Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 14. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Föstudagur 18. Jan. 1956
MORCUNBLAÐIÐ
Verbur Dulles látinn fara?
Honum er ekki Ireyst í Evrópu frentur esi
Eden í Ameríku, segir Alsap
STJÓRNMÁLAFRÉTTARITARI bandarfska stórblaðsins, „New
York Herald Tribune", Stewart Alsop, skrifar frá Washington
s.l. mánudag, að afsögn Edens hafi verið nauðsynlegt fyrsta skref
til að bæta sambúð Breta og Bandaríkjamanna, sem verði að byggj-
ast á fullkomnu trausti beggja aðila. Þetta traust hvarf með að-
gerðunum við Súez-skurðinn. Því er jafnvel haldið fram á háum
stöðum í Washington, að Eden-stjórnin hafi vitandi vits gefið
Bandaríkjastjórn rangar upplýsingar um fyrirætlanir sínar síðustu
tvær vikurnar, áður en Súez-ævintýrið hófst.
Þetta var orsökin til óánægj-
unnar í Washington og þeirrar
ákvörðunar Eisenhowers að bjóða
Edeja ekki til sín, þegar hann var
staddur á Jamaica. Eisenhower
lét heldur ekki í ljós hina venju-
legu „samúð", þegar Eden sagði
af sér. Alsop álítur, að bilið milli
Edens og Eisenhowers hefði verið
hægt aS brúa að nýju, ef aðeins
hefði vefið um afstöðu Banda-
ríkjamanna til Breta að raeða. En
Skakkeppnin
1.  BORÐ
Svart: Akureyri
(Júlíus Bogas. - Jón Ingimarss.)
ABCDEFGH
ABCDEFGH
Hvítt: Reykjavík
(Ingi R. Jóhannsson)
19. Be3—g5
2.  BORÐ
Svart: Reykjavík
(Björn Jóhanness.-Sv. Kristinss.)
ABCDEFGH
1«W
mw.wm
IP
ii * wm  Wk * ¦*
w§,9*wm. _wá  mk
A  B  C  D  E  F  G  H
Hvítt: Akureyri
(Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.)
17.........      g7xBf6
það er aðeins hálf sagan. Hinn
heimingurinn er afstaða Breta og
Frakka til Eis?nhowers-stjórnar-
innar, og þá einkum til utan-
ríkisráðherrans, Jchn Foster
Dulles.
GAF DULLES RANGAR
UPPLÝSINGAR?
Það kann að vera rangt engu
síður en fullyrðingin hér að
ofan, en því er haldið fram á há-
um stöðum í London og París, að
Dulles hafi vitamli vits gefið
stjórnum Breta og Frakka rang-
ar upplýsingar um fyriraetlanir
Bandaríkjanna eftir þjóðnýtingu
Egypta á Súez-skurðinum. Það
er óvefengjanlegt, að þetta er álit
Macmiilans.
Vantraustið á Dulles, segir
AIsop, er hins vegar ekki ein-
skorðað við „háa staði" heldur
er það landlægt í Bretlandi og
Frakklandí.
VKRÖITK DJÚPIB BRÚAÐ?
En er hægt að brúa djúpið nú,
jafnvel eftir að Eden sagði af
sér? spyr Alsop. Það er nú eins
breitt og það hefur nokkurn
tíma verið síðustu áratuginá. —
Auðvitað hitta brezku og frönsku
sendiherrarnir í Washington
Dulles við og við, og sendiherrar
Bandaríkjanna í París og London
hitta utanríkisráðherrana þar
endrum og eins. En hið gamla
góða samband gagnkvæm^ trausts
og sambúðar er horfið Verði
þetta samband ekki treyst að
nýju, eru samtök vestrænna
þjóða forrriið eitt og þess
vegna máttlaus. — Þau gætu
jafnvel beðið algert skip-
brot. Og sé ekki hægt að endur-
vekja þetta samband, meðan
Dulles er utanríkisráðherra, þá
vaknar gamia spurningin — hve-
nær eða hvort Dulles muni láta
af störfum.
OULLES VILL SITJA ÁFRAM
Eftir að Dulles gekk undir
uppskurðinn, gekk sá orðróm-
ur að hann mundi halda áfram
í sex mánuði og draga sig síð-
an í hlé. En hann fékk óvenju
skjótan bata og er sýnilega
ekki á því að leggja niður
starf, sem hann hefur mikla
ánægju af. Hins vegar er það
haft fyrir satt, að Eisenhower
hafi íhugað og jafnvel rætt
um þann möguleika að skipa
nýjan utanríkisráðherra.
TVEIK MENN KOMA
TIL GRFINA
Tveir menn hafa komið til
greina sem eftirmenn utanríkis-
ráðherrans. Annar er Christian
Herter    aðstoðar-utanríkisráð-
hera. Hinn er Alfred Gruenther,
fyrrverandi yfirmaður Atlants-
hafs-herjanna. Eini gallinn á
skipun hins síðarnefnda væri sá,
að þá væru hershöfðingjar í
tveimur æðstu stöðum Banda-
ríkjanna, en á hinn bóginn er
Gruenther mjög handgenginn for
setanum.
Báðir eru mennirnir prýðilega
hæfir til starfans, og þeir eiga
báðir traust vestrænna banda-
lagsríkja, en það á Dulles ekki.
Og sé það rétt, að samtök þess-
ara ríkja verði ekki treyst, með-
an Dulles er í embætti utanríkis-
ráðherra, þá má búast við, að
hann verði að fara.
