Alþýðublaðið - 05.12.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1929, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið QettS dt mS álpýðnnokloiais 1929. Fimtudaginn 5. dezember 298. tðlublaö. H BIO ■ Útlaglnn. Sjónleikur i 8 páttum frá Norðurrikjunum i Ameriku. Afarspennandi mynd og vel leikin: Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Hause Peters, James Murray. Dað er ekklnóg, nð grammófónfjöðrin dragi verkið. Fjöðrin verður að vera sterk og seig. Pá fjöður fáið pér í Leikfélag Reykjavikur. Simi 191. Örninn, Laugavegi 20. Sími 1161 Á sjötugsafaæli hr. Einars H. Kvaran, föstudaglnn 6. þ. m., verður leikurinc Lénharður fégetl sýndur í Iðnó kL 7 72 síðd. Áður en leikurinn hefst flytur Dr. Guðmundur Finnbogason stutt erindi. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. KJÓLAR á bðrn og fnllorðna. — Plysernð pils. Silki- peysnr, Silkisokuar og fleira. — Sanagjarnt verð. Verzlim Hólmfríðar Kristjánsdóííar, Þingholtsstræti 2. Rafmagnslagnir Ódýrast i bænum. Viðarreykt hangikjöt á 1 kr. 1/2 kg. Valdar ísl. kartöflur á 14 au. — — Gulrófur - 10-------- Kirsibirjasaft á 35 aura pelinn. ÍSardínur í olíu á 40 aura dósin. Skósverta á 20 aura dósin. Ger til 1 kg. á 10 aura. < Ger til V2 kg. á 6 aura. Sitrónolía, Möndlu- og Vanille- dropar, 10 gr. glas á 25 aura. Ávaxtadósir, 1 kg. á kr. 1,50. Verzlíð par, sem vörurnar eru \beztar og ódýrastar. Virðingarfylst. Einar Eyjólfsson. Á horninu milli Skólavörðustígs og Týsgötu, sími 586. í hús, skip og báta. Aðeins notað vandað efni. Leitið tilboða hjá Hi. Rafmagn, Hafnarstræti 18. Sími 1005. Nýja Bid Raiða mjflnan „Moulin Rouge“. Kvikmyndasjónleikur i 11 þátt- um — Aðalhlutverkið teikur: Olga Tschechova. s. a. t. Eldri daazarair laugardaginn 7. p. m. Bernburgshljómsveitin spilar. Áskriftarlisti í G. T.-hús- inu, sími 355. Stjórnin. Leiltfélap stúdenta. Hrekkir Scapins. Gamanleikur í 3 páttum eftir Moliére verðnr síndur í kvðld kl. 8 7a. Siðasta sinn. Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir í dág kl. 10 —12 og frá kl. 1. Nýjn bekkirnir! Sími 191. Ve’fækknn á geriisneyddri mjólk. S ^"raraálið fast í Alþýðubrauðgerðinni, Laugavegi 61, sími 835, geril- sneydd miólk frá Mjólkurbúi Flóamanna á 44 anra líterinn. Eínnig fæst þessi ódýra gerilsneydda mjólk i mjólkurbúðinni á Laugavegi 130, sími 1813, á Framnesvegi 23, simi 1164 og á Ránargötu 15, simi 1164. Á öllum jjcssum stöðura geta menn pantaö mjólkina frá Flóabúinu og gerst fastir kaupendur að henni. 1 •fannefndum mjólknrbáðun, faest einnlg á morgnana volg nýmjólk frá yóium heimilum i nigronni bsejarins. Árshátfð Verkakvennalélagsins FrantUii I Hafnarfirði veiður haldin annað kvöld kl. 8 í Góðtemplarhúsínu. TIl skemtnnar verðnrs 1. Hátiðin sett með kaffidrykkju. 2. Minni félagsins. 3. Einsöngur. 4. Ræða. «, 1 5. Söngur. * . 6. Sjónleikur. 7. Frjálsar skemtanir. Félagskonur eru ámintar um að mæta stundvíslega. Aðgöngumiðar verða afhentir kl. 4 á morgun í Góðtemplarahúsinu. Nefndin. MUNlÐ: Bf ykfenr vaatas htfet* göfn ný og vöadnB matwb — feá boofik á 8, Btei 1738. I Fiður og diinn, nndir og yflrsængnrdúknp, afar ódýrf ndna f VUrnbúdinni, Langa- vogi II.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.