Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 184. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Miðvikudagur 26. SgM 1959
MORCTJTSnt 4Ð1Ð
19
ýþróttafrétUr ftíc/-(/(j>tú/ak/HJ    ^T
Enska knaftspyrnan
ÞKÁTT fyrir hitabylgju, sem
gekk yfir England sl. laugardag
mættu yfir milljón knattspyrnu-
unnendur á fyrstu umferð ensku
deildarkeppninnar. Eins og venju
lega í byrjun keppnistímabils
komu úrslit nokkurra leikja
mjög á óvart. Mesta athygli vakti
tap Arsenal á heimavelli fyrir
sigurvegurunum í II. deild síð-
asta keppnistímabil, Sheffield
Wedn., 0:1. Mikla athygli vakti
og hinn stóri sigur Tottenham
yfir Newcastle, 5:1, en síðasta
keppnistímabil átti Tottenham
erfitt uppdráttar, þrátt fyrir
marga mjög góða leikmenn. Það
vekur alltaf athygli þegar Man-
chester United tapar, en W.B.A.
er gott lið svo ekki er hægt að
segja að úrslitin hafi komið
óvænt. — "Úrslit leikjanna urðu
þessi:
Sheffield U. — Derby 2—1.
Stoke — Sunderland 3—1
Swansea — Lincoln 2—1
Fyrirliði KR, María Guðmundsdóttir, tekur við bikarnum en t. h. er lið KR-inga, sem nú heldur
tveim æðstu titlum í handknattleik kvenna.                       (Ljósm.: Ragnar Vignir).
KR - stúlkurnar Islandsmeist-
arar 7 útihandknattleik 1959
Unnu  Armann  i  jöfnum  og
spennandi  leik
I FYRRAKVÖLD lauk meistaramóti íslands í útihandknattleik
kvenna. í mótinu tóku þátt 4 lið, KR, Ármann, Valur og Víkingur
— en eitt liðanna, Víkingur, var ekki skipað reglum samkvæmt
íof margar 2. flokks stúlkur) og keppti því sem gestur. Úrslit
urðu að KR-stúlkurnar sigruðu, unnu alla sína leiki og hlutu 6 stig.
f-------------------------             **   ¦+(  Úrslitaleikurinn
Keppni í mótinu um bik-
arinn var afarhörð milli Ár-
manns  og  KR.  Mátti  í  úr-
—  Gottu-förin
Frh. af bls. 3.
leit út fyrir að Heimaland kæm-
ist ekki út.
— Tókuð þið hvergi land fyrr
en í Reykjavík?
— Nei, sumir vildu fara inn á
Vestfjörðum og síma þaðan en þá
leit út fyrir versnandi veður aft-
ur svo við vildum ekki tefja að
óþórfu. Við höfðum fengið loft-
skeyta-útbúnað og tækin reynd-
ust öll vel nema senditækin. Við
komum því öllum að óvörum þeg
ar við sigldum inn í Reykjavíkur
höfn að morgni þess 26..
—  Hvernig báru' sauðnautin
sig í sævolkinu?
—  En þau drápust fljótlega
eftir komuna hingað?
— Já, þau veiktust og drápust.
Þegar við komum var ekkert
ákveðið hvað gert yrði við sauð-
nautakálfana og voru þeir fyrst
látnir inn á Austurvöll. Síðar
voru þeir fluttir austur að Gunn-
arsholti og þar fengu þeir bráða
pest og drápust allir um haustið
nema ein kviga, s$m var kölluð
Sigga. Var hún höfð með naut-
gripunum £ Gunnarsholti unx
veturinn. Árið eftir voru svo
keyptir sauðnautakálfar frá
Noregi og fluttir að Gunnars-
holti. En það fór á líka leið með
þá. Þeir voru hafðir þar í girð-
ingu, en haglendið hæfði þeim
ekki og þeir drápust úr hungri
á grænni jörðinni um hásumarið.
Sigga drapst lika þetta sumar.
—  Hefði ekki verið hægt að
láta þau lifa einhvers staðar
annars staðar á landinu?
—   Þegar sauðnautin voru
keypt frá Noregi fékk ég kunn-
ingja minn til að kaupa tarf og
kvígu sem ég kom fyrir hjá
frænda mínum á Litlu-Drageyri
í Skorradal. Var þeim g'efið þar
um veturinn og þau þrifust vel.
