Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 111. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAD1Ð
Sunnudagrur 19. maí 1957.
Á slóð Lindberghs
INÆSTU viku mun sérstök þota í eigu bandaríska flughersins
þjóta yfir Atlantshafið og fylgja leiðinni, sem Lindbergh flaug
í litilli flugvél með einum hreyfli fyrir 30 árum.
Lindbergh flaug vegalengdina,
sem er um 5.760 km., á 33 Vz tíma.
Þotan af gerðinni F-IOOF mun
fljúga sömu vegalengd á 6 tím-
um og sýna þannig, hve gífurteg-
um framförum flugtæknin hefur
tekið á síðustu 30 árum.
SAMA LEH>
Flugmaðurinn verður Rob-
inson  Risner  majór,  32  ára
Fær aukna
sjálfstjórn
LONDON, 18. maí: — Landstjór-
inn í Nígeríu, sir James Robert-
son, er kominn til London til við-
ræðna við brezku stjórnina um
stjórnarskrá Nígeríu. Ráðstefnan
hefst á fimmtudaginn og verður
sett af Lennox Boyd nýlendu-
málaráðherra. Tilgangur hennar
er að auka sjálfstjórn Nígeríu-
búa. Sir James sagði við komu
sína tU London, að samskipti
Rreta og Nígeríumanna værU
mjög góð og vinsamleg.
Kvænist Hammar-
NEW YORK, 18. œaí: — A
bladamannafundi, sem Dag
Hammarskjöld hélt eftir för
sína til fsraeis, spurði kin-
verskur fréttamaður hann allt
í einu og upp úr þurru:
— Ætlið þér að fara að gifta
yður? Ég spyr af því að ég
hef heyrt orðróm um þetta.
Þögn sló yfir salinn og full-
trúar Hammarskjölds sátu
sem rotaðar rjúpur. En Hanun
arskjöld náði sér þó á strik
og sagði vandræðalega:
— Það er naumast þið ætl-
iS að spyrja spennandi spurn-
inga.
Annar blaðamaður kom hon
um til hjálpar og mælti:
— Ef þér eigið að velja á
milli þess að gifta yður eða
vera framkvæmdastjóri S.Þ.,
þá vildu þeir, blaðamennirn-
ir, helður, að þér yrðuð pipar
sveinn áfram.
— Þetta er nú ekki karl-
mannleg- yfirlýsing svaraði
Hammarskjöld.
gamall íbúi Tulsa í Oklahoma.
Risner flýgur einn yfir hafið
alveg eins og Lindbergh gerði
forðum. Hann leggur upp 21.
maí frá McGuire-flugvellinum
í New Jersey og f ylgir f lugleið
Lindberghs nákvæmlega.
50 ÁRA ÞRÓUN
Hann mun lenda á Bourget-
flugvellinum utan við París, þar
sem Lindbergh kom nið'ur fyrir
30 árum og var fagnað ákaflega
af 200.000 Frökkum, sem tóku á
móti honuin. Þota Risners verður
síðan til sýnis á alþjóðlegu flug-
sýningunni fram til 2. júní.
Flug Risners verður liður í
hátíðahöldum bandríska flug-
hersins til að minnast 50 ára þró-
unar flugsins í heiminum.
Mikið mann-
fail í Alsír
París, 18. maí:
ÚTVARPIB í París skýrði frá
því, að 70 uppreisnarmenn í Alsír
hafi verið drepnir í gær og 3
teknir til fanga í bardaga við
hersveitir stjórnarinnar fyrir suð-
vestan Algeirsborg. Fimm Frakk-
ar létu lífið, en 19 særðust. í
Algeirsborg sjálfri voru tveir
fallhlífarhermen særðir. annar
lézt síðar. f skothriðinni voru 26
uppreisnarmenn drepnir og 11
særðir.
Víðar í Alsir er skýrt frá bar-
dögum við uppreisnarmenn, og
segja  frönsk  stiórnarvöld,  að
fundizt haJi orðsendingar, þar
sem lagt er fyrir leiðtoga upp-
reisnarmanna  í  Alsír  að  efla
Áframhaldandi uppbygging
nauðsynleg
Ummæli Ingólfs Jónssonar
TfMINN leggur nú höfuðáherzlu á að slíta ummæli Ingólfs
Jónssonar, er hann mælti á þingfundi í vetur, úr réttu
samhengi og leggja síðan út af hinum hrengluðu ummælum.
