Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 174. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORCVNBLAÐ1Ð
Laugardagur 5. ágðst 1961
1 SHAGA5TR0HD   .
Zm tunn,- 5600 máí
Sigíu'fjörður
mnyhmm.-mwQ
JL../||J_
RAtííARKÓEfeí.
é^tunnl....
a£v
NJftStföFH
•^ÍV
'f1
Husftvm
11215 tHWí.
HRISEY
l&ð7itunn.
VOPNAFJOfcOUP,
12350 tunn.
ÓLAfSfJÖRMlfc I
DAWIK    M€l turm,
19.2^'Aturm.
P
SEYÍlSfJORSUR
NESKAyí>5TAS«R-
,,.    e.iJ^tum^.^^
7.5UVitu«í)
REYOARfJvWWR'
A5W tUftn.
FÁSKRSWFJOKDUR
3709'/
"" STÖPYAKFJðfc&UR
1618 tuwi.
Afstaða ASI til gengislækkunorinnar
Mótmæli en ekki
verkfallshótun
ÍÁ KORTINU sést, hve mikið .
hafði verið saltað og brætt af ¦
síld  á  Norður-  og  Austur- |
landshöfnum um miðjan dág
í gær (tölurnar tákna tunnur
og mál).
Blaðið átti í gær tal við dr.
Jakob Jakobsson, fiskifræð-
ing, sem stjórnar leitinni á
Ægi. Sag-ði hann talsvert sild
armagn vera undan Austf jörð
um á því svæði, sem kortið
sýirir, en misþétt eins og sjá
má. Síldin þokast heldur í
landátt, og áta er þarna á all
stóru svæði. Ástæða er til að
ætla, að síldin haldist á þess
um slóðum næsta hálfa mán-
uðinn, en ekki er gott að vita,
hvernig gengur að veiða hana,
því að stirð tíð og rysjótt get
ur spillt aflabrögðum. í gær
og fyrradag hamlaði norðvest
ankaldi veiðum. Veðrið hefur
MORGUNBLAÐINU barst í
gær svohljóðandi yfirlýsing frá
miðstjórn ASÍ:
„Miðstjórn Alþýðusambands
íslands hefur á fundi sínum í
dag rætt viðhorfin eftir setn-
ingu bráðabirgðalaganna um
nýja gengislækkun og gerir af
því tilefni I svoiiljóðandi álykt-
un:
Miðstjórn Alþýðusambands ís-
lands mótmælir því harðlega að
nokkur gild efnahagsleg rök
liggi til þess að gripa til gengis-
lækkunar vegna þeirra hófsam-
legu og sjálfsögðu lagfæringa,
sem orðið hafa á kaupi verka-
manna.
Lítur miðstjórnia því á þessa

eiginlega verið verra fyrir
austanr, en veðurfréttirnar
gefa til kynna. Þar hafa verið
4—6 vindstig og hamlað veið
um, en þegar hlé varð á veðr
inu í fyrrakvöld, glæddust
veiðarnar þegar að nýju. Út-
litið er því gott, nema veður
spillist.
Bátarnir hafa átt í brösum
við að  kemast fyrír Langa-
nes,  enda  flestir  með  full-
Hafa  sumir  leitað  til
og

fermi.
baka undan veðrinu
farið inn á Austfjarðarhafnir,
þótt ætlunin hafi verið að fara
norður fyrir.
Þegar blaðið átti tal við
dr. Jakob í gær, var Ægir norð
tur undan Langanesi á vestur
leið. Er fyrirhugað að leita
fyrir norðan og vestur fyrir
Kolbeinsey. Veður var þá
slæmt og illt að fást við leit-
ina. Fanney var fyrir austan
eins og sést á kortinu.
Ath.: Þau mistök urðu, að á
kortið  vantar  tölu  bræddra
-_ .,   ... ~   .....    ... >    ?
Samninga-
viðræður
við bæjar-
starfsmenn
Samningaviðræður um kaup
og k.jör standa nú yfir milli
flulltrúa Rvíkurbæjar annars
vegar og fulltrúa bæjarstarfs
manna og lögreglumanna hiirs
vegar. Allmargir fundir hafa
þegar verið haldnir, og verða
næstu fundir líklega skömmu
eftir helgina. Nokkuð mun
hafa miðað í samkomulags-
átt.
