Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 174. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						18
MORGVNBLAÐIB
Laugardagur 5. ágúst 196:»
•  MPROTTiR  •
Urslit í Evrópu-
keppninnifrábyrjun
I
FYRSTA Evrópukeppnin fór
íram árið 1956. Var keppnin
mjög vel heppnuð bæði hvað
snertir framkvæmd og skipulag
svo og fjárhagslega. Varð þetta
til þess, að ákveðið var, að
keppnin skyldi fara fram árlega
og er sú keppni, er nú er að
hefjast sú sjöunda í röðinni. Sig
urvegarar undanfarin sex ár
hafa þessi lið orðið:
Árið 1956 sigraði Real Madrid
Reims (Frakklandi) í úrslitun-
um með fjórum mörkum gegn
þremur. Önnur lið í undanúr-
slitum voru: Milan (ítalíu) og
Hibernians  (Skotland).
Árið 1957 sigraði Real Madrid
Fiorentina (Italíu) í úrslitum
með 2 —0. Manchester United
(Englandi) og C. Z. (Júgóslavíu)
voru í undanúrslitum.
Árið 1958 sigraði enn Real
Madrid, sem í úrslitum sigraði
Milan (ítalíu) með 3—2, eftir
framlengdan leik. Vasas (Ung-
verjalandi) og Manchester Uni-
ted komust í undanúrslit.
Árið 1959 sigraði Real Madrid
í fjórða sinn í röð og nú Reims
(Frakklandi) með 2—0. Önnur
lið í undanúrslitum voru
Atletico (Spáni) og Young Boys
(Sviss).
Enn sigraði Real Madrid ár-
ið 1960 og nú í mjög skemmtileg
um leik við Einstracht (V-Þýzka
landi) með 7—3. Barcelona
(Spáni) og Glasgow Rangers
(Skotlandi) komust að þessu
sinni  í  undanúrslit.
Loksins kom að því á þessu
ári að annað lið en Real Madrid
sigraði í þessari skemmtilegu
keppni. Nú sigraði Benfica frá
Potrúgal, sem í úrslitum vann
Barcelona 3—2. Fyrr í keppn-
inni hafði Barcelona sigrað landa
sína frá Real Madrid með marka
tölunni 4—3. í Madrid varð jafn
tefli 2—2, en í Barcelona sigruðu
heimamenn 2—1. Önnur lið
undanúrslitum í ár voru Ham-
borg og Rapid (Austurríki).
Keppnin í ár er um það bil
að hefjast og er helst reiknað
með Real Madrid, Tottenham eða
Juventus,  sem  sigurvegára.
Svelnameístaramot
80 m hlaup
1. Birgir Asgeirsson IR ....................  9,8
2. Skafti Þorgrímsson ÍR ................  9,9
3. Ölafur Guðmundsson UMSS ....  9,9
4. Höskuldur Þráinsson HSÞ  ........ 10,0
Skafti hljóp á 9,7 í milliriðli.
200 m hlaup
1. Ólafur Guðmundsson UMSS  .... 25,3
2. Einar Hjaltason A  ........................ 25,6
3. Birgir Asgeirsson IR .................... 25,6
4. Höskuldur Þráinsson HSÞ  ........ 25,8
Kúluvarp
1. Bæringur  Guðmundsson  HSH 14,la
2. Jakob Hafstein IR ........................ 13,61
3. Guðmundur Guðmundsson KR 13,25
4. Olafur Guðmundsson UMSS .... 13,0T
Kringlukast
1. Bæringur  Guðmundsson  HSH 44,81
2. Ingvar Jónsson Selfossi ............ 40,36
3. Ingi Árnason JBA....................... 40,08
4. Þorkell Guðbrandsson KR ........ 38,42
Langstökk
1. Skafti Þorgrímsson IR ................ 5,96
Heims-
met
BANDARÍKJAMENNIRNIR
Chet Jastremski og Tom Stock
bættu í dag heimsmet þau í sundi
er þeir settu fyrir viku í Tokíó.
Kepptu þeir nú í Osaka og synti
Jastremski 100 m bringusund á
1.09.5 min. Það er 2 sek betra
en staðfest heimsmet Rússans
Minashkin — en hálfri sekúndu
betra en met Jastremskis sett í
Tokíó fyrir viku, og beið það met
staðfestingar.
