Morgunblaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 6
6 MORCVynr 4 Ð1Ð Sunnucfagur 1. júní 1958 tegar Heiðmörk var vígð Vegir um Heiðmörk 14 km Sjálfboðaliðsstarfið í Heið- mörk, þ. e. starf landnemanna, j gekk einnig betur vorið 1957 en ! nokkru sinni fyrr. Eitt félag bætt- ist í hóp landnemanna í fyrra og j þrjú munu bætast við í vor, svo I að nú eru félögin orðin rúmlega j 50, sem fengið hafa spildur á j Heiðmörk. Plöntur virðast koma ; vel undan vetri og á það ekki j sízt við um hnausplönturnar. ! Vegakerfið um Heiðmörk jókst 't til muna sl. ár. Ný vegalagning ! nemur 6 km og eldri vegir hafa j verið endurbættir. Vegir um ! Heiðmörk eru nú alls orðnir um 14 km að lengd, og girðingin um Heiðmörk er um 27 km löng. Stjórnarkjör Úr stjórn félagsins gekk að þessu sinni, samkvæmt félagslög- unum, Sveinbjörn Jónsson hæsta- réttarlögmaður og var hann end- urkosinn. Úr varastjórn gekk Hákon Guðmundsson hæstarétt- arritari, en hann baðst eindregið undan endurkosningu. Þar sem hann nú er í aðalstjórn Skóg- ræktarfélags Islands, taldi hann eðlilegt, að einhver annar tæki sæti sitt í varastjórn Skóg- ræktarfélags Reykjavíkur, og var það sjónarmið tekið til greina. I hans stað var kosinn Lárus Blöndal bóksali. Þá voru kosnir 10 fulltrúar til þess að mæta fyr- ir félagið á næsta aðalfundi Skóg ræktarfélags íslands. Stjórn Skógræktarfélags Reykjavikur skipa: Guðmundur Marteinsson verk- fræðingur, Helgi Tómasson dr. med., Ingólfur Davíðsson grasa- fræðingur, Jón Loftsson stór- kaupmaður og Sveinbjörn Jóns- son hæstaréttarlögmaður. Framkvæmdastjóri félagsins er Einar G. E. Sæmundsen skógar- vörður. Danski leikflokkurinn vœntanlegur í dag Svæ&ið innan Heiðmerkurgirð ingarinnar er nú 2100 ha. 166 lbús. voru gróðursettar Jbor s.l. ár AÐALFUNDUR Skógræktarfé- lags Reykjavíkur var haldinn þriðjudaginn 20. þ. m. sl. Fóru þar fram venjuleg aðalfundar- störf. Formaður félagsins og fram kvæmdastjórinn fluttu báðir skýrslur um störf félagsins á um- liðnu ári og gjaldkeri félagsins las upp endurskoðaða reikninga félagsins og voru þeir samþykkt ir. Það markverðasta sem gerzt hefir á árinu á vettvangi félags- ins er það að um 500 ha svæði úr Vífilsstaðalandi hefir verið sameinað Heiðmörk, og rúmlega 200 ha spilda úr Garðahreppsai réttarlandi, meira og minna kj*rri vaxin, hefir um leið verið umlukt Heiðmerkurgirðingunni og þannig friðuð fyrir ágangi bú- fjár. Er allt svæðið innan Heið- merkurgirðingarinnar þar með orðið um 2100 ha að stærð. Auk þess hafa um leið verið girtir um 200 ha lands fyrir Vífilsstaða- hælið, þ. á m. nokkur hluti Vífils- staðahlíðarinnar, næst Vífils- stöðum, og er þetta svæði áfast við þann hluta landsins sem fell- ur undir Heiðmörk, en girt á milli. Lundur með öllum trjáteg- undum, sem vaxið geta hér á landi. Þá var frá því skýrt, að af- mörkuð hafi verið 5 ha spilda í Vífilsstaðahlíð undir skógrækt hjóna þeirra, sem síðastliðið 4r gáfu 50 þúsund krónur til skóg- ræktar á þessum slóðum, og að gróðursetning sé þegar hafin á þessum stað. Ennfremur var frá því skýrt, að Hákon Bjarnason skógræktarstjóri hefði borið fram við stjórn félagsins þá ósk, fyrir hönd skógræktar ríkisins, að fá afmarkað í Vífilsstaðahlíðinni 5 —10 ha svæði undir sýnisreit (,,arboretum“), og væri hug- myndin að koma þar upp lundi fagurra trjáa af öllum þeim teg- undum sem vaxið geta hér á landi. Skýrði formaður frá þvi, að stjórnin hefði tekið þessari málaleitan vel. Síðar var leitað samþykkis aðalfundarins og var það veitt með samhljóða at- kvæðum. Takmarkað eða bannað sauðfjárhald Borin var upp tillaga frá þeim Hákoni Bjarnasyni skógræktar- stjóra og Hafliða Jónssyni garð- yrkjuráðunaut 'Reykjavíkurbæj- ar um að fela stjórninni að koma því á framfæri við bæjaryfirvöld- in að takmarkað yrði eða bannað sauðfjárhald .nnan lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur, á þeim for- sendum, að sauðfé Reykvíkinga valdi árlega mörgum garðeig- endum og sumarbústaðaeigend- um, sem rækta matjurtir og trjá- gróður við hús sín þungum bú- sifjum. Var tillaga þessi sam- þykkt. Einnig var samþykkt til- laga stjórnarinnar um að hækka ársgjöld félagsins úr 30 krónum upp í 50 krónur. 