Morgunblaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.06.1958, Blaðsíða 15
Sunnudagur 1. júní 1958 MORCUNBL 4 ÐIÐ 15 45 70 km km hraði í þéttbýii a vegum Samtal v/ð lögreglustjóra um nýju umferðarfögin sem gildi taka eftir einn mánuð HINN 1. júlí koma til fram- kvæmda hin nýju umferðarlög, sem núverandi Alþingi sam- þykkti. Hér er um að ræða mál, sem snertir hvern einasta mann, að meira eða minna leyti, en að sjálfsögðu mest þá sem í bæjum búa. Eru lögin allumfangsmikil. svo sem vænta mátti. — Fyrir nokkru átti Mbl. samtal við Sig urjón Sigurðsson, lög'reglustjóra í Reykjavík, um þessi nýju lög. I lögunum er gert ráð fyrir að settar verði fjölmargar reglu- gerðir. Um þær verður þó ekkert rætt í þessu samtali, því undir- búningur að samningu þeirra er mjög skammt á veg komin. Munu því sennilega aðeins fáar taka gildi um leið og iögin sjálf. í kafla um ökutæki eru -t. d. ákvæði um víðtækari skyldu utn notkun glitaugna (kattaraugna) á ökutækjum en nú er. Skulu þau vera aftan á bifreiðum m. a. báðum palhornum vörubifreiða framan og aftan á vinnuvélum, á dráttarvé'um, reiðhjolum og hestvögnum, sem notaöic eru á Ijósatíma úti á vegum Þá er ákvæði um, að skylt sé að hafa á bifreiðum tæki til þess að jega gefa með stefnumerki og ókvæði um notkun þeirra.Ef hált er, þá skal hafa snjókeðjur á hjólum eða annan útbúnað, sem bifreiðaeft- irlit ríkisins viðurkennir. Með öðrum útbúnaði er átt víð snjó- dekk. Þau hafa gefið góða reynslu hér á landi og þarf að ákveða, hvaða gerðir þeirra skuli löggilda hér. Þá er merkilegt ný- mæli um að svokallaður ökuriti skuli vera í fólksbifreiðum, sem flutt geta yfir 30 farþega. Slíkur ökuriti skrásetur eyðublað vega lengd og hraða bifreiðcrinnar, eins og hann hefir verið á hverj- um tíma. Ef lögreglumaður stöðvar slíkan langferðavagn, getur hann auðveldlega séð á korti sjálfritans, hvort bifreiðar- stjórinn hafi ekið of hratt eða yfirleitt hvernig aksti. vagnsins hefur verið hagað. Tæki þessi eiga að verða til mikils aðhalds og öryggis. Eigendur eða umráðamenn svo nefndra tengivagna eða festi- vagna, sem eru 500 kg. að þyngd eða meira, skulu senda lögreglu- stjóra þess umdæmis, sem þeir eru búsettir í tilkynningu um þessa vagna. isnotkun og akstur, en 25 gr. hljóðar svo: Enginn má neyta áfengis við akstur vélknúins ökutækis. Enginn má aka eða reyna að aka vélknúnu ökutæki, ef hann hækkar eftir að akstri lauk, og skal þá litið svo á, sem hið aukna vínandamagn hafi verið í blóði hans við aksturinn. Þegar maður hefur neytt áfengis á opinberum veitingastað og veitingamaður eða þjónar hans vita, eða hafa ástæðu til að ætla, að hann m-ni v-erða brotlegur við framangreind á- kvæði, ber þeim að gera það, sem unnt t-. til að hmdra brotið, þar á :neöal að gera lögregli.ini viðvart. Í 11 Bannað er að adja eða af enda 4 j ökumanni vélknúins, ökutækis í ^ .1 eða j, sem 1 \ / til aksturs, ef hann er með áhri. u„. áfengis. Sigurjón Sigurðssor lögreglustjóri. vegna áfengisneyzlu verður eigi talinn geta stjórnað því örugg- Ef vínandamagn í blóði manns er 0.50%» til 1.20%o eða hann er undir áhrifum áfengis, þótt vín- andamagn í blóði hans sé minna, telst hann ekki geta stjórnað öku- tæki örugglega. Ef vínandamagn í blóði öku- manns nemur 1.20%» eða meira, telst hann óhæfur til að stjórna vélknúnu ökutæki. Enginn má stjórna eða reyna að stjórna hestvagni eða reið- hjóli, ef hann er með svo mikl- um áfengisáhrifum, að hann geti ekki með fullu öryggi stjórnað hestvagnmum eða reiðhjólinu. Bannað er að fela manni, sem er í því ástandi, sem um getur í 2.