Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 184. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvikudagur 26. águsí 1959
MORCVISBLAÐIÐ
Drápust
úr hungri
á grænni
joromni
Þrjátíu ár síðan
Cotta kom með sauð-
nautin trá
Grœnlandi
í DAG eru rétt 30 ár liðin
síðan Gotta kom til Reykja-
víkur úr Grænlandsleiðangr-
inum. Til Grænlands hafði
skipið farið að sækja sauð-
naut eins og eldri menn munu
minnast. Loftskeyta- og síma-
samband var þá mjög tak-
markað, en skeyti hafði kom-
ið frá skipinu er það kom
til hafnar á Grænlandi eftir
mánaðar siglingu héðan. Síð-
an fréttist ekkert af skipi né
áhöfn fyrr en það sigldi inn
á ReykjaVíkurhöfn kl. 3.30
aðfaranótt 26. ágúst og þótt-
ust menn það úr helju heimt
hafa.
í tilefni þessara tímamóta fór
tíðindamaður Waðsins á fund Ár-
sæls Árnasonar bókbindara en
hann var í stjórn hlutafélagsins
„Eiríkur rauði" er gerði út leið-
angurinn og tók einnig þátt í
honum.
—  Þér vilduð kannske segja
mér eitthvað frá leiðangrinum
Ársæll?
— Það merkilegasta við leið-
angurinn var sennilega það, að
þetta var alger nýjung. Þetta var
einnig ævintýraleg ferð og skip-
ið okkar, Gotta, var ekki byggt
fyrir íshafsferðir. Það var ekki
nema rúmlega 30 tonn en ákaf-
lega traust. í rauninni er það
kostur þegar siglt er í ís að skipin
séu svona lítil því það er auðveld-
ara að finna þeim vök í ísnum
og stórum skipum er einnig
hættara við þrýstingi frá ísjök-
unum.
—  Ferðin var eingöngu gerð
í því augnamiði að ná í sauða-
naut, var ekki svo?
— Jú, Alþingi hafði samþykkt
að veita 20 þús. kr. styrk til þess
að afla sauðnauta hingað. Það
sem gerði undirbúning f ararinnar
dálítið erfiðari var, að ráðherr-
ann vildi ekki láta neitt fé af
höndum fyrr en við kæmum með
sauðnautin.
— Þið lentuð í erf iðleikum í ísn
um á leiðinni vestur?
— Við vorum réttan mánuð að
komast norður til Grænlands það
var langur tími og erfiður en
þetta var óvenju mikið ís-ár. ís-
inn flýtur alltaf suður á bóginn
undan Pólstraumnum og við sigld
um inn í hann norðarlega. Hann
Rússnesk
geimmynd
og íslenzkir
þingmenn
Á NÆSTUNNI mun Tjarnar-
bíó hefja sýningar á nýstár-
legri rússneskri kvikmynd,
sem sýnir þróun geimrann-
sókna þeirra fyrir austan.
Fjallar hún að nokkru leyti
um ævi rússneska eðlifræði-
tír aukamyndinni: Nokkrir þingmanna fóru á baðströnd
kennarans Tsiolkovsky, sem
uppi var á tímabilinu 1857—
1929. Snerist hugur hans mjög
að geimrannsóknum og eld-
flaugasmíði og vann hann
sigra £ þeim efnum. Síðan er
brugðið upp mynd af ferðum
gervitungla um himingeim-
inn og skyggnzt inn í fram-
tíðina og gerð grein fyrir
hvernig Rússar hugsa sér
fyrstu tunglferð manna. Mynd
þessi sem er í litum er hin
fróðlegasta og ágætlega gerð.
^
xmœii&$mw8smis
en aðrir í áhaldaleikfimi. (Sigurvin Einarsson).
Sem aukamynd með gtim-
myndinni verður sýnd kvik-
mynd frá ferð íslenzku þing-
mannanefndarinnap til Sovét-
ríkjanna árið 1957.
er alltaf á hreyfingu og myndast lendingar og var foringi þeirra
þá vakir á milli jaka og verður Ikunnugur á Grænlandi og benti
Gotta  í isnum
að leita færis að smjúga inn í
hverja opna vök og mjaka sér
þannig nær landinu. Er við vor-
um komnir langt inn í ísinn hitt-
um við fyrir norskt skip, Heima-
land, og fylgdumst með því inn
að ströndinni. Við tókum land á
austurströndinni um 330 sjómíl-
ur norður af Horni, í Myggebugt-
en. Með norska skipinu voru Eng-
hann okkur að fara inn á Duséns-
fjörð því þar væri líklega sauð-
naut að finna.
Þar hafið þið svo byrjað sauð-
nautaveiðarnar?
— Við náðum þar 7 sauðnauta-
kálfum. Gert var ráð fyrir að
hver kálfur væri 2000 kr. virði
og reyndum við því mikið að ná
10 alls, en það tókst ekki. Það er
erfitt að ná kálfunum og urðum
við fyrst að fella fullorðnu dýrin.
Svo hélduð þið heim á leið?
