Morgunblaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.04.1960, Blaðsíða 19
Föstudagur 1. apríl 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 Chevrolet 1953 góð, 4ra dyra sjálfskipt einkabifreið er til sölu og selst milliliðalaust. í>eir, sem vilja skoða bifreiðina, senda nöfn sín til Mbl., — merkt: „9998“. Pottaplöntur Mikið úrval. — POTTAMOLÐ. — Gróðrastöðin við Miklatorg. [ Sími 19775. j Blóm til ferrningargjafa. Blóm á veizluborðið. Blómask rey tingar. Sendum heim alla daga. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 19775. MANAFOS8 vefnaðarvöruverzlun Dalbraut 1 — simi 34151. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGUR0SSON hæstaréttarlögmaður Laugavegi 10. — Sími: 14934. Þjáðdansasýning Hin árlega þjóðdansasýning verður í Framsóknar- húsinu sunnud. 3. apríl kl. 3 og endurtekin kl. 9 en þá verður dansleikur á eftir. — Miðasala er hafin. N.ánari uppl. í síma 12507 eftir kl. 5. Fjóðdansafélag Reykjavíkur. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR i þjóðleikhúsinu í kvöld 1. apríl kl. 20,30 Stjórnandi: Olav Kielland Einleikari: Mikhail Voskresénskij Efnisskrá: Wagner: Forspil úr óperunni „Lohengrin“ Beethoven: Píanókonsert nr. 3 í c-moll, op. 37 Brahms: Sinfónía nr. 4 e-moll, op. 98. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Geymsluhúsnœði 60—70 ferm., upphitað, jarðhæð eða kjallari óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar leggist á afgr. Mbl. merkt: „Geymsluhúsnæði — 4322“. Akurnesingar Munið seinasta spilakvöldið í Framsóknarhúsinu uppi laugard. 2. þ.m. kl. 8,30. Mætum öll Heildarverðlaun veitt. Skemmtincfndin. Silfurtunglið Göm I u OPIÐ TIL KL. L Hljómsveit AI.I.IR 1 TUNGLIÐ 1 KVÖLD - d a n s a r n i r — ÖKEYPIS AÐGANGUR Stjórnandi: Helgi Eysteinsson. M&tur frá kl. 7 — Borðpantanir í Síma 19611. ÖhSCGL Sími 23333 Dansleikur í kvöld kL 9 K K - sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN Gestir hússins i kvöld verða dæguragasöngkonan Diana Magnúsdóttir og rokksöngvarinn Haraldur G. Haralds Komið og heyrið hina ungu og efnilegu söngvara syngja með KK sextettinum í kvöld. S.G.T. Félagsvistin I G. T.-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8 •— Simi 13355. INGOLFSCAFE Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson Aðgöugumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826 GÖMLU DANSARNIR í kvöld Hljómsveit hússins leikur Dansað til kl. 1 — Ókeypis aðgangur. Tónlistarfélag Árnessýslu Hljómleikar Sovétlistamanna verða í Selfosskirkju sunnud. 3. paríl kl. 3 e.h. Efnisskrá: Einleikur á píanó. Mikael Voskrensenske Einsöngur: Madezhda Kasantseva Undirleikari: Taisja Merkuova Aðgöngumiðar við innganginn. TÓNLISTARFÍ’LAGIÐ ÁRSHÁTÍ IMálfundafélagsins ÓÐIIMS er í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan hús- rúm leyfir. Til skemmtunnar 1. Ávarp: Magnús Jóhannesson, fcirm. félagsins 2. Leikþáttur: Gunnatr Eyjólfsson og Bessi Bjarnason 3. D a n s . . Miðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu til kl. 5 í dag og við innganginn verði eitthvað eftir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.