Af því tilefni þykir rétt að birta enn einu sinni ummæli
Ingólfs eins og þau raunverulega voru. Þau voru á
þessa leið:
„Hv. 8. þm. Reykvíkinga (E. Ol.) var að tala um það hér
áðan, að ég hefði hælzt um það, að litlar líkur væru til,
að lán fengjust til þess að kaupa togarana. Þetta er regin
misskilningur hjá hv. þm. Ég vitanlega vildi óska þess, að
það væri hægt að halda uppbyggingu atvinnuveganna og öll-
um framkvæmdum hér áfram, þrátt fyrir það þótt við
höfum lélega stjórn í landinu um sinn. AHir hv. þm. hljóta
að skilja, að ef framkvæmdirnar stöðvast og ef atvinnuleysi
heldur innreið hjá okkur, þá líða allir við það. Það verður
að finna önnur ráð til þess að koma hæstv. ríkisstjórn frá
völdum heldur en þau ein, að hún fái hvergi lán. Hæstv.
ríkisstjórn fellur á sínum eigin verkum og sínu eigin úr-
ræðaleysi"
Ðanmörk og Norcgur gengu í Atlants-
aðstæðurnar, sem skapazt hafa á
siðustu tímum.
haf sbandalagið vegna misskilnings
KAUPMANNAHÖFN — Dönsk
blöð skýra frá því, að Krúsjeff
hafi í viðtali sínu við fréttamann
New York Times á dögunum lát-
ið í ljós þá skoðun sína að Dan-
mörk hafi gengið í Atlantshafs-
bandalagið vegna misskilnings.
— En Danmörk var ekki eina
landið, sem gerðist aðili að Atl-
antshafsbandalaginu vegna mis-
skilnings, að áliti Krúsjeffs.
Hann segir m. a.:
— T. d. er greinilegt, að Noreg-
- -i?Tt>m- **
Hið fagra Mæðrablóm, sem bæj-
arbúar munu bera í dag á götum
bæjarins.
•
Útflutningssióður segir
tekjur standast áœtlun
en  samt  vantar tucymilljónir
í GÆR barst Mbl. tilkynning frá
vegna misskilnings. Mikill meiri
hluti norsku þjóðarinnar, heldur
Krúsjeff áfram, óskar eftir því,
að Noregur segi sig úr bandalag-
inu. Sama gildir um Danmörku,
sem er lítíð land og getur lítið
aðhafzt, þó að þjóðin verði reið
út í Sovétríkin. Sömu sögu er að
segja um Holland. Og við lítum
á Kanada sem friðelskandi land,
hermdarverkaherferð sína á | er gekk j Atlantshafsbandalagið
næstu vikum.                  vegna þess, að það mat ekki rétt
Leitað að kafbáii sem
enginn kannast við
ur lenti í Atlantshafsbandalaginu /Utflutningssjóði, Þar sem gefið er
yfirlit yfir tekjur og gjöld sjóðs-
ins frá áramótum til 15. maí.
Samkvæmt yfirlit þessu hafa
tekjur Útflutningssjóðs þetta
tímabil (4% mán.) numið tæpum
fjórðungi áætlaðra árstekna hans.
Skýrir Útflutningssjóður þetta
svo, að innflutningurinn sé ætíð
minnstur á þessu tímabili.
Segir í tilkynningu Útflutnings
sjóðs, að tekjur hans hafi skv.
þessu orðið nokkurn veginn eins
miklar og búizt var við.
KAUPMANNAHÖFN, 18. maí: —
Hollenzkur tunduspillir hefur
fundið torkennilegan hlut, sem
maraði i hálfu kafi í Norðursjón-
um nálægt þeim stað þar sem
skip eitt átti að hafa séð bauju,
sem sendi frá sér ljósmerki og
reyk. Tundurspillirinn fór á stað-
inn eftir að skipið, sem er danskt,
hafði gefið í skyn, að baujan
kynni að vera neyðarmerki frá
kafbáti í hættu.
Ekki hefur enn verið gengið
úr skugga um, hvaða hlutur
það er, sem tundurspillirínn
fann. Brezkt björgunarskip er
nú á leið til svæðisins, þar sem
baujan sást.
