Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						14
MORCVNTtr ATtJÐ
Föstudagur 1. apríl 1960
BYGGINGARSAMVINNUFÉLAF SlMAMANNA
í 2. f 1. er til sölu
herb. risíhúð
Þeir félagsmenn er óska að neyta forkaupsréttar
snúi sér til félagsstjórnarinnar fyrir 8. apríl n.k.
STJÓRNIN.
V2 húseign við
Cunnarsbraut
til sölu I. hæð 3 herbergi, eldhús og bað í kjallara
2 herbergi. Bílskúrsréttindi; hitaveita.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl.
Laufásvegi 2 — Sími 19960.
Skrifsfofu eða
iðnaðarhúsnœði
á góðum stað í bænum er til leigu nú þegar. Hús-
næðið er á 3ju hæð ca.300 ferm. Tilb. sendist Mbl.
fyrir n.k. þriðjudagskvöld merkt: „9328".
Höfum fengið aftur
hin vinsælu og ódýru
Hillujárn
SKILTAGERÐIN, Skólavörðustíg 8.
Gæzlu- og vaktmaður óskast
Kópavogshælið vantar nú þegar gæzlu- og vaktmann
til vinnu á sjúkradeildum. Umsækjendur snúi sér
til forstöðumanns hælisins, sími 19785.
SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA.
Höfum opnað vinnustofu undir nafninu
Vélar & Viotœkí
Bolholti 6 sími 35124.
Radíoviðgerðir — Saumavélaviðgerðir.
Rúmgóð bílastæði.
^orgeir B. Skaftfell, Guðmundur Jónsson.
íbúð til sölu
Rishæðin að Skipasundi 3, hér í bæ, er til sölu nú þegar.
Laus til íbúðar 14. maí n.k. eða eftir samkomulagi. íbúðin
er 4 herbergi, eldhús og bað, ásamt góðum geymslum,
sameiginlegu þvottahúsi og miðstöð. Ibúðin er til sýnis
kl. 6 til 9 síðdegis. Semja ber við undirritaðan.
Þorvaldur  Þórarinsson,  hæstaréttarlðgmaður,
Þórsgötu 1, Reykjavík.
Tómas Þórðarson
bóndi  á  Grafarbakka  —  Minning
I DAG er kvaddur hinztu kveðju
Tó rnas Þóröarson bóndi á Grafar
bakka í Hrunamannahreppi, sem
lézt 23. marz síðastliðinn á heimili
sínu. Útför hans fer fram
lrá Hrunakirkju.
Tómas Júlíus Þórðarson, hét
hann fullu nafni, var f. 21. júlí
1876 í Gröf, sonur hjónanna Þóru
Jónsdóttur og Þórðar Guðmunds-
sonar. Þóra var dóttir Jóns
hreppstjóra í Hörgsholti, Jóns-
sonar. Er það hin kunna Hörgs-
holtsætt. En móðir Þóru var Guð
rún fræðikona Snorradóttir frá
Kluftum, Halldórssonar frá Jötu,
Jónssonar frá Tungufelli. Voru
þeir hálfbræður séra Kolbeinn
Þorsteinsson í Miðdal. Þeir voru
sammæðra. Frá séra Kolbeini er
Kolbeinsætt og eru margir at-
hafnamenn frá honum komnir.
Þórður faðir Tómasar var sonur
Guðmundar á Grafarbakka og
Fossi, Helgasonar á Grafarbakka,
Einarssonar lögréttumanns í
Galtafelli, Bjarnasonar í Lækjar
botnum á Landi.
Tómas ólst upp í stórum syst-
kinahópi því börn Grafarhjón-
anna voru 12. Af þeim náðu 9
fullorðinsaldri, og eru sex enn
á lífi.
