Tķmarit.is
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
. 1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 . . . .
Click here for more information on 256. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						Þriðjudagur 8. nóv. 1960
MORGVISBLAÐIÐ
«(-[r^«t!>j!ift1*!:!-?rfí»«iMiim!TW


MENN 06 1
= MAŒFNld.
í frétt hér í blaðinu á dög-
unum  var skýrt frá því, að
Bergur  Lárusson frá Kirkju-
bæjarklaustri hefði aflað sér
leyfis,  til  þess  að  leita ad
flaki hollenzks kaupfars, sem
talið er hafa strandað um 20
km. fyrir vestan Ingólfshöfða
árið  1667. Var skipið á leið
frá  Austur -Indíum  til  Hol-
tands os: þykir mönnum sjálf-
sagt fróðlegt að vita hvað bar
það upp að íslandsströndum
og verður vikið að því hér á
eftir.
i
Einu samfelldu heimildirn-
ar  um  strand  þetta  munu
vera grein eftir Árna Óla, rit-
stjóra Lesbókar Morgunblaðs
ins, sem birtist í Lesbókinni
3.  maí  1936  og síðar  í bók
Árna, Frásögnum, er út kom
1955.
Heimildir  þær,  sem  Árni
!  byggir  grein  sína  á eru að
mestu  leiti  annálar. Það er
1  Vallaannáll, FitjaannáU, Kjós
1  arannáll,  Hestaannáll,  Hirð-
stjóraannáll Jóns próf. Hall-
dórssonar,  Annáll  Magnúss
Magnússonar     sýskimanns,
Vestfjarðaannáll yngri. Einn-
íg Árbækur Espolíns, Sýslu-
mannsæfir, fslands ártal Gísla
Konráðssonar, Alþingisbækur
(1669) og Onze Uslandsvaard
ers in de 17de en 18de Eeuw
og doktorsritgerð ungfrú M.
Simon Thomas um siglingar
Hollendinga til íslands á 17.
og 18. öld, en flest skjöl og
skilríki fWu tímum strandsins
munu vera glötuð.
Söfnun  heimilda  í  þessa.
grein var hið vandasamasta
verk og vakti hún mikla at-
hygli, því skipið „Het Wapen
van  Amsterdam"  (Skjaldar.
merki    Amsterdam,    var
eitt  glæsilegasta  skip  holl-
enzka flotans, hlaðið dýrara
farmi en nokkurt skip, sem
strandað hefur hér við land
og  einnig  mun  aldrei  hafa
orðið   jafn   mikið   mann-
tjón við nokkurt strand eins
og þá.
Um ferðir hollenzku kaup-
faranna segir Árni Óla í grein
inni:  „Á  þessum  árum  var
Ístríð milli Hollendinga og Eng
lendinga. Hin stóru kaupför,
sem til Indlands sigldu og
komu þaðan af tur með hina
dýrmætustu farma, þorðu því
ekki að sigla um Ermasund,
heldur fóru þau vestan við
Bretlandseyjar. Var það venj-
an að þau sigldu svo vestar-
lega, að ensk herskip næðu
þeim ekki. Kom þá stundúm
fyrir að svo vestarlega var
siglt í Atlantlsha.fi. að skipin
tóku fyrst land við Færeyjar,
en héldu svo rakleitt þaðan
til Hjaltlands. Þar biðu þeirra
hollenzk herskip til þess að
fylffja þeim heim.
Venjulega  lögðu  Indlands-
kaupförin af stað að heiman .
seint  um  haust,  eða  fyrra
hluta vetrar, en frá Batavia
aftur næsta ár milli jóla og
nýárs, og voru væntanleg til
Hjaltlands  eftir  8—9  mán-
uði,  ef  engin  sérstök  óhöpp
komu  fyrir.  Seinast  í  júh
eða  fyrst  í  ágúst  voru  því
herskipin, sem áttu að fylgja
þeim norðan við Skotland og 1
yfir  Norðursjó,  komin  heim 7
með  þau.  Höfðu  Indlands-1
kaupförin  samflot,  eftir  þvi
sem  unt  var,  svo  að  hægt
væri  að  fylgja  þeim  öllum
heim í einu lagi".
Samkvæmt skýrslum skipa
félags þess er átti „Het Wap-
en van Amsterdam" strandaði
það við Island 19. september
11667 i fimmtu ferð sinni milli
Veslur Intlía  og Hollands.