Tjónið af ríkisábyrgðum
yfir 200 miilj. kr.
Á  síðasta  ári  féllu  50  millj.
kr.  á  ríkissjóð  vegna  ábyrgða
RÍKISÁBYRGÐIR þær,
sem stofnað hefur verið
til og lent hafa á ríkis-
sjóði, nema rúmlega 200
millj. króna. Hafa útgjöld
ríkissjóðs af þessum sök-
um farið hraðvaxandi ár
frá ári, sérstaklega síðasta
áratug. í fyrra náðu þau
hámarki og námu þá 50
millj. kr. Er útlit fyrir, að
um enn hærri upphæð
verði að ræða í ár.
Eins og kunnugt er, hefur
ríkisstjórnin gert ráðtafanir
til þess, að dregið verði úr
ríkisábyrgðum og þær ekki
veittar nema sæmilega sé
tryggt, að fyrirtækin, sem
þær fá, geti sjálf staðið und-
ir skuldbindingunum. Áður
var allt látið reka á reiðan-
um í þessu efni, og er afleið-
ingin nú að koma skýrar og
skýrar í ljós með hverju ári.
Jafnframt hinum nýju regl
um um ríkisábyrgðir hefur
nú, í sambandi við gengis-
breytinguna, verið ákveðið
að hluti gengishagnaðar renni
til að grynnka á þessum ó-
reiðuskuldum.
Um það mál er rætt í rit-
stjórnargreín í dag.
Afmælisrit til Húskóla íslands
BANDALAG háskólamanna, sem
er samiband nálega allra félaga
háskólamenntaöra manna hér á
landi; hefir ákveðið að gefa út
afmælisrit í tilefni af 50 ára af-
mæli Háskóla íslands og tileinka
það honum. í riti þessu verða 23
greinar um ýmsa þætti vísinda,
þróun þeirra og framtíð, svö og
hlutverk Háskóla íslands í sam-
bandi við þau. Er ætlunin, að
greinarnar verði ritaðar fyrir al-
menna lesendur, en ekki sérfræð
inga einvörðungu.
Fremst í ritinu verður heilla-
óskaskrá (Tabula gratulatoria),
sem öllum háskólamenntuðum
mönnum á fslandi er gefinn koát
ur á að skrá sig á. Þeir, sem það
gera, eiga að greiða 500 krónur.
Fá þeir auk skrásetningarinnar
afmælisritið  án  frekara  endur
''/*NA/Shnútor
'S SVSOhnútor
H SnjHoma
» 0»i *m
7 Shirir
K Þrumur
'////.iraiMÍ
KuUatM
Hittskii
H Hmi
L  L*9»
r—------¦*-¦-------f—r-r-^~-----**~  , ¦ r¦¦¦'   .....™_~.^-™»~——a''Mil
í gær var norðlæg átt á
landinu, skýjað og þerrislaust
norðan lands, eii bjartara og
víðast úrkomulaust á Suður-
landi. Kl. 15 var 6 stiga hiti
í Grímsey, en víða sunnan
lands var 13 stiga hiti.
Veðurspáin kl. 10 í gær-
kvöidi:
SV-land og miðin: NV gola,
léttskýjað með köflum.
Faxaflói til Vestfjarða og
miðin: Norðan og NA gola,
skýjað vestan til, en norðan
kaldi og dálítil rigning austan
til.
NA-land og miðin: NV
kaldi, rigning öðru hverju
norðan til.
Austfirðir, SA-land og mið-
in: Hægviðri, víðast útkomu-
laust.
gjalds. Ágóðanum af útgáfu þess
ari verður varið til eflingar
menningar- og félagsmálastarf-
semi eldri og yngri stúdenta, svo
og tengslum þeirra við háskól-
ann.
Afmælishátíð háskólans verð-
ur haldin 6. og 7. október n.k.,
og á afmælisritið að koma út
um leið.,
Bándalag háskólam,amia leyfir
sér að beina því til állra háskóla
menntaðra manna, hvort sem
þeir eru brautskráðir frá Há-
skóla fslands eða öðrum háskóla,
að láta skrá nöfn sín á heilla-
óskaskrá. Tilkynningum um skrá
setntogu svo og áskriftargjöldum
er veitt viðtaka í bókaforlagi
Hlaðbúðar, Vonarstræti 4.
