Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 121. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Surmudagur 1. iún' 1958
MORGTJNnr AfílB
11
Steinn Steinarr — Minning
HID dásamlegasta í lífinu og list-. afdráttarlausa trúmennska Steins
inni er, að þar er allt nýtt, og við sjáll'an sig og list sma sem
allir hlutir fara þar á annan veg gerði hann storan, þetta að hugsa
en  ætlað  var.  Og  kannske  er  fyrst um ljóðið og siðan kannski
þessu eins farið í dauðanum.
Flestir menn mundu vafalaust
fremur kjósa sér að deyja á sótt-
arsæng en farast í stríði eða slys-
um af öðru tagi. En sumir heimta
að farast, en sætta sig ekki við að
deyja, af því þeim finnst, að þá
fyrst hafi þeir staðið i stöðu sinni
gagnvart Guði og mönnum, er
þeir héldu sig hverju sinni svo
nálægt lífsháskanum, að örlög
réðu hvort aldan skolaði þeim á
land eða bar þá til hafs. Steinn
Steinarr var einn þeirra stríðs-
manna réttlætisins* sem kaus að
farast í úrslitaorrustunni um
stöðu manngildisins í lífinu, en
íorlögin höguðu þvi þann veg, að
hann dó fjarri þeim hættum, sem
hann hafði alla* tíð ögrað af svo
staðföstu óttaleysi.
Ég kynntist Steini Steinarr hjá
Erlendi í Unuhúsi, eins og mörg-
um öðrum jafnöldrum mínum úi
hópi listamanna. Ég hafði þá
aldrei áður þekkt mann, er mé:
virtist hafa jafnlitla möguleika
til að brjótast til valda í heim-
inum. Hann var bókstaflega alls
laus, og ekki hefi ég séð mann
með veikari arm. En í Unuhúsi
var einmitt griðastaður nafn-
lausra manna, og ekki siður að
hnýsast í einkahagi þeirra, enda
vissi enginn þar hvaðan Stein bar
að landi né hvert för hans var
heitið. En Steinn Steinarr, skáld-
snillingur og herkonungur, vissi
sjálfur yfir hvaða afli hann bjó,
og hafði hiklaust veðsett sál sina
og líf vegna þeirra, sem í svipmn
urðu að beygja sig fyrir söma
óblíðu örlögunum og hann. C>d
hann vissi sig kallaðan til þess
að breyta ásýnd heimsins vegnu
þeirra, fella úrskurð, sem erfitt
'var að áfrýja, um nýtt og gamalt,
rétt og rangt.
Með sínum veika armi hefur
Steinn Steinarr beygt járngrin<l
ur miskunnarleysisins, svo þær
eru nú ekki mannheldar lengur,
og enginn hefur hrópað hljóm-
meiri aðvörunarorð yfir hina
bergmálslausu múra Kremlar en
einmitt hann. En hann i^kk ekki
að beita sinum hvössu vopnum á
leiðinni að síðasta áfangastað,
eins og hann hafði óskað sér,
ekki að farast í úrslitustriðinu
um réttarstöðu manngildisins í
lífinu vegna þess að vitjunartími
hins nýja réttlætis var enn of
fjarri fyrir svo tónvissan lúður-
þeytara.
Ragnar Jónsson.
um lesandann. Slík afstaða er
auðvitað eitur í beinum bæði
fína fólksins og emsýnna boð-
bera endanlegra sannmda í
hvaða mynd sem er.
Steinn Steinarr var ádeilu-
skáld, öreigaskáld, skopskáld,
heimspekilegt skáld, abstrakt
skáld og hvaða heiti önnur sem
menn vilja hengja á hann en
hann var framar öllu sjáandinn
og rödd hrópandans. Hann var
nærgöngull af því honum lá mik_
ið á hjarta; og af því honum lá
mikið á hjarta, var það honusn
lífsnaúðsyn að láta ekki staðar
numið, finna sér ekki þægilegt
bæli að skríða í, heldur leita
linnulaust, skipta um sKoðanir
og sannfæringar, halda jafnan
fram því sem sannara reyndist.