—5. mgr., stjórn vélknúins ökutækis, reiðhjóls eða hest- vagns. Ef ástæða er til að ætla, að maður hafi brotið framangreind ákvæði, getur lögreglan fært hann til læknis til rannsóknar, þ. á. m. blóð- og þvagrannsóknar, og er honum þá skylt að hlíta þeirri meðferð, sem læknirinn telur nauðsynlega ve0na rann- sóknarinnar. Dómsmálaráðherra Eins og fram kemur í grein inni, er lögfest sönnunarregla til þess að koma fram viðurlögum vegna notkunar áfengis í sam bandi við akstur bifreiða, nefni- lega mæling á vinandamagni blóði ökumanns. í athugasemdum um frumvarp- ið segir nefndin sjálf: „Það skipt- ir miklu máli, hvað í því felst að neyta áfengis við bifreiðaakstur og aka undir áhrifum áfengis. Fyrra hugtakið hefur Hæsti"étt- ur skýrt á þann veg, að áfengis- neyzla skömmu áður en tekið er til við akstur falli undir það“. Síðar í athugasemdum segir svo um mat á áfengisáhrifum: „Hér kemur alltaf vandasamt mat til greina. Fyrst og fremst á því hvað telja beri áfengisáhrif, þ. e. mörkin að neðan. Það mark Það er þó ekki lagafyrirmæli, að aka á 4ó km. hraða. V um almennu ákvæðum kveðið svo á, að vegfaranendum sé skylt að sýna varúð í umferð, gæta þess að trufla ekki né tefja að óþörfu aðra vegfarendur og valda eigi þeim eða öðrum, sem búa að staðaldri við umferðarleið hættu eða óþægindum. Þar er mönnum gert að skyldu að sýna Glitauga — kattarauga — eiga að vera á öllum vörubílum. Þá er ákvæði sem skyldar inn- flytjendur bifreiða að senda bif- reiðaeftirliti ríkisins nákvæma skýrslu og myndir af nýjum bif- reiðum eða hvers konar vélknún um ökutækjum, sem þeir ætia að flytja til landsins. I kaflanum um ökumenn eru m. a. nokkur nýmæli um áfeng- setur nánari reglur um þessi efni. Það leysir ekki undan sök, þótt maður ætli vínandamagn í blóði sínu vera minna en greinir í 2. og 3. mgr. Nú hefur ökumaður neytt áfengis við akstur eða fyrir hann, þannig að vínandamagn í blóði í Svínahrauni t.d., verður leyfður 70 km. hraði. er sjálfsagt að setja lágt, en af , varúð í nánd við skóla, leikvelli því leiðir að viðurlög hljóta að og aðra staði, þar sem vænta ma verða tvenns konar: vægari, þeg | að börn séu að leik. í þessum ar áfengisáhrif eru lítil eða jafn vel engin teljandi, en þyngri, þegar þau eru svo nokkru nemi. I málum þessum er meginsönn- unargagnið blóðprufa og er þeim manni, sem færður er til læknis til rannsóknar, skylt að hlíta þeirri meðferð, sem læknirinn telur nauðsynlega vegna rann- sóknar málsins". ' í kaflanum um ökumenn, er ennfremur nýmæli um vörubif- reiðastjóra — m. a.: Enginn get- ur fengið leyfi til að aka leigu- bifreið til mannflutninga né vörubifreið, sem skráð er fyrir 5 smálesta farm eða meira, nema hann sé fullra 20 ára, hafi stað- izt viðbótarpróf og fullnægi frekari skilyrðum, sem ákveöin eru í reglugerð. Gert er ráð fyrir að heimilt sé að setja reglugerð um sérstök skilyrði til að öðlast ökuskírteini til aksturs fólksbif- reiða, sem flytja fleiri farþega en 16. Enginn má stýra drátcar- vél, nema hann hafi fengið skír- teini til bifreiðaaksturs eða sér- stak skírteinis til aksturs drátt- arvéla. Slíkt skírteini má ekki veita yngri mönnum en- 16 ára. Ekki þarf þó ökuskírteini til akst urs dráttarvéla, þegar þær eru notaðar við jarðyrkjustörf utan alfaravega. Þá segir, að enginn megi stýra vinnuvél, fyrr en hann er orðinn 17 ára. I þeim kafla laganna, sem fjalla um umferðarreglur, er í hin mun hafa komið í ljós, að