Morgunblaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. maí 1957. Man ég vel, hvað mér að snéri móður elskulegri hjá, skal hún því úr Vesturveri valinn blómvönd þegar fá. — Munið RÓS á mæðradaginn, mun hún langbezt um það sjá. R Ó S I N , Vesturveri. Opið frá kl. 9—2. SÍMAVARZLA Stúlka óskast til símavörzlu og skrifstofustarfa. — Uppl. á skrifstofu vorri milli kl. 4 og 6, mánudag og þriðjudag. Snmein^^j^^^^uá^^iðskn 6RÆDRAB0RGARSTIG 7 - REYKJAVÍK íbúðaskipti Óska eftir að skipta á 4ra herbergja hæð, ásamt hálfu risi á Melunum, með sér miðstöð og inngangi, fyrir 5 herbergja hæð, helst í Vesturbænum, með sér miðstöð og inngangi. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „19137 — 7793“. Bifvélavirkjar - Vélvirkjar Einn til tveir bifvélavirkjar eða vélvirkjar óskast.. — Upplýsingar á skrifstofu vorri, Tjarnargötu 16, eða í síma 82193. . I ÍSARN H F. Ný PETTER loftkæld 12 ha. Diesel bátavel með afturábakgír og niðurfærslugír 2:1, til sðlu og afgreiðslu strax. — Vélinni fylgir einnig stefnisrör, skrúfa o. fl. — Upplýsingar gefur: Hafnarhvoli — Sími 81140 VERNDIÐ VÖRUNA AUKIÐ SÖLUNA AÐALUMBOÐ: HARAID ST. RjORASiOA Þingholtsstræti 3 — Sími 3760 Bifreiða eigendur athugið! tíöfum opnað málningarstofu í Skipholti 21 andir nafninu Mdlningar-, . stofan ^ ARCO Notum aðeins hin þekktu Alsprautum Blettum Málum auglýsingar á bifreiðar bifreiðalökk, grunn, spartsl og þynnir. REYIVIÐ VIÐSKIPTIIM Jón Magnússon Slmi 3673 Hrafn Jónsson Fegursti kúlupenni sem gerður hefir verið Hinn NÝI Parker51 Uá upenm Samstæður hinum fræga pennct PARKERS nýjasti og fegursti kúlupenni tekur sess við hlið eftirsóttasta penna heims. Þessi nýi Parker “51” kúlupenni samlagar hin frábæru gæði hins fræga Parker “51” penna með hinu nýja útliti. Hægt er að velja um fjórar oddbreiddir: extra- fine, fine, medium, broad. Þar sem hann hefir mjög stóra fyllingu, þá er hægt að skrifa fimm sinnum lengur með honum en venjulegum kúlupenna. Önnur útlitseinkenni er hettan, sem þrýstir odd- inum út og inn, ef hún er á sézt ekkl oddurinn. Ef þér ætlið að gefa smekklega gjöt þá veljið bezta kúlupennann, hinn nýja Parker “51” kúlu- penna. Viðurkenndur af bankastjórum. Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 86.00 til kr. 266.00. — Fyllingar kr. 29.50. Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P O. Box 283. Reykjavík Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustfg 5, Rvík M44-C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.