Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 15
Þriðj'udagur 4. j'úlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 STRANDAMENIM Farið verður í skemmtiferð um helztu sögustaði Árnes- og Rangárvallasýslu 8. og 9. júlí. — Þátttaka tilkynnist Magnúsi Sigurjónssyni, Laugavegi 45. fyr- ir fimmtudagskvöld 6. júlí. Átfhagafélagið Studcbaker Lark 1059 lítið keyrður, til sölu og sýnis að Flókagötu 11, Þvottahúsið Lín auglýsir Erum farin að taka á móti þvotti aftur. Fljót og góð afgreiðsla. Þvottahúsið LÍN Hraunteigi 9 — Sími 34442 Stúlka óskast á íslenzkt heimili í New York — Þarf að vera vön heimilisstörfum og matreiðslu. — Umsókn með mynd, sendist til Hannesar Kjartanssonar Co. Elding Trading Company, Hafnarhvoli, Reykjavík. Byggingasamviiinufélag lögreglumanna, Reykjavík hefur til sölu 150 fermetra hæð 6 herb. og eldhús við Goðheima. Þeir félagsmenn er neyta vilja forkaupsréttar, hafi samband við stjórn félagsins í síðasta lagi 12. þ.m. Stjómin Atvinna Karlar — konur Vélsmiðja Björns Magnússonar vill ráða nú þegar rafsuðumenn og hjálparmenn við járnsmíðar. Enn- fremur getur komið til greina að ráða nokkrar stúlkur til starfa við rafsuðu og létta vélavinnu. Upplýsingar í síma 1737. Véismiðja Björns Magnússonar Hafnargötu 90 — Keflavík Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Þeir nemendur ,sem ætla sér að stunda nám í 3. bekk (landsprófsdeild, almennri gagnfræðadeild eða verk- námsdeild) næsta vetur, en hafa ekki enn sótt um skólavist, þurfa að gera það í síðasta lagi dagana 5.—7. júlí n.k. — Tekið verður á móti umsóknym í Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti ofangr. daga, kl. 9—12 árdegis og 1—5 síðdegis. — Væntanlegum nemendum skal bent á, að það er áríðandi að þeir sæki um á ofangreindum tíma, því vafasamt er, að hægt verði að sjá þeim fyrir skólavist, sem síðar sækja um. ATH.: Nemendur, sem útfylltu umsóknarspjöld í skólunum sl. vor, þurfa ekki að ítreka umsóknir sínar.. Námsstjóri HSÍmi 3V333 ^VALLT TIL LEIGU: Vé Iskóf lur 'Kvanabí lav I)rdttatbílar Y\ utningavagriar ’ lUNGAVlNNUVÉiml SÍmi 3*f333 Til sölu og synis Chevrolet ’57 í góðu standi alls kónar skipti koma til greina Chevrolet vörubifreið ’55 4—5 tonna í 1. fl. standi. Bifreiðasalan Laugav. j.46. — Sími 11025. ÖBYGGI - ENDING NotiB aðeins Ford varahluti FORD- umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 •— Sími; 35*300 Húsvarðastaða óskast Reglusamur og ábyggilegur trésmiður vill taka að sér hús varðarstöðu, byrgða- eða naet urvörzlu. Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudag merkt: „Hús- vörður — 1288“. Silfurtunglið Þriðjudagur Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 ÓKEYPIS AÐGANGUR Hljómsveit Magnúsar Randrup Baldur Gunnarss. stjórnar dansinum. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611 Ný sending HOLLENZKIR HATTAR í vönduðu úrvali þar á meðal modelhattar BERNHARD LAXDAL Kjörgarði Sníðadama Vön að sníða allan algengan barna- og unglinga- fatnað eða kjóla, getur fengið vel launaða atvinnu. Tilboð merkt: „Sníðadama — 1381“, sendist afgr. Mbl. Köflótt fata- og dragtarefni fjölbreytt úrval nýkomið Vigfús Guðbrandsson & Co. Vesturgötu 4 Sími 23333 Dansleikur KK-™^ Songvan: í kvöld kl. 21 Harald G. Haralds Tryggvi Sveinn Donald Breiðfirðingabúð T íiboo-kvintett inn ásamt Sigurði Jonny Ieika og syngja nýjustu lögin í kvöld kl. 9—11,30. Astrid Pétur Rafn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.