Morgunblaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 1
20 siðuii 46. árgangur 186. tbl. — Föstudagur 28. ágúst 1959 Prentsmiðja Morgunblaðsins yfir Evrópuför Eisenhowers BONN og LONDON, 27. ágúst. — Reuter — NTB EISENHOWER Bandaríkjaforseti ræddi í dag við Adenauer kanzlara Vestur-Þýzkalands og lýsti sá síðarnefndi yfir fullum stuðningi við forsetann í fyrirhuguðum viðræðum hans við Nikita Krúsjeff, forsætisráðlierra Sovétríkjanna. Síðdegis í dag hélt Eisenhower svo áfram för sinni og kom til Lundúna snemma kvölds. ★ - Eisenhower og föruneyti hans héldu síðan áfram 10 daga för sinni á fund stjórnmálaleiðtoga Evrópu til undirbúnings fundun- um með Krúsjeff í næsta mánuði. Móttökurnar í Lundúnum i>egar Boeing 707 farþegaþota hans lenti á flugvellinum í Lund- únum var Harold MacMillan þar, til þess að taka á móti honum ásamt miklum fjölda tiginna em- bættismanna. Móttökuathöfnin var eigi ósvipuð því ,sem var í Bonn í gær, og fluttu þeir leið- togarnir báðir stuttar ræður. í ræðu þeirri, sem MacMillan bauð Eisenhower velkominn með, sagði hann m.a., að brezka þjóð- in hefði tvívegis falið honum stjórn öflugustu herja, sem hún Framh. á bls. 2. „Fljúgandi pýramídi" á oð geta flutt 2 menn út í geiminn — Brezkir visindamenn hafa gert teikningar af farartækinu 1 morgun heimsótti Eisenhow- er Theodor Heuss, forseta Vestur- Þýzkalands, og dvaldi hjá hon- um um stund. Þvínæst hófust einkaviðræður hans við Konrad Adenauer, ríkiskanzlara, og ræddu þeir um ýmsa þætti heimsvandamálanna. Síðar tóku utanríkisráðherrar landanna einn ig þátt í viðræðunum ásamt ýmsum ráðgjöfum beggja þjóð- höfðingjanna. Viðræðurnar í opinberri tilkynningu um viðræðurnar, var m.a. komizt svo að orði, að þær hefðu farið fram í anda vináttu og hreinskilni og einkennzt af þeim nánu tengsl- um, sem á milli landanna væru. Sagt var að þjóðhöfðingjarnir hefðu m.a. rætt um afvopnun, Berlínar-vandamálið og samein- ingu Þýzkalands, svo og áfram- haldandi samstarf þjóðanna. Þá var einnig rætt um niðurstöður Genfar-ráðstefnunnar síðustu og í því sambandi fjallað um stjórn- málastefnu vesturveldanna að því er Sovétríkjunum viðvíkur. Þeir þjóðhöfðingjarnir lýstu yfir því, að Atlantshafsbandalag- ið væri „hið allra þýðingarmesta fyrir heimsfriðinn“ og mrandi það því halda áfram að verða horn- steinn utanríkisstefnu þeirra. Þá ítrekaði Eisenhower þá skoð un sína, að fundur æðstu manna væri því aðeins æskilegur, að kommúnistar hefðu gefið ein- hverja vísbendingu um mögu- lei'ka á árangri. Árangursrík heimsókn Mikil ánægja ríkir meðal Þjóð- verja yfir heimsókn Eisenhowers, sem hefur fært þeim aukna full- vissu fyrir því, að hagsmunir þeirra verði ekki fyrir borð born ir í samningum stórveldanna í framtíðinni. Þykir heimsókriin einnig hafa orðið mikill ávinning ur fyrir Eisenhower og álit hans. Asuncion, PARAGUAY, 27. ágúst. FLUGSTJÓRINN og 73 ára göm- ul spænsk kona létust, er Comet farþegaþota frá argentínsku flug félagi nauðlenti hér í nótt í slæmu skyggni. Meirihlutinn særðist. Flugvélin var á leið frá Bueaos Aires til New York og með henni 54 farþegar auk 11 manna áhafn- ar. Þrjátíu og fimm þeirra voru fluttir í sjúkrahús, þar sem gert var að margvíslegum meiðslum. Flugstjórinn, James Stanley Llense frá Buenos Aires, lézt, þegar hluti af framhjóli þotunn- LONDON, 27. ágúst. — Reuter. BREZKIR vísindamenn skýrðu í dag frá gerð tveggja manna „fljúgandi pýramída", sem unnt verður að nota til ferðalaga út fyrir gufuhvolf jarðar og til baka aftur. Erðileikar yfirstignir Það eru um 200 vísindamenn frá brezku samveldislöndunum, sem' þátt taka í ráðstefnu um málefni af þessu tagi í Lundún- um. „Fljúgandi pýramídinn“ hef- ur verið teiknaður af vísinda- ar kastaðist inn í flugklefann, en á hinn bóginn varð hjarta- bilun hinni öldruðu konu að ald- urtila. — Meðal þeirra, sem kom- ust lífs af úr flugslysinu var ut- anríkisráðherra Paraguay, Raul Sapena Pastor. Önnur þota tafðist Önnur farþegaþota frá sama félagi tafðist á flugvellinum hér í dag, sökum dimmviðris. Einn af farþegum hennar var Dag Hammarskjöld, framkvæmda- stjóri S. Þ., sem er á ferðalagi um Suður-Ameríku um þessar mundir. — Reui*r — mönnum við Armstrong-Whit- worth flugvélaverksmiðjuna í Bretlandi. Telja þeir, að tekizt hafi að yfirvinna þá erfiðleika, sem rætur eiga að rekja til hins gífurlega hita, sem um farartæk- ið leikur, þegar það kemur inn í gufuhvolfið aftur. 