Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 . . . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 29. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						
Sunnudagur 5. fébr. 1961
MORCUNBLAÐtÐ
23
—  Alþingi
Framhald af bls. 10.
landi, hafði boðið íslenzka Ríkis
útvarpinu og fjallaði um áfengis
mál í Finnlandi. HafSi erindi
þessu að sögn verið hafnað á
þeim forsendum að templarar
yrðu snarvitlausir ef það yrði
flutt. í umræddu erindi var
rætt um rannsóknir sem sér-
"fræðingar höfðu gert á við-
brögðum finnskra manna eftir
¦drykkju ákveðins alkóhólmagns
af brennivíni og öli. Sagði svo í
erindinu um þessar niðurstöður:
- „Neikvæð viðbrögð manna
jukust eftir því sem þeir
drukku meira, þó var hin nei-
kvæða afstaða alleinstaklings-
bundin. Munur á viðbrögðum
þeirra sem drukku brennivíns-
blöndu og »1 var mikil, þótt vín-
andaprósenturnar væru alltaf
þær sömu í því sem neytt var.
Þeir sem drukku brennivíns-
blönduna sýndu meiri tilfinn-
ingasemi og einkum bar meira
á árásarhneigð hjá þeim heldur
en hinum sem drukku ölið. —
Þeir sem drukku brennivíns-
blöndu gagnrýndu mjög marga
hluti í þjóðfélaginu og ekki allt-
af á sérstaklega hæverskan
hátt".
Ekkl elnn úr Jafnvægl
j Ennfremur:
/* „Endurtekning á þvl sama
kom meira fram hjá þeim sem
drukku 51 en brennivínsblöndu,
en gagnrýni þeirra var aldrei
eérlega hvassyrt. Var því líkast,
sem ölið kæmi mönnum ekki
eins mikið út úr jafnvægi og
eterku drykkirnir, en deyfðu
hinsvegar alla andlega starf-
semi eins og allt áfengi gerir,
þegar þess er neytt svo nokkru
nemur".
Að síðustu lagði ræðumaður
til að frumvarpinu yrði vísað
til 2. umræðu og allsherjar-
neíndar.
Melra áfengl
Hallðór  Asgrímsson,  2.  þm.
Austurlands, talaði næstur. —
Sagði hann að nú um skeið
hefði verið hljótt um áfengis-
inál í sölumí Alþingis, en vék síð-
an að samþykkt eldri áfengis-
laga og þeim rökum, er beitt
hefði verið fyrir setningu þeirra.
r- Sagði, að því hefði verið hald-
ið fram, fyrr á árum, af for-
rnælendum vínneyzlu, að áfeng-
ismenning mundi aukast með
auknu frjálsræði 1 áfengismál-
um, en sú hefði ekki orðið raun
in á. Enda hefði kjarninn í um-
bótatillögum þessara manna ver
ið sá, að fá minni bönn og
meira áfengi inn í landið.
Elnn merklsbert
Þá ræddi ræðumaður fyrri
flutning ölmálsins á Alþingi og
cagði, að nú væri aðeins einn
rnerkisberi sendur fram með öl-
frumvarpið. Væri hann hraust-
ur, að standa einn að þessu
'óþurftarmáli, eins og þingmað-
urinn orðaði þaS. — Ræðumað-
ur fór því næst nokkrum orðum
um frumvarpið, og taldi það
mjög gallað í sinni núverandi
mynd. Þar vantaði mörg ákvæði
um framkvæmd málsins í ein-
Stökum atriðum og væri of mik-
Jð lagt í vald ríkisstjórnarinnar
um framkvæmdina. Beindi hann
ýmsum fyrirspurnum til flutn
ingsmanns í þessu sambandL
•
Halldór Asgrímsson lauk máli
Inu um kl. 4 og var þá frestað
vunræðu um ölfrumvarpið, en
enn voru nokkrir á mælenda-
Ckrá. —
Línubrengl
í ssuntnli
LINUBRENGL varð í samtalinu
við Olaf Gunnarsson frá Lóni hér
í Mtol. í gær. Niðurlag samtals-
ins átti að vera á þessa leið:
Hvert stefnir?
,Hvert stefnir einkum hugur
þeirra, sem væntanlega halda
áfram námi í menntaskólum og
síðar Háskóla?"
„Eins og stendur er áhuginn
á allskonar tæknistörfum mjög
mikill. Það er, mikið spurt um
verkfræði, greindustu unglin'g-
arnir miða starfsval sitt eða
starfsvalsóskir að miklu leyti
við það hversu auðveldlega þeir
geti fengið vel launaða atvinnu
utan Islands að námi loknu".
