Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 . . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 266. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						10
MORCVNB11Ð19
taugar3agur 28. nSv. 1959
Uaugardagur 28. nðv. 1959
Moni:iiivnr~AÐit>
11
Utg.: H.f. Arvakur. Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Lesbók: Arni Óla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargald kr  35,00 á mánuði innamands.
I lausasölu kr.  2.00 eintakið
ÞJÖÐNYTINGARSTEFNA  EÐA
FRJÁLST EFNAHAGSKERFI
SÍÐASTLIÐINN miðviku-
dag var rætt um það hér
í forystugrein blaðsins,
að í mörgum löndum hefðu
helztu formælendur þjóðnýting-
ar nú komizt að þeirri niður-
stöðu, að sú stefna væri orðin
úrelt.
Af þjóðnýtingarmönnum, sem
svo mætti kalla, munu það hafa
verið jafnaðarmenn á Norður-
löndum, sem fyrstir áttuðu sig á,
að þjóðnýting í stórum stíl myndi
ekki geta samrýmzt frjálsu skipu-
lagi. En áfram var talað um ríkis-
eign á stærstu atvinnufyrirtækj-
unum og voru t. d. jafnaðarmenn
í Vestur-Þýzkalandi og Bretlandi
mjög fylgjandi þeirri stefnu. En
nú hafa gerzt þau miklu tíðindi
að þýzkir jafnaðarmenn hafa
fallið frá þjóðnýtingarstefnunni
og fréttir herma, að mikill meiri-
hluti innan brezka Verkamanna-
flokksins vilji gera slíkt hið
sama.
Dregið úr deilum
A Vesturlöndum hefur undan-
farið dregið mjög úr deilum um
grundvallarskipulag þjóðfélags-
ins og er líklegt að þær verði
enn minni í framtíðinni. Sú
grundvallarstefna, sem hefur
sigrað, eða er að sigra í þessum
löndum er frjálslynd stefna, sem
byggir á frelsi einstaklingsins,
verndun eignaréttarins, sam-
hjálp þeim til handa er við erfið-
leika eiga að stríða hverju sinni
og sem jafnastri aðstöðu til
menntunar og annars, er þarf til
þess að njóta þeirra gæða er lífið
hefur upp á að bjóða.
Sigur þessarar stefnu hlýtur
að vera alveg sérstakt gleði-
efni þeira Islendingum, er
hafa fylgt Sjálfstæðisflokkn-
um aö málum, því að líkur
benda til að hann hafi fyrstur
allra hægriflokka móíað þessa
stefnu í höfuððráttum.
Villa kommúnista
Aðurnefnd forystugrein Morg-
tmblaðsins gefur Þjóðviljanum
tilefni til hugleiðinga sl. fimmtu-
dag, er hann nefnir: „Gróðastefn-
aa hefur tapað", og þar segir
meðal annars, að það hafi sann-
azt síðustu árin, að áætlunar-
búskapur og sósíalismi (þ. e.
kommúnismi) hafi algera yfir-
burði yfir auðvaldsrekstur, eins
og komizt er að orði.
Sönnunin á að vera fólgin í
því, að sögn Þjóðviljans, að
framleiðsluaukningin og fram-
farir á sumum sviðum tækni og
vísinda hafi verið örari í Sovét-
ríkjunum, en í öðrum löndum á
undanförnum  árum.
I Þýzkalandi Hitlers voru
tækniframfarir á sumum sviðum
miklu meiri en annars staðar,
fyrst og fremst að því er snerti
hernaðartæki, svo sem flugvélar.
Allar líkur benda til, að þess-
ari samstilltu hernaðarvél hefði
tekizt að leggja undir sig allan,
eða nær allan, hinn gamla heim,
ef Bandaríkin hefðu ekki lent
í heimsstyrjöldinni. Ef þetta vit-
firringslega áform hefði heppn-
azt, mætti segja að það hefði ver-
ið mikið tæknilegt afrek, en
hefði það sannað yfirburði naz-
ismans? —
Léleg lífskjör í Sovét.
