Morgunblaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.05.1957, Blaðsíða 18
w MORGUNBLAÐ1Ð Sunnudagur 19. mftl 1957. — Simi 1475. — Ævintýri a hafsbotni (Underwater!). Spennandi og skemmtileg, ný bandarísk ævintýrakvik- mynd, tekin og sýnd í lit- um og SUPERSCOPE Aðalhlutverkin leika: Jane Russell Gilbert Roland Richard Egan 1 myndinni er leikið hið vin- sæla dægurlag: „Cherry Pink and Apple Blossom White". — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Páskagestir Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sími 1182 Fangar ástarinnar -'ene T)eí J.icheU s Framúrskarandi góð og vel leikin, ný, þýzk stórmynd, er fjallar um heitar ástir og afbrýðisemi. Kvikmynda sagan birtist sem framhalds saga í danska tímaritinu Femína og á íslenzku í tímaritinu „SÖGU“. Aðalhlutverk: Curt Jurgens (vinsælasti leikari Þýzkalands í dag), Annemarie Diiringer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra siðasta sinn. Barnasýning kl. 3. Robinson Crusoe Hetja dagsins (Man of the Moment). Bráðskemmtileg, brezk gam anmynd. Aðalhlutverkið leik ur hinn óviðjafnanlegi gam- anleikari: Norman Wisdoni Auk hans: Belinda Lee I.ana Morris og Jerry Desmonde Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. n ÞJÖDLEIIŒÚSID Frumskógavítið (Congo Crossing). Hörkuspennandi, ný, amer- ísk mynd í litum, er gerist í Vestur-Afríku. Virginia Mayo George Nader Peter Lorre Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. Töfrasverðið Sýnd kl. 3. TEHUS ÁCÚSTMÁNANS Sýning í kvöld kl. 20,00. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala opin frá i kl. 13,16 til 20. Tekið á móti | pöntunum. — Sími 8-2345, i tvær línur. — Pantanir sæk- ! ist daginn fyrir sýningardag, i annars seldar öðrum. — Síroi 1384 — Ástin lifir (Kun kærligheden lever). Hugnæm og vel leikin, ný þýzk litmynd, er segir frá ástum tveggja systra, til sama manns. Aðalhlutverkið leikur hin glæsilega sænska leikkona: UMa Jacobsen, ásamt Karlheinz Böhm og Ingrid Andree Sýnd kl. 5, 7 og 9. Clófaxi Roy Rogers og Trygger Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. IT* WHAT MAKES y.RIS . ^ Æjk Stjörnubíó Sími 81936. Þeir héldu vestur Afar spennandi og mjög viðburðarík, ný, amerísk lit- mynd, er segir frá baráttu, vonbrigðum og sigrum ungs læknis. Aðalhlutverk: Donna Reed sem fékk Oscar-verðlaun fyr ir leik sinn í myndinni „Héð an til eilífðar", ásamt Robert Francis May Wynn Phil Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. I Lina Langsokkur Sýnd kl. 3. Ný, amerísk dans- og söngva mynd, tekin í De Luxe-litum Forrest Tucker Martha Hyer Margaret og Barbara Whiting og kvartettinn The Sportsmen. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Rakari konungsins Hin vinsæla gamanmynd með Bob Hope. Sýnd kl. 2. í síðasta sinn. Sala hefst kl. 1. 22440? Sími 3191. — Tannhvöss tengdamamma Sýning í kvöld kl. 8,00. 44. sýning. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. — Gullöldin okkar 20. sýning í kvöld kl. 8,00. UPPSELT. Jeifeféíag HRFNRRFJflRÐRR Silfurtunglið Gömlu dansarnir í kvöld Nýr stjórnandi: Baldur Karlsson Ásadans verðlaun. Hljómsveit RIBA Ieikur. Aðgöngumiðar seldir eftir klukkan 8, f síðdegiskaffitímanum skemmtir hinn bráðsnjalli Rock ’n‘ Roll söngvari ÓLI ÁGÚSTSSON, sem gjarnan mætti nefna hinn íslenzki Presley. Danssýning: Lóa og Sæmi. — Hljómsveit hússins leikur. SÍMI 82611. SILFURTUNGLIÐ. Útvegum skemmtikrafta sími 82611. 82965 og 81457 Hafnarfjarðarbíó| — 9249 - I i s Spennandi og hrífandi, ný bandarísk stórmynd í litum, gerð eftir hinni kunnu skáld sögu Anthonys Hope. Aðal- hlutverk: Stewart Granger Deborah Kerr James Mason Sýnd kl. 5, 7 og 9. Búktalarinn með Danny Kaye Sýnd kl. 3. \ lEIKlSUULARIl Matseðill kvöldsins 19. maí 1957. Cremsúpa Marie Louise o Steikt fiskflök Doria o Uxasteik Choron eða Lamhakótileltur Americaine Vanilluís m/súkkulaðisósu Leikhúskjallarinn Frúin í svefnvagninum (La Madame des Sleepings) Æsispennandi frönsk mynd, um fagra konu og harðvít- uga baráttu um úraníum og olíulindir. Aðalhlutverk: Gisell Pascal Jean Gaven Erick von Stroheim Danskir textar. Bönnuð börnvun. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Cög og Gokke i Oxford Hin sprellf jöruga grínmynd. Sýnd kl. 3. Fanginn í Zenda \ i ! í Bæjarbíö — Sím 9184 — RAUÐA HÁRIÐ „Einhver sú bezta gaman- mynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið.“ — Ego. Aðalhlutverk: Moira Shearer Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér r landi. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9 Cruisin Down the River Amerísk dans- og söngva- mynd, í eðlilegum litum. Sýnd kl. 5. LOFTUR h.f. Ljósrayndastofan Ingólfsstræti 6. Pantið tíma ' síraa 4772. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Gömlu- og nýju dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Söngvari: Haukur Morthens. Svefnlausi brúðguminn | Vegna geysilegrar eftir- i spurnar verður leikurinn | enn sýndur þriðjudagskvöld ) kl. 8,30. — Aðgöngumiða- ^ sala í Bæjarbíói. Sími 9184. S Sinfóniuhljómsveit íslands Tóníeikar nk. þriðjudagskvöld klukkan 9 í Austurbæjarbíói. STJÓRNANDI: THOR JOHNSON. Viðfangsefni eftir BRAHMS — TSCHAIKOWSKI — GIANNINI o. fl. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og í Austurbæjarbíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.