Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 52. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16  síður og  Lesbók
aMfr
44. árgangur
52. tbl. — Sunnudagur 3. marz 1957
Prentsmiðja morgunblaðsins
Listkynning Mhl.
Jón Þorleifsson
ÞESSA viku verða myndir eftir
Jón Þorleifsson listmálara til
sýnis í sýningarglugga Morgun-
blaðsins. Hann er Austur-Skaft-
fellingur að ætt, sonur Þorleifs
alþingismanns í Hólum.
Jón Þorleifsson hóf ungur list-
nám og stundaði m.a. nám í Dan-
mörku og Frakklandi. Byrjaði
hann nám sitt í Kaupmannahöfn.
Hann hefur haldið málverkasýn-
ingar á Norðurlöndum, m.a. tekið
þátt í mörgum sýningum á Char-
lottenborg. Einnig hefur hann
haldið sjálfstæða sýningu í Kaup
mannahöfn.
Fyrstu sýningu sína hér í
Reykjavík hélt hann árið 1921.
Það ár hafði hann áður haldið
sýningar á Seyðisfirði, Akureyri
og fsafirði.
Síðan hefur hann haldið hér
tjölda  sýninga.
Jón Þorleifsson hefur skrifað
mikið um myndlist. M. a. var
hann     myndlistargagnrýnandi
Morgunblaðsins í mörg ár. Hann
er einn af þekktustu og mest
metnu listmálurum landsins.
Málverkin, sem eru til sýnis
í sýningarglugga Morgunblaðs-
ins eru þessi:
„Fjallið Þorbjörn", málað 1952,
„Frá Þingvöllum", málað 1956 og
tvær blómamyndir málaðar sama
ár.
ÖU þessi málverk eru til sölu
hjá listamanninum.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur vígð
Noiskir bloðamenn votta
Ungverjnm samúð
ÓSLÓ: — Stjórn norska blaða-
mannafélagsins hélt á dögunum
fund — þar sem eftirfarandi sam-
þykkt var gerð: „Norskir blaða-
Vppreisn
JAKARTA 2. marz. — Upp-
reisn hefur brotizt út í Austur
Indónesiu — og hefur her-
stjórnin í þessum hfaita eyja-
sambandsins tekið stjórnina í
sínar hendur. Til Austur-Indó
nesíu teljast mörg hundruð
eyjar, en Celebes er stærst
þeirra.
Krefjast uppreisnarforingj-
arnir þess, að 70% af opin-
berum gjöldum ibúanna renni
beint til viðreisnar þar
á eyjunum, en 30% renni til
stjórnarinnar í Jakarta til ráð
stöfunar. Hingað til hafa um
96% af gjöldium íbúanna á
þessum eyjum runnið til stjórn
arinnar.
Fréttaritarar telja, að upp
reisn þessi geti haft afdrifa
ríkar afleiðingar í stjórnmál
um Indónesíu — og geti meira
að segja orðið til þess, að Sok
arno endurskoði fyrirætlun
sina um að taka kommúnista
í stjórn.
MONACO, 2. marz: — Karolina,
prinsessa af Monaco, kom í dag í
fyrsta skipti opinberlega fram,
en á morgun mun hún verða
formlega skýrð við hátíðlega at-
höfn í dómkirkjunni í Monacó.
Um tvær þúsundir Monacobúa
voru viðstaddar auk fjölda er-
lendra blaðamanna og ljósmynd-
ara. Var Karolina sveipuð ullar-
klæði, og hélt móðir hennar á
henni. Borgarstjórinn í Monaco
bar fram heillaóskir. Mælti Raini-
er að lokum: Guð verndi land
okkar og barn okkar.
menn hafa með aðdáun fylgzt
með þáttöku ungverskra blaða-
manna í frelsisbaráttu þjóðarinn-
ar. Við höfum orðið vitni að
því, að nú verða hafnar á ný
ofsóknir gegn þeim blaðamönn-
um, sem krafizt hafa málfrelsis
og ritfrelsis — og það veldur
okkur djúpum áhyggjum. Stjórn
„Norsk Presseforbund" mótmælir
harðlega kúgun þessari og beinir
þeim tilmælum til blaðamanna-
félaga annarra landa, að styðja
ungverska blaðamenn í baráttu
þeirra".
Síðan ákvað stjórnin að veita
fé úr sjóði félagsins til Ung-
ver j alandsh j álparinnar.
Stoinun hennar var sögulegur
viðburður í heilbrigðismálum
þjóðarinnar
IGÆR FÓR fram vígsluathöfn Heilsuverndarstöffvar Reykja-
víkur . Var í hinni glæsilegu byggingu stöðvarinnar viS
Barónsstíg saman kominn mikill fjöldi gesta auk yfirstjórnar stofa-
unarinnar, heilbrigðismálaiáðherra og yfirmanna Reykjavíkur-
bæjar. — Athöfnin hófst með því að gestum öllum var boðið til
kaffidrykkju en því riæst voru ræður fluttar og að síðustu gafst
þeim er vildu tækifæri til þess að skoða bygginguna og var
fctarfseminni lýst af forstöðumönnum stofnuntarinnar.