„Hollenzku   skipin  munu
hafa  verið  seinni  til  heim-
7

iWv
2HII5
SENOIBILASTOÐIN
Vaktavinna
Mig vantar vaktavinnu eða
umsjónarstarf frá kl. 17
eða 18 til kl. 24. Vanur
afgreiðslu. Sími 3-56-39 frá
kl. 9—18.
Tapað — kvenúr
Laugard. 22. okt. tapaðist
kvengullúr í Vesturbaen-
um. Finnandi skili vinsam-
lega á Lögreglustöðina. —
Fundarlaun.
íbúð
Óska eftir íbúð 4 til 6 herb.
Uppl. í síma 15114.
I
Hollenzkt kaupfar frá 17. öld  (líkan).
ferðar frá Batavia þetta ár
heldur en endranær, lögðu
þau ekki af stað þaðan fyrr
en 26. janúar 1667. Fæ ég
ekki séð hve mörg þau voru
saman, því að i hehnildum
er talað aðeins um „nokkur
skip".
Þessi floti kom til Góðra-
vonarhöfða í maí og dvaldist
þar fram í öndverðan júní.
Þá var siglt af stað og sam-
kvæmt fyrirskipun átti að
halda rakleiðis norður undir
Færeyjar. Gekk ferðin vel,
en flotinn lenti nokkru vest-
ar en gert var ráð fyrir, og
var kominn undir Island, á
62. breiddargráðu.
Þá var það, aðfaranótt 17.
september, að á rauk æði-
veður. Leystist þá flotinn
sundur, og er sagt að veðrið
hafi verið svo voðalegt, að
menn hafi búizt við þvi að
skipin myndu sökkva þá og
þegar og hver stund væri
þeirra siðasta.
Flest sk'ipin hleyptu til
Færeyja upp á líf og dauða.
En vegna slrauma í sundun-
um og óveðurs var ekki við-
lit að Ieita hafnar er þangað
var komið. Komust þó öll
nema eitt í landvar hjá
Hvalbö og lágu þar af sér
mesta garðinn. Komust þau
siðan inn til Þórshafnar 1.
október.
En eitt skipið fórst við
Færeyjar. Það hét „Walcher-
en", eign verzlunar- og sigl-
ingafélagsins Kamer Zeeland.
Er mér ekki kunnugt um af-
drif þess, nema hvað sagt er
að 17 menn einír hafi kom-
izt af.
Það er frá „Het Wapen
van Amsterdam" að segja, að
þessa sömu nótt sem ofviðr-
ið brast á, rak það upp að
suðurströnd íslands og fórstt
þar við sandana tveim nótt-
um seinna".
Talið er að bjargast hafi
50—60 manns af þeim 2—300,
sem á skipinu voru og munu
þeir hafa bjargað á land með
sér nokkru af farmi skips-
ins. Höfuðsmaðurinn á Bessa-
stöðum hirti góðan hlut af
því er á land rak úr skip-
inu, taldi hann það vogrek og
réttmæta konungseign.
1 lok greinar Arna Óla
segir svo:
„Það getur verið, að enda
þótt mest af hinum dýra
farmi sykki með skipinu, og
Danir hafi komizt yfir margt
af því sem bjargað var, þá
sé til enn á landi hér gripir
úr þvi".
Ungfrú M. Simon Thomas
segist hafa talað við mann
austur í Öræfum, sem séð
hafi tvær tóbaksdósir úr
látúni, látúnshjörur og skrár-
umbúnað á kistu, sem hann
laltli komið úr þessu skipi.
Hvar þeir gripir eru nú nið-
urkomnir veit víst enginn.
En í Þjóðminjasafninu er
einn gripur, sem Matthias
Þórðarson, þjóðminjavörður,
hyggur að sé frá skipinu
kominn i öndverðu. Er það
hurðarspjald með upp-
hleyptu flúri.
SI. laugardag voru gefin saman
í hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni, ungfrú Sólveig Frið-
finnsdóttir, Hringbratit 27, Hafn-
arfirði og Úlfar Andrésson, skrif
stofumaður, Suðurgötu 22, Rvík.
Heimili ungu hjónanna verður á
Hávegi 9A, Kópavogi.
