Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 121. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						16
MORCUMÍT.AÐ1Ð
Surmudagur 1. juní 1958
—  Umferbarlögm
Framhald af bls. 15.
vinstra megin fram úr ökutæki,
en gæta skal þá sérstakrar var-
úðar.
Aka má fram hjá vegagerðar-
tæki með þeim hætti, sem hag-
kvæmastur er, miðað við aðstæð-
ur, enda sé gætt sérstakrar var-
úðar.
•
í 'sambandi við aðalbrautar-
reglur eru miklu skýrari ákvæði,
en í eldri lögum. Er gert ráð íyrir,
að vegamótverðiýmistmerkt með
biðskyldu- eða stöðvunarmerkj-
um. Þar sem biðskyldumerki
verða sett, skal sá, sem kemur
al hliðarvegi skilyrðislaust víkja
fyrir umferð þess vegar, se^Yi
hann ekur inn á eða yfir, hvort
heldur um aðalbraut er að ræða
eða ekki. Þar sem sett vf'ða
stöðvunarmerki, ber öku.nanm
skilyrðisla .. að nema staðar og
þc^ar ekið er af stað aftur, er
skylt að sýna ýtrustu varúð og
víkja fyrir umferð frá báðum
hliðum, hvort sem um aðalbraut
er að ræða eða ekki.
Um ökuhraða segir m.a. á þessa
leið: Ökuhraða skal ávallt miða
vit' gerð og ástand ökutækis,
staðhætti, íæ.., veður ug umferð
og haga þannig að aksturinn
valdi ekki hættu eða óþægindum
fyrir aðra.
Þar er í allmörgum
liðum skýrt frá þvi, nvar öku
manni ber að aka h~gt og sýna
ýtrustu varkárni, í þéttbýli til
dæmis, við vegamót, við hæðar-
brúnir, og þar sem útsýni er tak-
mörkuð að öðru leyti, þat sem
börn eru við veg o. s. frv. Enn
fremur segir, að í þéttbýli msgi
eigi aka hraðar en á 45 km.
hraða á klukkustund. Utan þétt-
býlis má eigi aka hraðar en 70
km. á klukkustund. Almennings-
vögnum og vögnum, sem flytja
mega 10 farþega eða fleiri svo
og vörubifreiðum, sem eru 3,5
smálestir eða meira að heildar-
þyngd, má þó ekki aka hraðar
en með 60 km. hraða. Bifreiðum
sem draga tengi- og festivagn má
eigi aka hraðar en 45 km. Lög-
reglustjóri gat þess í þessu sam-
bandi varðandi heimildina til að
hækka ökuhraðann í þéttbýli upp
í 45 km. hraðá, að hann teldi
sennilegt að fáar götur innan
Hringbrautar myndu nafa skil-
:  jí fyrir svo hr-------- - .ur. Aft-
ur á móti er ekki ólíklegt að sá
hiaði verð.     jur í Hringbraut,
Miklubraut og fleiri aðal-umferð
£-æðum. 70 sm. hraðinn uta:i
þéttbýlis hefur með þessu verið
hækkaður um 10 km. fyrir hina
smærri bíla en er óbreyttur varð
andi stærri vagna.
Eins og sagt var hér að framan
eru sett í þessi iög ákvæði um
stefnuljós á bifreiðum. Um það
t^.  nániu:
62. gr.
Wcylt er að gefa merki um
breytta akstursstefnu, þegar þörf
er á, til leiðbeiningar fyrir aðra
umferð Merki þessi skal einkum
gefa, þegar breytt er um aksturs-
stefnu á vegi eða vegamótum eða
ekið er af stað frá brún akbraut-
ar. Merkj skal gefa með stefnu-
ljósum á þeim ökutækjum, er
hafa skulu slik tæki. Annars
skulu þau gefin með því að rétta
út hægri eða vinstri hönd, eftir
því, sem við á, eða á annan greini
legan, ótvíræðan hátt. Ökumanni
er skylt að hætta merkjabending-
um, þegar þær eiga ekki lengur
við.
Ökumaður, sem ætlar að nema
staðar eða draga snögglega úr
hraða, skal gefa þeim, sem á
eftir koma, greinilegt merkí um
þá ætlun sína. Skal það gert
með hemlaljósmerki á þeim öku-
tækjum, sem hafa skulu hemla-
Ijós, en annars með því að rétta
upp hönd eða á annan greinileg-
an og ótvíræðan hátt.
Ökumanni er skylt að gæta
þess vandlega, áður en merki er
gefið, að breyting á akstursstefnu
eða hraða valdi ekki hættu eða
verulegum óþægindum fyrir aðra.
