Morgunblaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.06.1959, Blaðsíða 16
VEÐRIÐ Hægviðri, skýjað. í>rpíi#Wi3»!ti> 136. tbl. — Þriðjudagur 30. júní 1959 VATNAJÖKULL Sjá bls. 9. Tveir menn hætt komnir er lítil flugvél eyðilagðist Fjórða flugvélin sem ferst — Flug-1 gðaeftirlitsins> Bjöm Páisson og málastjórnin lætur málið til sin taka inu. Vildi það til með þeim hætti, að flugmanninum varð það á að ofreisa flugvélina, sem við það stakkst á nefið beint ofan í túnið skammt frá bænum. Brotnaði flugvélin og eyðilagðist og báðir mennirnir, sem í henni voru slösuðust. Farþeginn var Stefán Ólafsson flugvirki hjá Flugfélagi fslands og voru meiðsl hans alvarlegs eðlis, þó ekki fengist úr því skorið fyrr en í Reykjavík. Fór Björn Pálsson eftir hinum slösuðu mönnum og flutti til Reykjavíkur. Lenti hann á Hvít- árbökkum, en þangað voru þeir fluttir í sjúkrabíl og var Krist- mundur flugmaður talsvert mik- ið skrámaður í framan, með nokkurn heilahristing og tauga- áfall. í sjúkarúsi hér í Reykja- vík kom í ljós að Stefán flug- virki hafði hryggbrotnað. Er hann í Landsspítalanum. Björn Jónsson framkvæmda- stjóri flugöryggisþjónustunnar, sagði Mbl. frá því í gær, er um hin ENN hefur flugslys orðið hér á landi.Á sunnudagskvöld stakkst lítíl flugvél, sem í voru 2 menn til jarðar skammt frá Borgarnesi. Báðir slösuðust mennirnir, en annar þó alvarlega. Var sá far- þegi í flugvélinni. Hé’- er um að ræða tvíþekju, sem nýlega hafði verið lagfærð gaumgæfilega og var í prýðileg- asta ásgikomulagi. Ungur maður, Kristmundur Magnússon að nafni sem er við atvinnuflugmanns- nám, flaug hinni litlu flugvél. Hann átti það erindi upp í Borg- arfjörð, að Langárfossi, sem er um 5 km. leið frá Borgarnesi, að varpa niður böggli til móður sinnar. Þegar óhappið vildi til, var c _ _,TDT^Tr .,T . „ . , flugvélin í beygju, lágt yfir tún- 1 GÆRKVoLDI lagBt flotmn al Við munum reyna að koma fram með einhverjar tillögur í máli þessu, því ekki má þetta við það ræddi við hann síendurteknu slys, sem orðið , svo búið standa. Þetta er fjórða hafa á litlum flugvélum, að ! svifflugvélin, sem ferst nú á flugmálastjórnin hefði látið það skömmum tíma. — Við höfum mál til sín taka. Hefur hún fyrir , °kkar reglur og lög, en mín skoð nokkru falið þrem mönnum, I un * þessu máli er, sagði Björn sagði Björn, að kanna þessi mál' Pélsson við Mbl. í gær, að skapa og eru í þessari nefnd þeir Sig- I £arf aUkna ébyrgðartilfinningu _ , flugmannanna, þvi flug er mik- urður Jonsson yfirmaður loft- , ið dómgreindaratriði. Flotinn lét úr höfn er fréttist um skip með fullfermi mennt úr höfn á Siglufirði. Þang að hafði borizt fregn um það að vélskipið Guðmundur á Sveins- eyri væri á leið til lands með fullfermi síldar. Hafði skipið ver ið eitt skipa á djúpmiðum á Vest ursvæðinu er það fékk svo mikla og góða veiði. Var þaðan um 12 klst. sigling til hafnar á Siglu- firði, eða 110—120 mílur. Að öðru leyti var allt tíðinda- laust af síldarflotanum, enda lágu flest skip inni, sem fyrr Ásbjörn fékk síld út af Malarrifi AKRANESI. — Hringnótabátur- inn Ásbjörn fé'kk í gær, laugar- dag, í einu kasti 237 tunnur síld- ar, stutt suðvestur af