Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.09.1960, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 8. sept 1960 IJRVAL AF EIMSKLHf KÁPIJIVf tekið upp í dag. BERKIHARB LAXDAL Kjörgarði Stúlka óskast Prjónastofa Önnu Þórðardóttur Grundarstíg 12 — Uppl. milli kl_ 5—6 í dag ATVIIMIMA Roskinn maður óskar eftir atvinnu hálfan eða all- an daginn. Er vanur bókhaldi og hvers konar skrif- stofustörfum. Getur einnig tekið sjáffstæða heima- vinnu. — TilDoð sendist afgr. Mbl. merkt: „Atvinna — 1533“. Stúlka óskast til ritarastarfa í Landbúnaðarráðuneytið. (Jarðeignadeild). — Velritunarkunná,tta nauðsyn- leg_ — Laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir sendist Jarðeignadeild ríkisins, Ingólfsstræti 5. IUatráðskona Aðstoðarráðskona og stúlka vön bakstri, óskast 1. okt. eða fyrr. Góð vinnuskilyrði. Uppl. á Café Höll, uppi, frá kl. 3—4 og 6—7. Mötuneyti skólanna, Laugarvatni Ungur maður með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast á vátryggingarskrifstofu. — Umsókn merkt: „Vátrygging — 677“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. sept. Atvinna óskast Bréfritari á ensku og dönsku, sem jafnframt talar hin Norðurlandamálin og þýzku, óskar eftir atvinnu 1. nóvember n.k. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. október merkt: „Tungumál — 1530“. Verksmiðjuvinna Nokkrar stúlkur vantar í verksmiðju. Vaktavinna. — Lysthafenduf leggi nöfn sín og heimilisföng á afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Reglusemi — 1519“. Skrifstofustúlka til vélritunar og símavörslu óskast. Enskukunnátta nauðsynleg Upplýsingar á skrifstofunni JÓN LOFTSSOIM H.F. Hringbraut 121 Sumarauki í gróðurhúsi Athugið! Að okkur er það mikil ánægja að sýna yður gróðurhúsin, sem eru full af mjög fallegu úrvali af pottablómum. Planta í ker og skálar meðan þér bíðið. Gott úrval kaktusa. — Lækkað verð á mörgum tegundum. — Gerið svo vel að líta inn í gróðurhús mitt. PAUL V. MICHELSEN, Hveragerði Herbergi Reglusamur maður í þrifa- legri vinnu, óskar eftir her- bergi sem næst Miðbænum, má þó vera í Holtunum eða Hlíðunum, æskilegt að hús- gögn fylgi. Tilboð sendist Mbl. merkt. „Húsnæði — 1520“. Athugið Getum af sérstökum ástæðum bætt við okkur nokkrum Ekta chrom litfilmum til framköll- unar. Verð pr. filma kr. 90. Uppl. veittar í kvöld í símum 3-62-30 og 3-26-33. Hið sápuríka Rinso tryggir fallegustu áferðina Ij'/Z % Kata litla hefur mikla ánægju af að leik sér á barnaleikvellinum. Foreldrar hennar vita að almenningur dæmir heimili barnanna eftir því hversu hreinleg þau eru til fara, og þess vegna gætir móðir Kötu þess vandlega að litla telpan hennar sé ávallt í hreinum kjól. En hvernig fer hún að því að halda kjólum Kötu litlu svona tandurhreinum og fallegum? Það er afar einfalt — hún notar R1 N S O. x-r m/m-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.