Stock synti 200 m baksund á
2.13.3, en það er 7/10 úr sek.
betra en met hans frá síðustu
viku í Tokíó. En hann á einnig
hið staðfesta heimsmet sem hljóð
ar upp á 2.16.0.
Sex bandarískir sundmenn eru
nú á keppnisferð í Japan. Þeir
unnu í dag 5 af 6 sundgreinum
á mótinu í Osaka. Eina sundið
sem þeir ekki unnu var 200 m
skriðsund, en í því sigraði
Yamanaka synti á 2 mín. 1.4 sek.
sem er 1/10 sek. betri tími en
¦hans eigið staðfesta heimsmet.
Hann á samt tíma 2.01.2-sem
bíður staðfestingar sem heims-
met, en það afrek vann hann í
júnímánuði í Tokíó.
2. Ölafur Guðmundsson UMSS .... 5,43
3. Birgir Asgeirsson iR .................... 5,42
4. Höskuldur Þráinsson HSÞ ........ 5,40
Hástökk
1. Sigurður Ingólfsson Á  ................ 1,65
2. Jón Kjartansson A ........................ 1,55
3. Þormar Kristjánsson USAH  .... 1,50
4. Arsæll Ragnarsson USHA ............ 1,50
80  m  grindahlaup
1. Þorkell Guðbrandsson KR ........ 12,4
2. Sigurður Ingólfsson Á ................ 12,9
3. Þór McDonald KR ........................ 13,5
4. Reynir Hjartarson IBA ................ 13,6
800 m hlaup
1. Þórarinn Ragnarsson FH ........ 2:18,1
2. Einar Haraldsson ÍBA ................ 2:25,8
3. Brynjólfur  Tryggvason  IBA 2.26,8
4. Gunnar  Jóhannsson KR  ........ 2:28,9
Stangarstökk
1. Valgarður Stefánsson IBA ........ 3,00
2. Halldór Guðmundsson KR ........ 2,90
3. Jakob Hafstein IR ........................ 2,60
4. Brynjólfur Tryggvason IBA  .... 2,60
4x100 m boðhlaup
1. Sveit Armanns ................................ 50,5
2. Sveit Í.R............................................. 50,8
3. Sveit I.B.A  ........................................ 52,5
4. Sveit K.R............................................. 52,7
Coca-Cola
er bezta hressingin
Framleitt ó Islandi undir eftirliti eigenda
hins skrásetta vörumerkis Coca-Cola.
Þróttarar sigra
í Danmörku
AF 3. flokki Þróttar, sem er á
keppnisferð í Danmörku, berast
þær fréttir að liðið hafi nú keppt
7 leiki. Hafa þeir unnið 5, en
gert eitt jafntefli, og tapað að-
eins einum.
Sagt hefur verið frá 3 fyrstu
leikjunum en úrslit síðustu
leikja eru þessi:
Þróttur — Næstved    4—3
_   _    _       8—2
—    — Slagelse     7—0
—    — Ringsted    5—0
Alls hafa piltarnir skorað 31
mark gegn 11 í ferðinni og eiga
einn leik gegn Tostrup.
í dönsku blaði segir um Þróttar
piltana eftir leikinn við Holbæk
(3—3), að íslendingarnir séu
ekki eins teknískir og Danirnir,
en þeir séu mun fljótari, harðari
Og marksæknari. Þess má geta
að Holbæk á einu af beztu ungl-
ingaliðum Dana á að skipa.
í handknattleik hafa Þróttarar
leikið 2 leiki til viðbótar og unn-
ið; Sviningen með 19—6 og Ring-
sted með 11—10.
QHfr&tMHMHMMhfr®
Einn þeirra manna er fyrst
hóf að spila bridge í Banda-
ríkjunum var Harold S. Vander
bilt. Hann gaf árið 1929 bikar
til árlegrar keppni, sem nefnd
var eftir honum og nefnist
Vanderbilt-keppnin. — Keppni
þessi er ávallt talin til stór-
viðburða í bridgeheiminum
vestra og taka ávallt beztu spil-
ararnir þátt í henni. — Spilið,
sem hér fer á eftir, er frá
undanúrslitum keppninnar fyrir
nokkrum árum, og er athyglis-
Vert fyrir það, að báðum sagn-
höfunum sást yfir hvernig
vinna átti spilið örugglega.
