Morgunblaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 4
4 MónCVTSBLAÐir Sunnudagur 19. maí 1957. f dag er 139. dagur árniu. Suunudagur 19. maí. Árdegisflæði kl. 10,04. Síðdegisflæði kl. 22,24. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- aa sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á . ama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótck, Álfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—19 nema á Iaugard. kl. 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Haf narf jörður: — Næturlæknir er Sigursteinn Magnússon. Akureyri: — Næturvörður er í VEXRARGARÐURiNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins Ieiktir Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V. G. HVÖT Sjálfstæðiskvennafélagið heldur fund í Sjálfstæðishúsinu á morgaui, mánudag 20. þ. m. kl. 8,30. D a g s k r á : Félagsmál. Ragnhildur Helgadóttir alþm. segir þingfréttir. Frjálsar umræður á eftir. Nýr skemmtiþáttur: Emilía Jónasdóttir og Áróra Halldórsdóttir. Kaffidrykkja — Dans. Allar sjálfstæðiskonur velkomnár meðan húsrúm leyfir. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Skipstjóra- og stýrimannaiélagið Aldan heldlur lokadagsfagnað þriðjud. 21. maí kl. 8 eh. stundvíslega Skemmtiatriði: Revían Gullöldin okkar Dansað til kl. 1. — Aðgöngumiðar pantaðir og seldir félags- mönnum og gestum þeirra hjá eftirtöldum mönnum til mánudagskvölds: Kolbeinn Finnsson, Vesturgötu 41, sími 3940. Guðmundur Oddsson, Drápuhlíð 42, sími 1045. Gunnar Valgeirsson, Hrísateig 24, sími 6121. Hróbjartur Lúthersson, Akurgerði 25, sími 80031. og á mánudag eftir kl. 5 í Sjálfstæðishúsinu, ef eitthvað verður eftir. Skemmtinefndin. Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Sigurður Ölason. I.O.O.F. 3 = 1395208 = Sp. Brúdkaup Ungfrú Ragnheiður Guðmunds- dóttir, Vesturgötu 57 og Sigurður Helgason, Óðinsgötu 25. Heimili þeirra verður að Óðinsgötu 25. Hjönaefni Ungfrú Ásdís Magnúsdóttir, Barmahlíð 45 og Guðjón Frið- geirsson, kaupfélagsstjóri, Fá- skrúðsfirði. IFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Millii landaflug: Sólfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 17,45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn. Hrímfaxi fer til Glasgow og Lond on kl. 08,30 í fyrramálið. — Inn- anlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Bíldudals, Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Patrelcsf j arð- ar og Vestmannaeyja. VVN>vV\\ Félagsstörf Kvenfélag Neskirkju: Aðalfund ur félagsins verður á morgun mánudaginn 20. maí kl. 8,30, í fé- lagsheimilinu. Kvenfélag Kópavogs heldur fé- lagsfund í barnaskólahúsinu við Digranesveg, mánudaginn 20. þ. m. kl. 8,30. Kvenrétlindafélag Islands. — Fundur þriðjudaginn 21. maí í Prentarafélagshúsinu, Hverfis- götu 21. — BHYmisleet OrS lífsins: Drottinn hefur auglýst sig, hann hefur háð dóm, hinn óguðlegi festist í því, er hendur hans höfðu gjört. (Sálmur 9, 17). Það er heilsuvemd að láta áfengisdrykkju vera. — Umdæm- isstúkan. Fríkirkjan: Biblíulestur kl. 1,30 Séra Bragi Friðriksson stjórnar. MæSrastyrksnefnd. — Sölubörn, mæðrablóm verða afhent í dag frá kl. 9 í öllum barnaskólum bæjar- ins og á skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar, Laufásvegi 3. DAMSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjamason. * Knattspyrnumót Islands 1. DEILD : í dag klukkan 4 AKURNESINGAR — AKUREYRINGAR Dómari Haukur Óskarsson Línuverðir: Guðbjörn Jóns son og Helgi Helgason. Mótanefndin. FERDIMAMD Ufsýmsgafið Félagið Pílagrímur heldur bazar í dag í Landakotsskólanum kl. 3. Mæðradagurinn er í dag. Kaupið Mæðrablómið. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: — Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. ólafur Ólafsson kristniboði talar. MæSraMómið. — Munið mæðra- daginn. Kaupið mæðrablómið. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Garðar Guðjónsson fjarverandl frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson Sveinn Pétursson læknir verður fjarverandi til 11. júní. Staðgeng- 111: Kristján Sveinsson. Söfn Lislasafn Finars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga, frá kl. 1,30—3,30. Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sur’iudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratudögum og laugai'dögum kl. 13—15. Bæjarbókasafnið. — Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4. Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—10, nema laug- ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud. yfir sumarmánuðina. Útibúið Hof3 vallagötu 16. opið virka daga nema laugard. kl. 6—7. Útibúið Efstasur.di 26: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5,30 —7.30, Útibúið Hólmgarði 34: opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. • Gengið • GullvertS ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölug-engri 1 Sterlingspund......kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16,32 1 Kanadadollar ......—— 17.06 100 danskar kr.........— 236,30 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr......... •— 315,50 100 finnsk mörk........— 7,09 • 1000 franskir frankar .... — 46,69 100 belgiskir frankar ... — 32,90 100 svissneskir frankar . — 376,00 100 Gyllini ...........— 431,10 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 vestur-þýzk mörk . . — 391,30 1000 Lfrur.............. — 26,02 flvað kostar undir bréfin? Innanbæjar ......... 1,50 Út á land ............. 1,75 Evrðpa — Flugpóstur: Danmörk.............. 2,55 Noregur ............... 2,55 Svíþjóð ............... 2,55 Finnland ............. 3,00 í»ýzkaland............. 3,00 Bretland ............ 2,45 Frakkland .......... 3,00 írland ................ 2,65 Ítalía ............... 3,25 Luxemburg.............. 3,00 Malta ................. 3,25 Holland................ 3,00 Pólland................ 3,25 Portúgal ............. 3,50 Húmenía .............. 3,25 Sviss................. 3,00 Tyrkland............» 3,50 Vatikan................ 3,25 Rússland ............. 3,25 Belgía............ • 3,00 Búlgaría ............. 3,25 Júgóslavla ............ 3,25 Tékkóslóvakía ......... 3,00 Albanfa .............. 3,25 Spánn.................. 3,25 Bandarlkiii — Flugpóstur: 1--5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 Kanada — Flugpóstur: 1---5 gfr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 Asfa: Flugpóstur, 1—5 gr.: Japan ............ 3,80 Hong Kong ......... 3,60 Framköllun Kopiering Fljót og gó» vinna. — Afgr. í Orlof sbúðinnl, Hafnarstrætl SL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.