„Eru þessar óskir byggðar á
ævintýralöngun eða raun-
hyggju?"
.Vafalaust hvoru tveggja, en
þó aðallega á raunhyggju, ung-
lingarnir telja að þeirra bíði
ekki eins glæsileg framtíð hér
á landi eins og þeir telja sig
geta hlotið erlendis".
Eru nokkrar starfsgreinar,
sem mjög lítið eða ekkert er
spurt um eins og stendur?"
„Aberandi lítið hefur verið
spurt um byggingariðnaðinn í
vetur og eins má það teljast
hrein undantekning ef piltar
spyrja um kennslustörf. Hins
vegar hafa stúlkur talsverðan á-
huga á því að verða kennslu-
konur, einkum íþrótta- og handa
vinnukennarar".
„Að lokum ein spurning, sem
ekki kemur starfsfræðslunni
beint við. Er það rétt að nú-
tímaæska sé mjög ókurteis?"
„Ekki er það mín reynsla. Mér
finnst þvert á móti prúðmennska
og þægileg framkoma einkenna
æskuna, hið gagnstæða eru und-
antekningar".
—  /  heimsókn
Framh. af bls. 22
mann fýsir að vita úr kirkjulífi
og þjóðlífi frænda vorra Norð-
manna í dag. En óðar en varir, er
eirts og maður sé kominn heim.
Það er farið að ræða ísland í for-
tíð og nútíð og framtíð. Og ég
veit varla að hvoru ég dáist
meira: kunnugleika þessa mikla
íslandsvinar á mönnum og mál-
efnum heima, eða brennandi á-
huga hans á því að verða fslandi
að liði, stuðla að framgangi góðra
málefna í' okkar unga þjóðfélagi
þar sem möguleikarnir eru svo
miklir en svo margt er ógert. Um,
þetta þreytist séra Haraldur
aldrei að tala. Og þó hann sé
önnum kafinn, finnst honum allt-
af viðstaðan hafa verið of stutt.
Þegar séra Haraldur fylgir
manni úr hlaði og biður mann
að koma sem fyrst aftur, bendir
hann gjarna á nokkur espitré,
sem standa í hermannlegri röð
austan við húsið. Þau eru ættuð
frá íslandi og eru honum því sér-
staklega kær. Þau eru nokkurs
konar fulltrúar fyrir öll þau
mðrgu tré er hann tíef ur átt þátt
í að gróðursett hafa verið í ís-
lenzkri mold. Þarna standa þess-
ar aspir, háar og dálítið renglu-
legar en í örum vexti og gefa
góð fyrirheit eins og unglingar,
sem hafa góðan aðbúnað og temja
sér hollar lífsreglur.
Indre-Arna, á þriðja dag jóla.
Gísli Brynjólfsson.
Þreyttir og kátir héldum
við heim í Skíðaskálann. Þar
var sezt niður við kræsingar
eins og vænta mátti, spjallað
um íþróttir, holdafar og sterk-
an bjór.
Auðvitað  hefði  ég  átt að
fara í gufubað á eftir, eins og
mér var boðið, því nú þegar
þetta er ritað er skrokkurinn
helaumur  af  strengjum.
En ég mun ekki láta það
á mig fá. Eg skal á skíði afturí
i                     vig.
Félag síldar-
saltenda
NESKAUPSTAÐ, 4. febr. Nýlega
var stofnað hér nýtt félag til að
starfrækja síldarsöltun. Félagið
nefnist Drífa hf. og eru stofnend-
ur útgerðarmenn, sem gera út á
síld. Neskaupstaðarbær hafði aug
lýst til leigu aðstöðu til síldar-
söltunar næsta sumar. Þrír aðilar
sóttu um og hlutu útgerðarmenn
aðstöðuna, sem er hálft hafnar-
planið. Stofnendur félagsins eru
10 talsins. Verða þá að minnsta
kosti tvær söltunarstöðvar hér
næsta sumar. — Sv. L.
Vil kaupa íbúð
4—5 herbergja sem næst mið-
bænum. Útborgun kr. 400.000.
00. Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. merkt: „400.000.00" fyrir
miðvikudagsmorgun.
LOFTUR  hf.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Máinulninesskrifstofa
JÓN N. SIGURÖSSON
hœstaréttartögmaður
LaugavejU  10.  —  Simi:  14934
Íbúb - B',11
Vil kaupa 2*—3ja herb. íbúð á
hæð, með Chevrolet '59 mjög
góðan bíl og 50 þús. kr. í pen-
ingum sem útborgun. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 9.
febr. merkt: „íbúð 1182".