Almenningur í kommúnista-
ríkjunum býr við fullkomið ó.
frelsi og léleg lífskjör. En jafn-
vel þótt hann ætti að búa við
miklu betri efnaleg gæði en al-
menningur í Vesturlöndum, þá
vildum við vissulega samt ekki
skipta, því góður efnahagur er
mikilvægur, en frelsið er ómet-
anlegt. Því miður skilur víst
varla nokkur þessa staðreynd til
fulls, nema hann hafi sjálfur
misst frelsið.
#
UTAN UR HEIMI
1
^r
Þiír þýzkir stríðsglæpamenn eni
enn í holdi í Spandaníongeísinu
í Berlín - hala „selií inni" í 13
ár. — Nú er búizt við, að þessir
„dýrustu fongor heimsins" verði
brátt látnir lansir...
Baldur  v.  Srhirarh
Og því miður mun rússneska
þjóðin ekki hafa fullan skilning
á mikilvægi frelsisins, því að hún
hefur verið kúguð frá örófi alda.
Ungverjar og Pólverjar vita aft-
ur á móti betur, hvað þeir hafa
misst.          »
Oft er talað um vaxandi fram-
leiðslumátt Sovétríkjanna, og ber
sízt að gera lítið úr honum. Ef
hann kæmi fyrst og fremst hin-
um almenna borgara til góða, þá
væri það mikið gleðiefni. Fram-
farirnar þar hafa orðið í þjóð-
skipulagi, sem vissulega tryggir
ekki hámark afkasta þar sem það
byggir ekki fyrst og fremst á
sjálfsbjargarviðleitninni, sem er
sterkasta framfaraafl mannsins.
En þetta þjóðskipulag beinir
framleiðslugetunni í þær áttir,
er valdhöfunum sýnist hverju
sinni, og þvingar fram þann
sparnað, er nauðsynlegur er til
að ná miklum árangri á afmörk-
uðum sviðum.
Frelsið er ómetanlegt
Ef þetta er borið saman við
íslenzka þjóðfélagið, þá er mun-
urinn mikill, því að hér verða
allar framfarir íbúunum strax til
gagns í bættum lífskjörum. Allar
líkur benda til, að heildar efna-
legar framfarir hafi orðið miklu
meiri á Islandi, það sem af er
þessari öld heldur en í Rússlandi
á sama tíma. Þar að auki njót-
um við svo ómetanlegs frelsis,
sem meðal annars hefur haft þau
áhrif, að ef samanburður er gerð-
ur á breytingunni á lífskjörum
fólksins, þá er hann okkur marg-
faldlega í vil.
Þeir sem álíta að hér hafi verið
of djúpt tekið í árinni, ættu að
hugsa til þess, að ef almenning-
ur á Islandi byggi í svipuðu hús-
næði og almenningur í Rúss-
landi, þá hefði það kostað miklu
minna, en það húsnæði, er við
búum nú í. Mismunurinn hefði
án efa nægt til þess að byggja
hér mörg orkuver og stórverk
smiðjur. En hvers virði er slíkt
strit og sjálfsafneitun, þegar það
er ekki til annars en að efla mátt
valdhafanna?
Mörg fleiri dæmi mætti
taka um það, hvernig hægt
hefði verið að verja fjármagni
þjóðarinnar á annan hátt en
gert hefur verið, og eðlilega
má gagnrýna ýmislegt af fram
kvæmdum okkar síðustu ára-
tugina. En við höfum líka
frelsi til að mynda okkur
skoðanir. Við skulum keppa
af öllum mætti að efnalegum
framförum, en frelsinu meg-
um við aldrei glata.
Hafa Jbe/r hlotio næga refsingu?
ERLEND blöð hafa undan-  útnefndur  var  eftirmaður  aðstoðarmenn við ýmis störf,  fyrir „stríðsglæpi og afbrot
farið skýrt frá því, að  Hitlers  á  síðustu  dögum  3 yfirumsjónarmen 1  og  14  gegn mannkyninu".