kostn- aður við þetta mytidi hafa orðið noklcur hér á landi, eða minnsta kosti rúmar 5 milljónir, vegna nauðsynlegra breytinga á almenn ingsvögnum o. fl. Þá er ýtarlega skýrt *frá þvi, hvernig ökumaður skuli haga sér við akstur við vegamót og á þeim. í 46. gr. segir: Ökumaður skal aðgæta vand- lega, áður en hann beygir, að unnt sé að gera það án hættu fyrir þá, sem á eftir koma. Ökutæki, sem stefna til vinstri á vegamótum, skal í hæfilegri fjarlægð frá þeim ekið út á vinstri brún akbrautar. Ei beygja á til hægri, skal, ef aðstæður leyfa, ekið að miðlínu vegar, eða, ef um einstefnuakstur er að ræða, yfir að hægri brún akbrautar. Nú eru tvær eða fleiri akreinar fyrir sömu akstúrsstefnu á vegi, og skal þá ökumaður i tæka tíð, áður en komið ér að vegamótum, færa ökutækið á þá rein, sem heppilegust er, miðað við fyrir- hugaða akstursstefnu. Þegar komið er á vegamót og beygt til vinstri, ber að aka eins nálægt vinstri brún akbrautai og unnt er. Þegar beygt er til hægri, skal ökutæki, þegar það er . komið yfir vegamót, vera vinstra megin á akbraut þeirri, sem ekið er inn á. Þetta kafla lagannaum umferðarreglur! Þ° ekki um akstur inn á er líka að finna athyglisverð ný- mæli um leikgötur. Gert er ráð fyrir sleða-, skíða- eða renni- brautum fyrir börn, en þær mega ekki vera á alfaravegi nema lögreglustjóri veiti leyfi til. Ekki má heldur vera að leikum á veg- um, þannig að hættaeðaumferðar truflun geti hlotizt af, nema á vegum, sem merktir eru leik- götur. Hér er um nýmæli að ræða, sem gefið hefur góða raun i öðr- um löndum þ. á. m. í nágranna- löndum okkar. Leikgötur eru merktar sérstaklega, en um þær mega ekki aðrir fara með bif- reiðir en íbúar gatnanna eða menn í erindum þeirra. Á leik- götum skal gæta ýtrustu varúðar og tillitssemi gagnvart börnum. í kaflanum er ennfremur að finna stren^Ileg ákvæði um það, að enginn megi skilja eftir eða geyma á alfaravegi muni eða tæki, sem geta_ orðið til trafala fyrir umferð. Ákveðið er, að á ljósatima skuli slik tæki t. d. vegagerðarvélar eða munir, greinilega merktir með ljósker- um, sem sýni hve langt hluturmn nær inn á veginn. I ákvæðunum um akstur og ökutæki kemur fram, að miðað er við áframhaldandi vinstri akst ur hér á landi. Nefndin mun þó hafa orðið sammála um að rétt væri að breyta tii og taka hér upp hægri handar akstur, en það einstefnuakbraut. Ekki má taka beygju til hægri, fyrr en nálæg ökutæki, sem á móti koma, hafa farið fram hjá. Ekki má snúa ökutækjum á vegi eða aka þeim aftur á bak, nema unnt sé að gera það án áhættu eða óþæginda fyrir aðra umferð. ★ Um framúrakstur eru m. a. þessi ákvæði í 47. gr., segir m. a.: Aka skal fram fyrir ökutæki hægra megin við það. Skal sá, sem fram hjá ætlar, gefa þeim, sem á undan fer, merki, þannig að hann megi vita um þá ætlan. Sá, sem á undan er, skal þá, er hann verður var við þann, sem á eftir kemur, víkja til vinstri og draga úr hraða- eða nema staðar, þannig að áhættulaust sé að aka fram hjá. Sá, sem fram fyrir hefur ekið, má ekki aka að vinstri brún akbrautar, fyrr en hann er kominn svo langt, að hinu öku- tækinu geti ekki stafað hætta eða veruleg óþægindi af. Þrátt fyrir ákvæði 4. mgr. má við vegamót, ef aðstæður leyfa, aka vinstra megin fram hjá öku- tæki, sem á undan fer, ef öku- maður þess gefur greinilega merki um, að hann ætli að aka til hægn. Þar sem akbraut er skipt í tvær eða flein merktar akreinar með sömu akstursstefnu, má aka Framh. á bis. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.