— Ekki búinn
Framh. af bls. 3
að brekkurótum. Nú fann ég
loksins að ég var kominn á
skíði. Kjarkurinn óx um allan
helming og hvergi hræddur
hélt ég hvítur eins og snjókerl I
ing upp brekkuna á ný. Nú
var ekkert að óttast. Ég hafði
að minnsta kosti ekki týnt því
niður að detta.
Þúfan var tekin til með-
ferðar á nýjan leik. Og sú
fékk fyrir ferðina. Við rudd-
umst yfir hana hver af öðrum
og létum okkur fljúga langt
niður í brekku. Arangurinn
var nokkuð misjafn eins og að
líkum lætur. Og ekki skorti
kurteisi þeirra veitingamann-
anna. Sverrir datt kylliflatur
okkur til samlætis.
•
Olafur tók litla dóttur sína
á háhest og brunaði með hana
niður brekkuna, sonur hans
renndi sér á sleða en heimilis
hundurinn, gul tík, elti með
fagnaðarlátum.
Að síðustu reyndum við að
leika allskyns listir eins og
í gamla daga, danska kari-
jóka og fara stafastökk.
En árangurinn ljósmyndaði
Sveinn Þormóðsson og mynd-
irnar af því eru svo ferlegar
að þær teljast engan veginn
birtingarhæfar, jafnvel þótt
þær séu sáralítið hreifðar hjá
Sveini, eins og honum var
orðið skítkalt.
Atvinnurekendur
18 ára reglusamur piltur ósk-
ar eftir atvinnu nú þegar. —
Hefur gagnfræða- og bifreiða
próf. Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir miðvikudagskvöld n. k.
merkt: „Áreiðanlegur —
1398".
Gólfslípunin
Barmahlíð 33.  —  Síini 13657,
TIL  SÖLU
húseign til niðurrifs eða brottflutings strax.
Nánari upplýsingar gefur
ÞORSTEINN JÓNSSON, Sími 1-5791.
Hinum fjölmörgu vinum og vandamönnum, s,em auð-
sýndu mér vinsemd á sjötugs afmæli mínu, flyt ég inni-
legustu þakkir.
Matthildur Kjartansdóttir
Hjartanlega þökkum við börnum, tengdabörnum, ætt-
ingjum og öðrum vinum, sem á ýmsan hátt minntust
okkar á 50 ára hjúskaparafmæli okkar 17. deá. s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún og Gunnar, Marteinstungu
Hjartans  þakkir  til  sveitunga  okkar,  Snæfellinga
í Reykjavík, þeirra Akurnesinga og allra nær og fjær,
sem veittu okkur höfðinglegar gjafir og margvíslega
hjálp, er elding eyddi heimili okkar 15. jan. s.L
Guð blessi ykkur öll.
Klfeabel, Jónas og synír
Neðri-Hól Staðarsveit.
Til sölu
vegna brottflutnings sófasett og teak sófaborð, skápa
og hillusamstæða úr teak. Stero grammófónn, ísskáp-
ur, þýzk eldhús-stálhúsgögn, lampar, hrærivél,
automatisk saumavél, þýzk o. fl, — Upplýsingar í
síma 13001 í dag.
íbúð óskast
Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast til lelgu.
Þarf að vera laus til íbúðar á, tímabilinu 1. april
til 15. maí. íbúðin má vera í kjallara, ef um góða
íbúð er að ræða. Nokkur fyrirframgreiðsla getur
komið til mála, — Upplýsingar í skrifstofu Bæjar-
útgerðar Reykjavíkur n.k. mánudag. Sími 2-43-45.
Móðursystir okkar
HALLDÓRA JÓNSDÓTTIR
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn T.
febrúar kl. 3 e. h.
Kristjana M. Sigurðardóttir og systkinL
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir,
ÓFEIGUR JÓNSSON
verður jarðsunginn þriðjudaginn 7. febr. kl. 13,30 frí,
Neskirkju.
Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna.
Valgerður Guðmundsdottir.
Jarðarför litla drengsins okkar,
GUTTORMS
sem lézt 28. f.m. fer fram frá Fossvogskirkju mánu-
daginn 6. febr. kl. 10,30 árdegis.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Sólveig Guttormcdóttir, Jón Finnsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
SNORRA FR. WELDING
Sigríður S. Welding og aðrir aðstandendur.
Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður
míns,
DANlELS MATTf ASSONAR
frá Hraunsfirði í Helgafellssveit.
Sérstaklega þakka ég hjónunum á Borg í Stykkishólmi
fyrir þeirra miklu hjálp. — Einnig öllum öðrum, sem
veittu hjálparhönd við útförina.
Guð blessi ykkur öll.
Páll Danielsson

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24