Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 121. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						14
m U Hti V /V B L Atfltf
Sunmídagur 1. júní 1958
— Reykjavíkurbréf
Framh. af bls  13
ekki miklu skifta og þorði sýni-
lega varia nærri að koma. En af
ummælum Tímans á fimmtudag
verður ekki annað ráðið, en að
blaðio sé á bandi kommúnista.
Segir blaðið, að utanrikisráð-
herrann hefði viljað aðra af-
greiðslu landhelgismálsins, en
„fyrir þá, sem hafa viljað fara
harðara, er vel hægt að skilja
þá afstöðu ráðherrans", segir
Tíminn. Það er augljóst, að Tím-
inn vill hvorugan styggja, en
sveigzt þó greinilega til stuðnings
við kommúnista gegn utanríkis-
ráðherranum.
Það sem hér skiftir öllu máli
er það, að blað sjávarútvegsmála-
ráðherrans skuli birta reglugerð
um útfærslu íslenzkrar landheigi,
sem blað utanríkisráðherrans
hins vegar segir daginn eftir, að
hafi „ekkert gildi, en málið enn
til umræðu milli stjórnarflokk-
anna". Almenningur verður að
gera sér það ljóst, til að skilja
hve alvarlegt þetta mál er
að bak við skrif Þjóðviljans
stendur Lúðvík Jósefsson sjávar-
útvegsmálaráðherra sjálfur, og
bak við svör Alþýðuflokksins
stendur Guðmundur í. Guð-
mundsson utanríkismálaráðherra.
Það eru því raunverulega þessir
tveir menn, sem hér eru að eig-
ast við.
En hvers konar skrípaleik er
hér verið að leika frammi fyrir
íslenzku þjóðinni og raunar öil-
um heimi? Og um hvað var jam-
ið milli flokkanna aðfaranótt 24.
maí? Eða var yfirleitt um nokk-
uð samið á þeim tíma? Svo v:rð-
ist nú, sem þar hafi ekkert end-
anlegt samkoulag náðst um land-
helgismálið, heldur sé það enn
til umræðu. Það hefur þá komið
í ljós, að yfirskriftir stjórnar-
flokkana um „samkomualg" voru
ekki eins haldgóðar og látið var.
Það mál, sem flokkarnir töldu
sig hafa samið um, er þegar til
á að taka „enn til umræðu milli
stjórnarflokkanna", og sú reglu-
gerð, sem Þjóðviljinn segir að
samkomulag hafi orðið um, hef-
ur „ekkert gildi", að sögn blaðs
sjálfs utanríkisráðherrans.
Það verður með hverjum deg-
inum ljósara, að ríkisstjórnin
stendur á völtum fótum og að
sundrungin innbyrðis hefur far-
ið mjög í vöxt síðustu dagana.
Birting Þjóðviljans á reglugerð-
inni varðandi landhelgina og
svar málgagns utanríkisráðherr-
ans, hefur leitt í Ijós, svo skýrt
sem verða má, í hvilíkt hyldýpi
óheilindanna stjórn landsins er
sokkin.
A að fylgja
sinrinum
efti
r
Þjóðviljinn hrópaði um „sigur",
þegar hinir flokkarnir töluðu um
„samkomulag", eins og getið er
um hér að framan. Heyrzt hefur,
að kommúnistar hafi fyllsta hug
á, að fylgja þeim „sigri" eftir.
Kommúnistar sjá það jafnvel og
hinir stjórnarflokkarnir, að ríkis-
stjórnin er í algerum ógöngum.
Ef til vill gæti hún keypt sér
lengri setu með einu móti og
það er með peningum. Það vant-
ar enn peninga til margra fram-
kvæmda, sem lofað hefur verið,
svo sem togarasmíða. Kommún-
istar hafa lengi haldið því fram,
að stór lán með hagkvæmum
kjörum væri í boði auetan járn-
tjalds. Þjóðviljinn nefur marg-
sinnis spurt, af hverju það lán
sé ekki tekið og deiit hart á
ríkisstjórnina fyrir að taka það
ekki. Nú er talið að kommúnist-
ar geri um það harðar kröfur
innan ríkisstjórnarinnar, að þessi
lán verði nú tekin. Þá telja þeir
sig hafa slegið margar flugur í
einu höggi. Ef það lán vecði tek-
ið, sé búið að „drag'a ísland i
fang kommúnistaríkjanna í
austri", eins og Alþýðublaðið
orðar það, og þá væri lífi rikis-
stjórnarinnar  bjargað  um  hríð.
Þannig er afstaða kommúnista.
En talið er að um þetta sé ekk-
ert samkomulag innan ríkisstjórn
arinnar og standi utanríkisráð-
herra fast á móti þessum lán-
tökum, en Framsókn sé eins og
fyrr, tilbúin í allt — nema faii
og kosningar.
Það munu fáir ætla að ófriðn-
um innan ríkisstjórnannnar sé
lokið og biður nú þjóðin þess,
sem verða vill og mikill meiri-
hluti hennar horfir með óhug,
undrun og skelfingu á þann leik,
sem nú stendur yfir en þar eru
lífshagsmunir þjóðarinnar lagðir
að veði.
Nýtt Helgafell, I. hefti '58
M.a. langar greinar um Robasteininn og
eídinn  í  Kaupmannahöfn
BLAÐINU hefur borizt fyrsta
hefti þriðja árgangs af Nýju
Helgafelli, og er það að vanda
fjölbreytt að efni. í Forspjalli er
rætt um Neikvæð kosningaúrslít
og Ásgrímshús. Þá kemur sagan
„Öll þessi gæði", sem er fyrst
af „Fjórum sögum frá Manhat-
tan" eftir Kristján Karlsson. Jó-
hann S. Hannesson birtir kvæð-
ið „Til læknisins vinar míns".
