Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 174. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						10
MÖRGUNBLAÐ1Ð
Laugardagur 5. ágúst 1961
ÍTtgefandi: H.f. Árvakur, Reykjavik.
F imkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Lesbók: Árni Óla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Áskriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 3.00 eintakið.
RIKISABYRGÐIR OG ATVINNULÍFIÐ
Wfins og getið er um á öð>r-
*^ um stað í blaðinu, nema
ríkisábyrgðir þær, sem fall-
izt hefur verið á síðustu árin
og svo hafa fallið á ríkissjóð,
nú orðið geigvænlegum upp-
hæðum. Eitt af því, sem Við-
reisnarstjórnin hefur gert til
þess að uppræta sukkið og
ábyrgðarleysið í íslenzkum
fjármálum, var ákvörðun
um meira aðhald við veit-
ingu ríkisábyrgð>a.
Framsóknarmenn og komm
Únistar hafa snúizt gegn því
að heilbrigðri skipan yrði
komið á í þessu efni. Þeirra
ær og kýr eru pólitísk af-
skipti og yfirstjórn á sem
flestum sviðum þjóðlífsins.
Takmarkalausar ríkisábyrgð-
ir voru eitt af þeim ráðum,
sem heppileg þóttu til að ná
þeim markmiðum. Þeir sem
í náðinni voru gátu fengið
ríkisábyrgðir og þurftu síðan
Mtlar eða engar áhyggjur að
hafa af því, hvort atvinnu-
rekstur þeirra skilaði arði
eða varð gjaldþrota, ríkið
borgaði tapið.
¦ Viðreisnarstjórnin fékk í
arf geysiháar upphæðir slíkra
vanskilaskulda. 1 sambandi
við gengislækkunina hefur
verið ákveðið að hluta geng-
ishagnaðar skuli greiða upp
í slíkar óreiðuskuldir og er
það vel farið. Tímabært er
nú að grynna á þeim og
leggja ekki að nýju inn á
slíkar brautir.
EFNAHAGSMÁL í
ÖÐRUM RÍKJUM
CJysturblöðin Þjóðviljinn og
fp Tíminn ræða í gær um
efnahagsþróun í Vestur-
Þýzkalandi og virðast nú allt
í einu telja hana til fyrir-
myndar. Við það sjónarmið
geta stjórnarflokkarnir vel
unað, því að þeir hafa ein-
mitt tekið upp mjög svipaða
stefnu í efnahagsmálum og
fylgt hefur verið í Vestur-
Þýzkalandi og raunar flest-
um öðrum lýðfrjálsum lönd-
um. —
Síðan þessi nýja stefna var
tekin upp hefur vissulega
mikið áunnizt. Hitt er svo
rétt, að skemmdarverk þau,
sem í sumar voru unnin,
munu tefja fyrir efnahags-
þróuninni og almennum
kjarabótum. — Framsóknar-
menn og kommúnistar fram-
kvæmdu þá gengisfellingu
með svikasarnningum SÍS.
Þá gengislækkun hefur nú
orðið að sUi<*'festa til að forða
því að aftur sígi á ógæfu-
hliðina.
í Vestur-Þýzkalandi eru
kommúnistar nánast áhrifa-
lausir sem vonlegt er, þar
sem þjóðin hefur stöðugt fyr
ir augum sér flóttamanna-
strauminn að austan og fær
bein og náin kynni af ógnar-
stjórninni, sem þar rí'kir. —
Kommúnistum þar í landi
hefur því ekki tekizt að
grafa undan traustum efna-
hag landsins, en þar að auki
eru Vestur-Þióðverjar svo
gæfusamir að eiga engan
Framsóknarflokk né nein
skipulögð samtök, sem gætu
látið sér til hugar koma að
standa að skemmdarverkum
með kommúnistum. Það hef-
ur fram að bessu gert gæfu-
muninn.  •
Af orðum framsóknar-
manna að dæma þessa dag-
ana virðast þeir enn ætla að
standa við hlið kommúnista.
Að því leyti þarf það ekki að
vera stjórnarflokkunum mik-
ið harmsefni, að sá dagur
kemur að þjóðin fær að
kveða upp dóm sinn yfir
slíkri afstöðu. í engu lýðræð-
isríki hefur stjórnmálaflokk-
ur, sem lýðræðissinnaður
kallazt, komizt upp með jafn
óábyrga afstöðu og Fram-
sóknarflokkurinn. Yrði það
því að teljast furðulegt, ef
hann héldi velli, þegar kosn-
ingar fara fram, viðreisnin
hefur sýnt sig í verki og
fólkið fær að dæma um
hana.