Malarrifi. Fór Ásbjörn aftur út á veiðar jafnskjótt og búið var að landa. --------------Oddur. Jarðskjálftar við Landmannalaugar Á SUNNUDAGINN bárust þær fregnir austan úr Skaftártungu, að fólk á efstu bæjum þar, Ljót- arstöðum og Búlandi, hefði vakn að af svefni við snarpann jarð- skjálftakipp, kluikkan rúmlega hálf fimm. Hér settum við þetta fyrst í stað við Kötlu, en svo komu nánari fregnir er útilokuðu þann möguleika, sagði Eysteinn Tryggvason jarðskjálftafræðing- ur. — Fólk var 1 tjöldum austur í Landmannalaugum. Vaknaði það við undirgang mikinn þar í jörðu og óttaðist fólkið að hraun barð, sem tjöldin höfðu staðið urinn sem mælst hefur síðan 1955, en þá mældist einn sterk- ari er átti upptök sín austur í Hveragerði. Klukkan rúmlega 1 á sunnu- daginn varð fólk á fyrrnefndum bæjum í Skaftártungu enn á ný vart jarðskjálftakipps og kom hann einnig fram á jarðskjálfta- mælum hér. Hann var hvergi nærri eins harður og hinn fyrri á sunnudagsmorgun. Loks gat Eysteinn Tryggvason þess að fyrir um það bil viku síðan hefðu jarðskjálftamælarnir hér í Reykjavik sýnt harðan kipp sem átti upptök sín í hafinu um undir, myndi hrynja yfir það. — 200 km fyrir norðan Akureyri. Ekki er vitað þess að fólk hafi orðið þessa kipps vart. íkviknun á Innri- Kleif í Brciðdal BREIÐDALSVÍK, 27. júní. — Sl. nótt kviknaði í þaki íbúðarhúss- ins á Innri-Kleif í Breiðdal. Með aðstoð nágranna, sem til náðist, tókst að ráða niðuriögum eidsins. Miklar skemmdir urðu á húsinu, en fólk sakaði ekki. Á Innri-Kleif búa Ingunn Gunn laugsdóttir og Ingólfur Reimars- son. — Páll. Fleiri smákippir fylgdu á eftir þessum, en allir miklu veikari. Með þessu fékkst rökstuðningur fyrir því að upptök þessa jarð- skjálfta hafa verið einhversstað- ar í námunda við Landmanna- laugar. Ekki hafa borizt fregnir af jarðskjálfta þessum úr sveitum eystra, en kippsins hefði átt að verða vart t.d. austur í Rangár- vallasýslu. Eftir þennan harða jarðskjálfta kipp, sem kom mjög greinilega íram á jarðskjálftamælum veð- urstofunnar, komst ekki kyrrð á mælana fyrr en 10—15 mín. síð- ar. Samkvæmt mælingum var kippur þessi annar harðasti kipp greinir og hafði Siglufjarðar- höfn verið full af innlendum og erlendum síldveiðiskipum í gær- dag. Á austursvæðinu var og tal- in vera bræla útifyrir. Eyjólfur í Drangeyjarsundinu á sunnudaginn. Drangeyjarsund Eyjólfs Jóns- sonar í norðan brælu Sjávarhitinn var aðeins 7,7 stig Á MEÐAN síldarflotinn lá í höfn á kosningadaginn vegna brælu úti fyrir svo ekki gaf á sjó, fór Eyjólfur Jónsson sundkappi á trillu út í Drang- ey og synti til lands á 4 klst. og 20 mín. Hafði hann slæmt veður mest allan tímann, braut á hverjum öldufaldi og er þetta afrek hans því betra en öll önnur Drangeyjarsund. Auk þess synti hann lengri vegalengd því hann kom að landi við Ingveldarstaði en KR vann Val, 7:1 í GÆRKVÖLDI léku KR og Valur í íslandsmóti 1. deildar. Úrslit urðu að KR vann með 7 mörkum gegn 1. í hálfleik stóðu 2:0 KR í vil. venjulega er synt beint á Reykjadisk. A Kalda mjólk. Jónas Halldórsson þjálfari Eyj- ólfs var ásamt öðrum með í för- inni. Sagði hann að þetta væri hið mesta afreksverk En Eyj- ólfur hefði tekið