin hefur í ár heitið íslend- , ingi til háskólanáms í Hollandi. Árni mun stunda nám í efna- I fræði. hádegi 19. ágúst lögðum við af stað og var ferðinni heitið til Mývatns um kvöldið með við- komu á Grímsstöðum og við Detti dag var ýmislegt til skemmtun- ar um kvöldið, spilað, sagðar draugasögur, sungið, lesin kvæði o.fl. Síðasta dag ferðarinnar var svo haldið heim með viðkomu í Kerlingarfjöllum, Hvítárnesi og við Gullfoss. Að endingu þakka ég farar- stjóra og ferðafélögum öllum samveruna sem aldrei mun gleymast. Myndin geymist glæst og skýr greypt í hjörtu manna. Barmur íslands, bjartur, hlýr bíður kynslóðanna. Eiríkur Einarsson. Réttarholti. Aldrei meiri tóm- í ár Lokaðir fundir Öryggisrdðsins ? NEW YORK, 3. okt. — Þegar er hafinn undirbúningur undir um- ræðu Öryggisráðsins um Súez- ræður Öryggisráðsins um Súez- deiluna, sem hefjast á föstu- daginn. — Utanríkisráðherrar margra landanna, er sæti eiga í ráðinu, eru þegar komnir til New York og ræða þeir nú sin í milli. Fréttamaður Reuters segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því, að fulltrúarnir séu yfirleitt fylgjandi því, að fundir ráðsins verði lokaðir — og mun Hamm- arskjöld einnig vera á þeirri skoðun. Álitið er, að þá muni betri árangur nást af umræðun- um — og vissir fulltrúar notí þá minni tíma til þess að reka áróð- ur í þeim einum tilgangi að frétta menn beri hann út. ata neyzla en SUMARIÐ, sem nú er að kveðja, hefur verið mikið grænmetis- sumar svo sem kunnugt er. Allar matvörubúðir eru fullar af hvers konar góðu grænmeti, rófum, káli gúrkum og hinum óviðjafn- anlegu tómötum; því margir hafa haldið því fram að íslenzku tómatarnir séu bragðbetri en er- lendir. Meiri tómatneyzla mun hafa verið í ár en nokkurt ann- að, ekki aðeins hér í Reykjamk, heldur og út um land allt. ^ Þegar kemur fram á haustið, hefur það verið vénja Sölufél. garðyrkjumanna að setja á tómatana svonefnt haustverð og er það nú komið á, í báðum gæðaflokkum, fyrsta og öðrum, Annars fl. tómatar eru mikið notaðir til niðursuðu. í ár munu tómatarnir verða á markaðnum a. m. k. fram í nóvembermánuð; einnig munu gulrætur verða mun iengur fáanlegar en áður og sama er að segja um rófur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.