Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 174. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						Laugardagur 5. ágúst 1961
MORCUNJtL 4Ð1Ð
lí
Sovét-Rússland
Stærsta nýlenduveldi fyrr og síðar
i
VH> íslendingar ættum að eiga
aoiðvelt með að setja okfcur í
6por undiroikaðra þjóða, vegna
sögu oíkikar. — íslendimgiar gleðj
ast því í hvert simm er þeir heyra
að gomlu nýlenduveldin hafa
losað um töfcin, og að nýtt sjálf
istsett rífei haifi bætzit í hóp þeirra,
sem fyrir voru. — Og umdanfarin
ér höfðum við oft getað tekið
iþátt í gleði þjóða, sem hlotið
toiafa sjáifstæði.
Hér er einkuim um að ræða
Iiandssvæði, sem áður hafa lotið
stjórn ýmissa ríkja Vestur-
Evrópu. — Yfirleifot hefur þessi
iþróun farið friðsainlega og vin-
saimlega fram, þótt umdantekn-
ingar finnist, þar sem mannvíg
og óginanstjórn hafa tefcið við,
oft að beinini eða óbeinni til-
ihlu'tan kommúnista.
í mörgum tilfellum hafia hin
mýju rí'ki tekið upp máið sam-
(band við hið gamla nýlenduveldi
ög enu brezfcu og frömsku rí'kja-
saimveldim þess skýr dæmi. —
í>essi tvö ríki hafa bæði lagt á
(það milkla áherzlu að þjálfa inn
fædda menn í þeim stjórnarhátt
(uim sem meniúng nútímians
(krefst, og háskólar og aðrar
mennitiastofnanir þeirra hafa um
lamgt árabil staðið opnar stú.
dentum úr nýlendum og fyrr-
verandi nýlenduim og koma ríf-
legir námsstyrkir þeim víða til
hjálpar. Nú er svo komið, að
flest lönd og landssvæði, sem
áður lutu hinum gömlu nýlendu
veldum V-Evrópu hafa hlotið
sjálfstæði eða eru í þann veg
imm  að  öðlast það.
En heyrir þá nýlendustefnan
tfortíðinni til? — Er séð fyrir
endanm á undirokun þjóða og
þjóðflofckia? Því miður verður að
svara þessum spurmingum neit-
amdi. — Á sama tíma og Bret-
ar, Fralkfcar o. fl. veita nýlendum
sínum fullt frelsi og sjálfstæði
mennta umigmenni landanna og
hjálpa til að byggja upp atvinnu
vegi þeirra, er til nýlenduveldi,
sem ekki einungis virðir að vett
wgi þessia þróun og heldur sínum
gömlu nýlendum í helviðjum and
legrar og efnahagslegrar kúgun-
ar ófrelsis og arðráns, heldur hef
ur það á síðustu árum undirokað
mörg þjóðlönd til viðbótar og
hneppt íbúa þeirna í fjötra.
! Al'lir sem eitthvað hafa fylgzt
með gangi heimsmálanna vita að
hér er átt við Sovét-Rússland.
(Rauða-Kíma hefur einmig unm-
ið sér verðugan sess í þessu til-
liti). Allir vita hvetnnig fór fyrir
Baltnesíku löndumum þremur —
eða Finnlandi, Rúmeníu, Pól-
Jamdi og Téklkóslóviakíu. — Færri
vita um nýlendurnar í Asíu og
Evrópu, sem um langan aldur
hafa lotið Rússum. — Margir
Ihafa gleymt eða e. t. v. kæra
sig ekki um að muna baráttu
{þessana Þjóða fyrir frelsi sínu.
SáraÆáir hugðu að því, að Rúss-
land vafið dýrðarljóma hins sig-
ursælia eftir lök heimsstyrjaldar-
imnar síðari, bældi niður á hinn
grimimilegasta hátit uppreisnir á
meðal Múhamimeðstrúarmanma í
Asíunýlendum sínum eða fram-
kæmi hreinsanir í Úkraníu
og víðar, er hundruð þúsunda
— jafnvel milljónir manna voru
drepnar eða herleiddar til freð-
mýra Norður-Rússlanids og
Bíberíu (að þessar hreinsanir
hafi átt sér stað, hefur sannazt
svo að um munar af síðustu
manntalsskýrslum Sovétveldis-
ims ).