— Við sigldum suður Óskars-
fjörð og framhjá námunum, sem
þá voru að vísu ekki fundnar. í
mynni Óskarsfjarðar gengu þrir
okkar upp á háa eyju og komu
auga á auða vök út til hafs. Héld-
um við þá þegar frá landi og eftir
14 tíma vorum við komnir út úr
ísnum.
— Þið fenguð mjög vont veður
á heimleiðinni?
— Jú, við hrepptum aftakaveð-
ur, en Gotta litla velti þvi öllu af
sér. í þessu ofviðri rak ísinn upp
að ströndinni og um langt skeið
Framh. á bls. 19.
STAKSTEINAR
Sauðnautið, Ji. e. móðirin, fallin.   Kálfurinn  stendur  hjá.
*
^
Bjarndýr
Íllllll.Hl.
Kusu kommúnista
„fslendingur", blað Sjáli'stæð-
ísmanna á Akureyri ræðir fyrir
skömmu samvinnu Framsóknar-
manna og kommúnista á Alþingi
er kosið var þar í ýmsar trún-
aðarstöður í Iok siðasta þings.
Kemst blaðið þá m.a. að orði á
þessa leið:
„Er kosið var í föst ráð og
nefndir á sumarþinginu, stilltu
Framsókn og kommúnistar upp
sameiginlegum lista. Tókst Fram
sókn með þessu að tryggja
kommúnistum sæti í mörgum
ráðum í stað Alþýðuflokksins er
þar hafði haft fulltrúa áður, svo
sem í menntamálaráði, útvarps-
ráði, landskjörstjórn, trygginga-
ráði o.fl. Hefur þessi samstaða
vakið talsverða athygli ekki síst
þar sem Framsókn hafði áður
talið það furðu gegna að flokk-
ar þeir, sem stóðu að kjördæma-
breytingunni skyldu hafa sam-
kosningu um forseta sumarþings
ins og fastar nefndir, þar sem
kjörið var til þriggja til f jögurra
vikna".
íslendingur heldur síðan
áfram:
„Framsókn hefur vafizt tunga
um tönn til skýringar á þessum
tiltektum þingmanna sinna, en
ritstjóri Dags gerir þó tilraun i
fyrradag til að skýra málið. Hann
segir í forystugrein:
„Þegar kjósa skyldi* nokkrar
nefndir, settu Sjálfstæðismenn
Alþýðuflokksmenn neðst á sána
lista og lofuðu þá Framsóknar-
menn Alþýðubandalagsmönnum
að setja sinn mann neðstan á
sína lista sem gamansaman mót-
leik".
Með öðrum orðum þuð var
ekkert alvarlegt við þetta, —
allt í gamni, lagsmaður!".
„ Óh j ák væmileg
stjórnlist"
„Þjóðviljinn ver í gær allrl
forystugrein sinni til þess að bera
blak af griðarsáttmála Hitlers og
Stalins, sem varð upphaf síðari
heimsstyrjaldarinnar.     Kemst
kommúnistablaðið m.a. þannig aS
orði um samninginn að í honum
hafi falizt „óhjákvæmileg stjórn
list".
Þannig líta kommúnistar á
þetta mál. AHir vita að Vestur-
veldin gerðu hverja tilraunina á
eftir annari til að ná samningum
við Rússa, með það fyrst og
fremst fyrir augum að hindra
árásarfyrirætlanir nazista. Bret-
ar og Frakkar höfðu sent hverja
sendinefndina á fætur annarri til
Moskvu til þess að ná samkomu-
lagi við Rússa og reyna þannig
að hemja Hitler og herskara hans.
En allt kom fyrir ekki. Ribben-
trop og Stalin sömdu og árangur-
inn lét ekki á sér standa: Nazist-
ar réðust á Pólland og önnur
heimsstyrjöldin var hafin.
Kommúnistar og Nazistar skál-
uðu í kampavíni fyrir samningi
þeirra Hitlers og Stalins. Mikill
fögnuður ríkti í Kreml og Berlin.
En ógæfan dundi yfir hinar frið-
sömu þjóðir Evrópu og síðan yfix
meginhluta heimsins. En „ÞjóS-
viljinn", blað íslenzkra kommún-
ista telur að samningurinn hafi
falið í sér „óhjákvæmilega stjórn-
list"!
Tryggir
Svona sauðtryggir eru komm-
únistar á íslandi við hina gömln
Moskvulínu. Stofnun hins svo-
kallaða „Alþýðubandalags" hefur
engu breytt þar um. Nytsamir sak
leysingar eins og Hannibal og Al-
freð Gíslason reyna að telja sjálf
um sér og öðrum trú umbað, að
flokkur þeirra sé aðeins ^róttæk-
ur sósialiskur lýðræðisflokkur".
En Þjóðviljinn bisar við að verja
stórglæpi Stalins og Hitlers. Er
það vissulega betri leiðbeining
um hið sanna eðli „Alþýðubanda
lagsins" en vængjasláttur þeirra
bandingja, sem berjast um á
fleka þess .
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20