Nýlega voru gefin sam-
an í borgaralegt hjónaband af
Bæjarfógeta Akureyrar ungfrú
Jóhanna Einarsdóttir frá Fá-
skrúðsfirði og Margeir Bragi
Guðmundsson, starfsmaður í vél-
smiðjuni Odda, Akureyri. Heim-
ili þeirra er að Hafnarstr. 35,
Akureyri.  •
í  þraut til  krafta þinna
Átt liíi með kæti að finna ,
það  stærsta  tak
þarf  sterkast  nak,
en stórt er bezt — að vinna.
Ef tæpt er fyrir fótinn
ok fátt um vina hótin,
þá sjá þinn mátt.
í sorg þú átt
þig sjálfan ,þaS er bótin.
Því fjær
sem heims er hyllin,
er hjarl.a  guðs þér nær.
Bjornson:  í. þraut.  —
Þýð.:  Einar  Benediktsson.
Söfnin
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er
opið alla daga nema miðvikudaga frá
kl. 1:30—6 e.h.
Sýningarsalur náttúrugripasafnsins
er lokaður.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
úni 2. Opið daglega kl. 2—i e.h. nema
nánudaga.
Viljum ráða
lagtækan mann á verk-
stæði. Þarf að hafa bílpróf.
Reglusemi áskilin. — Tilb.
sendist afgr. Mbl. merkt.
„1885" fyrir fimmtudag.
Keflavík
Til sölu vegna brottflutn-
ings, svefnsófi, armstólar,
borð og ýmislegt fleira að
Ásbraut 16, niðri.
Til sölu
lítið notuð Optima ferðarit
vél, einnig Philiphs ferða-
útvarp. Uppl. í síma 32897
eftir kl. 1.
Tilboð óskast
í ákeyrðan vörubíl model
'46. Pallur 15 fet og sturt
ur í góðu lagi. Tilb. merkt
„Akeyrður bíll — 1150"
sendist afgr. Mbl. fyrir 15.
þ. m.
Leigubílstjórar
Hefi Kaiser árg. '54, sem ég
vil leigja eða gera út á
móti manni sem hefur
stöðvarpláss. Tilb. óskast
sent Mbl. fyrir föstudag
n. k. merkt. „Gagnkvæmt
— 1883"
Sel s'óðan pússningasand
Hagstætt verð.
Kristján  Steingrímsson.
Sími 50210.
Vikurgjallplötur
7 cm. Kr. 48,00 ferm.
10 cm. Kr. 64,00 ferm.
Heimkeyrt.
Bnyiastcypan  s.f.
Sími 35785
VANDAÐ  Ntll
þýzkt karmannsreiðhjól til
sölu. Hagamel 21 kjallara.
Beaver pels
til sölu. Stórt nr. — Sími
10335.
Sendisveinn
óskast strax hálfan eða all
an daginn.
Vald. Poulsen hf.
¦Klapparstig 29
Bílskúr
Til sölu góður bílskúr,
heppilegur fyrir minni bíla.
Tilb. leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir föstud., merkt:
„Bílskúr — 1149."
Sníð og sauma
dömukjóla.  —  Hálfsauma
einnig. — Sími 18452.
fsskápur
til sölu vegna brottfluttn-
ings. — Ödýr. — Uppl. að
Tjarnargötu 22, sími 14610.
Hafnarfjörður
barnavagn  til sölu.  Uppl.
Háabarði  10.
3ja herb. íbúð til leigu
í miðbænum. Tilb. sendist
til afgr. Mbl. fyrir miðviku
-dagskv., merkt: „1152"
íbúð — BÍII
Vil kaupa 2ja eða 3ja herb.
íbúð gegn útb. með bif-
reið, má vera í nágrenni
Reykjavíkur eða Reykja-
vík. Tilb. óskast sent Mbl.
merkt. „íbúð—Bíll — 1884"
fyrir föstudag n.k.
Húsnæði óskast
fyrir hárgreiðslustofu í
miðbænum — UppL í síma
19697.
A T H U G I Ð
að borið saman við útbreiðsiu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
Skrifsfofuhúsnæði
í Austurstræti til leigu.
Uppl. Sími 13118 og 19157.
Hveitipokar — Strásykurspokar
Verð:
20 sik. Hveitip.      kr. 75.00.
20 stk. Strásykursp. kr. 55.00.
KATLA ll.í.
Laugavegi 178.
					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24