Morgunblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 5
Firnmtudagur 1. marz 1962 MORt:rvnrix>iÐ 5 £1 — Þú getur rétt ímyndað þér I inu — vlð vorum allir boðnir hvað það var leiðinlegt í afmæl- ] aftur naesta álr. . . . NYLEGA var skýrt frá þvi í Kansas í Bandaríikjunum, að 18 ára Kansasbúi hefði verið valinn, einn af 40 beztu vís- indamannsefnum Bandaríkj- anna. Valið var úr 23 þús- und framhaldsskólanemend- um víðsvegar í Bandaríkjun- um. Kansasbúinn, sem þennan frama hlaut er íslendingur í báðar ættir. Hann er fæddur í Keflavík 1943, sonur Kristín- ar Gísiadóttur, Daníelssonar, sem er vel þekktur Keflvíking ur nú rúmlega 80 ára og Páls S. Pálssonar, hæstaréttarlög- manns. Pilturinn heitir Gísli Hlöðver Pálsson, en kallar sig nú Jack Gilbert Hills. Hlöðver áfram, og síðan byrj- aði ég að lesa bækur og tíma- rit um stjörnufræði og rann- sóknir á himingeimnum. Fyrir þremur árum sam- einaði Gísli Hlöðver tvö að- al áhugamál sín, stjörnuskoð- un og ljósmyndun. Honum tókst það ágætlega Og það fyrsta, sem hann gerði eftir það, var að smíða stjörnu- kíki, eftir leiðbeiningum, sem hann fann í bókum og blöðum. Sem viðauka við kikinn smíð- aði Gísli Hlöðver myndavél, og notar kíkinn, sem linsur. Hefur hann tekið margar myndir af himingeimnum og er sérstaklega stoltur af mynd um, sem hann tók af tungl- myrkvum. Skólafélagar Gísla Hlöðvers og vinir fengu fljótt áhuga á rannsóknum hans Og stofn- uðu tveir þeirra ásamt hon- um sitt eigin stjörnufræðifé- lag. Meðlimir félagsins eru nú sjö og halda þeir alltaf fundi ATHUGIÐ að torið saman við útbreiðslo er langtum ódýrara að auglýsa í Mcigunbiaðinu, en öðrum btöðum. — Nælon sængur Léttar sem dúnsængur. Garðastræti 25. Sírni 14112. mili Gísli Hlöðver Pálsson þrisvar í mánuði og ræða þá um ýmsa tæknilega örðug- leika, nýjungar í rannsóknum á himingeimnum og eyða mörgum klukkustundum við stjörnukíkja sína. Þetta er ékki í fyrsta sinn, sem Gísli Hlöðver hlýtur við- urkenningu fyrir hæfileika sína á sviði stjörnufræðinnar. í framtiðinni hefur hann mestan áhuga á því að kom- ast í háskóla til stjörnufræði- náms. Móðir Gísla Hlöðvers hefur skrifað ættingjunum hér heima að hamingjuóskum rigni yfir hann úr öllum átt- um. MENN 06 = MALEFNI= Hann fluttist til Kansas með móður sinni þegar hann var 6 ára, en hún hafði þá gengið að eiga Bandariikjamanninn | Cleon Hills. Nemendurnir 40, sem valdiri voru úr 23 þús. nemenda hópi, f sem efnilegustu vísindamanns | efnin fá í verðlaun ferð til | Washington, þar sem þeir inn- Í byrðis keppa um fimm ríf-1 lega styrki til framhaldsnáms, | en þeir 35 sem ekki hljóta þessa styrki fá viðurkenningu. i Þeir 40, sem í úrslit kom-| ust .höfðu allir skilað ritgerð-i um um vísindarannsóknir serr. þeir hafa gert og einnig var tekinn til greina vitnisburður | kennara um námshæfileika þeirra. Gísli Hlöðver skrifaði rit- gerð um rannsóknir sínar á i; loftstraumum í kringum Júpi- ter og göngu plánetunnar. í ritgerðinni sagðist hann hafa eytt 240 klukkustundum í þess | ar rannsóknir. Fréttamaður blaðsins Kans- as City Star spurði Gísla Hlöðver, hvað hefði vakið á- huga hans á stjörnufræði? — Það var ekkert sérstakt, svaraði hann, ég hóf rann- sóknir mínar upp á eigin spýt- ur og notaði lítinn ódýran sjón auka. — Eg lærði fyrst að þekkja stjörnumerkin, hélt Gísli Gísli Hlöðver og stjörnukíkirinn, sem hann smíðaði. + + + 0 0 0 0 0 0 0 0 0.0.0 0+0 + » 0 0 l KJÓSVEKJ.