A ÁD109
V  G953
? A10 7
* Á6
-----------*
N   y
V      A<*
<* 4
V ÁD10
«* G9843
* 108 5 2
KG8
K8742
D
* G973
Báðir tóku sagnhafarnir síðan
spaðaás, létu síðan aftur út
lauf, sem drepið var heima
með konungi. Og enn spiluðu
báðír eins, létu út spaða að
heiman og Austur tók tvo slagi
á tromp, síðan fengu A-V slag
á hjarta og tigul. Ef spilið er
athugað nánar, sést að mjög
auðvelt er að vinna örugglega
og það á þann hátt að taka að-
eins spaðaás, en spila síðan
ekki trompi aftur. Nú fá A-V
tvo slagi á tromp og einn á
hjarta, skiptir í þessu sambandi
ekki máli hvernig trompunum'
er skipt hjá þeim. Nú getur
Suður kastað einum tigli úr
borði í laufadrottningu, síðan
getur hann trompað tvo tigla j
borði og andstæðingarnir fá að-
eins 3 slagi, eins og áður seg-
ir. Ef A-V láta út tromp, þá
missa þeir slag á tromp og fá
því aðeins einn slag á spaða, en
í þess stað einn á tigul. Spilið
er því, eins og fyrr segir, gott
dæmi um öryggisúrspil og sýn-
ir hve nauðsynlegt er að telja
slagina í upphafi hvers spils.
Enska knattspyrnan
A 76532
V 6
? K652
A KD4
Á báðum borðum var loka-
sögnin 4 spaðar og var Suður
sagnhafi. Útspil var það sama
á báðum borðum, eða laufa 2,
sem drepinn var með ás í borði.
ÞAÐ ER orðin venja í Englandi
viku áður en keppnistímabilið
hefst, að þá fari fram leikur milli
sigurvegaranna í deildar-keppn-
inni og bikar-keppninni. Þar sem
Tottenham varð sigurvegari í báð
um þessum keppnum á síðasta
keppnistímabili varð að finna
annað Hð til að keppa við þá.
Reynt var að fá Real Madrid, en
Spánverjarnir vildu ekki keppa,
sökum þess, að bæði liðin eru í
Evrópukeppninni og hugsanlegt
að þau mætist þar.
Nú fyrir skömmu var ákveðið
að enska landsliðið skyldi leika
við Tottenham og fer leikurinn
fram 12. ágúst n.k. á leikvelli
Tottenham, White Hart-Lane
Enska landsliðið verður þannig
skipað:
Ron Springett  (Sheffiled W),
Jimmy Armfield  (Blackpool),
Mick McNeil (Middlesbrough)
Bobby Robson (W. B. A.)
Peter Swan (Sheffield W.)
Ron Flowers (Wolverhampton)
Brayan Douglas (Blaekburn)
Jimmy Robson (Burnley)
Johnny Byrne (Chrystal Palace
Johnny Haynes (Fulham)
Bobby Charlton (Manchester U
Varamaður: Stan Anderson —
(Sunderlandj
Smith leikur að sjálfsögðu með
Tottenham og Jimmy Robson frá
Burnley kemur í stað Greaves,
sem er í ítalíu.
Nokkrar sölur fóru fram í s.L
viku og eru þessar þær helztu,
Blackburn keypti vinstri útherj-
ann Joe Haverty frá Arsenal fyrir
15 þús. pund. Haverty hefur ver*
ið fastur maður í landsliði S-
írlands undanfarin ár. Manchest
er City hefur keypt Bobby
Kennedy frá Kilmarnock fyrir
45 þús. pund.
Tony Knapp hjá Leicester hef-
ur ákveðið að vera áfram hjá
félagi sínu, en áður hafði hann
beðið um að vera seldur. Sout-
hampton hafði boðið í hann 26
þús. pund.
Fred Else markvörður Preston
hefur beðið um að vera seldur.
Else er mjög óánægður með þau
kjör sem honum hafa verið boð
in.
Æfingar eru nú hafnar hjá flest
um liðanna, en nokkur hafa orðið
að flýja upp í sveit, sökum ónæ<5
is ýmissa aðdáenda. Þetta tíma«
bil fram að fyrsta leikdegi 19. á-
gúst n.k. er álitið mjög mikilvægt
og verða epilararnir að leggja
mjög hart að sér.             ¦¦'
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20