allar líkur bendi nú til, að  stríðsins,  er nú búsettur  í  hreingerningakonur. Þar við
„dýrustu  fangar  heimsins"  Hamborg,  lifir  af  lítilfjör-  bætist  stjórnarnefnd  fang-
— þeir þrír af stríðsglæpa-  legum styrk frá ríkinu — og  elsisins, sem tekur laun, er
mönnum nazista, sem enn  er að skrifa endurminningar  svara um 600.000 ísl. kr. á
eru hafðir í haldi í Spandau-  sínar. Hann er nú 68 ára  ári — og hervörðurinn sem
fangelsinu  í  Vestur-Berlín  gamall  —  var  leystur  úr  sífellt  stendur  vörð   við
—  verði látnir lausir áður  haldi 1956 eftir 10 ára fanga-  Spandau, en hann er „lagð-
en langt líður, jafnvel innan  vist. — Von Neurath, sem  ur til" af hernámsveldunum
fjórum  til  skiptis,  Banda-
Við Nurnberg-réttarhöldin hagaði 'HesB sér oft und-
arlega. — Þessi mynd sýnir hann t. 'd, iðka„.,morg-
unleikfimi" í réttársalnum.;:
fárra vikna.  Talið  er víst,  um skeið var utanríkisráð-
segja blöðin, að þessir menn  herra Hitlers  og síðar bar
verði a. m. k. búnir að fá  titilinn „verndari Bæheims",
frelsi sitt, áður en fundur  lézt árið 1956, en hafði tveim
æðstu  manna  austurs  og  árum áður verið leystur úr
vesturs verða haldnir.
-*-
ríkjunum einn mánuð, síðan
Rússum o. s. frv. — Ekki ber
þeim blöðum, sem frá þessu
hafa sagt, saman um heild-
arkostnaðinn af hinni ein-
stæðu fangagæzlu. Sum
þeirra segja, að kostnaðurinn
nemi sem svarar 1,2 millj.
ísl. kr. á ári í heild — önn-
ur, að hver fangi kosti 2
milljónir á ári. Og svo eru
ýmsar upphæðir þar á milli.
— Hvað, sem rétt er, má
ljóst vera, að kostnaðurinn
hlýtur að vera gífurlegur.
Ferilskrá hinna þriggja
dýru fanga er í stuttu máli
þannig.
} „Staðgengillinn"
• Budolf Hess, 65 ára. —
Hann varð snemma einn af
nánustu samstarfsmönnum
Hitlers. Var útnefndur stað-
* „Æskulýðs-
leiðtoginn"
• Baldur von Schirach,
52 ára. — Hann var einn
helzti skipuleggjari Hitlers-
æskunnar svonefndu. Var
útnefndur landstjóri nazista
í Austurríki. Hann var ekki
dæmdur fyrir það að hafa
alið æsku lands síns upp í
umburðarlausum hernaðar-
anda, heldur eingöngu fyrir
Gyðingaofsóknir í Vínar-
borg. — Hann var kvæntur
Henriette, dóttur Heinrich
Hoffmans, einkaljósmyndara
Hitlers. Þau eru nú löngu
skilin, en hún og börn þeirra
berjast þó stöðugt fyrir því,
að hann verði látinn laus. —
Hann eyðir tímanum einkum
við að lesa barnabækur. Fað-
ir hans heimsækir hann öðru
hverju — og þegar hann
sagði syni sínum fyrir
nokkru, að hann væri orðinn
hvítur fyrir hærum, varð
Baldur von Schirach undr-
andi og skelfdur — hann
hafði ekki litið í spegil í
mörg ár. — Fyrir 2—3 árum
erfði von Schirach miklar
fjárfúlgur frá ættingja, sem
Rússar hafa nokkrum sinn
um stungið  upp  á því,  að
haldi. — Walter Funk, efna-
hagsmálaráðherra   Hitlers,
fékk frelsi sitt  1957. Hann
er nú 68 ára gamall og á
heima  í  Frankfurt.  Heilsa  var ástæðan til þeirrar ferð-
ar, að Hess taldi möguleika
á því að sameina Breta og
gengill foringjans. — Hann  búsettur var í Bandaríkjun-
fylgdi Hitler í blindni og var
oftast nálægur, þegar úrslita
ákvarðanir voru teknar. —
Segja má, að hann hafi gegnt
næstæðstu stöðu þýzka rík-
isins,  þar  til hann fór  til  geSn mannkyninu"
Skotlands árið  1941. — Sú
um — en pemngarnir eru
„frystir" og koma honum
að engu gagni. — Baldur
von Schirach var dæmdur í