Eins og algengt var með unga
menn upp úr aldamótunum varð
Tómas þegar í æsku að sækja til
fanga við ýmiss konar vinnu,
bæði í sveit sinni og annars stað-
ar, eftir því sem hentugleikar
leyfðu. Hann var liðtækur til
hvaða vinnu sem var og lag-
tækur vel, enda eftirsóttur til
allra starfa. Meðal annars stund-
aði hann margs konar vinnu í
Reykjavík, og má til nefna hvaða
álit Tómas ávann sér, að hann
var um skeið fjármaður hjá Thor
Jensen, en eins og kunnugt er
tók hann ekki í þjónustu sína
nema úrvalsmenn.
Ibúð til leigu
Hefi til leigu frá 14. maí 5 herb. glæsilega íbúð á
Melunum. Stærð ca. 140 ferm. Tilboð sendist af-
greiðslu Morgunbl. f. h. á morgun merkt: „Maí —
9458".
Bókamenn Bókasöfn
hefi heil þessi tímarit og einnig 2—300 smærri tímarit
og blöð. Akranes, Aldamót, Almanak (þjóðyinafél.), And- j
vari, Árbók (Háskólans), Berklavörn, Birkibeinar, Bóka-
safn þjóðvinafél., Búnaðarritið Dagrenning J.G., Dráupn:.;
ir, Dropar, Dvöl, Eining, Embla, Fálkinn, Fréttir frá ís-
landi, Freyr, Frjáls verzlun, Fylkir, Gangleri  Garður,
Geislinn, Gerpir, Hagskýrslur Islands, Heimili og skóli,
Heimir (1904—1923—1935), Helgafell, Hlín (1903—1917Í
Iðunn (1860, 1884—1915, ísleiízk fræð.i, íslenzk fyndnl
Jólablað, Stjarnan í austri, Jörð (1931—Í940), Kirkju-
blaðið  (1891—1833—1843),  Kirkjuritið,  Kirkjutíðindi,'
K.R.-blaðið,  Landnám  Ingólfs,  Landhagsskýrslur  pg ;
Verzlunarsk. Lífið, Líf og list, Lindin, Lögréttá, Morgunií, jj
Nítjándi júní, Norðurljósið, Norræn jól, Nordens KalendL I
er, Nýtt kirkjublað, Nýtt kvennablað, Prestáfélagsritið, !
Réttur Reykjalundar, Reykvíkingur 1928, Rökkur sagá
(1925—1950), Sautjándi júní 1922, Sindri  Sjómaðurinrt-
Sjómannadagsbl., Sjómannablaðið Víkingur, Skógrætkar-
fél. Ársrit, Skírnir 1915, Skuggsjá, Slysavarnarfél. (Ár-
bók), Sókn, Sólskin 1931, Spegillinn, Stefnir 1929—1950,
Stígandi,  Straumhvörf,  Stundin  1940  —  Sunnanfari,
Syrpa 1947, Skýrslur um Landshagi, Tíbrá, Tíðindi um
stjórnamálaefni, Tímarit Bókmenntafél. Iðnaðarmanna,
íslenzka Samvinnufél., Um 'uppeldi og menntam., Verk-
fræðingafél. íslands, Þjóðræknisfél., Tónlistin,. Úrval, Út-
varps blöð og tíðindi, Vaka 1927—1938  Verðandi, Verði
ljós, Víðsjá, Vinnan, Þjóðin 1938, Ægir 1905. —
Auk þess f jöldi útlendra og innlendra bóka mjög ódýr-
ar verða til sölu þessa viku.
BÖKAMARKAÐURINN, Laugaveg 7
Helgi Tryggvason.
Tómas lærði söðlasmíði hjá
Jóni Bjarnasyni, söðlasmið á
Stokkseyri og fékk sveinsbréf í
íðninni. Tómas var með fyrstu
iðnaðarmönnum í þeirri grein í
sveit, og stundaði hann söðla-
smíði jafnframt búskapnum alla
ævi.
