Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31 .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 112. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga breidd


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudagur 21. maí 1957
MORGVNBLAÐ1Ð
n
Fræðimannastyrkir 1957
FRÆÐIMANNASTYRKIR  1957.
Menntamálaráð íslands hefur
nýlega úthlutað styrkjum til vís-
inda- og fræðimanna, sbr. fjár-
lög  1957,  15.  gr.  A.XXXV.
Úthlutunin er sem hér segir:
3000 kr. hlutu:
Aðalgeir Kristjánsson, cand mag.
Árni Böðvarsson, cand. mag.
Bjarni Benediktsson blaðam.
Bjarni Kinarsson, fræðim. Bjarni
Vilhjálmsson, cand. mag. Björn
Th. Björnsson, listfr. Björn Sig-
fússon, háskólabókav. Björn K.
í>órólfsson. bókav. Björn Þor-
Steinsson cand. mag. Finnur Sig-
mundsson, landsbókav. Guðni
Jónsson, skólastj. Jakob Bene-
diktsson, cand. mag. Jón Gísla-
son, skólastj. Jón Guðnason,
skjalav. Jón Jóhannesson, próf.
Jón Sigurðsson, bóndi, Lúðvík
Kristjánsson, ritstj. Ólafur Hall-
dórsson, cand. mag. Ólafur Jóns-
son, fræðim. Steingrímur J. Þor-
steinsson, háskólak. Sverrir Krist
jánson, sagnfr. Þórður Tómas-
son, fræðim.
2000 kr. hlutu:
. Arngr. Fr. Bjarnason, kaupm.,
Árni Óla, ritstj. Ásgeir Hjartar-
son, cand. mag. Baldur Bjarnason,
mag. art. Benjamín Sigvaldason,
fræðim., Bergsteinn Kristjánss.,
fræðim. Björn R. Árnason,
fræðim. Einar Guðmundsson,
kennari. Flosi Þ. Björnsson,
bóndi. Geir Jónasson, bókav.
Gísli Sigurðsson, lögregluþj. Guð
rún P. Helgadóttir, kennari.
Gunnar Sveinsson, mag.art. Har-
aldur Matthíasson, menntaskóla-
kennari. Haraldur Sigurðsson,
bókav. Hróðmar Sigurðsson, kenn
ari, Indriði Indriðason, fulltrúj.
Jochum M. Eggertsson, fræðim.,
Jóhann Hjaltason, kennari. Jó-
hann Sveinsson, cand. mag.. Jó-
hannes Örn Jónsson, fræriim.
Jón Gíslason, póstfulltr. Konráð
Erlendsson, fræðim., Konráð Vil
hjálmsson, fræðim. Kristján Jóns
son fræðim. Kristmundur Bjarna
son, bóndi. Lárus H. Blöndal
bókav. Magnús Björnson, bóndi.
Magnús Valdimar Finnbogason,
fræðim.  Marta Valgerður Jóns-
Skólaslit Barna- og unglinga-
skólans á Patreksfirði
¦
Patreksfirði, 17. maí.
¦fjARNA- og unglingsskola Patreksfjarðar var slitið laugardaginn
**  4. maí s.l. Fóru sklóaslit fram í Patreksfjarðarkirkju að viðstödct-
um foreldrum og gestum. — Hófst þessi  virðulega  athöfn  með
sálmasöng skólabarna.
KENNSLA GEKK VEL,
Því næst ræddi skólastjórinn,
Jón Þ. Eggertsson, allýtarlega um
starfið á hlnu liðna skólaári. —
Heilsufar nemenda var gott é
liðnum vetri og engar sérstakar
truflanir hindruðu kennslustarf-
ið. Ástundun var yfirleitt góð.
f skólanum voru alls 144 börn,
þar af 31 í unglingaskólanum.
PRÓP
Unglingapróf þreyttu 16 nem-
endur og stóðust allir prófið. —
Hæstu einkunn hlaut Sigurlína
Davíðsdottir, 9,17. Við barnapróf
hlaut hæstu einkunn Guðrún
Oddgeirsdóttir, 9,1. Skólastjóri
afhenti nemendum prófskírteini
og bókaverðlaun fyrir náms-
Rfrek.
VERÐLAUN
Sigurlína Davíðsdóttir fékk
Viðurkenningu fyrir námsafrek,
enda hlaut hún hæsta einkunn
yfir allan skólann. Guðrún Odd-
geirsdóttir fékk bók fyrir þekk-
ingu í íslenzkri málfræði, Sjöfn
Steingrímsdóttir fyrir kunnáttu í
móðurmálinu og Jón Kr. Arason
fyrir hæsta meðaleinkunn í bók-
legum fræðum og reikningi.
KENNARALIÐ
í vetur störfuðu auk skóla-
stjóra fjórir fastir kennarar, og
einn stundakennari við skólann.
Við lok skólaslitanna las séra
Tómas Guðmundsson úr Ritning-
unni og flutti bæn.
HANDAVINNUSÝNING
Sýning á handavinnu og teikn-
ingum nemenda var opnuð í
barnaskólanum að loknum skóla-
slitum.  Margt vel gerðra  hluta
og teikninga var að sjá á sýn-
ingunni.