20 ára fangelsi fyrir „afbrot
Þjóðverja gegn Sovétríkjun-
um, ef hann fengi að flytja
mál  sitt  milliliðalaust  við
t ,,Húsameistarinn"
• Albert Speer, 54 ára. —
Hann  er  húsameistari  að

fangarnir  þrír  verði  látnir  hans er ekki upp á marga
lausir, eða fluttir til Vestur-  fiska, en þó berst hann stöð-
Þýzkalands.  —  Ekki  mun  ugt fyrir því að fá aftur um-
verða hjá því komizt að gera  ráðarétt yfir  fyrri  eignum
einhverja breytingu á högum  sínum. — Raeder  flotafor-
þeirra, ef að því kemur, að  ingi> sem sleppt var úr fang  brezka raðamenn. En enginn
Rússar hverfi með hersveit-  elsinu  eftir  að  hafa  „setið  vlldl hlusta á hann- ~ Hann
ir  sínar frá Berlín,  því að  ilmí" í 8 ár, er virkur með-  var tekmn fastur °S var *
samningur er milli hernáms  iimur  £  ýmsum  samtökum  haldl *J striðsloka í „Tower
veldanna  um  gæzlu  fang-  uppgjafahermanna.          of London"-
Við  réttarhöldin  í Nfirn-
berg  gerði  Hess  sér  upp
* Hver er            minnisleysi og kom undar-
kostnaðurinn?      iega fram á ýmsan hátt — og
Þeir þrír, sem eftir eru í  gerir það enn. — Meðfangar
Spandau — Hess, „staðgeng-  hans, sem látnir hafa verið
ill  foringjans",  „æskulýðs-  lausir,  halda því fram,  að
leiðtoginn" von Schirach og  hann sé algerlega sturlaður.
Speer,  fyrrverandi  vopna-  Sennilega er það rétt — og
í Spandau-fangelsinu sitja  og  vígbúnaðarmálaráðherra  ef til vill hefir hann misstl
þeir enn, Rudolf Hess, Bald-  — eru oft nefndir „dýrustu  vitið,  áður  en  hann  hlaut
ur von  Schirach og Albert  fangar heimsins", og má það  dóm  sinn  —  þ.  e.  þegar
Speer, en fjórir nazistafor-  víst til sanns vegar færa. —  hann var fangi í Tower of  menntun. — Varð ungur á-
ingjar, sem dæmdir voru um Augljóst  er,  að  það  hlýt-  London. Hann skríður um á  hangandi nazismans, og frá
leið og þeir, hafa verið látn-  ur að vera  dýrt spaug að  fjórum fótum eins og dýr,  árinu 1933 fékk hann hvert
ir lausir, þar sem þeir voru halda þrem mönnum í fang-  segja fangaverðirnir, — og  embættið  5ðrU  meira   _
svo farnir að heilsu, að ekki  elsi,  sem  getur  tekið  300  vill  ekki  hafa  neitt  sam-                      '
þótti verjandi að halda þeim fanga. — Starfsliðið er eftir-  band við meðfanga sína eða  Hann var skipaöur vopna-
lengur í fangelsi.            farandi:  10 fangaverðir, 11  umheimin.   —  Hess   var  <>g  vígbúnaðarmálaráðherra
Dönitz  flotaforingi,  sem matsveinar, 14 vikapiltar og  dæmdur  í  lífstíðarfangelsi árið 1942. — Snemma á árinu
1945 gerði Speer sér ljóst,
að styrjöldin var Þjóðverj-
um töpuð — og þá reyndi
hann að bjarga því, sem
bjargað varð. Honum tókst
til dæmis að forða nokkrum
frönskum þrælum Þjóðverja
frá pyndingum og bráðum
bana — og að forða mikil-
vægum framleiðslutækjum
frá eyðileggingu. — Enda
þótt hér hafi sjálfsagt verið
um að ræða „tækifærispóli-
tík", hefir þessi stefnubreyt-
ing eflaust verið færð tekna-
megin hjá Speer við réttar-
höldin í Númberg. En þrátt
fyrir það var hann dæmdur
fyrir „stríðsglæpi, glæpi
gagnvart mannkyninu al-
niennt — og þrælahald". —
En hann slapp þó með 20
ára fangelsi. — Hann „drep-
ur tímann" með því að gera
teikningar að hinum og þess
um byggingum. — Hann hef-
ir neitað að borða með von
Schirach, þar sem honum er
ofraun að horfa upp á eymd
þessa félaga síns.