Það eru ekki aðrir en stórir
menn sem eiga slíka djörfung,
að þeir fórna jafnvel félögum og
vinum, ef því er að skipta, til að
halda fast við sinn eigin sann-
leik.
Unga kynslóðin vottar Steini
ekki virðingu sína og þakklæti
vegna þess að hann hafi brotið
gömul goð eða gert yngri skáld-
unum lífið léttara. Ef nokkuð
er, hefur hann gert þeim lífið
erfiðara, því hann hefur hækk-
að markið: krafizt algers heiðar-
leiks, hlífðarlausrar sjálfsögun-
ar og ókvikullar hollustu við ,ist-
ina. Hann hefur „heimtað" það
af ungum skáldum að þeir séu
ferskir, ekki vegna þess að það
nýja sé ævinlega betra en hið
gamla, heldur vegna þess að það
er oftast ósviknara, sannara.
Sigurður A. Magnússon.
ur hans og persónuleika, munu Steinn, svo hugrakkur, eigingjarn
jafnan setja hann ofar öðrum og miskunnarlaus í umhyggju
mönnum, sem þeir áttu samfylgd, sinni og traustri vináttu.
með.
Guöm. Sigurðsson.
Við Steinn töluðum oft lengi
saman. Eitt sinn sagði hann mér,
að Erlendur í Unuhúsi heíði e.t.v.
verið  merkilegasti  maður  sem
hann  hefði  kynnzt.  Ég  spurði,
hvort honum hefði aldr >i dottið
í hug að yrkja um hann. Steinn
upp  til.  í  verkum  hans  hýr.svaraði. Nei> ég hef aldrei vilj_
dirfska í hugsun og seiðmagn i  a8  móðga  Erlend  dauðan.  —
orðum, sem öllum leikur hugur  Minnugur  þessara  orða  dettur
að temja sér. Hann gerði sér | mér ekkl j hug að skrifa eftir-
STEINN  STEINARR  var  skáld
sem  allir  ungir  höfundar  lítu
ÞAÐ er erfitt að gera minningu
vinaf síns þau skil er skyldi í
örfaum orðum, ekki sízt þegar
Steinn Steinarr á í hlut. Hann
varð eitt af öndvegisskaldum
þessarar aldar, og það varð hlut-
skipti hans að valda meira um-
róti í íslenzkri Ijóðagerð, en nokk
ur annar samferðamanna hans.
Og nú, þegar hann er horfinn af
sjónarsviðinu, og hverfur inii í
bókmenntasögu þjóðarinnar tek-
ur hann þar sæti sitt við hlið
þeirra hirðmanna Braga konungs,
er mestrar virðingar njóta. En
maðurinn Steinn Steinarr, lifir í
minningu vina sinna sem einn
mesti og sérstæðasti peisónuleiki
er þeir hafa kynnzt.
Það hefur verið sagt um írska
stórskáldið Oscar Wilde, að h<uin
hafi lagt listina í verk sín, en
LÍFSVERK Steins Steinarrs er snúligáfun.. í líferni si. Verk
ekki serlega mÍKÍð aó voxtum, en j hans voru a'ðeins skuggi manns-
í ljóðum hans flestum eru skýr- ins sjálfs. Svipað var náttað um
ari drættir frurnlegs skapanda en ' Stein Steinarr. Hinar ieiftrandi
í vei-kum flestra annarra ljoo- [ gáfur hans og hárbeítta fyndni,
skáida aldarinnar. Stemn atti geiðu hann að slikum tignar-
það tvennt sem er hveiju skaldi manni í vinahópi, að þar kom
dyrmætast auk sjálfrar skálagát. ! enginn samjöfnuður til greinc..
