Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . 1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						r Þriðjudagur 28. febr. 1961
MORGUISBLAÐIÐ
15
SlNAIShnúlor
/ SVSOhrwhr
¥: Snjikn
» ÚSl
V Skúrir
It Þruimir

Kutíctkil
Hihskil
H Hal
L  Lmal
LaBgðasvæði liggutr mí á
breiðu belti frá Norður-Nor-
egi til Nýfundnalands. Hins
végar eru háþrýstisvæði yfir
Baffinslandi og Frakklandi.
Nú eru vorhlýindi á megin-
landinu austan hafs, hiti 15
stig í París, 11 í Hamborg og
8 í Kaupmannahöfn. Hér á
landi er hiti nálægt frost-
marki, en 1—9 stiga frost á
sunnanverðu Grænlandi og 24
stiga frost á flugvellinum við
Gæsaflóa í Labrador. í New
York er 4 stiga hiti, en 3 stig
í Reykjavík.
Veðurhorfur kl. 22 í gær-
kvöldi.
SV-land og SV-mið: norðan
kaldi og bjartviðri í nótt, en
þykknar upp með vaxandi
austan átt á morgun síðdegis.
Faxaflói, Breiðafjörður, Faxa
flóamið og Breiðafjarðarmið:
NA-gola eða kaldi, víðast létt
skjýað. Vestfirðir til Austfj.
og miðin: NA-kaldi, slydda
eða snjókoma. SA-land og SA
mið: SA-gola og bjartviðri í
nótt, en þykknar upp með
austanátt annað kvöld.
Lýðræðissinnar
sigra
á Skagaströnd
UM sl. helgi fór fram stjórnar-
kjör í Verkalýðsfélagi Skaga-
strandar. Á kjörskrá voru 205.
Atkvæði greiddu 132. Úrslit urðu
þau, að A-listi, sem lýðræðissinn
ar báru fram, hlaut 78 atkvæði
og alla menn kjörna, en B-listi,
sem kommúnistar stóðu að, fékk
57 atkvæði. Tveir seðlar auðir.
Núverandi stjórn skipa: Björg
vin Brynjólfsson, formaður; Ól-
afur Guðlaugsson, varaform.;
Jón Arnason ritari; Sveinn Krist
óíersson gjaldkeri, Sigríður Ás-
geirsdóttir, meðstjórnandi.
Creiðsla
þinggjalda
RABUNEYTIÐ hefir ákveðið að
innheimta ekki fyrirframigreiðslu
upp í skatta og önnur þinggjöld
ársins 1961 1. marz n.k.
Um aðra gjalddaga verður á-
kveðið í reglugerð siðar.
Rangar og œrumeiðandi ásakanir
á hendur bátatryggingartélagi
Yfirlýsing frá stjórn Bátaáhyrgdafélcgs
Vesfmannaeyja
í TILEFNI af ritsmíð Helga
Benediktssonar,   Vesmanna-
eyjum, í blaði hans, Fram-
sókn, hinn 17. jan. sl. (síðar
endurprentaðri   í   Alþýðu-
hlaðinu,   Beykjavík),   með
stórletraðri fyrirsögn:
„Fjársvik  og  fjárdráttur,
scm nemur milljónum króna
hjá   Bátaábyrgðarfélaginu",
og hefst með orðunum: „Fé,
sem nemur milljónum króna
hefur  verið  svikið  út  úr
íryggjendum hjá Bátaábyrgð
arfélagi Vestmannaeyja", og
látið að því liggja, að stórfé
hafi á þann hátt verið svikið
út úr Útflutningssjóði, hefur
forstjóri Útflutningssjóðs lát-
ið félagi voru í té svohljóð-
andi yfirlýsingu:
— • —
J    Reykjavík, 22. febr. 1961.
Vér  staðfestum  hér  með  að
þann tíma, sem Útflutningssjóð-
ur hefur greitt iðgjöld fiskiskipa
virðist  Bátaábyrgðarfélag  Vest-
mannaeyja ekki hafa haft óhag-
Ikvæmari  iðgjaldaprósentu fyrir
*ryggjendur en önnur tryggingar
félög, sem tryggja fiskiskip.
Virðingarfyllst,
Útflutningssjóður
Árni Benediktsson.
_ % _
Ennfremur  hefur félagi voru
borizt svofelld umsögn frá Sam-
íbyrgð fslands á fiskiskipum:
,     Beykjavík, 22. febr. 1961.
r Varðandi endurtryggingarvið-
•kipti Bátaábyrgðarfélags Vest-
mannaeyja og Samábyrgðar ís-
iands á fiskiskipum, s-kal tekið
fram að eftirfarandi breytingar
bafa orðið á vátryggingum vél-
txátaflotans á síðustu árum:
» 1. 20% hækkun á vátrygging-
•rfjárhæðum frá 1. júní 1958. —
Þessi breyting var gerð vegna
verðhækkana er urðu við gildis-
töku laga nr. 33/1958 um efna-
bagsmál.
2.  17V2%  iðgjaldahækkun frá,
1. ágúst 1958. Þessi hækkun varð
vegna  hækkunarkröfu  erlendis
frá vegna slæmra útkomu trygg-
ihganna.
¦ 3. 30% haekkun á vátryggingar
fjárhæðum frá 1. marz 1960. —
Þessi breyting var gerð vegna
verðhækkana er urðu við gengis-
breytinguna mánaðarmótin febr.
—marz 1960.
Breytingar þessar hafa gengið
jafnt yfir öll bátaábyrgðarfélög-
in.
Virðingarfyllst,
Samábyrgð íslands
á fiskiskipum
Páll Sigurðsson.
Hækkanir þær, sem til er vitn-
að í bréfi Samábyrgðarinnar,
hafa allar á sínum tíma, hlotið
skrjflega staðfestingu sjávarút-
vegsmálaráðuneytisins.