SKÓLASKEMMTUN
Dagana 11. og 12. maí héldu
skólabörnin þrjár skemmtanir í
samkomuhúsinu Skjaldborg og
ávallt fyrir fullu húsi. Dansleik-
ur fyrir fullorðna var haldinn
laugardaginn 11. maí og fyrir
skólabörnin á sunnudaginn. —
Agóðinn af öllum þessum vel
heppnuðu samkomum, rann í
ferðasjóð barnanna. — Karl.
dóttir, ættfræðingur. Ólafur Þor-
valdsson, þingv. Óskar Magnús-
son, sagnfr. Rósinkrans Á. ívars-
son, fræðim. Sigurður Ólafsson,
fræðim. Sigurður L. Pálsson,
menntaskólak. Skúli Þórðarson,
mag.art. Stefán Jónsson, bóndi.
Sveinbjörn Benteinsson, bóndi.
Vigfús Kristjánsson, fræðim.
Þorvaldur Kolbeins, prentari.
Þórhallur Þorgilsson, bókav.
NÁTTÚRUFRÆBISTYRKIR
1957
Menntamálaráð íslands hefur
nýlega úthlutað úr Náttúrufræði
deild Menningarsjóðs styrkjum
til rannsókna á þessu ári. Úthlut
unin er sem hér segir:
5000 kr. hlutu:
Finnur Guðmundss., safnv. Guð
mundur Kjartansson, jarðfr. Jó-
hannes Áskelsson, jarðfr. Jón
Eyþórsson, veðurfr., JökAarann-
sóknafélag íslands Sigurður Þór-
arinsson, jarðfr. Steindór Stein-
dórsson, grasafr., Trausti Einars
son, háskólakennari.
•
3000 kr. hlutu:
Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifr.
Eysteinn Tryggvason, veðurfr.
Geir Gígja, skordýrafr. Ingimar
Óskarsson, grasafr. Ingólfur
Davíðsson, grasafr. Ingvar Hall-
grímsson, fiskifr. Jakob Jakobs-
son, fiskifr. Jakob Magnússon,
dr. rer. nat. Jón Jónsson, fiskifr.
Jónas Jakobsson, veðurfr. Sig-
urður Pétursson, gerlafr. Tómas
Tryggvason, jarðfr. Unnsteinn
Stefánsson, efnafr. Þórunn Þórð-
ardóttir, mag. scient. Jóhann
Axelsson, lífeðlisfr.
2000 kr. hlutu:
Agnar Ingólfsson, nem. Angan-
týr H. Hjálmarsson, bóndi. Arn-
þór Garðarsson, nem. Eyþór Ein-
arsson, grasafr. Guðbrandur
Magnússon, kennari. Iíálfdán
Björnsson frá Kvískerjum,
Jón Jónsson, jarðfr. Jón B. Sig-
urðsson, nem. Kristján Geir-
mundsson, taxidermist. Ólafur
Jónsson, ráðunautur. Sverrir
Scheving Thorsteinsson, fil.kand.
Þorleifur Einarsson, stud. geol.
Þór Guðjónsson, veiðimálastj.
Þorsteinn Einarsson, Iþróttafulltr.
AðsfoBarstúlka
getur fengið atvinnu í Rannsóknarstofu Háskólans
við Barónsstíg frá næstu mánaðamótum eða nokkru
seinna. Byrjunalaun skv. XIII. fl. launalaga. Stúd-
entspróf æskilegt. Umsókn með ljósmynd og upp-
lýsingum sendist afgr. blaðsins, merkt: „Áhuga-
söm — 5311".
Volvo vorubifreið
Höfum til sölu Volvo '55 model 7 tonna. Bíllinn er með
útvarpi og miðstöð, járnpalli, 14 nælonstrigalaga gúmmí-
um 1000x20. Sérstaklega gott útlit á bifreiðinni. — Til
sýnis á morgun eftir kl. 10.
BÍLASALAN
Kapparstíg 37- — Sími 82032.
Verksfœðisvinna
Laghentur  maður  getur  fengið
vinnu á bifreiðaverkstæði okkar.
Bifreiðastoð Steindórs
Sími 81585.
Til sölu
4ra herbergja íbúð við Nökkvavog. — Nánari upp-
lýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs  Þorlákssonar
& Guðmundar Péturssonar, símar 2002, 3202, 3602.
N ý k o m i ð
vírofið nælonefni
glæsilegt í kjóla, peysufatasett og
samkvæmiskj óla.
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Austurstræti 1
FILT EFNI
15 litir, breidd 1,85 cm
Dömu- og Herrabúðin
Laugavegi 55 — Sími 81890
GJEBIN MEST
STÆRSTU
DÓSIRNAR         !i
LÆGSTA
VERSId
NYJAR,:LOFTÞETTAR DOSIR, SEM MJÖG
AÍJDVELT ER AD OPNA.
Urtibö$siiiénri:-KRISTJÁN: o''SKAGFJÖRD h/f REYKJAVrk

Afmϒs
TERTA
Kaka þessi er með ROYAL
lyftiliuíti, bragSgóð og
falleg.
EFNI  f TERTUNA:
140 gr. smjörlíki
220 gr. sykur
2 egg
250 gr. hveiti
3 tsk.  (sléttfullar)
Royal  lyftlduft
Vi tsk. salt
9 tnatsk. mjólk
1 tsk. Vanilludropar
NotiB tvö mtsmunandi stór tertumót,
•myrjiB þau. Hitið ofninn áður en kakan
er látin inn.
BlandiS saman
lyftidufti,  hveiti
og salti. Hrærið
saman sykurinn
og smjörlíkið
í annarri skál.
Látið eggin
saman við
smjörlíkið, eitt
I einu og hrær-
ið vel á milli.
RO VAL
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20