Dr. Sigurður Sigurðsson, yfir-
læknir, formaður stjórnar stöðv-
arinnar stjórnaði þessari vígslu-
athöfn. Flutti hann langa og ýtar
lega ræðu, þar sem hann rakti
sögu stofnunarinnar og tildrög
þess, að þetta mikla og glæsilega
hús er risið af grunni og hefir
þegar starfað í nokkur ár, eða
sumar  deildir hennar.  Dr.  Sig-
bænum og lét hugann reika 40
ár aftur í tímann til þess tíma,
er frú Christophine Bjarnhéðins-
son beitti sér fyrir stofnun Hjúkr
unarkvennafélagsins Líknar, sem
stofnsett var 1915. Fór hann mjög
lofsamlegum orðum um brautryðj
andastarf þessarar stofnunar. Þá
gat hann annarrar forustukonu
þessa félagsskapar, frú Sigríðar
Eiríksdóttur, er veitt hefur fé-
laginu forstöðu frá því 1931 og
þar til í janúar sl., en þá var
félagið leyst upp á þeim forsend-
um að stefnumál þess væri nú
framkvæmt og framtíðardraum-
ar þess rættir. Fór hann mörgum
þakkarorðum  um  baráttu
brautryðjendastarf Líknar.
og
Frá vinstri: dr. Sigurður Sigurðsson yfirlæknir, Sigríður Eiríks-
dóttir hjúkrunarkona  og  Guanar  Thoroddsen  borgarstjóri.
Israelsmenn hika við heimflufning hersins
Fundi Dayan og Burns frestað - Ben
Gurion bíður frekari skýringa
Jerúsalem og London, 2. marz.
\KVEDH0 hafði verið, að þeir Moshe Dayan, yfirhershöfðingi
ísraelshers, og Burns, yfirherforingi hers S. Þ., skyldu eiga
fund saman í dag til þess að ræða brottflutning ísraelshers frá
Gaza-svæðinu og egypzku landi við Akaba-flóa. Á seinustu
etundu var fundinum frestað að beiðni ísraelsmanna, en talið er,
að Ben Gurion eigi einhvern þátt í því.
Almennrar óánægju virðist
gæta í ísrael vegna þeirrar
ákvörðunar stjórnarinnar að
flytja herinn úr Egyptalandi An
þess að áreiðanleg trygging hafi
fengizt fyrir frjálsum siglingum
ísraelsmanna um Súez-skurðinn
og Akaba-flóann.
Hefur síjórnín setlð á nær
látlausum fundura síðan
ákvörðunin var tekln, en
flokkar stjórnarandstöðunnar
hafa boðað til móímælafunda
um gervailt landið.
Washington — og er senni-
legt, að dráttur sá, er verður
á viðræðum Dayar. og Burns
stafi af því.
Þá er Lodge einnig fundið það
Framh. á bls. 15
urður bauð í upphaf i ræðu sinnar
gesti alla velkomna. Kvað hann
alla aðalþætti heilsuverndarstarf
semi bæjarins nú komna í hin
nýju húsakynni. Því væri ástæða
til þess að fagna og þess vegna
væri efnt til þessa kaffiboðs.
Gerði dr. Sigurður síðan grein
fyrir tildrögum byggingarinnar
og lýsti henni í aðaldráttum,
stjórn hennar og starfsháttum.
Dr. Sigurður Sigurðsson rakti
síðan sögu líknarstarfsemi hér í
„ALDREI MAT HANN TIL
FJÁR LÆKNING SÍNA"
Þá sagði ræðumaður, að tæp-
lega hefði heilsufar þjóðarinnar
nokkru sinni staðið fastari fótum
en í dag. Þó væri enn að nægum
verkefnum að vinna.
Hann lauk ræðu sinni með þess
um orðum:
„Ef ég að lokum mætti velja
kjörorð þessarar stofnunar, þá
myndi ég taka þau úr sögu fyrsta
lærða læknis landsins, sem kunn-
ur er, Hrafns Sveinbjarnarsonar
frá Eyri í Arnarfirði, er tekinn
var af lífi árið 1213. Virðast mér
þau að ýmsu leyti vera einkenn-
andi fyrir þá heilsuverndarstarf-
semi, sem rekin hefir verið hér
undanfarið undír umsjá Hjúkr-
unarfélagsins Líknar, og lýst hef-
ur verið hér að framan. í sögu
Hrafns segir svo:
„Til einkis var honum svo títt,
hvorki til svefns né matar, ef
sjúkir menn kvámu á fund hans,
at eigi mundi hann þeim fyrst
nokkra miskunn veita, aldrei mat
hann til fjár lækning sína".
Að sá andi, sem felst í þess-
um orðum megi ávallt fylgja
stofnuninni, er ósk mín og von".
„HEILBRIGÐ SÁL f HEIL-
BRIGÐUM LÍKAMA"
Næstur tók Gunnar Thorodd-
Framh. á bls. 2.
Talsmaour ísraelska utanríkis-
ráðuneytisins í Jerúsalem lét svo
um mælt i dag, að yíirlýsing sú,
er Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna
hjá S. Þ., flutti í Allsherjar-
þinginu í gær — að lokinni ræðu
Goldu Meier, hefði hneykslað
ísraelsmenn. Engin fullyrðing
hefði falizt í yfirlýsingunni um,
að Bandarikin og S. Þ. mundu
tryggja ísrael frjálsar siglingar.
Talsmaðurinn kvað stjórn-
Ina bíða eftir frekari skýring-
wa á yfirlýsingu þessari frál Úr barnadeild Heilsuverndarstöðvarinnac
Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16