EFLING  STOFN-
LÁNADEILDAR
SJÁVARÚTVEGS-
INS
"l/feðal ráðstafana þeirra,
*** sem gerðar voru í sam-
bandi við gengisbreytinguna,
var hækkun útflutnings-
gjalda um 4 til 5%. Gjöld-
um þessum skal varið í þágu
sjávarútvegsins. Þar er sér-
stakt nýmæli um trygginga-
mál ' fiskiskipaflotans, en
32% útflutningsgjaldsins á
að renna til tryggingakerfis-
ins. Nemur sú upphæð
væntanlega nálægt 40 millj.
króna.           ,
Þá er einnig ákveðið að
styrkja stofnlánadeild sjáv-
arútvegsins, en til hennar
renna 30% útflutningsgjald-
anna. Þannig fær sá sjóður
einnig nálægt 40 milljónum
króna árlega. Er þetta mjög
þýðingarmikið, þar sem
stofnlánadeildinni verður þá
„Sverðið ávallt und-
anfari plógsins"
—segir m. a. í „Annarri bók Hitlers"
EIN S og sagt var frá í
frétt hér í blaðinu á dög-
unum, hefur verið gefin
út „ný" bók eftir Adolf
Hitler í Þýzkalandi — og
nefnist hún einfaldlega
„Hitlers Zweites Buch" (þ.
e. „Önnur bók Hitlers").
Mörgum mun þykja sem
Hitler hafi gefið nægilegt
yfirlit yfir öfgafullar og
brjálsemikenndar skoðanir
sínar í „Mein Kampf" —
enda telja þeir, sem látið
hafa „Annarrar bókarinn-
ar" að einhverju getið, að
ekki sé hún til þess fallin
að auka hróður höfundar-
ins. — Væntanlega hefur
tilgangur útgefenda ekki
heldur verið slíkur, held-
ur hafa þeir að líkindum
gert sér vonir um, að
bók eftir þennan mis-
fræga höfund — svo ekki
sé meira sagt — mundi
verða allgóð söluvara, en
ágóðanum skal verja til
styrktar þeim, er um sár-
ast eiga að binda af hans
völdum, eða „fórnarlömb-
um nazismans", eins og
segir í tilkynningum út-
gefendanna.
— • —
TALIÐ er, að um 700 Túnis-
menn hafi fallið í bardögum
við Frakka um Bizerta, sem
stóðu fyrir um hálfum mán-
uði. Sunnudaginn 23. júlí
var gerð útför margra tuga
hinna föllnu í einu. Fyrst
fór fram kveðjuathöfn —
eða sorgarhátíð, eins og það
var kallað í opinberum til-
kynningum — á aðaltorginu
í Bizertaborg. — Er þessi
mynd tekin við það tækifæri,
og sjást þar nokkrar af lík-
kistunum, sem allar voru
sveipaðar hinum túniska
fána. — Vopnahlé var komið
á, þegar athöfn þessi fór
fram. Mjög mikil ólga ríkti
þó í borginni, en lögreglu og
herliði tókst að halda almenn
ingi í skefjum, svo að ekki
sauð upp úr að nýju. En frið-
urinn er því miður ótryggur
enn....
kleift að greiða fyrir fram-
kvæmdum ti) að auka hag-
kvæmni og bæta rekstur
fiskvinnslustöðva og atvinnu
tækja   sjávarútvegsins   al-
mennt.
Með viðreisnarráðstöfunun
um skapaðist í fyrsta skipti
grundvöllur og hvöt til auk-
innar framleiðni í útvegin-
um. Áður mátti útvegsmönn-
um vera nokkuð sama hver
tilko'stnaðurinn var, því að
hann var greiddur af rík-
inu, samkvæmt reikningi,
um hver áramót. Héðan í frá
skila þau fyrirtæki ein arði,
sem vel eru rekin, og frum-
skilyrði er fyrir sérhvern at-
vinnurekanda að gæta fyllstu
hagkvæmni.
ADOLF HITLER
— hamar eða steðji....
Væri svo sem ekki nema
gott um það að segja, ef Hitl-
er gæti þannig óbeint orðið
til þess að bæta örlítið fyrir
illvirki sín — en nú hefir það
reyndar heyrzt í fréttum, að
almenningur í Þýzkalandi sé
ekki ýkia áfjáður í þetta les-
efni. Eitr blað (raunar enskt)
birti örstutta frétt um þetta
undir fyrirsögninni „Mein
Flopf" (sem mun eiga að
þýða „skellur minn" eða því-
líkt).
•  Fór á flæking.
Eftir því sem næst verður
komizt, hefir bandritið að um-
ræddri bók verið vélritað ef tir
upplestri Hitlers árið 1928 —
en aldrei fór það víst til út-
gefandans. — Segir svo ekki
Hieir af handritinu fyrr en ár-
ið 1945. i»á fékk bandariskur
höfuðsmaður, sem falið hafði
verið að safna saman skjölum
nazista, sent handrit, sem
reyndist vera afrit af þessari
óbirtu bók Hitlers. Síðan fór
handritið, ásamt bunka af öðr
um nazistapappírum, til Was-
hington — og bar það einungis
númerið EAP 105/40. Má nú
segja, að það hafi fallið í al-
gera gleymsku. >ar kom þó,
að ,^spæjarar" frá sögurann-
sóknastofnuninni „Institut
fiir Zeitgeschichte" í Miinchen
röktu slóð þess — og fengu
leyfi bandaríska utanríkisráðu
neytisins til þess, að stofnunin
mætti gefa bókina úit í Þýzka
landi.
•  Ófögur lýsing.
Eins  og  fyrr  segir,  þykir
„önnur bók Hitlers"  lítt til
þess fallin að vkina höfundi
sínura  aukið álit. — Banda-
Framhald á bls. 12.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20