Af framansögðu verður Ijóst,
hve ósannar og rakalausar voru
aðdróttanir Helga Benediktsson-
ar, settar fram í þeim tilgangi ein
um að sverta hið 99 ára gamla
bátatryggingarfélag Eyjamanna,
og þá menn, sem hafa valizt
þar til forystu.
Félagsstjórnin mun jafnskjótt
og ástæður greinarhöfundar
leyfa, gera ráðstafanir til þess að
láta hann sæta fullri átoyrgð að
lögum fyrir hinar ærumeiðandi
og röngu sakargiftir.
Vestmannaeyjum 25. febr. 1961.
í stjóm Bátaábyrgðarfélags
Vestmannaeyja
Sighvatur Bjarnason (sign)
Karl S. Guðmundsson (sign)
Ársæll Sveinsson  (sign)
Óskar Sigurðsson (sign) gjaldk.
Jónas Jónsson (sign).
Skriða lokar vegi á Síðu
Rudd /e/ð yfit skriðuna
HOLTI, V-Skapt. 27. febr. —
Á sunnudagsnóttina féll mikil
skriða úr fjallinu fyrir austan
Foss á Síðu og lenti á veginum
á 250 m kafla. Eru þar með rofn-
ar samgöngur við Fljótshverfið
og austustu bæina á Síðu, nema
hvað hægt er að fara á jeppum
niðri á söndunum. Hefur verið
unnið með ýtu við að ryðja nýj-
an veg yfir skriðuna og má bú-
ast við að það verk taki 1—2 sól-
arhringa,
f skriðunni, sem kom úr hamra
belti rétt austan Dverghamars, er
mestmegnis grjót, sumir hnull-
ungarnir 4—6 m á hvern veg.
Einnig er nú unnið að því að
gera við skemmdirnar hjá Stóra-
Hvammi, en þar sópaði Eldvatnið
stórum kafla af veginum í burtu
í vatnavöxtunum í fyrri viku.
— Fréttaritari.
Veitingastofá til sölu
í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt „Kaffi — Sérréttir — 1506".
Einbýlishús
hæð og ris við Borgarholtsbraut til sölu. Á hæðinni
eru 4 herb., eldhús og bað, en í risi eru 4 herbergi
og snyrtiherbergi  (eitt herbergið er með eldhús-
innréttingu). Stór, ræktuð lóð. Hagkvæmir skilmálar.
STEINN JÓNSSON, HDL.,
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 — 1-9090.
4ra herb. íbuð í Hogunum
Höfum til sðlu mjög vandaða 4 herb. íbúð á II. hæð
hæð við Hagana. Stór bílskúr. Lóð standsett.
MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteig^iaviðskipti
Austurstræti 14. H. — Símar 19478 og 22870.
Hjartanlega þeikka ég skyldfólki mínu og kunningjum
sem glöddu mig með heimsóknum og kærkomnum gjöf-
um og blómum á 85 ára afmæli mínu og gjörðu mér
daginn ánægjulegan, einnig þakka ég innilega þeim sem
sendu mér blóm og skeyti.
Guð launi ykkur og blessi ykkur.
Sigurlaug Sigvaldadóttir, Njálsgötu 62.
Þökkum innilega sýndan vinarhug á 60 ára afmæli
okkar hjónanna 12. og 21. febr. s.l. — Lifið heil.
Sesselja Símonardóttir, Sigurður Grímsson.
Innilega þakka ég öllum nær og f jær, sem auðsýndu
mér vinsemd á 70 ára afmæli mínu 18. þ.m. með sím-
skeytum, heimsóknum og gjöfum. — Kær kveðja.
Sigurbjörg S. Þorsteinsdóttir, Njálsgötu 92.
Hjartanlegustu þakkir flytjum við öllum sem glöddu
okkur með heimsóknum, gjöfum og skeytum á, 50 ára
hjúskaparafmæli okkar 18. febr. s.l.
Gæfa og blessun fylgi ykkur öllum.
Margrét Jónsdóttir, Kristmann Eyleifsson,
Holtsgötu 18, Reykjavík.
Sonur okkar
JÓN HJALTALÍN HAKONABSON
andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu 26. þessa mánaðar.
Fanney Ingólfsdóttir, Hákon Hjaltalin Jónsson.
Dóttir mín
LILJA GUHNADÓTTIR
lézt að Landakotsspítala, laugardaginn 25. þ.m. Jarðar-
förin auglýst síðar.
Guðni Guðnason,
Eyjum, Kjós.
Jarðarför mannsins míns
ASTMARS BENEDIKTSSONAB
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 28. þ.m. og
hefst kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað.
Bósamunda Guðmundsdóttir, Þverveg 2.
Jarðarför föður og stjúpföður okkar
ANTONS SlVEBTSEN
sem bjó á Nýbýlavegi 44, Kópavogi,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 1. marz W.
10,30. — Athöfninni verður útvarpað.
Börn hins látna.
Jarðarför konu minnar, móður og tengdamóður
ÓLAFlU JÓNSDÖTTUB
fer fram  frá  Þjóðkirkjunni  í Hafnarfirði miðvikud.
1. marz klukkan 2 e.h. — Blóm afbeðin, en þeim sem
vildu minnast hinnar látnu er bent á, Barnaspítalasjóð
Hringsins.
Olafur Högnason,
Inga Jóna Ólafsdóttir,
i «            Þórir Krístjónsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð vMJ
andlát og jarðarför
BANNVEIGAB SVEBBISDÓTTUB
Sérstaklega vil ég þakka Thorvaldsensfélaginu, sem
heiðraði minningu hinnar látnu með að kosta útför
hennar.
Hulda Þórðardóttir.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16