það létt. Er hann kom að landi og verið var að ná Fimm sækja um starf skipulags- stjóra FYRIR nokkru var útrunninn frestur til að sækja um skipu- lagsstjórastarfið hjá Reykjavík- urbæ og sóttu um það fimm menn fjórir arkitektar og einn verk- fræðingur. Umsækjendurnir eru: Aðalsteinn Richter arkitekt, Ás- geir Þór Ásgeirsson verkfræðing ur, Jóhann Friðjónsson, arkitekt, Sigurjón Sveinsson og Skúli Norðdahl arkitekt. Allir umsækj endur starfsmenn Reykjavíkur- bæjar. Togaranum sem var á heimamiðum gekk bezt F Y RIR sl. helgi komu fimm hjá saltfisktogurunum sem eru togarar af ísfiskveiðum. Höfðu Grænland, en einn er hér á ,., , . .* ,T., , heimamiðum, Ingólfur Arnarson fionr þeirra venð vxð Nyfundna , . ... .„. , J , og hafði verið reitingsveiði hja land, og einn hér á heimamiðum Gg mun ljúka veiðiferð- af honum feitinni, bauð Gunnar bóndi á Reykjum honum heitt kaffi til hressingar. Bað þá Eyj- ólfur um kalda mjólk og drakk tvö glös. Var ekki hægt á honum að sjá að hann hefði synt i slíku veðri 4 klst. Jónas sagði að þeir hefðu misst af manninum er flytja átti þá út í eyna og fóru því miklu seinna en áformað var. Fór veður versn- andi og var orðið svo slæmt, að fylgdarmenn Eyjólfs vildu láta hann hverfa frá. En Eyjólfur kvaðst vilja æfa sig og myndi þá bara hætta á leiðnni. En hann synti þessa löngu vegalengd í land á skemmri tíma en sitt fyrra Drangeyjarsund, er hann var 4 klst. og 40 min. Jónas sagði, að sjór hefði gengið yfir hann er á leið sundið og Eyjólfur sopið, en ekki látið það á sig fá. Vildi hann gjarna reyna sig í ókyrrum sjó og virtist þessi ferð ekki hafa áhrif á hann, sem fyrr segir >r Kaldur sjór. Jónas sagði að sjávarhiti hefði verið 7.5 stig og lofthiti álíka. Ekki kenndi Eyjólfur sjóveiki sem á Ermarsundi í fyrra. Einá sem hann nærðist á leiðinni var kjötseyði heitt, aðallega til að taka saltbragðið úr mun.iinum. og hafði honum gengið bezt að fylla sig. Höfðu togararnir sem voru á Nýfundnalandsmiðum ver ið allt að 16 daga úti, en þessi heima-miða togari, sem er Askur, hafði verið aðeins 9 daga á veið- um. Allir voru þeir með fullfermi. um og yfir 300 tonn. Togararnir eru Jón Þorláksson og Neptúnus, Marz, Karlsefni og Fylkir, sem kom í gærmorgun ásamt Karls- efni. Það er tregur afli á Nýfundna- landsmiðum eins og stendur a.m.k. Þá hefur verið heldur tregt inni í þessari viku. Allir ísfisktogararnir voru með karfa og var karfi Asks áberandi miklu betri en Nýfundnalands- karfinn. Askur hafði verið í Vik- urálnum. í sambandi við þessar landanir hafa verið miklar annir í hrað- frystihúsunum og í ýmsum þeirra mun verða unnið eitthvað fram eftir degi í dag, en þá gefið frí svo fólkið komist á kjörstað. Á mánudaginn eru væntanlegir af veiðum Uranus og Austfirð- ingur. Handbók veltunnar ÞAK sem nokkrir eiga eftir að gera skil í happdrætti velt- unnar, verður dregið í veltu- happdrættinu nk. laugardag. Aðeins dregið úr seldum miðum. Gerið vinsamlega skil strax. Áskorunarseðlarnir verða sóttir til þeirra, sem þess óska. Fjáröf 1 unarnef nd Sjálfstæðisflokksins, Morgunblaðshúsinu, 2. hæð, símar 24059 og 10179.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.