Um vorið var þeim sleppt upp í
Skarðsheiði og gengu þau þar við
snjó-röndina fram eftir sumri. Þá
týndist tarfurinn. Hann kom þó
fram skömmu seinna en drapst
rétt á eftir. Ásgeir dýralæknir
sem rannsakaði hann að beiðni
minni sagði að hann mundi hafa
hrapað í fönn og lent í svelti ea
Afturelding vann
Skarphéðinn 3-1
24. ág.
HÉRAÐSSAMBANDHO Skarp
héðinn og U. M. F. Afturelding
háðu knattspyrnukappleik í gær
á Varmárvelli í Mosfellssveit. —
Var þetta liður í annarar deildar-
keppni íslandsmótsins.
Leikar fóru svo að Afturelding
vann með 3 gegn 1.
slitaleiknum lengst af ekki á
milli sjá. í hálfleik hafði Ár-
mann yfir 6 gegn 4. En síðan
jafnaðist leikurinn og um eitt
skeið stóð 10:10. En á síðustu
mínútum tókst KR að skora
tvívegis og vann 12 gegn 10.
Lið Ármanns hlaut 4 stig, Vals
2 stig og Víkings ekkert stig.
it  Góður völlur
Allir leikirnir fóru fram á
svæði Armanns við Sigtún. —
Róma allir þátttakendur móts-
ins hinn ágæta völl Ármenninga.
KR-stúlkurnar eru nú hand-
hafar beggja bikaranna — unnu
í vetur meistaramótið í inni-
handknattleik.
—  Utan úr hei
1. deild:
Arsenal — Sheffield W 0—1
Birmingham — Wolvethampton 0—1
Blackburn — Fulham 4—0
Blackpool — Bolton 3—2
Chelsea — Preston 4—4
Everton — Luton 2—2
Leeds — Burnley 2—3
Manchester C — Nott. Forest 2—1
NewcasUe — Tottenham 1—5
W. B. A. — Manchester U. 3—2
West Ham. — Leichester 3—0
2. deild:
Brighton — Aston Villa 1—2
Bristol R. — Leyton Orient 2—2
Cardiff — Liverpool 3—2
Hull — Plymouth 3—1
Ipswich — Huddesfield 1—4
Middlesborough—Portsmouth 0—0
Rotherham — Charlton 3—3
Schunthoupe — Bristol C
John  Fantham  tryggði  Shef«
field  Wednesday  sigurinn  yfir
Arsenal,  með  föstu  skoti á  41.
mínútu. — Tottenham vann stór-
sigur  yfir  Newcastle  og  gátu
mörkin  orðið  fleiri.  Útherjinn,
Cliff Jones, setti þrjú mörk Og
Jonny Brooks tvö. Estham skor-
aði fyrir . Newcastle. — Wolver-
hampton   sigraði   Birmingham
með marki er Bobby Mason skor-
aði á 23. minútu. — Leikmenn
Chelsea voru ekki ánægðir með
jafnteflið  við  Preston;  fannst
þeim ekki gott að leyfa Preston
að jafna, því á 63. mínútu var
staðan 4:1 Chelsea í vil. Jimmy
Greoves  setti þrjú mörk fyrir
Chelsea og lék mjög vel. Bra-
brook setti fjórða markið fyrir
Chelsea. Fyrir Preston skoruðu
Finney, Tommy Thompson, De-
rek Mayers og Frank O'Farrell.
— Harry Gregg bjargaði Man-
chester United frá bursti og varði
snilldarlega. Fyrir W.B.A. skor-
uðu  Burnside  tvö  og  Fanlkes
eitt.  Viollet  setti bæði mörkin
fyrir  Manchester  United.  —
Jim Hey setti mark Nottingham
Forest með þrumuskoti af 18 m
.færi. — Fyrir Manchester City
skoruðu Johnston og Fagan. —
Ronnie Clayton, sem álitið er að
verði fyrirliði enska landsliðsins,
gætti Jonny Haynes mjög vel og
er það órsök þess hve illa Ful-
ham gekk í fyrsta leiknum í X
1—1 deild. —
svo ekki þolað gróðurinn eftir
sveltið. Kvígan var svo send
austur að Gunnarsholti og drapst
þar. —.
— Hefur aldrei verið talað um
að endurtaka þessa tilraun?