Enginm þarf heldur að halda,
«ð mjög ýiktar frásagnir af
„hagstæðum" lánum Rússlands
til þjóða Asiu og AfrSku séu
sprottin aí mannikærleilk eða
hjálpfýsi — öðru næx — þar
é bak við leynist vandlega hugs-
uð sttefna í þá átt að ná tang-
arhaldi á þessum þjóðum. — f
þessu sambamdi skyldu menm og
minnast þess, sem segir um ann
óutx stað, að öllu auðyeldara er
að fá þar inmgöngu en komast
aftur í burtu. — Þeir sem einu
sinni kjósa eða fá á annan hátt
yfir sig kommúnistastjórnarfar,
fá ekki að söðla um aftur. —
Ef þörf er á nánari rökum til
að sanna þær fullyrðingar, sem
tæpt er á hér að framan, að
Sovét-Rússlamd reki hreinrækt-
aða nýlendustefnu, eru lítil vand
kvæði að finna þeim stað í rúss-
neskum verzlunarskýrslum, og
skýrslum frá fylgiríkjum þeirra.
En lestur þeirra staðfestir full-
komlega, að nýlendusitefnia Rússa
sé að vísu frábrugðin stefnu
Vestur-Evrópuríkjanna í þeim
efnum eins og hún var en jiaifn-
framt  mum  ómannúðlegri.
Við skul'um þá líta noklkru
nánar á viðskipti Moskvu við
lepprikin.
Skýrslur sýnia, svo að ekki
verður um villzt, að leppríkin fá
minma fyrir þær vörur, sem þau
selja til Rússlands, em heims-
markaðurinn býður — gildir
þetta  bæði  um  hráefni  alls-
komar og vélar. — Hið sama gild
ir um vörukaup leppríkjanna
frá RússLamdi — þau verður að
greiða hærra verði em vestræn
lönd þurfa að greiða fyrir vör-
ur, sem þau fiytja inn frá Rúíss-
landi.
Þannig greiddu leppríkin á ár
inu 1958 að jafnaði 12% meira
fyrir vörur frá Sovótríkjunum
em vestræn ríki þurftu að borgia
fyrir samskonar vörur þaðam. —
Svipaða sögu segja sfcýrslur frá
árunum 1956 og 1957. — Dálítið
eru fylgiríkin misjaifnlega með-
höndluð. Verst er farið með
Ungverjalamd, Búlgaríu og Al-
baníu, sem þurfa að greiða 16
—24% yfirverð. Fóllamd slepp-
ur með 5%, en Rúmenía og
Tékkóslóvakía með 10—11%.
ÖUu óhagstæðiari eru útflutn-
ingsmál þessara landa. Á árinu
1957 mumdu leppríkim hafa náð
21% hærira verðTi fyrir vörur
sínar á mörkuðum vestræmna
landa en það sem Rússar borg-
uðu.
Skýrslur þessar sýna einn-
ig, að jafnvel Finmar og Egyptar
nutu óhagstæðra kjiara í viðskipt
um sínum austur á bóginm — þ. e.
fengu  minma  fyrir  útflutning
Þetta er nýja áætlunarbifreiðin, sem Norðurleið hf. hefur
fengið og er sérstaklega útbúin til þess að ekki þurfi að
stanza neins staðar á leiðinni inilli Reykjavíkur og Akur-
eyrar. Salerni er í bílnum i>s bílfreyjur geta borið fram mat.
(Ljósm.: St. E. Sig.)
sinn þangað Og þurftu að borga
innflutninig sina þaðan hærra
verið en ríkti á heimsmarkaðn-
um.
Rússar ráða yfir nær 40 ný-
leiídum, aufc fylgiríkjanna. Alls
nær þetota veldi (fylgiríkin með-
talin) yfir tæplega 17 milljónir
ferfkílómetra lands og um 190
milljónir íbúa og er því eitt hið
stærsta sem sögur fara af í heim
inum. Heimsveldi (irnperium)
Rússa er því í dag enn stærra
en á dögum hims hataða Zars.