urnar: óbagandi hugrekki od ^l-' Það er því litill vafi á því. að
gert sjálfstæði. Hann att.; auk '. otcinn mun einnig öðlast sess í
þess frjóa hugsun, uuðugt ímynd-; þjóðsögunni, svo ævintýralegt
unarafl og rika formtilfinningu. j var líf hans, þott það virtist fa-
Slikir eiginleikar hlutu aO leiða breyjiiegt á yíirboröinu.
til afreka.                       Það er nú liðinn um það bil
1 hugum okkar  vngri manna  aidarfjórðungur frá því fundum
verður Steinn Stehorr fyrsi  cg. okkar  Steins  bar  fyrst  saman.
öðru sviði eins og kemur fram i
pesaum stoltu ijoöiinum:
„Þin visna hönd, sem vann þér
ei til matar,
skal velta þungum steini úr
annars braut".
Tímarnir  liðu  og  Steinn  birti
ljóð sín, og allir sem báru skyn
á bókmenntir, sáu hver smiíing-
ur var hér á ferð. Hópur aðdá-  far  um  að  skyggnast  djúpt  í j mæli um vin minn stein. Hann
enda hans óx jafnt og þétt, og I yrkisef ni sín. í síðustu bók sinni, ( gæti tekið það óstinnt upp, ef
ég  segði  allt  sem  mér  býr  í
brjósti.
Fyrir skömmu vorum við sam-
tíma í Landakotsspitala. Þá hitti
ég hann oft að máli. Ég hafði
minnzt á Stein í samtali í útvarp-
inu nokkru áður. Lengi vel hafði
hann ekki orð á því, svo einn
góðan veðurdag hvessir hann á
mig augun og segir: Heyrðu
Matthías minn, þú varst að minn-
ast á mig í útvarpinu. Ég held
þú hafir jafnvel sagt, að ég sé
góður maður. Það hef ég aldrei
heyrt nokkurn mann segja fyrr.
Blessaður varaðu þig á því, það
getur verið hættulegt.
Vera má, að Steinn hafi ekki
verið góður maður, en hann var
nógu góður fyrir mig. Og ég er
ekki viss um, að ég hafi kynnzt
1 öðrum betri. Ef ég verð spurð-
ur að því einhvern tíma í fram-
tíðinni, hvernig Steinn hafi ver-
ið, ætla ég að segja, að hann
hafi verið góður maður. Það verð
ur orðið hættulaust þá.
Matthías Johannessen,
HUGURINN leitar þrjátíu ár
aftur í tímann, tíu ára snáði er
staddur að Staðarhóli í Dölum,
var sendur þangað með póst,
þetta er fagran vormorgun, fugl-
arnir syngja sín fegurstu lög.
Eftir að hafa þegið rausnarlegar
veitingar, þakkað fyrir. mig og
kvatt blessað fólkið, held ég af
stað heimleíðis. En varla er ég
kominn út fyrir bæjarhólinn, er
ég fæ samfylgd, piltur af næsta
bæ, Aðalsteinn Kristmundsson,
— eða „Alli" eins og ég kallaði
hann — er þar kominn og slæst
nú í förina, hann ætlar að finna
móður sína, sem er vinnuhjú
móður minnar. Við gleðjumst af
því að fá enn eitt tækifæri til að
leiða saman hesta okkar.