Þá kemur grein frá Kristjáni
Albertssyni: „Þú skalt ekki —",
þar sem hann ræðir enn að nýju
og ýtarlegar en,áður afstöðu sína
til Roðasteinsins eftir Mykle og
svarar þeim sem hafa verið hon-
um ósammála um hvort bókina
skyldi banna.
Næst er lítið kvæði eftir Sir
John Suckling, brezkt skáld á
17. öld. Björn Th. Björnsson list-
})
()(>¦
_>' irviu
rmn  er  in
dœll
oa  ovaaoio  eftir puí
'mkm,  mJohns on & Kaa-ber éé
fræðingur ritar langa og fróðlega
grein sem hann nefnir „Á rústum
Kaupmannahafnar" þar sem seg-
ir frá ýmsum fágætum hlutum
í sambandi við brunann mikla
fyrir 230 árum þegar mikið fórst
af íslenzkum fjársjóðum. Grein-
in er skemmtilega myndskreytt
af Axel Nygaard.
Næst kemur hinn vinsæli þátt-
ur „Undir skilningstrénu" þar
sem tíndar eru til ýmsar kynleg-
ar setningar úr dagblöðum og
tímaritum. Um bókmenntir skrifa
þeir Kristján Karlsson og Jónas
Kristjánsson, hinn fyrrnefndi um
gagnrýni og fleira, „Hónd dauð-
ans", „Andlit i spegli dropans",
„Sól á náttmálum" og „I kili
skal kjörviður", hinn síðarnefndi
um „Skriðuföll og snjóflóð" og
„Jónsmessunæturmartröð á fjall-
inu helga".
Loks er svo þátturinn „Úr einu
í annað" eftir Ragnar Jónsson
þar sem m. a. er rætt um „Nið-
urgreiðsJu afurða af ýmsu tagi",
„Opinberan áróður gegn höfuð-
skáldum" og „Hvaða höfundar
sru mest lesnir?"
Heftið er 48 síður í mjög stóru
hroti.
ALLT   í   RAFKERFIÖ
Bilaraftækjaverzlun
Halldórs Ólalssonar
RauSararstíg 20. — Sim. 14775.
— Steinn Steinarr
Framh. af bls. 11.
okkar „Alla" var Stefán frá
Hvítadal mikið -káld, við höfð-
um að vísu ekki heyrt hann segja
það, fjarri því, og ekki var skáld-
ið mikils metið innan sveitarfé-
lagsins, síður L* svo, en „Söngv-
ar förumannsins", var að okkar
dór--' ^ezta bók heimsins, og pá
hlaut höfundurinn að vera mesta
skáld veraldarinnt.x, það ar al-
veg áreiðanlegt. Og svo LJ3SÍ
skáldið látið svo lítið að tala við
okkur sem jafningja sína, boðið
okkur í nefið úr silfurdósum,
klappað á kollinn á mér og sagt
„þú verður skáld nafni minn",
þann dag varð „Alli" grænn af
öfund, þann dag hné sólin ekki
til viðar í vitund minni, já, það
var alveg áreiðanlegt að Stefán
frá Hvítadal var mesta skáld
heimsins.
Að öllu jöfnu er bæjarleið sú.
er við áttum fyrir höndum lítið
meira en snertuspölur, en hún
varð samt heil dagleið fyrir okk-
ur, við fórum eigi alfaraleið, klif
um upp um fjöll og firnindi og
létum móðan mása, flest er það
nú gleym., en haimkoman er mér
minnisstæð því ég sætti áminn-
ingu.
Svo skildu leiðir. „Alli" flutt-
ist í fjarlæga sveit, og svo er
aftur komið vor. Þá komstu eitt
sinn síðla kvölds með þjáningar-
svip mannkynsins í andlitinu. Þið
mæðginin brugðuð á einmælí und
ir baðstofuvegg. Hvað ykkur fór
á milli veit ég eigi, en eitt er
vist, morguninn eftir varstu horf
inn, og þú komst aldrei aftur,
Pílagrímsganga þín var hafin.
Svo liðu mörg, mörg ár og
Steinn Steinarr er orðinn þjóð-
frægt skáld, aftur lágu leiðir okk
ar saman og kunningsskapur
hófst á nýjan leik, ekki þraut
okkur umræðuefni, enda hugðar-
málin sameiginleg, skáld^kapur,
bókfræði og bókasöfnun, nokkuð
sem alltaf var hægt að tala um
aftur og aftur og var ávallt jafn-
ferskt.
Fyrir  þessi  gömlu  og  góðu
kynni þakka ég þér aí aihug nú
ací leiðarlokum, það er bjarl yfir
mmningu þinni í huga mínum.
Steián Rafn.
Kjötsög — Farsvél (Lynhakker) 33 h'tra. Fakkavél,
litil. — l-'yisusprauía (10 liira). — Karnoi.uauiielari
tilvalin fyrir veitingahús.
Brauðskurðarhnífur, — trog o. m. fl.
Uppíýsingar í dag í síma lótíy9.
iitiitokuprof í
Sð<ni<\ininusktiE«fcn«t HIf,-öst
fara fram síðari hluta septembermánaðar
nk. Umsóknir sendist skóianum eða fræðslu-
deilel S.Í.S. fyrir 1. september.
Samvinnuskólinn, Bifc-öst.
Höfum opnað skrifstofu undir nafninu
ADST3Ð
Onnumst m.a. fyrirgreiðslu á bifreiðasölu,
húsnæðismiðlun og bifnreiðakennslu.
Gerið svo vel að reyna viðskiptin.
AÐSTOÐ HF.
við Kalkofnsveg — sími 15812
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24