Lœknisráö vikunnar
Practicus ritar um:
GALLSTEINAR eru tíður sj-'ik
dómur, en um 90% þeirra
koma ekki í Ijós. Áætlað er, að
um 10% allra karlmanna og
20% allra kvenna yfir 25 ára
séu með gallsteina. Þeir eru
tíðastir hjá eldra f ólki. En eins
og áður er sagt, aðeins einn
tíundi hluti manna fær ein-
kenni.
Steinarnir  eru  af mörgum
tegundum,  sumir  þeirra  eru
nokkrir stórir steinar í gall- *
blöðrunni,   en  aðrir  fjöldi ^
smárra steina  (mesti  steina-
fjöldi, sem fundist hefur, eru /
um 14.000 í einni gallblöðru. '
Orsakir steinamyndunarinn
ar er ekki fullljós, og vert
er að minnast þess, að gallið
inniheldur svo mikið af upp-
leystum efnum, að ekki þarf
þó afar sjaldgæft. Sumir kyn-
flokkar fá sjaldan gallsteina,
t.d. svertingjar og Japanir.
Helztu einkenni sjúkdóms-
ins er „gallsteinaköstin". Þau
geta komið eftir fituríkar og
stórar máltíðir, mikla Ukam-
lega áreynslu og tíðir. Xöst-
in koma oftast á nóttunni. Þau
byrja yfirleitt sem magaverk
ur, og sársaukinn flyzt síðan
til gallblöðrunnar og eykst um
leið. í köstunum leggur sárs-
aukann stundum í átt að
hægri öxlinni, öfugt við sárs-
auka af völdum blóðtappa í
hjartanu; hinn síðarnefnda
leggur upp í vinstri öxl. Þegar
verkirnir eru mestir, eru þeir
nær  óþolandi.  Sjúklingarnir
milli.
Algengustu fylgisjúkdómar
eru bólga í gallblöðrunni, gall
ganginum og briskirtlinum. Ef
bólgan í gallblöðrunni er á
háu stigi er hætta á að hún
springi og valdi lífhimnubólgu.
Ef stórir steinar komast niður
í þarmana, stífla þeir stund-
um garnirnar. Talið er vera
samhengi milli krabbameins í
gallblöðru og gallsteina, 70—
90 af hundraði þeirra, sem
hafa krabbamein í gallblöðru
hafa haft steina áður. Yfirleitt
er reiknað með, að 3—14%
sjúklinga með gallsteina eigi
eftir að fá krabbamein í gall-
blöðruna, hafi hún ekki verið
tekin áður.
Nokkrar gerðir gallsteina.
Gallsteina
miklar breytingar á styrkleika
þess, til að steinar falli út.
Bólgur í gallblöðrunni ýta und
ir steinamyndun. Steinarnir
eru oftast í gallblöðrunni, sem
er staðsett rétt undir eða bak
við hægra rifjabogann. Þeir
finnast einnig oft í gallgangin-
um. Fyrir kemur, að þeir finn
ast inni í sjálfri lifrinni, en þar
myndast gallið. Gallsteinar
íylgja stundum offitu, barn-
eigmum, sykursýki, bráðri
briskirtils-bólgu og æðakðlk-
un. Algengustu orsakir eru
taldar: truflanir á efnaskipt-
um, truflun á gallrennsli og
bólgur. Gallsteinar geta fund-
izt í börnum, jafnvel ó-
fullburða fóstrum, en það  er
eru oftast órólegir, andstuttir
og þjáðir. Köstunum getur
stundum fylgt smávegis gula,
einnig getur þvag orðið dökkt
og hægðir ljósar. Kviðurinn er
oftast aumur á bletti undir
hægri rifjaboganum meðan á
kastinu stendur og á , eftir.
Lengd kastanna er breytileg,
allt frá nokkrum mínútum
upp í margar klukkustundir,
eða jafnvel daga.
Það er einkennandi, að milli
kastanna eru sjúklingainir
lausir við allan sársauka.