„Alli" er mörgum áium eldri
en ég, en þó er hann ekki stærri,
og með pað sama erum við komn-
Sieinn Steinarr, skáld, (ASalsteinn Kristmundsson), var fæddur
. 13. október 1908 að' Laugalandi á Laugadalsströnd. Steinn kom
fyrst til Reykjavíkur árið 1926 og dvaldist þar lengst af eftir
það. Hann lézt í Landakotsspítala 25. maí sl. — Árið 1948 kvænt-
ist Steinn eftirlifandi konu sinni, Ásthildi Kristínu Björnsdóttur
(sév;, Bjöins Stefán»soiiar á Auðkuiu, Húnavatnssýslu).
fremst tákn nýs tima í isle^izkii
ljóðageið, ekki endiiega vegnt
þess, að hann kæmi fram neð
nýstárlegri ljóð en t. d Johann
Sigurjónsson eða Jóiiann Jóns-
son, heldur vegna þess að skáld-
ið og verk hans runnu saman í
eina heild sem reis fyrir sjónum
okkar i mynd kröftugra andmæla
gegn öllu, sem var venjubundið,
gatslitið, fint, snobbað og dautt.
Steinn var jafngóður rímari og
hver annar, enda fór hann ekki
duit með það í Ijóðum sínum; ný-
stárleiki hans er fólginn í því, að
þora jafnan að segja það, sem
honum bjó í brjósti á þann hátt
sem hann áleit sannastan, án
fyrirfram gerðra útreikninga um
viðbrögð fjöldans.  Það var hin
Hann var þá nýkominn úr átt-
högurn sínum vestur i Dölum, og
bar öll merki þess umkomuieysis,
sem einkenndi ungá, fát_e „a gáfu
menn á þeim timum. Engir mögu
leikar til skúlagöngu, eða æðri
mennlunar, enga vinnu að fa.
Auk þess gekk Steinn Steinarr
ekki heill til skógar og 611 erf-
iðisvinna var honum ofraun.
Aldrei heyrði ég hann samt flika
þeim vanmælti sinum, eða nota
hann til afsökunar fátækt sinui.
Ekkert var honum ógeðíelicura,
en slá á þá strengi, er skírskotuou
til meðaumkunar Hann skopaO-
ist að erfiðleikum sínum, eins og
þeir hefðu .rðið til fyrir klaufa-
skap eða tilviljun. En hann vissi
hinsvegar,  um yfirburði  sina  a ¦ vinir hans, sem þekktu bezt gáf
vegur hans fór vaxandi. En mað-
urinn Steinn Steinarr, var æ
hinn sami, bæði í meðlæti og mót
læti Hvorugt gat raskað jaínvægi
hans, eða slævt hina afburða
skyggni hans, og hlutlæga mat
á mönnum og máiefnum, stefnum
og straumhvörfum samtíðarinnat-.
„Sjá, það er eitt sem gildir: að
vera maður", segir hann í stór-
brotnu kvæði frá styrjaldarárun-
um. Blekkingin, sem hann kveður
svo oft um, náði aldrei tökum á
hinni skörpu dómgreind hans.
Og þegar ^teinn sagði frá, var allt
af hægt að treysta því sem hann
sagði, enda þótt hin mikla frá-
sagnarsnilli hans, og myndauðgi
í lýsingum, gæfu alltaf frásögn-
um hans skáldlegan blæ.
Steinn  Steinarr  átti  mikinn
fjoidi  vina  og  aðdaenda.  Þetta
Tímanum og vatninu, fjarlægði
hann með öliu hinn ytri veruleika
úr  ljóðum  sínum.  Þetta  fram- ;
kvæmdi  hann  fyrstur  manna  í .
íslenzkri ljóðlist, og enn stendur j
nokkur styr um þessa tilraun. í ;
kvæðum  sem  hann  birti  eftir
þetta í timaritum, snýr hann sér
á ný að líðandi stund.
Með skáldskap Steins, sem varð
innhverfari og dulari með hverri
nýrri bók, fylgdust allir ljóða-
vinir, sumir á bandi skáldsins,
aðrir á móti því. Enginn, sem
lætur sig Ijóðeinhverju skipta.get
ur leitt hjá sér verk þessa skálds.
Og hve listræn eru ekki kvæði
hans, þau leiftra af gafum og
hugkvæmni, kímni og þvi mark-
vissa háði sem Sleini var lagið.