Merkjagjöf leysir ökumann ekki
undan varúðarskyldu.
Stefnuljós verða lögleidd.
I sérreglum um reiðhjól segir:
Barni yngra en 7 ára er óheimilt
að aka reiðhjóli á almannafæri.
Óheimilt er að flytja farþega á
reiðhjóli. Þó má vanur ökumað-
ur, sem orðinn er 17 ára flytja
barn yngra en 7 ára á reiðhjóli,
enda sé því ætlað sérstakt sæti.
I ákvæðunum um umferð
gangandi manna, segir, að þar
sem gangstétt eða gangstigar eru
ekki meðfram vegum, skulu
rhenn að jafnaði ganga á hægri
vegarbrún o galdrei fleiri en 2
samhliða. Menn eigi því þegai
svo stendur á að ganga á móti
umferðinni. Um þetta hafa ékki
verið nein sérákvæði í lögum áð-
ur, ¦ aðeins viðurkennd vinstri
handar umferð, líka gangandi
manna.
I ákvæðunum um refsiagar er
ekki að fihna veigamiklar breyt
ingar, en telja má líklegt, að
refsingar muni verða strangari.
Tekinn er af allur vafi um það,
að svipta skal mann réttindum
til að stjórna ökutæki, ef nann
hefur orðið sekur um vítaverðaii
akstur, eða ef telja verður að
framferði hans sem ökumanns
sé varhugavert vegna öryggisum-
ferðarinnar.     Réttarsviptingin
skal vera um ákveðinn tíma, eigi
skemur en einn mánuð eða að
fullu og öllu, ef miklar sakir eru,
eða um ítrekað brot er að ræða.
Ef lögreglustjóri telur, að mað-
ur hafi unnið til ökuleyfissvipt-
ingar, skal hann svipta hann 'iku
leyfi til bráðabirgða. Sú ákvörð-
un skal borin undir úrskurð dóm-
ara, svo fljótt sem verða ma.
Geta má þess, að refsing fyv:r
ölvun við akstur er varðhald e*a
fangelsi, en dómara er þó heim-
ilt að beita sektarefsingu, ef vín-
andamagn í blóði ökumanns hef-
ur verið undir 1.20%«. og önnur
atvik leiða ekki til strangari
refsingar. Lágniarkstími öku-
leyfisviptingar vegna sams konar
brota, ef vínandamagnið er yfir
1.20%. er 1 ár.
Þá er í lögum þessum gert
ráð fyrir að almenníngi skuli
veitt fræðsla í umferðarlöggjöf
og öðru því, sem stuðlað
getur    að     umferðaróryggi
og umferðarmenningu. Umferð.ir
reglur eru gerðar að skyldunams
grein í barna- og unglingaskój-
um og er ætlazt til að allir nem-
endur taki próf í þeim.
í nefndinni sem samdi umferð
arlagafrumvarpið voru auk Sig-
urjóns Sigurðssonar lögreglu-
stjóra þeir Sigurgeii Jónsson,
bæjarfógeti í Kópavogi, Geir
Zoega. fyrrum vegamálastjóri.
Theódór Líndal prófessor og
Benedikt Sigurjónsson, hæstarétt
arlögmaður. Þessi nefnd var skip
uð í marzbyrjun 1955 og fruir-
varpið var lagt fram á Alþmgi
á árinu 1957. Lögreglustjóri
Kvaðst vona, að þessi nýju log
myndu hafa í för með sér aukna
umferðarmenningu og verða til
þess að draga úr slysum.
Hann benti þó á að ekki yrði
bætt úr í þeim efnum með ným
umferðarlöggjöf einnj saman.
Fleira þyrfti að koma til. Al-
menningur þarf að kynna sér um
ferðarlöggjofina og fara eftir
henni. Ennfremur veltur mikið
á framkvæmd laganna, aðstöðu
þeirri, sem þeim, er um fram-
kvæmdina eiga að sjá, er sköpuð
og góðri samvinnu almennings og
stjórnvalda.
í sambandi við þe'ssi ummæli
lögreglustjóra ber að mmnast
þess, að lögreglan í Reykjavík
á við óviðunandi húsakost að búa.
Telur lögreglustjóri aðkallandi
nauðsynjamál að úr því verði
bætt sem allra fyrst og hafizt
handa um byggingu nýrrar lög
reglustöðvar. Bifreiðakostur iög
reglunnar er og óíullnægjandi
vegna þess, að ekki hafa fengizt
innflutningsleyfi til endurnýjun-
ar, þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir.
Er það þo svo sem allir vita pð
góður bifreiðakostur er nauð^yn-
leg undirstaða nútíma löggæzlu
Sv. Þ.