Tómas byrjaði að búa í Bola-
fæti árið 1911 og bjó fyrstu
árið með móður sínni. Hann
kvæntist árið 1912 Þóru Ljíts-
dóttur rr-rda í Steinsholti, Lofts-
sonar í Austurhlíð, Eiríkssonar
dbrm. á Reykjum á Skeiðum.
Frá Eiríki dbrm.. er hin alkunna
Reykjaætt Að þeim hjónum
standa alþekktar sunnlenzkar
bændaættir.
Arið 1935 keypti Tómas hálfan
Grafarbakkann og bjó þar síðan
og undi hag sínum þar vel. Nú
hafa tvö börn Tómasar reist þar
nýbýli, og er samheldni f jöl-
skyldunnar með mestu ágætum.
Eftir að Tómas fluttist að Graf
arbakka hafði hann eins og áður
notalegt bú, en auk þess stundaði
hann garðrækt, enda er jarðhiti
þar mikill og landkostir góðir.
Tómas var meðalmaður vexti
en frekar grannvaxin, kvikur í
hreyfingum og fjörmaður á sín-
um yngri árum. Tómas var ein-
stakt prúðmenni og lundarfar
hans var alveg sérstætt, ávalt
glaðsinna, og aldrei sá ég hann
bregða skapi. Tómas var hinn
mesti heiðursmaður í hvívetna
og vildi ekki vamm sitt vita í
neinu. Hann hafði ákveðnar skoð
anir, jafnt í málefnum sveitar
sinnar og landsmálum, og þýddi
ekki fyrir neinn að hafa áhrif
á hann í þeim efnum. Tómas unni
jörð sinni og sveit mikið, og var
lífskoðun hans öll mótuð tryggð
til átthaganna.
Gestrisni þeirra hjóna, Tómas-
ar og Þóru, var framúrskarandi.
Enginn fór þar hjá garði án góð-
gerða og heimili þeirra stóð ævin
lega opið öllum, sem til þeirra
leituðu. Gestkvæmt var oft á
Grafarbakka, sérstaklega um
helgar, enda er jörðin Grafar-
bakki í hjarta þessarar fögru
sveitar,     Hrunamannahrepps.
Tómas var sérstakur greiðamað-
ur og bóngóður með afbrigðum,
og vildi hvers manns vanda leysa.
Sveitungar hans leituðu oft til
hans með margt, en sérstaklega
um þá hluti, sem lutu að við-
gerðum ýmissa búshluta, þar sem
hann var hagleiksmaður og söðla
smiður.
Þau Tómas og Þóra lifðu í mjög
farsælu hjónabandi nær hálfa
öld. Þau eignuðust fjögur börn,
sem öll eru hin mannvæglegustu:
Sveinn vélamaður á Selfossi,
kvæntur Sigrúnu Bjarnadóttur,
Sigurður Loftur bóndi á Hvera-
bakka, kvæntur Svövu Svein-
bjarnardóttur, Þóra, gift Jóni
Einarssyni bónda á Reykjabakka
og Sigrún í föðurgarði. Hefur hún
aðsfoðað foreldra sína af mikilli
prýði, eftir að systkini hennar
stofnuðu sjálfstæð heimili.
Manna eins og Tómasar á Graf
arbakka er gott að minnast. En
ég mun fyrst og fremst minnast
hans sem bónda. Hann var sómi
stéttar sinnar og verður ávallt
minnisstæður öllum, sem kynnt-
ust honum. Hans mun lengi verða
minnzt í Hreppunum og sunn-
lenzkum byggðum, sakir mann-
kosta og sérkenna, sem oft
minntu á höfðingskap og gest-
risni eins og húh var bezt til
forna.
Að leiðarlokum er margs að
minnast og margt að þakka. Eg
vil með þessum fáu línum votta
fjölskyldunni samúð og jafn-
framt þakka greiðasemi og vin-
áttu við mig og fjölskvldu •-'.—«
á liðnum árum.
Hróbjartur Bjarnason.
'Tiuhenfsed 'F&obí
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24