Og nú er þessi tímarnótamaður
í íslenzkri ljóðgerð ekk, lengur
á meðai okkar. Ef til vill hafði
kom gleggst í ljós í hiuuin pungu hann lokið starfi sinu sem mun
veikindum hans; það var jafnan : bera avöxt enn um langan tíma.
fjöimennt við sjÚKrabeð hans, og , Eða hugði hann á frekari land-
þrátt fyrir miklar pjáningar, hélt j vinninga í ríki orðlistarinnar?
hann áfram til hins síðasta, að j ijm það verður ekki dæmt.
miðla vinum sínum af nægta- Ég er þakklátur fyrir að hafa
brunni anuríkis sins og fyndni. att með honurn nokkrar ánægju-
Það var hamingja hans að finna ] legar stundir og minnist þessara
hve íjölmcnnur sá hópur var. sem j hendinga sem hann eitt sinn orti
með sjálfan sig i huga:
Þín  visna  hönd,
sem vann þér ei til matar,
skal velta þungum stcini
úr annars braut.
KVEÐJUATHÖFN um Stein
Steinar fer . fram í Kossvogs-
kapellu á morgun ki  10:30 f.h.
1. Sálmur.
2. Minningarorð. Si^nrbjörn
Ein.irs.son prutvs*u*;
3. Sálmur.
4. Samlí'ikur á fi«»% rtf org-
el: l'ijói n Olalssuo u( u>.
Páll ísótfsson.
5. Söngur og org-ellcikiw:
Þuriður Pátsdóltir og df.
Páll ísólfsson.
6. Samleikur á s<-l!ó og orc-
el: Erling BIÖh.IhI Bengt-
son og dr. Páil tsólfsson.
Orgelleikari veidur Jón G.
Þórarinsson.
Ungir rithöfundar, vinir
hins látna, slaniia hcíðursvörð
við kísíu hans í kupcllunni.
kunni að meta hinn mikla per
sónuleika hans og jafntramt
umbun hetjulegrar, og oft tvi-
sýnnar lífsbaráttu. Sú var önnur
hamingja hans, að eignast ágæta
konu, Ásthildi Bjoi nsdótlur, iem
var vaxin þeim ^anda aó de.la
kjöiuri) nitð íátæKum smllu gi.
Sleinn Steinarr lei ser fátt um
þau veraidargæði finnast senj
venjulegt íólk telur eftirsóknur-
verðust, og um forgengiieik
þeirra orti hann mörg snjöl.ustu
Ijóð sín, og gaf þjóðinni með þeim
þau verðmæti, sem ekki eiu háð
duttlungum tímanna. Og nánuslu
Haunes Pélursson
t
ÞETTA er ekki kveðja. Við (
Steinn eigum eflir aú hitlast aft-
ur. Þangað til blaða ég í bókun-
um hans, því hann er þar iika.
Kannski aöeins þar: „Og ég var
aðeins til í mínu ljóði". Þangað
til verður hann í öllum mín- ;
um hugaunum, Svo sterkur var j
ir í eina bröndótta, hvað við
glimdum oft er ég aú vj.iiin að
gleyma en aðra iJ>to»-. J,ðituíum
við engu siður •« þf.ð »^ »ð
kveðast áj það oi* •» «»«»a við
rifjuðum ujjp »IU>» þsi visijr,
sein við kuniun .ítjr Wnnur
skáld, og ba-lUw i~-»a» íinni
við frá eiifio »i>.mí «) thVt
mátti ekki h0fi> r.í. t U:a »«í *»•-
leiðis var ills síð i S»urL.v«uinL
Bara að við g*lum ort eins
og mesta skaid hejni.-.ias, sein bjó
í sveitinni en fólkið þar ijerði
þó litið úr og *agði aó væri meiri
kvennamaður heldur en skáld
(sem vel gsM veriði t-n i vitund
i'iii. a bU. 14.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24