Stjórn Bandalags háskólamanna.
Slys í Rópavogi
TJM sjöleytið í fyrrakvöld varð
4 ára drengur, Stefán Þorsteins-
son, til heimilis að Digranesvegi
24B í Kópavogi, fyrir bíl á
Grænutungu.
Var drengurinn þegar fluttur á
Slysavarðstofuna, en fór heim í
gærdag, þar sem um minni
meiðsli var að ræða en á horfð-
ist. Hafði hann skrámazt nokkuð
á höfði. Er talið, að drengurinn
hafi hrokkið við, þegar bifreiða
stjórinn flautaði á hana og hlaup
i fyrir bílinn í fátinu.
Verksmiöjan tekur
af tur á móti
AKRANESI, 4. ágúst. — Gagnger
endurnýjun og viðgerð hefur nú
farið fram á katlinum í Síldar-
og fiskimjölsverksmiðju Akra-
ness. Lokið er nú við að skipta
um rörin í katlinum, svo að nú
getur verksmiðjan aftur byrjað
að taka á móti hráefni strax upp
úr þessari helgi. Viðgerðin hefur
tekið 2—3 vikur. — Oddur.
seinustu gengisfellingu sem ð«
réttlætanlega og hefndarráð^
stöfun, sem verkalýðshreyfingin
hljóti að svara á viðeigandi hátt.
Menn séu þess minnugir, aSt
það var rikisstjórnin, sem lok^
aði leiðum til lækkaðs verðlaga
og aukins kaupmáttar.
Enginn sanngjarn maður
getur haldið því fram, að kjara-
skerðing launbeganna á sein.
ustu tveimur árum sé að fullu
bætt með þeirri 10—13% kaup.
hækkun, sem orðið hefur. Er»
með loforði um 4% kauphækk.
un í viðbót á miðju næsta ári
höfðu verkalýðssamtökin í sam-
starfi við samvinnuhreyfinguna
ráðið málum svo viturlega til
lykta, að við atvinnuvegunuirt
blasti tveggja ára jafnvægis-
tímabih
Nú er ðllu stefnt f óvissu 4
nýjan leik — og ný verðhækk-.
unaralda skellur yfir. Þetta
mun auka mjög »rfiðleika at«
vinnulífsins. Traust þjóðarinnap
inn á við og út á við verður og
fyrir áfalli við sífelldar gengis»
lækkanir.
_ Ríkisstjórn, sem engin úrræðl
kann í efnahagsmálum nemj
samdrátt framleiðsluatvinnuveg,
anna og gengislækkun á gengis,
lækkun ofan, er ekki hlutverki
sínu vaxin og á að segja af sér,
Miðstjórn  Alþýðusambandáins
krefst  þess,  að  horfið  sé  frá
þessari   tilefnislausu   gengis-.
Framh. á bls. 19.
Ósk um útvarpsum
ræður utan við
reglur þin^Iaga
EYSTEINN Jónssön fór þess hinrt
2. ágúst á leit f. h. þingflokks
Framsóknar, að efnt yrði nú
næstu daga til útvarpsumræðna
þingflökka um bráðabirgðalögin
um gengisskráningu. Bjarni Bena
diktsson svaraði f. h. ii^gflokks
Sjálfstæðismanna Eysteini í gær
á þessa leið:
„f þingsköpum er kveðið á um
aðild þingflokka að útvarpsum-
ræðum. Jafnvel þótt æskilegt
þætti að taka upp annan hátt
en þar er ákveðinn, sem að sjálf.
sögðu þarf nánari athugunar við,
þyrfti að setja um það nýjar
reglur, og er m. a. óvíst, að rétt
þætti, að þingflokkar einir ættu
aðild að útvarpsumræðum, sem
háðar væru utan Alþingis. Að
svo vöxnu máli er ekki fært að
verða við tilmælum þeim, sem
borin eru fram í bréfi þingflokks
Framsóknarmanna hinn 2. ágúst
1961.
Skákin
SVART:
Síldarverksmiðja  ríkisins
Raufarhöfn
A  15  C   .;  R  F  G  H
ABCDEFGH
HVÍTT:
Síldarverksmiðja rikisins
Siglufirði
Raufarhöfn leikur: Bc8-b7
Siglufjörður svarar: Í2f3
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20