Tíðni kastanna er afar breyti-
leg, stundum fá menn mörg
köst sama dag, en stundum
geta liðið mánuðir eða ár á
Nú orðið deyja menn afar
sjaldan af völdum gallsteina,
þegar það kemur fyrir haía
þeir leitt af sér fleiri sjúk-
dóma.
í köstunum eru gefin lyf,
sem dvaga úr samdrætti vöðv
anna í veggjum gallgangs og
-blöðru. I verstu kostunum
neyðast menn til að gefa mor-
fín eða önnur álíka sterk deyfi
lyf, en læknum er eðlilega illa
við þá nauðsyn, því að hætta
er á að sjúklingurinn venjist
á lyfið, ef köstin verða mjög
langvarandi. Mikilvægt atriði
í meðferðinni ar, að sjúkling-
urinn liggi með heita bakstra
og neyti aðeins fitusnauðrar
fæðu.
Séu köstin tíð og slæm verð
ur að grípa til uppskurðar, er
þá gallblaðran yfirleitt tekin
burtu.
(Aktuel-press-studio — Einka
réttur Mbl.).
Að hér sé um nýlendur að
ræða sést bezt á því, hvermig
Rússar hafa byggt efnahagskerfi
þeirra upp. í Moskvu er gjarn-
an talað um ,,lýðveldi", en láit-
um rússnesíkai' hagskýrslut
tala.
Samfcvæmit þeim eru þessi
„lýðveldi" eða nýlendur fyrst og
fremst sfcipulagðar sem hrávöru-
framleiðendur fyrir Rússland
sjálft. Þanmig koma 90% allra
baðmullarþarfa Rússa úr Mið-
Asíumýlemdum þeirra, 60% al
málm- og kolaframleiðslummi,
75% úranframleiðslunar og
meira em 50% uliiarframileiðsl-
unnar.
Þegar litið er á helztu útflutn-
ingsafurðir Rússa kemur í ljós,
að þær koma flestar frá nýlend-
unum eða leppríkjum'um — nær
öll olíam, mangan, baðmull o. fl.
Þammig sést Ijóslega, að það eru
nýlendumar og lepprikin, sem
sjá stærsta nýlenduveldi hekns
fyrir flestum þess hráefnisþörf-
um og afurðum til gjialdeyris-
öflunar og leggja því ómældiam
sfcerf tU þungaiðnaðar og hern-
aðarmálttar þess.
Um þessi atriði þola kommúm-
istar ekki að rætt sé og af þeiim
sökum sýndi Krúsjeff sjálfur
hörku rússmeskra skóhæla í sai-
arkynnum Sameinuðu þjóðamma,
er þessi mál bar þar á góma sl.
haust.
(Tölulegar upplýsimigar úr Neue
Zúrcher zíeitung og frá Rarad
Corporation).
Enginn prestur
sækir um Bíldudal
BÍLDUDAL, 3. ágúst — Héðan
eru gerðir út 2 bátar á snurvoð
og hafa aflað sæmilega, upp í
30 körfur af kola yfir nóttina og
2 lestir af fiski. Þriðji báturinm
©r að útbúa sig.
Héðan róa tvær trillur og heí-
ur afli þeirra verið ágætur.
Eitt nýtt' íbúðarhús er hér i
smíðum. Engin vinna í matvæla-
iðjunni.
Hér er prestslaust, presturinn
fór í byrjun júní og hefur enginn
sótt um embættið enn. Eru menn
mjög óánægðir með það. Tómas
Guðmundsson prestur á Patreks-
firði hefur þjónað hér og er fólk
ið mjög ánægt með það, það er
að sjálfsögðu aðeins bráðabirgða
lausn.
Verið er sæmilegt, heyskapur
víðast hvar yrjaður og gengur
ágætlega.  ¦          — Hannes.
Brú á Noruurá
AKRANESI, 3. ágúst. — Krist-
leifur Jóhannesson, brúarsmið-
ur, og flokkur hans hóf sumar-
starfið á því að fullgera brúna
á Hítará. Og núna er hann að
smíða 50—60 m langa brú yfir
Norðurá hjá Króki, sem er
framarlega  í  Norðurárdal.  Er
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20