í London sagði formælandi
flotamálaráðuneytisins, að eng
inn brezkur kafbátur hefði
verið á þessum slóðum, og
flotamálaráðuneyti Banda-
ríkjanna, Frakklands og Hol-
lands hafa lýst því yfir, að
enginn kafbátur frá þeim sé
týndur.
Nú er það kunnugt að Utflutn-
ingssjóður hefur ekki getað stað-
ið við tugmilljóna króna skuld-
bindingar sínar við framleiðend-
ur. Ekkert er hins vegar talað
um það í tilkynningunni, hvort
það hafi einnig verið áætlað að
vanefna þær skuldbindingar og
valda framleiðslunni með því
stórfelldum erfiðleikum.
Yfirlitið yfir tekjur og gjöld
sjóðsins tímabilið 1. jan. til 15.
maí er sem hér segir:
TEKJUR:
1 Útflutningssjóð                       kr.
Innflutningsgjöld o. fl.............  63.896.775.12
Yfirfærslugjald....................  35.000.000.00
Skattur á innfl. bifreiðum, ferða-
gjaldgeri o. fl.....................   4.890.217.80
í Framleiðslusjóð
1 «ag er síðasta tækifæri til að skoða myndasýningu Alliance Franc-
aise í bogasal Þjóðminjasafnsins. Þar eru til sýnis vandaðar eftir-
myndir af málverkum 49 hinna frægustu meistara Frakka. Hér
sést ein myndin á sýningunni, Konumynd eftir Modigliani.
Árangurslausar
samninga-
umleitanir
SEM kunnugt er, er kaup- og
kjaradeila Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur og vinnuveitenda,
nýkomin til sáttasemjara. Hefur
hann I » dið tvo fundi með full-
trúum deiluaðila.
Þessar     samningaumleitanir
hafa engan árangur borið enn
sem komið er og óvíst er með öllu
hvenær næsti sáttafundur verð-
ur boðaður.
GJÖLD:
A Vegna framleiðslu 1957
Ýmis framlög        ..........
B  Vegna framleiðslu 1956 (og 1955)
Yfirtaka bátagjaldeyriskerfisins.
B-leyfi upp í inn-
flutningsgjöld  ___   13.856.355.39
B-skírt. keypt af
S.Í.B. og SÍ.S.  ..  14.999.827.05
kr.
103.786.992.9J
7.550.991.50
111.337.984.42
62.153.753.68
Verðbætur á síld
Annað ...........
Vegna starfseml útflutningssjóðs.
Reksturskostnaður og áhöld
28.856.182.44
19.633.147.50
98.620.06
48.587.950.00
184.511.ea
110.876.215.30
Mbl. sér ástæðu til að vekja
athygli á því, að útflutnings-
sjóður hefur orðið að greiða háar
fjárhæðir, sem hvíldu á fram-
leiðslusjóði, er starfaði á árinu
1956. M. a. eru það allar verðupp-
bæturnar á síld, röskar 19 millj.
Þá eru kaup á B-skírteinum af
framleiðendum tæpar 11 milljón-
ir, sem voru kvöð á framleiðslu-
I sjóði.
Einnig skal á það bent, að 13,8
millj. kr. liðurinn B-leyfi upp í
innflutningsgjöld  er  greiðsla  á
B-skírteinum, sem voru í hönd-
um innflytjenda, þegar lögin um
útflutningssjóð voru sett.
I     Eins og yfirlitið ber með sér,
er aðeins tæp hálf milljón kr,
í sjóði. En Mbl. er kunnugt um
að ógreiddar en gjaldkræfar
skuldbindingar       sjóðsins
nema nú nokkrum tugum
milljóna króna. Vekur það
undrun, fyrst stjórnendur út-
flutningssjóðs hafa gert sér
grein fyrir því, að tekjur
sjóðsins yrðu hlutfallslega
mhini f yrstu mánuði ársms, að
þeir skylda þá ekki gera sér-
stakar ráðstafanir til þess a»
afla f jár, svo að sjóðurinn gæti
staðið við sínar skuldbinding-
ar.
Sérstaklega er þetta tilfinn-
anlegt fyrir framleiðendur nú
eftir hina lélegu vetrarvertíð.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20