SKAK
Hugleiðingar um misiita
biskupa í endafafli
ÞAÐ er ekki svo sjaldan, sem
það klingir í eyrum manns á
skákmótum, hér heima, að ein-
hver skák sé jafntefli vegna þess
að það séu mislitir biskupar á
borðum. Það er hin mesta fjar-
stæða að kveða alltaf upp sama
dóminn yfir slikum endatöflum.
Það er með þessi endatöfl eins
og riddaraendatóflin, að bezt er
að eiga fjarlæg frípeð til þess
að stríða andstæðingnum með.
Yfirleitt þarf annar aðilinn að
eiga eitt eða tvö peð fram yfir,
til þess að vinningur sé fyrir
hendi. Þó eru til stöður þar sem
jöfn peð duga ekki til þess að
ná jafntefli, vegna þess að við-
komandi biskup er á röngum
reit.
Eftirfarandi dæmi er tekið úr
skák þeirra Rubinstein — Grún-
feld í Carlsbad 1929.
A  B
D  E  F  G  H
AmXw/w,t%
wá'-m 'm 'm"
m.  m  im  m
Wfc   HÍ k 1ÉH   W&
•Hf  ,,wz#,Y
ABC-líEFGH
Hvítt: Rubinstein.
Svart: E. Grunfeld.
Fyrsta  verkefni  hvíts  er  að
þvinga fram c5, svo að dragi úr
Dagsbrún  vann
Á þriðjudagskvöldið var háð í
Alþýðuhúsinu fjölmenn skák-
keppni, er T)agsbrúnarmenn og
bílstjórar á Hreyfli tefldu á 30
borðum. Var þetta spennandi
keppni, en Dagsbrúnarmenn unnu
þarna frækilegan sigur. Á 22 borð
um höfðu þeir fullan sigur, en
jafntefli á einu. Hreyfilsmenn
unnu  á  7  borðum.
Xttræð í dag
Bentína Hallgrímsson
í DAG á frú Bentína Hallgríms-
son áttræðisafmæli. Hún er fædd
og uppalin á Búlandsnesi við
Djúpavog, en þar bjuggu foreldr-
ar hennar, Björn Gíslason hrepp-
stjóri og Þórunn Eiríksdóttir.
Hún varð fögur og glæsileg kona,
er vakti athygli. Hvar sem hún
fór, var yfir henni tíginmannleg
reisn og þokki. Ung að aldri var
hún sett til mennta í Reykjavík
og tók þar brátt þátt í samkvæm-
islífinu. M. a. kynntist hún heim-
ili Hallgríms biskups Sveinsson-
ar og frú Elinu konu hans. Trú-
lofaðist hún Friðriki syni þeirra,
sem þá var guðfræðikandídat frá
Hafnarháskóla og gerðist síðar
prestur að Útskálum og fékk
veitingu fyrir prestakallinu vor-
ið 1900. Fáum vikum síðar voru
þau gefin saman í hjónaband.
Dvöl þeirra á Útskálum var
ekki löng, aðeins 3 ár. Þá fluttust
þau með tvö börn sín vestur um
haf, og gerðist séra Friðrik prest-
ur íslenzkra safnaða í Argyle-
byggð í Kanada. Þau hjón urðu
mjög ástsæl af söfnuðunum og
festu þar vestra djúpar rætur.
Dvöldust þau með þeim í 22 ár.
Tuttugu árum eftir burtför þeirra
kom ég til Argyle og fann þegar,
hve minningin um þau var þar
lifandi og björt. Frú Bentína var
hreifanleik Bb6. 1. Kg4, Be3 2.
Ba4!, c5 3. Bb3, Bd2 4. Bc4! (Leik
ið af nákvæmni eins og við var
að búast hjá Rubinstein. Mark-
miðið er að loka línunni a7—gl,
svo að Bd2 verður ávallt að gæta
a5.) 4. . . Kg7 5. a4, Kf8 6. Kf3,
Ke7 7. Ke2, Ba5 8. Kdl, Bb4 9.
Be2, Kd6 10. Kc2! (Ekki 10. h5,
vegna gxh5 11. Bxh5 Ke7 12.
Kc2, c4! 13. Be2, Kf7!! 14. Bxc4f
Kg6, jafntefli). 10. .. Bel 11.
h5, gxh5 12. Bxh5, Ke7 13. Kd3,
KÍ8 14. Kc4, Bb4 15. Kd5, Bc3
16. Kxc5, Bd2 17. g6, Kg7 18. Kb5,
og endirinn er einfaldur.
