Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . . 1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31 . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						22
MORGVHBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. okt. 1960
ýþrittajfréWr IftwpkbiafafaÁ  r'^C
Dálítill neisti af fyrri getu
— og KR vann bikarinn
l úrslitaleik vann KR Fram 2 ; 0
FYtlSTU sjálfstæðu Bikar-
keppninni í knattspyrnu. hér-
lendis lank á sunnudaginn.
KK fór með sigur af hólmi
og vann bikar Tryggingamið-
stöðvarinnar. Keppninni Iauk
í jafnfögru veðri og einkennt
hefur flesta leiki hennar. —
Hafa veðurguðirnir gert sitt
til að gera keppnina skemmti
Úr vítaspyrnu skorar Gunnar
Guðmannsson örugglega.
•  KR tekur öll völd
Ef frá er talið gott tækifæri í
upphafi síðari hálfleiks, sem Grét
ar miðherji Fram misnotaði — og
ágætt skot Guðm. Óskarssonar,
sem fór í stöng KR-marksins og
út, þá eru tækifæri Fram upp
talin.
En nú áttu KR-ingar hvert upp
Björgvin  Schram,  formaður  Knattspyrnusambands
ávarp^r siguivegarana og afhendir þeim bikarinn.
íslands,
Iega og til hins, að gera keppn
ina að föstum árlegum við-
burði. Keppni þessi er og
verður skemmtilegur þáttur
knattspyrnulífsins, hér sem
í öðrum löndum.
¦fr  Þeír sterkari sigruðu
Sigur KR í úrslitaleiknum var
verðskuldaður. Var þó geta lið-
anna í byrjun jöfn og til beggja
aðila gat sigurinn farið. En smám
saman urðu tök KR-inga á leikn-
um fastari og ákveðnari og um
það er lauk duldist engum að
liðið sem leikið hafði betur, fór
með sigur af hólmi.
¦^r  Fram sækir fastar
Hin hættulegu markskot létu
á sér standa í þessum úrslitaleik.
Það var barizt milli vítateiganna,
stundum allhart, og til að byrja
með veitti Fram öllu betur í
þeirri viðureign. Þeir komu KR-
vörninni nokkrum sinnum í mikla
klípu, en alltaf vantaði herzlu-
muninn á að endamarkinu yrði
náð. Næst komust Framarar, er
Hörður Felixsson fékk bjargað
á línu eftir hornspyrnu.
Og smám saman náðu KR-
ingar betur saman. Sveinn átti
skot upp úr hornspyrnu sem Birg
ir stöðvaði á línu. Og hið sama
gerði Birgir rétt undir lok hálf-
leiksins og aftur í síðari hálfleik.
Það má því segja að vel var hann
staðsettur á örlagastundu, að
bjarga þrívegis á línu fyrir Fram.
•fr  KR tekur forystu
Framherjar KR gerðust æ
ágengari við Frammarkið, en
mistókst hverjum af öðrum.
Rétt í hálfleikslok er horn-
spyrna á Fram. Ellert á góðan
skalla suö markinu, sem er
varinn — og KR-ingar pressa
fast. Það er skotið úr þvögunni
og Halldór bakvörður ver með
höndum  til að  forða  marki.
hlaupið af öðru. Gunnar Guð-
mannsson átti skalla að marki
Fram, Reynir Schmidt skot,
Sveinn Jónsson reyndi að vippa
langsendingu í netið, Þórólfur
átti þrívegis atlögu að markinu,
skot yfir og skot í stöng — en
allt virtist koma fyrir ekki.
Á 25. mín sendir Hörður
Felixson fram vallarmiðjuna
til Ellerts. Hann lætur knött-
inn ganga áfram og Þórólfur
- kemst vegna klaufaskapar
Framvarnarinnar, einn innfyr-
ir og leikur á Geir markvörð
©g skorar.
Enn sóttu KR-ingar allfast.
Ellert átti bæði skalla að marki
og skot yfir og sömuleiðis Sveinn
en fleiri urðu mörkin ekki.
'í.?//y.v#><M>-101W: "'* '^9V-
¦Jc  Liðin
Þetta var betri leikur hjá KR
en sennilega allir aðrir leikir
þeirra í Bikarkeppninni. Það
vottaði þó nokkuð oft fyrir þeim
samleik og samstiltu átaki, sem
fært hefur liðinu marga sigra.
Þó skorti stundum mikið á þetta.
Tilviljanakenndastur er leikur
miðjutríósins. Þar eru þrír góðir
einstaklingar en á samstillingu
þeirra skortir mjög. Stoðir liðs-
ins eru Hörður Felixson og Helgi
Jónsson. Þá áttu og í þessum leik
góðan leikkafla þeir Þórólfur,
Örn og Reynir. Heimir stóð sig
og vel, en misjöfn eru úthlaup
hans.
Frh. á bls. 23
Valsstúlkurnar fagna eftir sigur sinn yfir íslandsmeisturunum.
(Ljósm.: Sv. Þorm.)