$ Ströng varzla
Fanganna þriggja er gætt
af mikilli nákvæmni, eins og
sést af því, sem fyrr er sagt.
Það má ekki færa þeim nema
tvær bækur á mánuði. Aftur
á móti mega þeir fá eitt dag-
blað á degi hverjum, en úr
því er klippt allt það, sem
hægt er að flokka undir
stjórnmál. Þeir mega skrifa
eitt bréf á mánuði — og fá
eitt bréf í viku. Ættingjar
og vinir fá að heimsækja
hina ,,dýru fanga" einu sinni
á tveggja mánaða fresti —
hálftíma í senn. — í 9 varð-
turnum á múrnum umhverf
is fangelsið eru alltaf her-
menn á verði, sem hafa 'vak
'fá'tii*^toffi$ffl^ypfffififftlffl$tftil
anna. Nokkuð er víst, að
borgarstjórn Vestur-Berlín-
ar mundi undir öllum kring
umstæðum fagna því, ef þess •
ir þrír dýru fangar væru
látnir lausir, eða a. m. k.
fluttir úr borginni.
^ Þrír af sjö
¦ ,111 ,
MIBslMm^mi
1

P
H
' "i$HSbIBIbí
'  tilíw'"        ''!*^^mi
¦   ¦ ¦,   .  .¦.¦¦¦.- ¦;¦    ¦ ¦¦¦,:. .   ¦  ¦¦:

Spandau-fangelsið i Berlín — skipt um vorð vi»
andi  auga  meo  föngunum,
þegar þeim er hleypt út í
garðinn.  — Tíundu hverja
mínútu eiga þessir varðmenn
embættið  oðru  meira.  —   _  , „.  , ».__ ,
að styðja a bjolluhnapp, svo
að  varðstjórinn  geti  verið
þess  fullviss,  að  þeir  séu
vakandi á verðinum.
\föc&aþáttufr
I sumardölum
Hannes Fétursson:
í sumardölum. Ljóð. 79 bls.
Helgafell og Almenna
bókafélagið (nóvember-
bók), Reykjavík 1959.
ÖNNUR ljóðabók Hannesar Pét-
urssonar, „í sumardölum", ber
nafn með rentu. Hún er full af
sumarangan, lífsjátningu og lífs-
nautn, ást á öllu sem lifir á þess-
ari jörð: „Jörðin er allt og miklu
meira en nóg / ef mennirnir
kynnu að lifa". „Jörðin er bikar
sætleikans sem ég girnist, / míns
svaladrykkjar". Stefið um sum-
arið og jörðina er leikið í ýms-
um tilbrigðum, en stefið um
dauðann og vagnhljóð stríðsguðs-
ins heyrist eins og viðlag leikið
á lágfiðlu eða selló. Því er ekki
að leyna, að Hannes nær fyllri
og þróttmeiri hljómi úr lágu tón.
unum, þó þeir hærri séu honum
kannski meir að skapi.
Ljóðin í þessari bók bera tals-
vert annan svip en ljóðin í
„Kvæðabók" hans, sem kom út
fyrir fjórum árum. Þau eru per-
sónulegri, opinskárri. en eiga
hins vegar ekki í heild þá full-
komnun formsins sem einkenndi
fyrri bókina.Hins vegar eru þau
nærgöngulli við lesandann, krefj
ast meiri alúðar af honum, rík-
ari tilfinningar. Ef gera ætti sam
anburð á bókunum, mundi ég
segja að „Kvæðabók" væri gott
dæmi um leikni og formgáfu
skáldsins, en „í sumardölum"
væri játningabók hans, árangur
aukins þroska og dýpra innsæis í
mannleg kjör. Slíkur samanburð-
ur er aldrei fullkomlega réttmæt-
ur eða sanngjarn, en hann gefur
kannski til kynna höfuðmuninn
á þessum tveim verkum hins
unga skálds. Seinni bókin túlkar
á dýpri og samræmdari hátt við-
horf hans til lífsins, hún hefur
sterkari  heildarsvip  og  flytur
beinni boðskap.