166 þús. plöntur gróöursettar í Heiðmörk Úr skýrslu framkvæmdarstjóra um skógræktarstörfin er þetta það helzta: Vorið 1957 var sáð fræi fjöl- margra trjáa- og runnategunda. Samanlögð stærð beðanna sem sáð var í var yfir 1100 fermetrar. Dreifsettar voru úr sáðbeðum í plöntubeð alls 567 þúsund plönt- ur, en úr Fossvogsstöðinni voru afhentar til gróðursetningar 164 þús. plöntur. Hafin var fram- leiðsla á hnausplöntum í stórum stíl og var það nýmæli. Til þessa er notað sérstok vél, sem smíðuð hefir verið hér eftir enskri fyrir- mynd, og hefir gefizt mjög vel. Af þessum hnausplöntum voru gróðursettar í Heiðmörk 52500, en alls voru gróðursettar þar síðastliðið ár 166 búsund plöntur og hefir aldrei verið gróðursett þar jafnmikið á einu ári. Nem- endur Vinnuskóla Reykjavíkur sttu mikinn þátt í því. Þeir gróð- urseíiu alls 76600 plöntur, þ. á m. næstum allar hnausplönturnar Einn er sá kostur þeirra að þær má gróðursetja á víðavangi fram eftir öllu sumri án þess að þær saki. IFlestar plönturnar sem gróður- settar voru í Heiðmörk voru mis- -munandi tegundir greni og furu, en tiltölulega mjög lítið af birki. aðeins rúmlega 7 þúsund plönt- ur. Vonir standa til að starf Vinnu- skólans verði enn aukið til muna í Heiðmörk og að hann fái þar fasta bækistöð og skýli. Verður landgræðslu ýmiss konar. Fyrstu Löngubrekkur, en þar er mikið verkefni framundan, bæði við gróðursetningu trjáplantna og landgræðslu ýmis konar. Fyrstu dagana í júní munu um 75 ungar stúlkur hefja þar starf. k sjöunda tímanum á fimmtu- daginn, las forseti efri deild- ar Alþingis, Bernharð Stefáns- son, upp lista yfir nöfn þmgdeild armanna, en þeir svöruðu, þegar að þeim kom, ýmist með ,áj eða neii. Verið vgr að greiða atkvæði um „bjargráða“-frumvarp ríkis- stjórnarinnar og var haft uafn-j- kall.Þegar talið var saman, kom fT am_ að 10 p’ngmenn höfðu sagt já, sjö nei. Frumvarpið var þvi samþykkt og skrifstofa Aiþingis sendi þegar í stað bréf þess efnis til ríkisráðsritara og forsætis- ráðuneytisins. Forsætisráðherj a skrifaði undir lögin án tafar. og síðan voru þausendforsetanum til staðfestingar utan ríkisráðsfund- ar. Mun það vera mikið tíðkað nú, að fá undirskrift forseta utan ríkisráðsfunda, en síðan verður endurstaðfesting að fara fram á formlegum fundi. — Hin nýju lög voru síðan birt í sérstöku hefti Stjórnartíðinda. Unnu prent ararnir í Gutenberg að þvi, að ganga frá því aðfaranótt föstu- dags og kom heftið út þá um morguninn. Tóku lögin gildi þegar í fyrradag. Bankarnir mun eíuhvað hafa farið að afgreiða’ strax siðdegis á föstuaag. Þeir hafa tarið pess á leit að þurfa ekki að meia, nvort pær vörur, sem þeir af- greiða skjöi fyrir, heyra undir 30% eða 55% firfærslugjald, þar sem slíkt mat getur í vissum tilvikum verið allvandásamt. Mál ið mun ekki til lyk a leitt. en sennilegt er, að bankarnir taki 55% af öllum gjaldeyrisyíirfærsl um fyrir vörum, en tollskrifstof- urnar flokiki vörurnar og lækki síð an gjöld sín, ef um er að ræða DANSKI leikflokkurinn frá Folketeatret, sem undanfarna daga hefir ferðazt milli höfuð- borga Norðurlanda og sýnt leik- ritið „30 ára frestur" eftir Soya er væntanlegur til Reykjavíkur um fimrrtleytið í dag og sýnir hér tvisvar, á mánudags og þriðju- lagskvöld. Fyrir ári hélt Folke- teatret hátíðlegt 100 ára afmæli sitt, og þá heimsóttu Þjóðleikhús Norðurlandanna Folketeatret og fluttu þar leikrit. íslenzka þjóð- leikhúsið sýndi „Gullna hliðið“ eftir Davíð Stefánsson. Fer