700 mílur út í geiminn Gert er ráð fyrir að „pýra- mídinn" komi inn í gufuhvolfið á 18,000 mílna hraða, eftir 6% klst. flugferð 700 mílur út í geiminn. Ef áætlanir vísinda- mannanna standast, mun farar- tækið lenda með 80 mílna hraða um 35 mínútum eftir að það kem- ur inn í gufuhvolfið á bakaleið. Góð árslaun i , } S FYRIR nokkru for fram i s | Bandaríkjunum athugun á því) ( hver hefði verið bezt launaði \ S maður landsins síðastliðið ár. s | í ljós kom, að það var stal- í i iðjuhöldurinn Arthur B. \ S Homer, forseti Bethlehem s \ Steel Company, sem samtalsí i fékk 511,249 bandarískra dala \ j í laun og þóknun á árinu, eftir S | að hafa fallist á 100.000 daia | i lækkun frá fyrra ári. Áætlað J S var, að þegar skattar hafa s \ verið dregnir frá, eigi hann \ i eftir 98.374 dali_Samkvæmt ^ S athugunum fengu 25 menn S • 300.000 dali eða meira í launa- \ \ greiðslum. ; Settu markið hærra Þegar uppdrættirnir af „pýra- mídanum“ voru lagðir fram á ráðstefnunni, var skýrt frá því, að þar sem bæði Rússar og Bandaríkjamenn hefðu verið á undan Bretum í smíði gervi- hnatta, hefðu brezkir vísinda- menn sett markið hærra og lagt kapp á að geta framleitt farar- tæki fyrir menn til geimferða. Gífurlegur smíðakostnaður Það helzta, sem nú stendur í vegi fyrir smíði „pýramídans“, er hinn gífurlegi kostnaður. — Þrýstiloftshreyfillinn í farar- tækið* hefur verið teiknaður — en ennþá ekki smíðaður — hjá Hawker Siddeley flugvélaverk- smiðjunni og er talið að hann muni henta mjög vel til flugs með fimmföldum hraða hljóðsins og þar yfir. Verkfall í auðu«;- ustu demantsnámu heims TANGANYIKA, 26. ágúst. — (Reuter). — Allir afrískir starfs menn Williamson demantsnám- unnar við Mwadui gerðu verkfall í dag til þess að mótmæla nýjum kjarasamningi. Samningur þessi gerir ráð fyrir skemmri vinnu- tíma, en þeir telja hins vegar, að öryggi þeirra sé ekki eins vel tryggt með honum. — Demants- náman er talin vera auðúgust í heimi Það var Kanadamaðurinn John T. Williamson, sem upp- gö.tvaði hana, en hann lézt í fyrra. Comet iorþegaþoto nauðlenti í dimmviðri í Paraguy í fyrrinótt - Tveir fórust af 65 manns, sem í þotunni voru INGEMAR JOHANSSON, heimsmeistari í hnefaleikum, undirritaði fyrir 3 dögum samning um að keppa við Floyd Patterson um heims- meistaratitilinn að nýju næsta ár, einhverntima á timabilinu frá 1. marz til 15. júlí. Einvígið mun fara fram í Bandaríkjunum, en ekki hefur enn verið ákveðið hvar þar í landi. — Á myndinni sézt Ingemar undirrita samn- inginn og situr Jack Demp- sey, fyrrum heimsmeistari, við hlið hans, en Dempsey tók þátt í samningaviðræðunum, sem voru ba^oi langar og harð ar, eins og%era má ráð fyrir að kappleikurinn verði. Framleiðslan \ar tnun mmni 1 Kína HONGKONG, 26. ágúst. (Reuter) Miðstjórn kínverska kommúnista flokksins játaði í dag, að í upp- lýsingum þeim, sem stjórnin i Peking hefur látið frá sér fara um iðnaðarframleiðsluna á sl. ári, væri framleiðslan sögð mun meiri en í rauninni hefði verið. Full ástæða væri því til að leggja mikið kapp á aukningu hennar, ef ná ætti settu marki. Föstudagur 28. ágúst Efni blaðsins m.a.:' Bls. 6: Kristmann skrifar um „Þallir** Einars M. Jónssonar. — 8: Mýrdalssandur og innanlands- flug. — 10: Ritstjórnargreinar: Málskot til almenningsálitsins í heiminum. — Við viljum verzla við alla. Utan úr heimi: Fyrsti geimfar- inn. — 11: Halla Bachmann skrifar frá Fílabeinsströnd. — 18: íþróttir. Mikil ánœgja r*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.