Blærinn á þessari bók er blár
og hreinn, ef svo má til orða taka
Það er eftirtektarvert að algeng-
ustu lýsingarorðin í ljóðunum
eru „blár" og „hreinn", en nafn-
orðið sem oftast kemur fyrir er
„ilmur". Satt að segja virðist
ilmanin vera næmasta skilningar
vit skáldsins.
Hannes Fétursson
Bókinni er skipt í fjóra megin-
kafla: í faðmi sólarinnar, Ástir,
Sumardalirnir munu blikna og
Söngvar til jarðarinnar. Síðasti
kaflinn, sem er flokkur 12 ljóða,
er þeirra jafnbeztur og áhrifa-
ríkastur. Þar eru nokkur þau
ljóð sem Hannes hefur bezt ort:
„Undarleg ó-sköp að deyja",
„Handan við lífið er ekkert,
ekkert" og „Bezt eru vorin". í
þessum ljóðaflokki vekur skáldið
upp bernskuminningar úr Skaga
fírði, þegar vit hans voru næm
og opin fyrir yndisleik náttúr-
unnar, og vefur inn í þær hug-
leiðingum um lífið og dauðann.
Andstæðurnar verða sterkar og
áhrifamiklar. Ljóðin um dauð-
ann örva lífsskynjunina í náttúru
ljóðunum, en þau síðarnefndu
gera aftur dauðakenndina sann-
ari og sárári.
Um fyrsta kafla gegnir svipuðu
máli og þann síðasta: Ljóðin um
dauðann eru máttugust: „Höllin"
og „í kirkjugarði". Samlíkingar
í þeim eru hnitmiðaðar og lífræn-
ar. Önnur ljóð í þessum kafla,
sem mér urðu minnisstæð, eru
„Þegar dagurinn hljóðnar",
„Kristallar", „Orðin sem ég
aldrei finn" og „Talað við laufg-
að tré". Þau eru heilsteypt og
mjög myndræn, sem er höfuð-
prýði skáldskapar.
Fjögur ljóð í þessum kafla
skera sig úr Ijóðum bókarinnar
að því leyti, að þau eru skilgetin
afkvæmi 20. aldarinnar: „Kreml",
„Líkbrennslustöðin í Dachau",
„Flugvélar" og ,,Geimflaugar".
Af þeim er fyrstnefnda ljóðið at-
hyglisverðast, mjög frumleg qg
hvöss ádeila, en kannski í bein-
skeyttara lagi, þó fæstir mundu
neita því að hún styðjist við
staðreyndir sögunnar. „Lík-
brennslustöðin í Dachau" dreg-
ur upp nýstárlega mynd, en ekki
nægilega sannf ærandi: skáldið
er of hlutlaust gagnvart efninu
eða kemst ekki í samband við
það, Ijóðið verður hugleiðing
fremur en upplifun. Af þessum
fjórum ljóðum er „Kreml" eina
„játningaljóðið"  og  nær  fyrir
vikið sterkustum tökum á lesand*
anum.
Miðkaflarnir tveir eru mátt«
lausari en fyrsti og síðasti kafli.
Ástaljóðin eru átakalítil þó mörg
séu þau haglega smíðuð, eins og
t.d. „Á bláum skógum draum-
anna". Beztu ástaljóðin eru tví-
mælalaust .,Þú varst mér ofjarl",
„Vísur um rjóðan munn" og
„Vínlönd", öll snjallar smámynd-
ir.
Þriðji kaflinn, „Sumardalirnir
munu blikna", hefst á hljóm-
fögru og lýrísku ljóði, „Þú spyrð
mig um haustið", sem ætti að ná
svipuðum vinsældum og „Hjá
fljótinu" á sínum tíma. Önnur
góð ljóð í þessum kafla eru „í
veizlulok" og „Fyrsti snjór", en
annars er kaflinn furðuþunnur.
Hannes Pétursson er eitt þeirra
nútíðarskálda, sem vefa saman
gamalt og nýtt í ljóðformi sínu.