\K — NÆKSVEITAMENN • • Oskudagsfagriaður að Félagsgarði laugardaginn 10; marz. Dagskrá: Skemmtiatnði og dans. U.M.F. Drengur. Aðalfundur B. s- v. f. starfsm. S.V.R. verður haldinn í skrifstofu félagsins þriðjudaginn 6. marz n.k. kl. 8 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. FELAG SUÐURNESJAMANNA IfLAtt «uOUtNMlAM»e<eu< IT'MVIA Árshátíð verður haldin sunnudaginn 11. marz næstkomandi sem hefst með borðhaldi kl. 6 e.h. í Næturklúbbn- um. — Góð skemmtiatriði. • Aðgöngumiðar eru seldir í Aðalstræti 4 sími 15985. I Hafnarfirði hjá Kristni Þorsteinssyni sími 50793 og Bifreiðasiöð Keflavíkur og verða að sækjast í síðasta lagi íimmtudaginn 8. marz. Þess er vænst að félagsmenn og aðrir Suðurnesjamenn mæti vel. Skemmtinefnd. VERKAMANNAFELAGIÐ DAGSBRÚN Árshátíð Dagsbrúnar verður í Iðnó n.k. laugardag 3. marz og hefst kl. 7,45 með borðhaidi. — íslenzkur matur á borðum. Leikararnir: Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson skemmta. Danssýning (Tvvist). Aðgöngumiðar í skrifstofunni. Miðar teknir frá í síma 13724. Leikfimi — Frúarflokkar Nýtt námskeiö í leikfimi hefst 1. marz, og verður í Miðbæjarskólanum á mánud. og fimmtud. kl. 8 — 8,45 og kl. 8,45 — 9,30. Námskeiðið verður 14 tímar og kostar kr. 150,00, og er síðasta námskeið félags- ins í vetur. Innritun á staðnum. Hópferð í skála félagsins í lok námskeiðsins. ÍÞRÓTTAFÉLAG KVENNA. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla lestar á Vestfjarðarhöfnum. Askja er í Rvík. Hafskip h.f. Laxá fór 22. þ.m. um Kjörvasund á leið til íslands. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á N orðuirlandshöf num á vesturleið. Esja er á NhrðurlancLshöfnum á aust- urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- evjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Dalvlk 24. þm. áleiðis til Ham- borgar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur U2.- land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið til Mourmansk. Langjökull er væntanlega i Ólafsvík. Vatnajökull er í Rvik. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Rvík Arna-ifell fór í gær frá Antwerpen á- leiðis til Rvíkur. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell er 1 Rotterdam. Litlafeh losar á Norður- andshöfnum. Hegafell fer í dag frá Gufunesi áleiðis til Bremerhaven. Hamrafell fór 18. f.m. frá Rvíkur á- leiðis til Batumi. Margrethe Robbert er í Rvík. H.f. Eimskipafélag íslands.: Brúar- foss fór frá Hamborg þm. til Ál- borg. Dettifoss fór frá Rvík 28 þm. til Akraness, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Dalvíkur, Sigluf jarðar, Skagastrndar, Hólmavíkur og Vestfjarðahafna. Fjall- fos«s fór frá Kaupmannahöfn 27 þm. til Rvíkur. Goðafoss kom til Dublin 26 þm. fer þaðan til NY. Gullfoss fór frá Akureyri í gær 28 þm. til Vest- fjarða, Breiðafjarða og Faxaflóahafna Reykjafoss kom til Rvíkur 28 þm. frá HuJl. Selfoss fer frá New York 2 marz til Rvikur. TröllaÆoss er 1 Hamborg fer þaðan til Rotterdam, Antwerpen og Hull. Tungufoss fór frá ísafirði í morgun 28 þm. til Rvíkur. Seehaan fór frá Keflavík 22 þm. til Grimsby og Hull. Loftleiðir h.f.: Eiiíkur rauði er vænt ' anlegur frá NY kl. 8 í fyrramálið og fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmanna- , hafnar og Hamborgar kl. 9,30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. f 17:30 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestm.eyja. -ÚTSALA- hefst í dag — aðeins nokkra daga. Drengjajakkaföt — Stakir jakkar — Gallabuxur — Buxnaefni og bútar — Drengjapeysur — Karlmannasokkar úr ull — Sokkabuxur — Nælonsokkar. Mikið af allskonar barnafatnaði og efnum. Mikil i crðlækkun. Vesturgötu 12 Sími 13570.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.