—  Það hafa ýmsir verið að
tala um það við mig að gera
nýja tilraun en nú er það ýms-
um erfiðleikum bundið. Við
höfðum danskan þegnrétt 1929
og gátum því veitt sauðnautin
fyrirstöðulaust, en nú yrði að
byrja á því að gera samninga
við Dani um veiðileyfi. Nú væri
að vísu auðveldara að flytja
sauðnautin hingað til lands með
flugvél, en það var annars furðu-
legt hvað þau þoldu í sævolk-
inu. Sauðnautin eru mjög
hraustbyggð að eðlisfari, en næm
fyrir sjúkdómum. Fróðir menn
telja að það sé nauðsynlegt fyrir
þau að fá laufgróður því í lauf-
inu sé garfsýra, sem þau þurfi
fyrir meltinguna. Norðmenn
hafa flutt sauðnaut til Spitz-
bergen og hefur gengið vel að
ala þau upp þar og einnig hafa
Ameríkumenn rannsakað vís-
indalega eðli og lifnaðarháttu
sauðnautanna. Þessar rannsókn
ir yrðum við að kynna okkuivef
okkur dytti í hug að gera nýjar
tilraunir um innflutning sauð-
nauta, sagði Arsæll að lokum.
J. H. A.
imi
Framh. af bls. 10
ir um starfið í framtíðinni. Sam-
einuðu þjóðirnar vænta þess að
fá til flóttamannahjálparinnar
fjárhæð, sem nemur rúmum 100
milljónum ísl. króna samkvæmt
skráðu gengi, á yfirstandandi ári.
Þessi fjárhæð verður greidd af
mörgum ríkjum. Á næsta ári er
hins vegar keppt að því að afla
mun meira fjár, eða upphæð sem
nemur um 274 milljónum ísl. kr.
samkvæmt skráðu gengi. 1 ár
hefur 41 ríki lagt fram fé til
flóttamannahjálparinnar,      5
þeirra í fyrsta sinn. Hins vegar
hafa 54 ríki tjáð sig fús að taka
þátt í „flóttamannaárinu," sem
Sameinuðu þjóðirnar hafa stofn-
að til í því skyni að efla við-
leitnina við að ráða fram úr
vandamálum flóttamannanna.
Þessi 54 ríki hafa til þessa skuld-
bundið sig til að leggja fram
fjárhæð, sem nemur um 50 millj.
ísl. króna í reiðu fé og jafnvirði
hennar í ýmiss konar vistum.
Þegar Lindt lagði fram skýrslu
sina kvað hann æskilegt, að
komið yrði á réttlátari skipt-
ingu byrðanna vegna umönnun-
ar flóttamannanna, og hann
lagði áherzlu á rétt flóttamanna
til að hverfa heim aftur, ef þeir
kysu það.
Meðal ríkja, sem nýlega hafa
gerzt þátttakendur í flótta-
mannahjálpinni, er íran, og hef-
ur þar í landi verið sett á fót
stofnun til að safna fé til hjálp-
arinnar um gervallt landið. 1
Átralíu hefur nýlega verið
rýmkað um höftin á innflutningi
flóttamanna, þannig að 50 fjöl-
skyldur, sem áttu ættmenni í
landinu, fá að að flytjast þang-
að, þrátt fyrir það að heilsu
sumra manna í þessum fjölskyld- j
um er ábótavant.
Maðurinn minn
BRYNJÓLFUR GUÐBRANDSSON
Hlöðutúni,
andaðist í Landsspítalanum 25 ágúst.
Jónína G. Jónsdóttir.
Systir okkar,
BERGÞORA J. NÝBORG
kaupakona
lézt aðfaranótt 25. ágúst. Jarðarförin ákveðin síðar.
Systkini
Útför
INGIBJARGAR HALLDÓRSDÓTTUR
sem lézt 20. þ.m. fer fram frá Fossvogskapellu fimmtu-
daginn 27. þ.m.
F.h vandamanna.
Kristín Kristjánsdóttir, Katrin Kristjánsdóttr.
Ástkær eiginkona mín og móðir okkar,
SIGRlÐUR PÉTURSDÖTTIR
frá Neskaupstað
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 27.
ágúst kl. 2 e.h. Athöfnin í kirkjunni verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðin, en þeim, sem vildu minnast
hennar, er bent á Slysavarnafélagið.
Hannes Ivarsson og börn
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarfön mannsins míns og föður okkar,
KRISTJANS JOSEFSSONAR
Þuríður Benidiktsdóttir,
»
Hulda Kristjánsdóttir,
Hilmar Kristjánsson.
Utför,
INGD3JARGAR HALLDÓRSDOTTUR
er lézt 20. þ.m. fer fram fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 10,30
frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlega afþökkuð.
Kristín Kristjánsdóttir, Katrín Kristjánsdóttir
Þökkum hjartanlega öllum beim, sem sýndu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar,
INGVELDAR GlSLADÖTTUR
Systkini hinnar látnu
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20