danski leikför sína til að endur- gjalda þessa heimsóknir. Förinni lýkur í Reykjavík. og halda leik- ararnir heim héðan. Leikhús- stjóri í Folketeatret er Thorvald Larsen. Leikritið, sem leikflokkurinn sýnir hér, var fyrst sýnt í Folke- teatret 1944 og hlaut góða dóma. Leikstjóri er Björn Watt Boolsen, og fer hann einnig með hlutverk varning með 30% yfirfærslugj. Þar er annars ekki um marga vöruflokka að ræða sem kunn- ugt er: kaffi, sykur, kornvörur, hráefni í smjörlíki, dagblaða- pappír og eitthvað fleira. — Af- greiðslur hjá tollinum munu og eitthvað hafa byrjað á- föstudag og í gær, en annríki var par ekkert fyrst í stað. Vörukaup frá útlöndum eru all umsvifamikil, þó að sleppt sé því, sem væntanlega er vandasamast: vöruvalinu og innkaupunum er- lendis. Það, sem snýr að íslenzk- um yfirvöldum og pönkum. eru ærin fræði fyrir sig. Þegar ákveð ið hefur verið að panta vöru, þarf að senda umsókn til innflutn ingsskrifstofunnar við Skóla- vörðustíg, ef innflutningsleyfi þarf. Margar vörur eru hins vegar á „frílista“ og þarf þá ekki leyfi skrifstofunnar. Ef leyfi þarf ekki, er íarið beint í bankana, og þangað er einnig farið með innflutnings- leyfin, þegar þau eru fengin.Lögð er inn gjaldeyrisumsókn hjá Landsbankanum eða Útvegsbank anum, sem einir hafa rétt til að verzla með gjaldeyri, og síðan er beðið, unz svar kemur frá þeim. Þegar tilkynning kemur um, að bankinn muni selja gjald- eyrinn, verða menn yfirleitt að greiða andvirði vörunnar að ein- hverju eða öllu ieyti til bankans. Stundum er þó endanlega gert upp við hann þá þegar. Er það í því tilviki, að kaupandinn æ'li að senda seljanda vörunnar er- lendis ávísun fyrir andvirði hennar, en sá greið.slnmáti er fremur sjaldgæfur. Ef hann cr notaður, verður að gera gjald- í leikritínu. Aðalhlutverkin leika þau Ebbe Rode og Birgitte Fed- erspil. Aðrir leikarar eru Freddy Koch, Knud Heglund, Lis Löwert og Birhe Backhaus- en. Á undan sýningunum flytur frú Ingeborg Skov ljóð eftir Hartvig Seedorff, „Svanerne fra Norden“. Töluverð næfurfrost SKRIÐUKLAUSTRI, 27. maí — Ekki virðist lát á hinni köldu tíð. Þrjár nætur nú um hátíðina (hvítasunnuna) fór forstið hér niður í 4—5 gráður. Líklega ætlar forsjónin í þetta skiptið að létta áhyggjum vegna mikillar framleiðslu búsafurða. af þeim mönnum sem slíkar áhyggjur bera. —JP. eyriseftirlitinu grein fyrir notk- un gjaldeyrisins síðar. Algengara er, að reikningarnir erlendis frá séu greiddir bankanum, pegar varan er á leiðinni eða er Somin til landsins. Hvað sem þvi líður: þegar bank- inn hefur lofað að selja gjaldeyr- inn má panta vöruna — en fyrr ekki. Um leið og varan fer til íslands, fara yfirleitt farmskír- teini og reikningar til viðkomandi banka hér á landi. Má þá gera endanlega upp við hann — greiða vöruna, ef það hefur ekki þegar verið gert, og borga jafnframt yfirfærslugjald og bankakostn- að. Þá er farið með skjöl þau, er bankinn afhendir til tollskrif- stofunnar og þar eru reiknuð ut ýmis gjöld: tollar, innflutmngs- gjöld, söluskattur og hver veit hvað. Tollskrifstofan afhendir síðan skjölin stimpluð, og með þau er loks farið til skipafélags- ins, sem flutt hefur vörur.a til landsins. Þar eru greidd flutnings gjöld og gengið frá tryggingar- málum. Þá loks fær innflytjand- inn vöruna, en ekki má hann selja hana strax, því að fyrst verður að fá verðið staðfest hjá verðgæzlunní. Þegar því er lokið, má selja vöruna. ★ í gær var sagt frá því hér í dálkunum, að ungur sendisveinn hefði glatað mánaðarkaupinu sínu niður í miðbæ. Umslagið með peningunum er fundið, — hafði drengurinn týnt því í járn- vöruverzlun Zimsens og þaðan var hringt til landssímans, sem greitt hafði drengnum kaupið. Þaðan fékk hann svo penirigana sína aftur. —JP. shrifar ur j dagleqa lífinu J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.