Islandsmeistararnir í kvenna-
flokki töpuðu fyrir Val
HANDKNATTLEIKSmót Reykja
víkur hélt áfram um helgina og
var keppt bæði á laugardags- og
sunnudagskvöld. Á Iaugardaginn
var keppt í yngri flokkunum og
á sunnudagskvöldið fóru fram 5
leikir í meistaraflokki tveir í
kvennaflokki og 3 í karlaflokki.
Yngri flokkarnir
Heildarsvipur keppninnar á
laugardaginn bar vott um að
Reykjavíkurfélögin eiga mikið
af efnilegum piltum, og stúlkum
í handknattleik. Alls fóru 7 leik
ir fram og voru sumir þeirra af-
artvísýnir og skemmtilegir til
síðustu mínútu. f öðrum var
munur liðanna of mikill til að
leikirnir gætu kallast S'kemmti-
legir, en leikhæfni manna kom
þó oft greinilega fram.
Áberandi bezti flokkurinn er
2. fl. karla frá Ármanni og spá
flestir honum sigri í mótinu, þó
ekki sé mótið nema rétt byrjað,
svo þykja yfirburðir Ármanns-
piltanna miklir.
Æfingarlítil  meistaraflokkslið
Eftir að hafa s«ð leiki meist-
araflokkanna á sunnudagskvöld-
íð, hefir maður féngið góða vitn-
eskju um að liðin eru öll sem
Efnilegir yngri flokkar en tifprifalitlir
leikir i meistaraflokki harla
heild í lítilli æfingu, þótt ein:
staka ieikmenn virðist vera í
góðri æfingu. Einnig er það að
áberandi að nýir leikmenn í lið-
unum eru ekki ungir efnilegir
menn, sem hafa „leikið sig upp"
í liðin heldur eru það „gamlir"
menn, sem flestir hafa séð fífil
sínn fegurri í handknattleiks-
keppnum.
Fyrir utan æfingarleysi var á-
berandi að leiktækni liðanna
hefir farið mjög aftur og er ekki
nærri eins mikil og t.d. á sl. ís-
landsmóti. Keppnisvilji er einnig
áberandi minni og leikgleðin því
að sama skapi lítil. Eina áber-
andi framförin, sem sjáanleg var
á sunnudagskvöldið var hve dóm
arar leikjanna voru mun ákveðn
ari og röggsamari, en þeir bafa
flestir áður verið.
fslandsmeistararnir  töpuðu
Hápúnktur keppninnar á laug-
ardaginn var leikur Vals og Ár-
manns í kvennaflokki. Flestir
höfðu spáð Ármannsstúlkunum,
íslandsmeisturunum öruggum
sigri, en raunin varð sú að Vals
stúlkurnar  unnu  leikinn  með
Fyrstu bikarmeistararnir. Sitjandi, talið frá vinstri: Helgi Jónsson, Hörður Felixson, Gunnar Guff
mannsson, Hreiðar Ársælsson og Bjarni Felixson. Standandi: Óli B. Jónsson, þjálfari, Reynir
Smith, Örn Steinsen, Þórólfur Beck, Heimir Guðjónsson, Sveinn Jónsson og Ellert Schram.
(Ljósm.: Sv. Þorm.)
tveggja marka mun, eftir að Ár-
mann hafði haft tvö mörk yfir I
hálfleik.
Þessi sigur Valsstúlknanna
er enn eftirtektarverðari, þeg
ar tekið er tillit til þess að
markmaður liðsins er tiltölu-
lega nýliði í handknattleik, e-n
Ármannsliðið skipa stúlkur
úr hinu frækna landsliði ís-
lands að meginhluta til.
Markatalan ræður úrslitum
og Valsstúlkurnar unnu
leikinn, en þrátt fyrir þaS
orkar það ekki tvimælis
að Ármannsliðið getur veriS
mun sterkara lið. En í Ieikn-
um á sunnudaginn skorti all-
an keppnisvilja og samtaka-
mátt hjá liðinu og er leikur-
inn að þvi lcyli til gott dæmj
ui« hve þau atriði eru þýS-
ingarmikil í flokkaíþrótt. sem
handknattleik.
Daufir Ieikir
í hinum þrem leikjum,, sem
fram fóru í karlaflokkunum var
það sameiginlegt, að æfingar-
leysi var áberandi og í leik Vals
og Víkings sem var jafnasti leik
ur kvöldsins, skorti alla leikupp
byggingu, sem gerir handknatt-
leik skemmtilegan og spennandi.
Leiku'rinn var harður og óþarfa
pat og fálm setti skugga á leik-
inn.
KR liðið er þó í sérflokki,
hvað æfingu snertir og virðist
vera heilsteyptasta liðið.
Urslit  hinna  einstöku
voru sem hér segir.
leikja
Laugardagur
Z.ÍÍ. kvenna:
KR — Víkingur 0:9
Valur — Þróttur 4:1
3. fl. karla:
Fram — KR 6:8
ÍR — Valur 1:6
2. fl. karla:
Víkingur — Ármann j.i„
Þróttur — Fram 9:8
KR _ Valur 6:7   )
Sunnudagur.
Meistarafl. kvenna:
Þróttur — Vikingur 3:6
Valur -— Ármann 7:ö
Meistarafl. karla:
ÍR — Ármann 19:13
Valur — Víkingur 7:8
KR — Þróttur 19:7
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24