Nokkur orð um samlita biskupa
Þegar við ætlum að leggja út
í endatafl með samlitum bisk-
upum, byrjum við fyrst að ath.
hvort peðm okkar standi á sam-
litum reitum og biskupinn. E£
þau eru á gagnstæðum lit lítum
við björtum augum á framtíð-
ina.
Hvers vegna? spyr einhver.
Það er vegna þess, að þegar
við eigum biskup á svörtum reit
hefur hann ótakmarkaðan hreif-
anleik, ef peðin eru á hvítum
reit.
í öðru lagi gætum við vel að
kóngsstöðunni, sem sé að kóng-
urinn eigi greiða leið að mið-
borðinu. Yfirleitt er hagstætt að
eiga peðmeirihluta á drottningar
væng. Við reynum því að varast
endatöfl, ef andstæðingurinn hef-
ur þennan plús, nema við höfum
eitthvað sem vegar upp á móti,
t.d. betri  kóngsstöðu.
ABCDEFGH
iMJÚl"
W   WB   IH # • '• •
, ...m , fílm,   ww.w nw-.
WB  WftWá ' WB i
áhugamikill starfsmaður sunnu- |
dagaskóla og plantaði fagran
blómareit við heimakirkju sína,
eins og hún síðar vann að við
Dómkirkjuna í Reykjavík. I
Argyle fæddust þrjú af börnum
þeirra hjóna, og þar ólst upp
hinn mannvænlegi barnahópur.
Frú Bentína var umhyggjusöm
húsmóðir og hinn bezti styrkur
manni sínum og börnum.
í Reykjavík bjó hún manni sín-
um einníg unaðslegt heimili og
vann með honum að safnaðar-
málum og fegrun Dómkirkjunn-
ar, en þar var hann prestur og
prófastur full 20 ár. Var hún
um hríð í stjórn Kvenfélags Dóm-
kirkjusafnaðarins og Mæðrafé-
lagsins.
Lát manns hennar, 6. ágúst
1949, var henni svo þung raun,
að hún treystist ekki til að vera
áfram í húsi þeirra, heldur hvarf
hún af landi burt og dvelst nú í
Englandi hjá dóttur sinni frú
Esther Jackson, 12 Christchurch
Crescent, Radlett, Herts.
Þangað hugsa nú til hennar vin
ir hennar með þökk fyrir ástúð
og tryggð og biðja þess, að kvöld
ið verði henni gott og fagurt og
sólarlagið afturelding feginsdag.
A. G.
ABCDEFGH
Hvítt: Eliskases.
Svart: Bra.er.
Ef við metum þessa stöðu
byrjum við á að athuga peða-
stöðuna. Hvítu peðin eru sam-
stæð og þar að auki á svörtum
reitum. Svörtu peðin eru sund-
urslitin og auk þess á hvítum
reitum. Þau eru því ákjósanlegt
skotmark fyrir hvíta. biskupinn.
Kóngsstaðan er svipuð. ViS dæm
um því hvítu stöðuna betri.
1. g3! (Leikið til þess að koma
kóngnum út á miðborðið). 1. ..
Bg4 2. Bg2! (Ekki 2. gxf4, Kf5
3. Bg2, Kxf4 4. Bxd5, Bc8 5.
Bg2, Ke3 6. d5, Bd7! 7. c6, bxc6
8. dxc6, Bxc6!! 9. Bxc6, Kf4 og
skákin er jafntefli, þar sem kóng
urinn kemst fyrir h-peðið). 2. ..
f3 (Ef 2. . . Be6 3. gxf4, Kf5 4.
Kg3, Kf6 5. Bf3, dl, a4 og vinnur.
3. Bfl, Kf5 4. Bd3t, Ke6 5. Kgl,
Kd7 6. Kf2, Kc6 7. Bc2! (Hvitur
teflir af fullkominni nákvæmni.
Ef 7. .. Kb5 þá 8. B.b3! og hót-
ar núna 8. Bdl.) 7. .. b6 8. cxb6,
Kxb6 9. Bdl, Be6 (Þýðingarlaust
væri 9. .. Kb5 10. Bxf3, Bxf3 11.
Kxf3, Kc4 12. Ke3, Kc3 13. g4!
og kemur með drottningu á und-
an). 10. Bxf3, Bf7 11. Ke3, Kb5
12. Kf4, Kb4! (Hér kemur til
kasta andspænis, sem byggist
á leikþvingun. 13 Ke5, Kc4
En núna missir biskupinn á f7
andspænið við „kollega" sinn á
f3). 14. Bhl, Bg8 15. Bg2!, Bf7
16. Bf3 og nú er komin upp staða
þar sem svartur þarf að leika á
undan hvítum. Svartur gaf. Dæm
in eru tekin úr bók dr. R. Fine
„Basic chess endings".   IRJóh.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24