Hann notar yfirleitt háttbundna
rrynjandi, en gefur henni sinn
eigin blæ og beitir ósjaldan þvi
bragði að rjúfa hana, skipta um
hljómfall, sennilega til að forða
lesandanum frá að gleyma sér 1
sönglanda alltof taktfastrar hrynj
andi. Dæmi um þetta er t.d. ljóð-
ið „Haustvindurinn séður 1
anda":
Hvaðan ber þig vindur?
Þitt vota hár flaksast.
Valdirðu leið um úrg fjöll
og sjó?
Hvar brast undir þínum fingruru
fiðlan mjúka?
Þú fellir hljóð tár yfir mó.
Hvar tæmdust ilmkerin þungu,
þau sem þú barst
þegar þú komst hér í vor —¦
yfir bláa hnjúka?
Ljóð Hannesar eru flest mynd-
rík og víða er hann alldjarfur 1
táknmáli, en samlíkingar hans
eru skýrar og „hreinlegar", eins
og hann mundi sennilega orða
það. Ljóð hans eru hvorki tor-
skilin né margræð, þau „liggja
í augum uppi". Þau eru öllu helzt
vitræns eðlis, en næm tóngáfa
skáldsins gefur þeim hljómfeg-
urð. Honum er tamt að nota
sjaldgæf og jafnvel fornfáleg orð,
og stundum er orðalagið dálítið
Framh. á bls 18.
'¦"- ¦¦¦¦ '¦'¦" .¦' '¦ '—¦"•—
¦w——1.....
Gamli bærinn í Odda, sem séra Matthías bjó í  árin 1880—1887.  —  Hann  var  rifinn 1890.
f BÓKINNI „Bréf Matthíasar
Jochumssonar til Hannesar
Hafsteins" lýsir séra Matthías
óveðri á Suðurlandi fyrir 77
árum. Lýsingunga sendi hann
í bréfi til ísafoldar í maí 1882.
f fróðlegum skýringum Krist-
jáns Albertssonar í fyrrneindri
bók er m. a. komizt svo að orði
um „hretið":
Um sandfellishretið, sem hann
skrifaði ísafold í maí 1882.
Lýsir hann því fyrst hvernig
jörð var „öll eins og sviðin"
eftir grasleysi hafís-sumarsins
árið áður, en siðan kom einn
hinn hrakviðramesti vetur.Um
páska virtist kominn bati, „var
þá flestallur búsmali kominn
að nástrám". „En einmitt er
vonir manna voru sem sárast-
ar, kom hið mikla og minnis-
stæða fellishret og sandstorm-
ur; hófst hann hér 23. apríl-
mánaðar og stóð allt til 4. dags
maímánaðar með 6-9° R frosti,
heiptar stormi   og stundum
rokið enn svartara, að sögn, á
Landinu og hærra á völlum i
þessari sveit. Allar ár lögðust
strax  undir  sterka  ísa,  öll
Sandfellishretið
Ur bréfi frá Matthlasi Jochumssyni
til Hannesar Hafstein
snjóbyl, en með þeim ódæm-
um af sandroki, að vart sást
í viku á milli húsa hér á Rang-
árvöllum, og þó háloftið væri
oftast nær heiðskírt, grillti
eigi nema við og við til sól-
ar; var þó bylurinn eða sand-
mannferð hætti engir sáu aðra
meðan þessi undur stóðu, því
stormurinn hélt öllu lifandi
innibyrgðu, en allt sem úti var
og ekki hafði náð húsi, krókn-
aði eða rotaðist til bana. Sand-
fokið  sótti  og  inn í húsin.
blandaði allan mat og drykk
og jafnvel munnvatn manna.
Víða gjörðist fólk hrætt og
örvinglað, enda voru þá flest-
ar bjargir bannaðar, þar sums
staðar var engin lífsnæring til
fyrir fénað og sums.
staðar skorti allt: hey,
mat, og eldivið; lagðist þá
vesalt fólk fyrir, fól sig Guði
og lét fyrir berast unz kynj-
um þessum tók heldur að létta
2. og 3. maí Óhætt má fullyrða,
að ofviðri þetta hafi í þessum
tveim hreppum drepið hátt á
annað þúsund fjár .... Þar
sem sauðburður er byrjaður
deyja almennt lömbin eða
fæðast dauð". Aleyðst hafi yfir
20 jarðir og býh, en fjöldi ann-
arra orðið fyrir stórskemmd-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
10-11
10-11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20