Jl
Cóð laxveiði
KAUPMANNAHAFNARFRÉTT-
IR herma, að laxveiðar í Eystra-
salti séu nú í fullum gangi. Um
200 danskir bátar sækja veiðar
þessar — og hafa þær að undan-
förnu farið aðallega fram á
Danzigflóanum. Veiði hefur verið
mjög góð og eru jafnvel dæmi
þess, að bátar hafi fengið nokkur
hundruð laxa á fáum dögum. Með
alþungi laxsins er 4 kg.

^^»

Sólfaxi, miUUandaflugvél Flugfélags Islands.
50% forþegaaukning milli londa
hjú ilugfélagi íslands
SÍDASTLIÐID STARFSÁR hefir verið Flugfélagi fslands mjög
hagstætt og hefir aukning farþega- og vöruflutninga orðið
mjög mikil, án þess að félagið hafi aukið neitt vélakost sinn. Eink-
um hefir aukningin orðið mikil í. millilandafluginu.
50% AUKNING
í MILLILANDAFLUGI
Flugfélag íslands hefir flutt á
árinu samtals 70.020 farþega. Þar
af eru farþegar innanlands 54.850
en 15.170 farþegar hafa verið
fluttir milli landa. Þetta er nær-
fellt 50% aukning í millilanda-
flugi frá árinu áður en 24%
aukning í innanlandsflugi.
Háskólanum gefið bóka-
safn um kjarnorkumál
Sendiherra  Banúaríkjanna  afhendir
Jbað í dag
IDAG mun sendiherra Bandarikjanna hér á landi, hr. John J.
Muccio, afhenda Háskóla íslands að gjöf allstórt safn,- sem
inniheldur vísindarit, spjaldskrár og ýmsar aðrar upplýsingar varð-
andi kjarnfræði og kjarnfræðirannsóknir, en Kjarnorkunefnd
Bandaríkjanna hefur látið taka þetta safn saman.
Menntamálaráðherra, Gylfi Þ.
Gíslason, mun veita þessu safni
viðtöku fyrir hönd íslenzku ríkis-
stjórnarinnar, sem ákvað að safn-
ið skyldi fram-vegis vera í vörzlu
háskólabókasafr.sins. Afhending-
in mun fara fram við hátíðlega
athöfn í Háskólanum n.k. föstu-
dag kl. 3 e.h.
í safni þessu eru 35 bindi bóka,
sem fjalla um kjarnfræðivísir.di,
6.500 tæknilegar skýrslur og rit-
gerðir um rannsóknir á sama
sviði, en auk þess eru í safninu
spjaldskrá um fjölda annarra rita,
sem fjalla um kjarnfræði, og eru
á spjöldunum stuttar lýsingar og
tilvitnanir í efni þessara rita.
Ríkisstjórn Bandaríkjanna hef-
ur gefið slík söfn sem þessi til
margra annarra landc. og komið
þeim fyrir í bókasöfnum í 42 borg
um Bandaríkjanna. Er þetta emn
liðurinn í áætlun Eisenhowers
forseta Bandaríkjanna, sem mið-
ar að aukinni, friðsamlegri notk-
"ii kjarnorkunnar, svo sem á
sviði landbúnaðar, iðnaðar og
læknisfræði.
1500 SMÁLESTIR AF VÖRUM
Þá flutti félagið 1500 smálestir
af vörum á árinu, 1170 smálestir
innanlands, en 322 smálestir milli
landa. Á sviði vöruflutninganna
hefir aukningin orðið 55% milli
landa en 26% innanlands. Alls
voru fluttar 169 lestir af pósti,
137 lestir innanlands en 32 lestir
milli landa. Er þetta 26% aukning
innanlands en 12% milli landa.
ÁN AUKNINGAR STARFSLIÐS
OG  VÉLAKOSTS
Þetta er því eitt glæsilegasta
ár í starfssögu Flugfélagsins. í
þessu sambandi ber að geta þess
að á árinu jók félagið ekkert
vélakost sinn og starfslið sáralít-
ið. Alls unnu um 200 manns hjá
félaginu, þegar flest var í sumar.
Engri nýrri flugleið var bætt við
í millilandafluginu, en nokkur
aukning var á leiðafjölda innan-
lands svo og á ferðum til ein-
stakfa staða innanlands.
ICELANDAIR
FLUGFÉLAG íslands hefur allt
frá árinu 1940 notað enska nafn-
ið „Iceland Aairways" jöfnum
höndum á erlendum vettvangi,
og hafa millilandaflugvélar fé-
lagsins verið auðkenndar því
nafni auk hins íslenzka.
Forráðamenn Flugfélags ís-
lands hafa nú ákveðið að breyta
hinu enska nafni félagsins í
„ICELANDAIR", og verður það
nafn notað erlendis í stað „Ice-
land Airways" framvegis. Að
sjálfsögðu er ekki um neina breyt
ingu á hinu íslenzka heiti félags-
ins að ræða.
Fulltrúaráð og trúnaðarmannaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
F t N D li R
verður haldinn í fulltrúaráði og trúnaðarmannaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík suixiiudaginn 20. janúar nk.
klukkan 2 e. h. í Siálístæðishúsinu.
Fundarefni:
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálunum
Frummælendur:
Björn Ólatsson alþm. og Ólafur BjÓrnsson alþm.
Fuiltráar »g Wnalarmenn eru mlnntir á að mæta stundvíslega og sýna skírteini við innganginn.                             STJÓRNIN.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16