Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVTSBLAÐIb Sunnudagur 5. febr. 1961 Húsbyggjendur Gröfum húsgrunna, skurði og aðra jarðvinnu. Hífing- ar, uppmokstur, S'Prenging ar. Sími 32889 og 37813. Viðtækjavinnustofan Laugavegí 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Keflavík — Njarðvík íbúð 2ja til 3ja herb. ósk- ast til leigu. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. íbúð. Tilb. sendist í Po. box 127 Keflavík. Kona eða unglingur óskast til að gæta 1% árs barns frá 2Vz—5Vz e. h. Herbergi getur fylgt. Sími 19843. Sauma kápur og dragtir. Sími 12703. Vörubíll óskast keyptur, helzt Ghevrolet ’47 eða yngri. — Uppl. í síma 33616. Húsnæði í miðbænum til leigu. — 3 herb. á hæð, hentar fyrir skrifstofur eða léttan iðn- að. Uppl. í síma 19422. Volkswagen Vil kaupa ’56 til ’57 model VW. Góð útborgun. Uppl. í síma 35865. BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr eik til sölu. — Uppl. í síma 24780. Athugið I>að bezta er aldrei of gott. Vönduð og góð I. fl. æðar- dúnssæng eykur vellíðan og lengir lífið. Póstsendi. Sími 17, Vogar. Vil kynnast stúlku 30—40 ára með hjú- skap í huga. Tilboð send- ist afgr. Mibl. merkt: „Þag- mælska — 1399“. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð í Reyikjavík eða Kópavogi. — Uppl. í síma 10455 milli 7—8. Arinn! Enskur rafmagnsarinn (tveggja elimenta) til sölu og sýnis í Listvinahúsinu, Skólavörðuholti. Uppl. í síma 23958. Vélritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292. Keflavík Borletti saumavél til sölu. Uppl. í síma 2267. í dag er sunnudagurinn 5. íebrúar. 36. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:03. Siðdegisflæði kl. 20:20. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanlr). er á sama staö ki. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður 4.—11. febr. er í Vestur bæjar apóteki, sunnud. 1 Austurbæjar apóteki. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 15:50 í dag frá Hamborg, Khöfr> og Oslo. Fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:30 í fyrramálið. Innanlandsflug 1 dag: Til Akureyrar og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum. — Esja kemur til Rvíkur 1 kvöld. — Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum 1 kvöld kl. 22 til Rvíkur. — Þyrill er á leið til Manchester. — Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. — Herðubreið fer frá Rvík á hád. í dag vestur um land. 1 Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: —> Katla er á leið til Spánar. Askja er i Valencia. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Spánar. — Askja er í Valencia. H.f. Jöklar: — Langjökull er á leið til Hálden. — Vatnajökull er í Amster- dam. Ástarstjörnu yfir Hraundranga skýla næturský. Hló hún á himni, hryggur þráir sveinn í djúpum dali. Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg. En anda, sem unnast, fær aldregi eilífð að skilið. Jónas Hallgrímsson: Úr Ferðalokum. Holtsapótek og Gárðsapótex eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 4.—11. febr. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Ölasson, sími: 1800, 6. febr. Björn Sig- urðsson, sími: 1112. □ Edda 596127 — Fundur fell- ur niður. □ Mímir 5961267 — Fundur fellur niður. I.O.O.F. 3 = 142268 == Kvm. Kvenfélag Langholtssóknar. — Aðal- fundur mánudaginn 6. febr. kl. 20.30 í safnaðarheimilinu við Sólheima. Tónlistarkynning verður í hátíðasal háskólans í dag, sunnudag 5. febr. kl. 5 e.h. Flutt verður af hljómplötutækj- um skólans „Linz“-sinfónían eftir Mó- zart. Bruno Walter stjómar Columbia sinfóníuhljómsveitinni, fyrst á æfingu, síðan á hljómleikum. Öllum er heimill ókeypis aðgangur. Keflavík og Ytri Njarðvík. — Munið samkomurnar annað kvöld í skólanum tri Njarðvík og fimmtudagskvöld í Tjamarlundi kl. 8,30. Velkomin. Dansk kvindeklub. Aðalfundur verð- ur haldinn þriðjud. 7. febr. í Grófin 1, kl. 8,30. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík. Aðalfundur verður hald- inn mánud. 6. febr. kl. 8,30 í Sjálfstæð ishúsinu. Venjul. aðalfundarstörf. — Fjölbreytt skemmtiatriði. Elliheimilið. — Guðsþjónusta kl. 2. MENN 06 = MALEFNIm ÞAB þykir ávallt tíöindum sæta, þegar nýir kardínálar eru skipaðir í Páfagarði. Vald Íkaþólsku kirkjunnar er enn geysimikið, og það er hreint ekki svo þýðingarlítið hverj- ir eiga að hafa æðsta vald í málum hennar á hverjum stað. Þess vegna fylgjast stjórnmálamenn ekki síður með því en kirkjunnar menn, hver jir bætast í hóp kardínála. Núverandi páfi þykir allmiklu frjálslyndari en fyrirrennari hans, og þykja kardínálaút- nefningar hans bera vott um það. Myndin hér að ofan er frá athöfninni í Páfagarði, þeg- ar hinum nýju kardínákim var afhent rauða, ferhyrnda húfan (birettan), sem er em- hættistákn þeirra. Hinn heil- agi faðir situr á stóli Péturs, en erkibiskupinn af St. Louis, Ritter kardínáli, ávarpar páfa fyrir hönd hinna nýju kardín- ála. Einn verður kúriu-kardín- álli, þ. e. hann mun starfa við i Páfastól, en hinir tveir eru í erkibiskupar í Bogotá (Colom J bíu) og Caracas (Venezúela). / JÚMBÓ og KISA + + + Teiknari J. Moru Kisa og Mýsla lögðu af stað til þess að hitta Júmbó. Þeim virtist sem geislarnir frá vasaljósi hans yrðu sí- fellt bjartari. Þú mátt ekki ganga svona hratt, sagði Mýsla litla móð og másandi. Ég finn til í litlu fótunum mínum af því að ganga á þessum stóru stein- um. — Jæja, nú erum við rétt að segja komnar, sagði Kisa, þegar þær höfðu klifið mesta brattann. — Sjáðu bara, hvernig hann blikkar með ljósinu .... flýttu þér nú, Mýsla mín! En .... nei, það var þá alls ekki glampi af vasaljós- inu hans Júmbós, sem þær höfðu séð. Það hafði verið vitinn á eyjunni! ---------------------—- - ^ Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Það virðist sem þú hafir fælt þvottakonuna burtu er hú féllst, Jakob! — En hvers vegna var hún með þessa gömlu ljósmynd af mér? — Ég legg til að þú spyrjir hana! — Jæja, ég ætlaði að bjóða þér út að borða, Jóna! En ég skal fara að þínum ráðum! — Stundum er ég hrædd um að ég tali of mikið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.